Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 1990.
23
Rafmagnsvlðgerðir. Tek að mér við-
gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá
fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki,
sími 91-42622 og 985-27742.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057.
Gröfuþjónusta.
Tek að mér alla almenna gröfuvinnu.
Uppl. í símum 91-73967 og 985-32820.
■ Ökukennsla
Sigurður Gíslason.
Ath., fræðslunámskeið, afnot af
kennslubók og æfingaverkefai er inni-
falið í verðinu. Kennslubifreið Mazda
626 GLX. Uppl. í símum 985-24124 og
91-679094.___________________________
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end-
urtaka, æfingaakstur. Kenni á Nissan
Sunny 4x4. Námsgögn, ökiiskóli. Sím-
ar 91-78199 og 985-24612.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant 2000
’90. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis.
Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
Páll Andrésson. Ökukennsla (endur-
þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir
nemar geta byrjað strax. Euro/Visa
raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á
Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
Ökukennsla - endurhæfing. Get nú
bætt við nokkrum nemendum. Kenni
á Subaru sedan. Hallfríður Stefáns-
dóttir, s. 681349 og 985-20366.
■ Jrmrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið mánud. til
föstud. kl. 9-18. Sími 25054.
■ Garðyrkja
Túnþökur.
Erum að selja sérræktaðar túnþökur.
Ræktaðar 1984 með íþróttavallafræbl-
öndu. Þökumar eru með þéttu og
góðu rótakerfi og lausar við allan
aukagróður. Útv. einnig túnþökur af
venjulegum gamalgrónum túnum.
Gerið gæðasamanburð. Uppl. í s. 78540
og 985-25172 á dag. og í 19458 á kv.
• Túnþökusala Guðmundar Þ.
Jonssonar.
Túnþökur.
Túnvingull, vinsælasta og besta gras-
tegund í garða og skrúðgarða. Mjög
hrein og sterk rót. Keyrum þökumar
á staðinn, allt híft í netum inn í garða.
Tökum að okkur að leggja þökur ef
óskað er. #Verð kr. 89/fiin, gerið verð-
samanburð.
Sími 985-32353 og 98-75932,
Grasavinafélagið.
Túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Já, það er komið sumar,
sól í heíði skín, vetur burtu farinn,
tilveran er fín og allt það. Við eigum
það sem þig vantar. Túnþökur af-
greiddar á brettum eða netum og úr-
vals gróðurmold í undirlag. Þú færð
það hjá okkur í síma 985-32038 eða
91-76742. Ath., græna hliðin upp.
Gröfu- og vörubílaþj. Tökum að okkur
alhliða lóðaframkv. og útvegum allar
tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll-
ingare. Löng reynsla og vönduð vinna.
S. 76802, 985-24691 og 666052.
Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki.
Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir,
vegghleðslur, tyrfum og girðum. Úpp-
setning leiktækja. Áralöng þjónusta.
Símar 74229 og 985-30096. Jóhann.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem em hífðar af í netum.
Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430.
Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er
með orf, vönduð vinna, sama verð og
var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á
daginn og 12159 á kvöldin.
Túnþökur og gróðurmold. Höfum til
sölu úrvals túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan
sf„ s. 78155, 985-25152 og 985-25214.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig
heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn-
afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf-
usi, s. 98-34388 og 985-20388.
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
simi 91-656692.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón.
Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086
og 91-20856.
Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú
besta sem völ er á. Upplýsingar í sím-
um 91-666052 og 985-24691.
■ Húsaviðgerðir
Ath. Prýði sf. Múrviðgerðir, sprungu-
þéttingar, málningarvinna, þakásetn-
ingar, þakrennuuppsetningar, berum
í og klæðum steyptar rennur. Margra
ára reynsla. Sími 42449 e.kl. 18.
Til múrviðgerða:
múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og
hraðharðnandi, til múrviðgerða úti
sem inni.
Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500.
Litla dvergsmiðjan. Spmnguviðgerðir,
lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk-
kantar, steinarennur, þakmálun
o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715.
■ Sport
Eróbikkkennara vantar í nýja líkams-
ræktarstöð á ísafirði. Upplýsingar í
síma 94-4022. Stúdíó Dan.
■ Parket
8 mm gegnheilt eikarparket
á aðeins 1.189 kr. staðgreitt.
Parketgólf hf„ Skútuvogi 11, sími
91-31717.
Til sölu parket, hurðir, flísar, lökk og
lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun
og lökkun, gérum föst tilboð. Sími
91-43231.
Gólfparket, eik-askur, verð aðeins kr.
1.990 per fm (gólfdúksverð). Harðvið-
arval hf„ Krókhálsi 4, sími 91-671010.
■ Dulspéki
Fjölbreytt og skemmtlleg námskeið á
sviði andlegra og dulrænna málefna.
Tarrot, talnaspeki, andlitslestur,
Móðir jörð/tengsl alls sem lifir, Kab-
ala Hebreska dulspekikerfið, sjálfs-
styrking f/karlmenn, slökunamám-
skeið fyrir kennara, almenn slökunar-
námskeið, Michael fræðslan, Reiki,
sjálfskönnunamámskeið Erlu Stef-
ánsdóttur o.fl. Aðeins hæfir, vel
menntaðir leiðbeinendur með reynslu.
Hugræktarhúsið, Hafaarstræti 20, s.
91-620777. Opið frá kl. 16.00-18.30.
■ Verslun
Grisaból sf„ svínasláturhús, Eirhöfða
• 12, sími 91-672877,112 Rvk. Niðursag-
aðir grísaskrokkar verða seldir alla
fimmutudaga frá kl. 13-18. Gerið góð
kaup. Kreditkortaþjónusta. Geymið
auglýsinguna. Grísaból sf.
Franskl vörullstinn (Vetrarlistinn
3Suisses) er kominn. Nýjasta tískan
frá París o.m.fl. Verð kr. 350 + burð-
argjald. Verslunin Fell, s. 667333.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Speglar, lampar og skrautmunir.
TM-húsgögn, Síðumúla 30, s. 686822.
Opið allar helgar.
Konur, karlar og hjónafólk. Við leggjum
áherslu á yndislegra og fiölbreyttara
kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins f. dömur og
herra. Einnig úrval af æðislegum nær-
fatnaði á frábæm verði á dömur og
herra. Verið velkomin, sjón er sögu
ríkari, ath. póstkr. dulnefad. Opið
10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá
Spítalastíg), sími 14448.
Otto-vetrarlistinn. Allar nýjustu tísku-
línurnar, stærðir fyrir alla, líka yfir-
stærðir. Verð kr. 350 + burðargj.
Verslunin Fell, sími 666375.
Dráttarbelsli - Kerrur
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum. Original
R.S.Ó.) staðall - dráttarbeisli á allar
teg. bíla. Áratugareynsla. Allir hlutir
í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg -
20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar
hestakerrur og sturtuvagnar á lager.
Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dal-
brekku, símar 91-43911, 45270.
Hornsófar, sérsmiöaóir eftir máli. Sófa-
sett og stakir sófar. Bjóðum upp á
marga gæðaflokka í leðri. Leðurlux
og áklæði. íslensk framleiðsla.
GB-húsgögn, Bíldshöfða 8, sími 91-
686675.
■ Húsgögn
Hölsk sófasett.
3K Húsgögn og innréttingar
við Hallarmúla, næst fyrir ofan Penn-
ann, sími 91-686900.
Veggsamstæður úr mahónii og beyki.
Verð kr. 49.500 samstæðan.
3K Húsgögn og innréttingar við Hall-
armúla, næst fyrir ofrm Pennann, sími
91-686900.
■ Vinnuvélar
• Gröfuþjónusta.
Bragi Bragason, sími 651571, bílasími
985-31427. Grafa með opnanlegri fram-
skóflu og skotbómu. Vinn einnig á
kvöldin og um helgar. Verð 2000 kr.
á tímann (alltaf sama verð, virka daga,
á kvöldin og um helgar).
Frá Menntaskólanum í Kópavogi
Bókasafnsfræðing
vantar í hálft starf. Upplýsingar í síma skólans,
s. 43861.
Skólameistari
Suðureyri
Óskum að ráða umboðsmann á Suðureyri frá og
með 1. sept. '90. Upplýsingar hjá umboðsmanni í
síma 94-6232 og á afgreiðslu DV í Reykjavík í síma
91 -27022.
Innritun er hafin hjá fimleikadeild Gerplu.
Upplýsingar í síma 74907 og 74925 milli
kl. 17 og 19 og 10 og 12 fyrir hádegi.
HESTAMENN
OG VERÐANDI HESTAMENN
X'akmngutia viljum sjá
við af svefni flestra.
Farðu mi sem fyrst á stjá
ogfinndu „efnf' vestra.
Uppákotna sutnarsins, hrossatnarkaður Brjánsleekj-
arbúsins, verður 2j. og 26. ágúst nk. á Brjánslœk.
Seld verða hross á 'óllutn aldri, frá folöldutn til
fulltaminna. Góð „efni“ fœdd og ófœdd. Komið og
kannið málið.
Veitingar á staðnum.
Allar upplýsingar veittar á Brjánslœkjarbúinu hjá
Ragnari og Hal/dóru í sima 94-20)) eða
ívari i sima 94-20)}.
C
<*i<»
LEÍKFÉLAG
REYKÍAVlKUR
Leikhússtjóri
Leikfélag Reykjavíkurauglýsirstarf leikhússtjóra laust
til umsóknar.
Ráðningartími er frá 1. september 1991 til 31. ágúst
1995 en gert er ráð fyrir að leikhússtjóri komi til
starfa 1. janúar 1991.
Umsóknir skal senda stjórn Leikfélags Reykjavíkur,
Borgarleikhúsinu, pósthólf 3390,123 Reykjavík, eigi
síðar en þriðjudaginn 11. september 1990.
Stjórn Leikfélags Reykjavíkur