Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 1990. 4 Miðvikudagur 22. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Síðasta risacðlan (17) (Denver, the Last Dinosaur). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sig- urgeir Steingrímsson. 18.20 Níska konan (Lakoma barka). Brúðumynd frá Tékkóslóvakíu. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Hallgrímur Helgason. 18.35 Magni mús. (Mighty Mouse). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Úrskuröur kvíödóms (11) (Trial by Jury). Leikinn bandarískur myndaflokkur um yfirheyrslur og réttarhöld í ýmsum sakamálum. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.20 Staupasteinn (Cheers). Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Guðni Kolbeinssson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Saddam Hussein. Glæný bresk heimildamynd um ógnvaldinn í Austurlöndum nær. Þýðandi Trausti Júlíusson. 21.05 Grænir fingur (18). Trjátegundir. Í þættinum verður fjallað um eðli ýmissa trjátegunda sem völ er á hérlendis og sýnt hvers vænta má af þeim þegar þau eru orðin þrjátíu til hundrað ára. Umsjón Hafsteinn Hafliðason. Dagskrárgerð Baldur Hrafnkell Jónsson. 21.20 Dick Tracy veröur til (The Mak- ing of Dick Tracy). Bandarísk heimildarmynd um gerð bíómynd- arinnar DickTracy. Þýðandi Gunn- ar Þorsteinsson. 21.40 Taggart. Hold og blóð - annar þáttur. Leikstjóri Alan MacMillan. Aðalhlutverk Mark McManus, Ja- mes MacPherson, lain Anders og Harriet Buchan. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.35 Lilja. Kvikmynd frá árinu 1978, byggð á samnefndri smásögu eftir Halldór Laxness. Um uppruna sögunnar hefur Halldór Laxness sagt meðal annars, „Ég var nýkom- inn að utan og var til húsa á hóteli í miðbænum um skeið. Þessi saga vaktist upp hjá mér við stöðugar líkhringingar úr Dómkirkjunni." Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Meðal leikenda eru Viðar Eggerts- son, Siguröur Sigurjónsson, Eyj- ólfur Bjarnason, Olafur Örn Thor- oddsen, Ellen Gunnarsdóttir og Auróra Halldórsdóttir. Myndin var fyrst sýnd 27. ágúst 1978. 23.10 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Skipbrotsbörn (Castaway). Ástr- alskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 17.55 Albert feiti (Fat Albert). Teikni- mynd um þennan viðkunnanlega góðkunningja barnanna. 18.20 Funi (Wildfire). Teiknimynd um stúlkuna Söru og hestinn Funa. 18.45 í sviðsljósinu (After hours). Fréttaþáttur úr heimi afþreyingar- innar. 19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Okkar maöur. Bjarni Hafþór Helgason bregður upp svipmynd- um af athyglisverðu mannlífi norð- an heiða. -••20.45 Njósnaför II (Wish Me Luck II). Framhald þessa spennandi myndaflokks. Lokaþáttur. 21.35 Breska konungsfjölskyldan (Unauthorized Biography: The Royals). Heimsókn Elísabetar II Bretlandsdrottningar hingað til lands er flestum í fersku minni. Þessi breska sjónvarpsmynd fjallar um fjölskyldu drottningar á hisp- urslausan hátt og dregur ýmislegt fram í dagsljósið. Seinni hluti verð- ur sýndur að viku liðinni. 22.25 Rallakstur (Rally). Næstsíðasti þáttur ítalsks framhaldsmynda- flokks. 23.25 Frumskógardrengurinn (Where the River Runs Black). Lazaro er óskilgetinn sonur trúboða. Hann hefur meira saman við höfrunga að sælda en menn en þar kemur að félagi trúboðans ákveður að leita drengsins og koma honum aftur til siðmenningarinnar. 1.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Ur fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 Ídagslnsönn-Svæðisstjórnfatl- aðra, ný þjónustumiðstöð. Um- sjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miödegissagan: Manillareipið eftir Veijo Meri. Magnús Joch- umsson og Stefán Már Ingólfsson þýddu. Eyvindur Erlendsson les. (3) 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sig- uröur Alfonsson. (Endurtekinn að- faranótt mánudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Jón Ormur Hall- dórsson. (Endurtekinn þáttur frá > fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvaðan kemur regnhlífin? Umsjón: Elísabet Brekkan og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Schumann og Fauré. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. Tónlist frá Indlandi 20.15 Samtimatónlist. Sigurður Einars- son kynnir. 21.00 Á ferð. Umsjón: Steinunn Harðar- 2.05 Norrænir tónar. Dægurlög frá Norðurlöndum. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöð- um) (Endurtekinn þátturfrádegin- um áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 1 f kvöld kl. 21.30 hefst á Rás 1 lestur nýrrar útvarpssögu. Einar Bragi les þýðingu sína á sögunni Á ódáinsakri eftir Kamala Markandaya. Þess- um lestri var áður útvarpað 1981. Þegar sagan kom út á ís- lensku árið 1958 ritaði þýð- andinn formála þar sem segir m.a.: „Heimurinn er orðinn eitt byggðarlag og allir menn svéitungar, þaö er hinn mikli veruleiki vorrar aldar, venjulega þakkaður þjóðfélagsbylting- um og tækni nútímans. Enn sem fyrr ber okkur þó hrað- ast yfir á þeim vegum sem skáldín hafa lagt milli mannlegra hjartna. En tækni og vaxandi félags- hyggja hjálpar til að gera þá að þjóðbrautum. Seinustu árin hefur íslensk einyrkja- saga fariö sigurför um heiminn, er nú nýkomin út í Indlandi og hér er indversk einyrkjasaga komin til ís- Einar Bragi les þýðingu sina á sögunni Á ódáins- akri. lands á leiö sinni um löndin. Þannig bera þjóðimar sam- an bækur sínar og verða hvor annarri nákomnari eftir en áöur.“ -GRS dóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: Á ódáinsakri eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi byrjarlesturþýðingarsinnar. (Áður útvarpað 1981.) 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Suðuflandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- morgni.) 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Ágúst Þór Árna- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á miðviku- degi með góða tónlist og skemmti- legar uppákomur. Flóamarkaður milli 13.20 og 13.35. Varstu að taka til í geymslunni? Sláðu á þráð- inn, síminn 611111. Hádegisfréttir klukkan 12. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Réykjavík síödegis. Umsjón Hauk- ur Hólm. Vettvangur hlustenda, þeirra sem hafa eitthvað til mál- anna að leggja. Láttu Ijós þitt skína! Síminn 611111 18.30 Haraldur Gislason tekur miðviku- dagskvöldið með vinstri.Bylgjan fylgist alltaf með. Létt hjal í kring- um lögin og óskalagasíminn er 611111. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á mið- vikudagssíðkveldi með þægilega og rólega tónlist að hætti hússins. Undirbýr ykkur fyrir nóttina og átök morgundagsins. 2.00 Freymóður T. Cigurðsson lætur móðan mása. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zíkk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskífan - John Wesley Hard- ing með Bob Dylan frá 1968. 21.00 Úr smiöjunni - Crosby Stills Nash og Young. Lokaþáttur. Um- sjón: Sigfús E. Arnþórsson. (End- urtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Endur- tekinn þáttur frá laugardegi á rás 2.) 2.00 Fréttir. FM 102 m. 104 12.00 Hörður Arnarsson. Hörður er í góðu sambandi við farþega. Sím- inn er 679102. 15.00 Snorri Sturluson og skvaldriö. Slúðrið á sínum stað og kjaftasög- urnar eru ekki langt undan. Pitsu- leikur og íþróttafréttir. 18.00 Kristófer Helgason. Stjörnutónlist- in er allsráðandi. 21.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Það er boðið upp á tónlist og aftur tón- list. Frá ÁC/DC til Michael Bolton og allt þar á milli. 1.00 Björn Þórir Sigurösson á nætur- röltinu. FM#9S7 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Klemens Arnarson. Frísklegur eft- irmiðdagur, réttur maður á réttum staö 14.00 Fréttlr. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð lætur móðan mása. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bió“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. Páll Sæv- ar heldur hita á þeim sem eru þess þurfi. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Valgeir spilar öll fallegu lögin sem þig langar að heyra. AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin við daglegu störfin. Fyrirtæki dagsins og tómantíska hornið. Rós í hnappagatið. Einstaklingur út- nefndur sem hefur látið það gott af sér leiðs að hann fær rós í hnappagatið og veglegan blóm- • vönd. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan mánaðardag fyrr á árum. 19.00 Við kvöldverðarboröið. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á mið- vikudagskvöldi. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. Lífið og tilveran í brennipunkti. Ingver veltir fyrir sér fólki, hugaðarefnum þess og ýms- um áhugaverðum mannlegum málefnum. 24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskips- maður. 12.30 Tónlist 13.00 Milli eitt og tvö. Country, bluegrass og hillabillý tónlist. Lárus Oskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tónlist 15.00 Þreifingar.Umsjón Hermann Hjartarson. 16.00 TónlistUmsjón Jón Guðmunds- son. 18.00 Leitin að tínda tónínum.Umsjón Pétur Gauti. 19.00 Ræsið. Valið tónlistarefni meö til- liti til lagatexta. Umsjón Albert Sig- urðsson. 20.00 Klisjan. Framsækin tónlist, menn- ing og teiknimyndasögur. Umsjón Indriði H. og Hjálmar G. 22.00 Hausaskák. Hin eini og sanni þungarokksþáttur Rótar. Umsjón Gunnar Óskarsson. 1.00 Útgeislun. EUROSPORT ★. . ★ 12.00 Golf. 13.00 Skylmlngar. 14.00 Hjólrelöar. 15.00 Hockey. 16.00 Surflng. 17 00 Eurosport news. 18.00 Day at the beach. 19.00 Skylmlngar. 20.00 Hnefalelkar. 21.00 Trans World Sport. 22.00 Aeroblcs World Champions- hlps. 23.00 Eurosport News. 6** 11.00 Another World. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Challange for the Gobots. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Plastic Man. Teiknimynd. 15.30 The New Leave It to the Beaver Show. Barnaefni. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur. 18.30 Mother and Son. 19.00 Falcon Crest.Framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Rich Man, Poor Man. 21.00 Star Trek. 22.00 Sky World News. 22.30 Sara. SCREENSPORT 11.15 The Sports Show. 12.15 Keila. 13.30 Hafnabolti. 15.30 Motor Sport Drag. 16.30 Sport en France. 17.00 Motor Sport IMSA. 19.00 Show Jumping Dinard. 20.00 US PGA The International. 22.00 Showjumping. Sagt verður frá eðli ýmissa trjátegunda. Sjónvarpkl. 21.05: Trjárækt á íslandi er svo is, og sýnt hvers vænta megi ung að við höfum fæst séð af þeim þegar þau eru orðin fullvaxin tré. Á ýmsum 30-100 ára gömul. í þættin- stöðum á landinu vaxa þó um geta þeir þvi aflaö sér tré sem hafa náð áttatíu ára nauðsynlegrar vitneskju aldri og eru þar af leiðandi sem ætla að gróðursetja komin til nokkurs þroska í granna og veikburða tijá- hæð og umfangl Samt eru teinunga í garðinn sinn en þau varla fullvaxin enn. gera sér ekki grein fyrir íþættinumGrænirfingur, stærð þeirra þegar þeir sem er á dagskrá Sjónvarps- stálpast - úlfaldinn og nál- ins kl. 20.30 í kvöld, verður araugaö í nýju samhengi! sagt frá eðli ýmissa trjáteg- -GRS unda, sem völ er á hériend- Sjónvarp kl. 22.35: Iilja í kvöld kl. 22.05 sýnir Sjónvarpið kvikmynd Hrafns Gunn- laugssonar, Lilju, sem byggð er á samnefndri smásögu eftir Halldór Laxness og gerð var 1978. Um uppruna sögunnar hefur Halldór Laxness sagt meðal annars: „Ég var nýkom- inn að utan og var til húsa á hóteh í miðbænum um skeið. Þessi saga vaktist upp hjá mér við stöðugar líkhringingar úr Dómkirkjunni." Meðal leikenda eru Viðar Eggertsson, Sigurður Sigurjóns- son, Eyjólfur Bjarnason, Ólafur Örn Thoroddsen, Ellen Gunnarsdóttir og Auróra Halldórsdóttir. Myndin var fyrst sýnd í Sjónvarpinu í ágúst 1978. -GRS Fjölmiðlar fylgjast náið einkum í slúðurdálkum þar með kóngafólki hvar sem er sem lesa má um sambúöar- í heimínum en líklega er raunir hins tiginborna engin konungsíjölskylda fólks. Klæðnaður þess fer jafnnrikiö undir smásjá fjöl- heldur ekki framhjá nein- miðla og sú breska. Hvert um og ef þær svilkonur, orð og hver athöfn á opin- Fergie og Díana, fá lánaða berum vettvangi kemst á kjóla hvor hjá annarri er síður blaðanna en það er þó það óðara á hvers manns einkalífið sem gjarnan vek- vörum. ur mesta athygli. Þrátt fyrir mikið umtal er Á Stöð 2 í kvöld fáum við breska konungsfjölskyldan að fylgjast grannt með frí- hjartfólgin þjóðinni. Hún stundum og áhugamálum stendur utan og ofan við al- bresku konungsíjölskyld- menning, sveipuð töfra- unnar, hvort sem það eru ljóma eins og hetjur í skáld- skiði, póló eða laxveiðar á sögum og öll leyndarmál íslandi. Ekki má heldur hennar og ríkidæmi skipa gleyma ástarmálunum sem henni á bekk með stór- eru fyrirferðarmikil í um- stiömum. fjöllun um kóngafólkið, -GRS 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.