Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Blaðsíða 22
22
MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 1990.
1
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
2 herb. blokkaríbúð I Kópavogi til leigu
til lengri tíma. Björt og snyrtileg íbúð.
Einungis reglusamir og rólegir leig-
endur koma til greina. Tilboð sendist
DV, merkt „Grund 3997“ f. 25. ógúst.
Ertu í Háskólanum? Vantar þig hús-
næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta
á skrifet. stúdentaráðs í Félagsstofti-
um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um
leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18.
Herb. meö snyrtingu ásamt fæói, ná-
lægt Hí, gegn heimilisaðstoð. Aðeins
kemur til greina stúlka sem gæti verið
heima hjá 6 ára dreng 2 kvöld í viku.
Má ekki reykja. S. 91-22766.
Ég er 26 ára karlmaóur í 3ja herb. íbúö,
ég vil leigja einstaklingi herb. með
aðgangi að "öllu", ásamt herb. í kjall-
ara, hentugt fyrir námsmann. Uppl. í
hs. 91-642364 og vs. 91-608055.
'*450 fm atvinnuhúsnæði í Skeifunni til
leigu. Tilvalið fyrir hvað sem er. Uppl.
í síma 91-84851 ó daginn og 91-657281
á kvöldin.
2ja herb. ibúó til leigu í Kópavogi, leig-
ist með húsgögnum reglusömu fólki
frá 1. sept. til 1. júlí. Tilboð sendist
DV, merkt „J 4024“.
3ja herb. ibúö i Garðabæ til leigu. Til-
boð með uppl. um fjölskyldustærð og
greiðslugetu sendist DV, merkt „íbúð
„3975“, fyrir 27. ágúst nk.
Bilskúr. Til leigu bílskúr í Bólstaðar-
hlíð í eitt ár. Hiti og rafmagn. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „Bílskúr 4022“ fyrir 24. ágúst.
Einhleypur forstjóri óskar eftir 2-3 her-
bergja íbúð, má vera í úthverfi, helst
1.-2. hæð. Fyrirframgreiðsla í nokkra
.jmánuði. Sími 91-15605 kl. 12-3.
Herbergi til leigu fyrir skólastúlku með
aðgángi að eldhúsi og baði, ásamt
tveim eða þrem öðrum stelpum. Tilboð
sendist DV, merkt „B-4009“.
Lítil 2 herb. ibúó í Kópavogi til leigu í
10 mán. Reglusemi áskilin. Leiga 25
þús. ó mán. Fyirframgreiðsla 2-3 mán.
Tilboð sendist DV, merkt „4021“.
Mjög góð 3ja herb. íbúð til leigu í Ár-
bæjarhverfi, sér inngangur og þvotta-
hús. Uppl. í símum 91-31988 og 985-
25933.
Námsmaóur með 3ja herb. ibúð óskar
oftir meðleigjanda sem einnig er í
námi. Uppl. í síma 91-670507 eftir kl.
20 á kvöldin.
Reykjavík í Seljahverfi. Herbergi til
leigu fyrir reyklausa stúlku gegn
heimilisaðstoð 3 morgna í viku. Uppl.
í síma 73365 e.kl. 19.
Rúmgóð herbergi til leigu í vesturbæn-
um, með aðgangi að baði, eldhúsi og
þvottaherb., parket. Uppl. í síma
91-17150 eftir kl. 17.
Rúmgóð og björt 3-4 herb. íbúð í Kópa-
vogi, austurbæ, til leigu frá 1. sept.
Tilboð sendist DV fyrir nk. fostudag,
merkt „íbúð 3950“.
Stórt, bjart og hlýtt herbergi til leigu á
jarðhæð í einbýlishúsi í Breiðholti 3.
Leigist frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla
3 mán. Uppl. í síma 91-74131.
ATil leigu ný 2ja herb. íbúð í austurbæ
Kópavogs, fyrirframgreiðsla, laus
strax. Tilboð sendist DV, merkt
„Austurbær 4023“.
3ja herb. ibúð í Sogamýri til leigu strax
í eitt ár eða lengur. Uppl. í síma
91-83808.
■ Húsnæði óskast
3 reglusamir háskólastúdentar utan af
landi óska eftir að taka á leigu 3-4
herb. íbúð frá 1. sept. Fyrirfram-
greiðsla möguleg ef óskað er. Uppl. í
síma 91-670281 e.kl. 14.
þakrennur'
ryðga ekki!
Einfaldar í samsetningu,
þarf ekki að líma.
#Aífaborg ?
BYGGINGAMARKAÐUR
SKÚTUVOGI 4 - SÍMI 686755
Reykiaus og reglusöm hjón á fertugs-
aldri utan af landi óska eftir 4 herb.
íbúð fyrir 15. sept. á höfuðborgar-
svæðinu eða Suðumesjum, sem næst
grunnskóla, í a.m.k. eitt ár. Greiðslu-
hugm. 35 þús. á món. og árið greitt
út. Lysthafendur hringi í síma
92-68122 á miðvikud. og á fimmtud. í
síma 96-27097.
Við erum reglusamt par með 2 börn og
okkur vantar 3-4ra herb. íbúð frá og
með 1. sept., góðri umgengni og skil-
vísum greiðslum heitið, meðmæli ef
óskað er. Uppl. í s. 91-688406, Hildur.
Óska eftir 4 herb. íb. eða húsi sem er
laust nú þegar eða um mánaðamótin
1/9. Borga allt að 60.000 á mán. fyrir
góða íbúð. Uppl. gefur Ásmundur í
síma 985-27195 næstu daga.
3-4ra herb. íbúö óskast ó leigu á höfúð-
borgarsvæðinu, viljum gjaman greiða
hluta með þrifum eða aðstoð við gam-
alt fólk. Uppl. í síma 98-33428.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism.
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Bráðvantar 3-4 herb. ibúö strax, reglu-
semi og öruggum greiðslum heitið,
grgeta 30-35 þús. ó mánuði. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4004.
Eldri hjón óska eftir að leigja tveggja
herb. íbúð með eldhúsi. Góðri um-
gengni heitið. Upplýsingar í síma
71308 e.kl. 18.
Fræðslumiðstöð aldraðra. Starfemann
vantar 3-5 herb. íbúð svo fljótt sem
auðið er. Reglusemi. Skilvísi. Upplýs-
ingar í síma 91-611525.
Gott íbúðarhúnæði með bílskúr óskast
á leigu, sérhæð, raðhús eða einbýli
þrjú svefnherbergi, helst í vesturbæ
Kóp. Uppl. í síma 46236 e.kl. 18.
Hjón með tvö börn óska eftir íbúð á
leigu í Keflavík, Njarðvík eða í Vog-
um frá 1. september eða fyrr. Upplýs-
ingar í síma 98-33428.
Kennari óskar eftir herbergi eða íbúð
á Reykjavíkursvæðinu fró 1. sept. Al-
gjör reglumaður. Uppl. í síma 91-39355
miðviku- og fimmudag frá kl. 17-19.
Par óskar eftir ca 60 fm íbúð miðsvæð-
is í Reykjavík. Erum reglusöm.
Greiðslugeta 30-35 þús. á mónuði.
Uppl. í síma 91-71271.
S.O.S. Neyð. Er utan af landi, nýkom-
in í bæinn og bráðvantar 2ja herb.
íbúð til lengri eða skemmri tíma. Uppl.
í síma 91-670307 frá kl. 20 og 21. Oddný.
Systkinf utan af landi óska eftir 3 herb.
íbúð frá 1. sept. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-77304
eftir kl. 17.
Tvö systkinl utan af landi óska eftir 2-
3ja herb. íbúð. Skilvisum og öruggum
mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma
95-35594 eftir kl. 17.
Unga stelpu vantar 2ja herb. ibúð, helst
í Kópavogi, drekkur ekki, fyrirfram-
greiðsla og trygging ef óskað er. Uppl.
í síma 91-37492 e.kl. 18.30.
Ungt par utan af landi í námi með lítið
barn óskar e. að leigja 2-3ja herb. íbúð
í Rvík fram að óramótum, reglus. fólk.
Uppl. gefur Kristján í s. 97-61119.
Óska að taka á leigu herbergi með að-
gangi að baði. Reglusemi og öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 91-79389 eftir
kl. 18._____________________________
Óska eftir herbergi til leigu á hagstæðu
verði, helst 15-20 fin, með aðagangi
að baði, eldhúsi og gjaman þvottaað-
stöðu. Uppl. í s. 96-21487 og 96-22194.
Par í námi við Tækniskóla íslands óskar
eftir 2ja herb. íbúð til leigu strax og
til maíloka. Uppl. í síma 91-84707 í dag.
Reglusamt og reyklaust par með eitt
bam óskar eftir 2-3 herb. íbúð strax,
helst í Breiðholti. Uppl. í síma 94-2037.
Tvær ábyrgar og reglusamar stúlkur
óska eftir 2-3 íbúð til leigu frá 1. sept.
Uppl. í síma 96-62170 og 96-62449.
Óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu í Hafn-
aríirði frá 1. sept. Uppl. í síma 91-51491
eftir kl. 20.
Hjón með tvö börn óska eftir íbúð frá
1. sept. í 3-4 món. Uppl. í sfina 675233.
Gska eftir herbergi i Hafnarfirði eða
Reykjavík. Uppl. í síma 688236 e.kl. 17.
■ Atvirmuhúsnæói
Til leigu 220mJ iðnaðarhúsnæði í Hafh-
arfirði, 2 innkeyrsludyr, kaffi- og
skrifetofa, hagstætt fyrir traustan
leigjanda. Símar 651030 og 54176.
Til lelgu skemmtilegur 150 fm salur í
nýju húsi, mikil lofthæð, ofanbirta,
parket ó gólfi og næg bílastæði. Sfini
91-31717 og hs. 42865/672260._
Óska eftir að taka á leigu ca 160 m2
húsnæði fyrir trésmíðaverkstæði á
höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
91-76440 alla daga milli kl. 10 og 12.
Óska eftlr meöleigjanda að stórum bíl-
skúr, æskilegt að viðkomandi sé bif-
vélavirki. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4008.
Til lelgu um 90 fm nýlegt iðnaðar- eða
lagerhúsnæði með innkeyrsludyrum.
Uppl. í síma 91-39232 eftir kl. 18.
100-200 m3 atvinnuhúsnæði óskast.
Uppl. í símum 44993,985-24551,40560.
■ Atvinna í boði
Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar
.starfemenn til starfa við uppfyllingu
og afgreiðslu í matvörudeildum í
verslunum Hagkaups við Eiðistorg á
Seltjarnamesi, í Kringlunni, Skeif-
unni 15 og Hólagarði. Nánari upplýs-
ingar veita versTunarstjórar viðkom-
andi verslana á staðnum (ekki í síma).
Hagkaup, starfsmannahald.
Kassastörf. Viljum ráða nú þegar
starfemenn til afgreiðslu á kassa í
verslunum Hagkaups við Eiðistorg, á
Seltjarnamesi, í Kringlunni, Skeif-
unni 15, Kjörgarði og Hólagarði. Nán-
ari upplýsingar veita verslunarstjórar
viðkomandi verslana á staðnum (ekki
í síma). Hagkaup, starfsmannahald.
Tímabundin vinna. Vegna mikils vöm-
streymis viljum við ráða nú þegar
starfemenn í hálfan mánuð til að
vinna við verðmerkingar á sérvöm-
lager Hagkaups, Skeifunni 15. Nánari
upplýsingar veitir Perla María Jóns-
dóttir deildarstjóri á staðnum (ekki í
sfina). Hagkaup, starfsmannahald.
Áreiðanlgur og duglegur starfskraftur
óskast í sérverslun með myndlistar-
og föndurvömr, æskilegt að umsækj-
endur hafi þekkingu á myndlistar-
sviði, vinnut. frá kl. 9-18. Umsækjend-
ur komi til viðtals í versluninni Litur
og föndur, Skólavörðustíg 16, í dag frá
kl. 13-15. Uppl. ekki veittar í síma.
Gamli miðbærinn. Ef þú ert hinn já-
kvæði og félagslyndi einstakingur í
leit að skemmtilegri og gefandi vinnu
þá ert þú einmitt starfskraftur sem við
leitum að á dagheimilinu Laufásborg.
Uppl gefur Sigrún í síma 91-17219 eða
á staðnum.
Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn á matvömlager Hagkaups,
Suðurhrauni 1, Garðabæ. Æskilegt er
að umsækjendur hafi lyftarapróf.
Nánari upplýsingar veitir lagerstjóri
í síma 652640. Hagkaup, starfsmanna-
hald.
Óskum að ráða starfskraft til starfa í
matvælaiðju vorra. Starfið er laust
nú þegar eða samkv. samkomulagi.
Daglegur vinnutími er frá 6-14 virka
daga. Reglusemi og snyrtimennska
áskilin. Nánari uppl. í síma 91-623490.
Brauðbær, matvælaiðja.
Vélamenn, bflstjórar. Hagvirki hf.
óskar að ráða nú þegar vélamenn með
réttindi á þungavinnuvélar, einnig
vantar bílstjóra með meirapróf, helst
vana akstri stærri bíla. Uppl. gefur
Birgir eða Matthías Daði í s. 91-53999.
Heildverslun-útflutningsfyrirtæki, óskar
eftir að ráða starfskraft í almenn skrif-
stofustörf. Um er að ræða hált starf.
Umsóknir sendist DV, merkt „EJ 4010
fyrir 1. sept. Öllum umsóknum svarað.
Leikskólinn- dagheimillö Grandaborg
við Boðagranda óskar eftir starfefólki
til uppeldistarfa, allan daginn og eftir
hádegi. Uppl. gefur forstöðumaður í
síma 91-621855.
Vantar þig góðan starfskraft? Við höf-
um fjölda af fólki á skrá með ýmsa
menntun og starfsreynslu. Atvinnu-
þjónusta - ráðningarþjónusta, s. 91-
642484. Opið frá kl. 13-18 virka daga.
Óskum eftir að ráða starfekraft til af-
greiðslustarfa i vaktavinnu. Vinnu-
tími 8-16 og 16-23.30, til skiptis dag-
lega, tveir samliggjandi frídagar í viku
hverri. Uppl. í síma 91-71612.
Afgreiðslustörf. Bókaverslunin Gríma,
Garðabæ, vill ráða starfskraft til af-
greiðslust. hálfan daginn frá kl. 13-18.
Uppl. veitir verslunarstj. í s. 656020.
Auavinna umn helgar. Veitingahús í
miðbænum óskar eftir vönu starfefólki
í sal, ekki yngra en 20 ára. hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-4010.
Barngóð manneskja óskast til að vera
hjá 7 ára dreng í Árbæ fyrir hádegi
virka daga. Uppl. í síma 91-671173 eft-
ir kl. 16.
Góðar tekjur. Getum bætt við okkur
nokkrum sölumönnum við kvöld- og
helgarvinnu, mjög góð söluvara, frjáls
vinnutfini. Uppl. í sfina 91-625233.
Húsgagnalager. Starfekraftur með góð
meðmæli óskast á húsgagnalager
strax. Fáið viðtalstfina í sfina 681199.
Spyrjið eftir Guðrúnu.
Júmbó samlokur óska eftir að ráða
starfekraft nú þegar, ekki yngri en 18
ára. Vinnutími frá kl. 5.30-14.30. Hafið
samb. við DV, s. 27022. H-4007.
Maöur óskast á hjólaskóflu í Kolla-
firði, þarf að hafa lokið vinnuvéla-
námskeiði. Steypustöðin hf„ sími
91-680300.
Matvöruverslun austurbæ. Starfekraft-
ur óskast í matvöruverslun. Hafið
samband við auglþj. DV í sfina 27022.
H-4015.
Vélstjóra með VS-2 réttlndi vantar á
rækjubát. Uppl. í síma 92-68313.
Múlaborg, dagheimlli. Starfsfólk ósk-
ast í heilsdagsstörf, einnig vantar
starfefólk eftir hádegi. Uppl. gefiir for-
stöðumaður í síma 91-685154.
Starfskraftur óskast i igripavinnu í
barnafataverslun við Laugaveg. Gæti
hentað húsmóður eða námsfólki. Haf-
ið samband við DV í s. 27022. H-4016.
Starfskraftur óskast í þvottahúsið á
sjúkrastöð SÁÁ að Vogi. Uppl. gefur
Jóna Dóra Kristinsdóttir hjúkrunar-
forstjóri í síma 91-681615.
Sölustarf hjá Kúrant. Óskum eftir harð-
duglegum og jákvæðum sölumanni til
að markaðssetja vandaða vöru til
heimila og fyrirtækja. S. 674016.
Trésmiðir. Við viljum ráða trésmið til
viðhalds og endurbóta, vinnustaður í
nágrenni Rvíkur. Uppl. í síma 98-33548
eða á kvöldin í s. 98434967.
Veitingahúsið Laugaás. Starfekraftur
óskast strax, vaktavinna. Uppl. á
staðnum, ekki í sfina. Veitingahúsið
Laugaás, Laugarásvegi 1.
Óska eftir sölu- og kynningarfólki,
reynsla í sölustörfum skilyrði. Hafið
samband við auglýsingaþj. DV í síma
27022. H-4003.
Óskum eftlr að ráða saumakonu við
bólstrun, hálfan eða allan daginn.
GB húsgögn, Bíldshöfða 8, sími
686675.
Óskum eftir að ráöa starfsfólk í pökkun
á matvælum, framtíðarvinna. Upplýs-
ingar á staðnum. íslenskt-franskt eld-
hús, Dugguvogi 8.
Bílasala. Óskum eftir sölumanni í bíla-
sölu í Rvk. Uppl. um aldur og fyrri
störf ásamt öðrum alm. uppl. óskast
sent til DV merkt „Sölumaður 3998“.
Dagheimilið Steinahlíð v/Suðurlands-
braut vantar fóstru í 100% starf frá
og með 1. sept. Uppl. í síma 91-33280.
Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum
19, óskar eftir uppeldismenntuðu fólki
og aðstoðarfólki. Uppl. í síma 36385.
Frystihús í Kópavogi óskar eftir að ráða
starfsmann með matsréttindi. Uppl. í
sima 91-73660.
Fóstrur eða annað uppeidismenntað
starfsfólk óskast á dagheimilið Garða-
borg, Bústaðavegi 81, sími 91-39680.
Góðan starfskraft vantar í góðan sölu-
tum við Laugaveginn í vetur. Nánari
upplýsingar í síma 29198.
Röskt og áreiöanlegt starfsfólk óskast.
Upplýsingar á staðnum. Kjötbúr Pét-
urs, Laugavegi 2.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
bakaríi, vaktavinna. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3988.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
á skyndibitastað í Mosfellsbæ. Vakta-
vinna. Uppl. í síma 667373.
Starfsmaður óskast til starfa í fata-
hreinsun, helst vanur. Upplýsingar í
síma 91-82523.
Óska eftir aö ráöa starfskraft til ýmissa
starfa í ca vikutíma. Uppl. í síma
91-42058.
Laghentur smiður óskast. Upplýsingar
í síma 91-676107 milli kl. 8 og 18.
Vöku hf. vantar meiraprófsbílstjóra á
kranabíl nú þegar. Uppl. í sfina 676700.
Vantar starfskraft i matvöruverslun.
Uppl. í sfina 91-44455.
Vil ráða vanan vélamann á traktors-
gröfu strax. Uppl. í síma 91-77720.
■ Atviima óskast
Óska eftir vinnu strax. Hef meirapróf
og þungavinnuvélaréttindi. Vanur
bílaviðgerðum og smurstöðvavinnu.
Margt fleira kemur til greina. Stund-
vís og reglusamur. Uppl. í sima 82418.
24 ára stúika óskar eftir atvinnu fyrri
hluta dags. Margt kemur til greina
(hefur stúdentspróf V.Í.). Sími 91-
621685, Eva.
Ung kona með reynslu við sölu á snyrti-
vörum og fatnaði óskar eftir 50-75%
starfi. Hefur létta og lipra þjónustu-
lund. Uppl. í sfina 91-31279.
17 ára Verslunarskólanemi óskar eftir
vinnu með skóla. Uppl. í síma 91-
676054 eftir kl. 19.
M Bamagæsla
Kona óskast. Við erum tvær telpur, 5
og 9 ára, og okkur vantar góða konu
til að koma heim og passa okkur þeg-
ar mamma er í vinnu (vaktav.) Búum
á Flyðrugranda. S. 629078 eða 621924.
Dagmamma óskast eftir hádegi sem
næst Hvaleyrarskóla eða leikskólan-
um Hvammi, fyrir 6 mánaða stúlku.
Uppl. í síma 91-650191.
Dagmamma óskast eftir hádegl fyrir 4
mánaða stúlku helst í Grafarvogi. Á
sama stað til sölu svalavagn. Uppl. í
síma 91-676285.
Tek börn í gæslu allan daginn, er í
Hlíðarhvammi, Kópavogi. Er með
leyfi. Uppl. í síma 43426.
Dagmamma óskast til að gæta ársgam-
als drengs frá kl. 12.30 tiT 18.30 á dag-
inn, helst miðsvæðis í Rvik. Uppl. í
síma 91-652718 eftir kl. 19.
Grafarvogur. Systumar í Krosshömr-
um, 7 og 8 ára, vantar ungling eða
annan til að líta eftir sér á morgnana
þar til í sept. Sími 91-675763. Sigrún.
Rekagrandi. Eldri kona óskast til að
gæta tveggja bama 2-3 í viku. Upplýs-
ingar í síma 29512.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Hin árlega torfæruaksturskeppni Björg-
unarsv. Stakks fer fram lau. 25/8 kl.
14 í landi Hrauns við Grindavík, keppt
verður í 2 flokkum, keppnin gefur stig
til íslandsmeistara. Ath. nýtt svæði.
Sæþotan auglýsir. Bjóðum upp á frá-
bæra skemmtun á kraftm. sleðum á
mjög góðu svæði í bænum. Einnig
bjóðum við upp á lengri ferðir, t.d. inn
að Viðey. Uppl. og tímap. í s. 611075.
Eru fjármálin í óiagi?
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við
að leysa úr fjárhagsvandanum. Fyrir-
greiðslan. S. 653251 m. kl. 13 og 17.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjömuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Spákonur
Spái í tarrotspil og bolla. Uppl. í síma
39887. Gréta.
Spákona. Skyggnist í spil og bolla alla
daga. Tímapantanir í sima 91-31499.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahreinsun og
gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Sími 91-72130.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald,
launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt
öðm skrifstofuhaldi smærri fyrir-
tækja. Jóhann Pétur, sími 91-642158.
Getum bætt við okkur bókhaldi.
Bjóðum einnig VSK-uppgjör, áætl-
anagerð, samningagerð ásamt fleim.
Skilvís hf„ Bíldshöfða 14, sími 671840.
■ Þjónusta
Trésmiðir geta bætt við sig hvers kon-
ar verkefhum. Leigjum Doka steypu-
mót. Gerum föst verðtilb. ef óskað er.
Símar 675079 og 985-31901, Svanur og
73379 og 985-31902, Þorvaldur e. kl.
18. Geymið auglýsinguna.
Smágrafa. Nú getur þú gert það sjálf-
ur. Höfum til Teigu GEHL smágröfu,
án manns, hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar. Pallar hf„ Dalvegi 16, Kóp.
S. 641020 og 42322.
Endurnýjun raflagna. Gerum föst verð-
tilboð, sveigjanlegir greiðsluskilmál-
ar. Haukur og Ólafur hf„ raftækja-
vinnustofa, Bíldshöfða 18, sími 674500.
Ertu búinn að gara klárt fyrir veturinn?
Alhliða spmngu- og múrviðgerðir.
Látið fagmenn sjá um viðhldið. Uppl.
í sima 91-78397.
Fagvirkni sf„ s. 674148 og 678338.
Alhliða viðgerðir á steyptum mann-
virkjum, háþrýstiþv., sílanböðun, mál-
un o.fl. Föst verðtilboð. Símsv. á dag.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112,
Stefán. Tökum að okkur alla gröfu-
vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram-
skóflu, skotbómu og framdrifi.
Pípulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Símar 45153,
46854, 985-32378 og 985-32379.
+