Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 1990. 21 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Stjániblái Gissur gullrass Lísaog Láki Mummi meinhom Hvað með fólk sem talar annað tungumál en ensku? Hvað með blint fólk... er það talið með? TTTT Þú hefur rétt fyrir þér! Ég held að það sé hægt að sanna allt með tölum! Ég er viss um að 100% Ameríkana getur ekki svarað þvíL C -t Crysler Le Baron ’81, 4ra dyra, ljós- grœnn, 8 cyl., 318 cub., sjálfsk., afl- stýri, aflbremsur, ek. 35 þús., verð 470 þús., ekki skipti. Sími 91-623676. Stopp ath. Range Rover ’76, upphækk- - aður góður bíll, einnig 6 cyl. Chevro- let Sitation í varahluti. Uppl. í síma 91-650073. Subaru 700 ’83 sendibifreið (skutla) er til sölu, þarfnast viðgerðar á „boddíi", er skoðaður. Uppl. í síma 91-72540 til kl. 18 daglega. Suzuki Swift 1000 GL, árg. ’88, til sölu, ekinn 24 þús. km, beinskiptur, 5 gíra, sumar/vetrardekk, útv./segulb. Bíla- salan Bílakjör, sími 686611. Tjónbill til sölu, Datsun Cherry 1500, árg. ’83, skemmdur að framan, vel með farinn að öðru leyti. Uppl. í síma 46982. -------------------------------------« Toyota Corolla Twin Cam '85 til sölu, aftudrifinn, verð 600 þús., skipti á ódýrari fólksbíl eða dýrari Fox 413. Uppl. í síma 91-40899 eftir kl. 18. Toyota Tercel 4x4, árg. '84, til sölu, ekinn 92- þús. km, ný kúpling og bremsur, verð 480 þús., skipti á ódýr- ari koma til greina. Uppl. í síma 73391. VW húsbill, innfl. '85, árg. ’78, einn með. öllu, verð 480 þús. Volvo 244 turbo ’84, svartur, álfelgur, verð 850 þ. Ath. skipti. Bílasalan Bílakjör, s. 686611. VW Microbus disil '82 til sölu, skráður fyrir 8 farþega, góður bíll, skipti at- hugandi. Uppl. í síma 92-27202 eftir kl. 17 Willys ’68, uppgerður, V-6, Buick, sjálf- skiptur, flækjur, 38,5" dekk, 12" felg- ur. Vantar endanlegan frágang, raf- kerfi o.fl. S. 91-39246 e.kl. 19.____““ Willys '74 til sölu, 8 cyl. 302, 36" dekk, skipti koma til greina á ódýrari, verð 350 -400 þús. Uppl. í síma 91-39017 eft- ir kl. 18. Útsala. Til sölu Opel Corsa '84, ek. 105 þús. km, 2ja dyra, með skotti, gang- verð 260 þús., staðgrverð 160 þús., góður konubíll. S. 91-680484 e.kl. 18. ’88, Mazda 626 GLX, 5 dyra, sjálfskipt- ur, ekinn 14 þús. Uppl. í símum 92-13537 og 92-11937. 10 stk. Fiat Uno Sting ’88 til sölu, eknir 20-40 þús. km, verð 330-340 þús. Bíla-_ salan Bílakjör, sími 686611. Benz 240 D '81, toppbill, upptekin vél o.fl. Uppl. gefur Amljótur Einarsson, sírnar 91-44993, 985-24551 og 91-40560. Daihatsu Charade ’84, gulur, skoðaður ’90, í góðu standi, staðgreiðsluverð 220 þús. Uppl. í síma 92-12864 eftir kl. 19. Ford torfærugrind til sölu, tilbúin í keppni, með öllu, gott verð og góð kjör. Uppl. í síma 92-13507. Honda Accord EX '82 til sölu, góður bíll, þarfnast viðgerða, verð 110.000 staðgreitt. Uppl. í síma 40599. Honda Civic sport ’83 til sölu, rauður, sóllúga, hljómtæki, skoðaður ’91, verð ca 270 þús. Uppl. í síma 92-13262. Lada station 1500 '87 til sölu, 5 gíra, verðhugmynd 180-200 þús. Uppl. í síma 91-673306 eftir kl. 18. V MMC Galant 1600 GLS '83 til sölu, fall- egur bíll í toppstandi. Upplýsingar í síma 92-16952. Subaru station '87-88 óskast, stað- greiðsla í boði. Bílasalan Bílakjör, Faxafeni 10, sími 91-686611. Toyota Trecel 4x4 '86 til sölu, ekinn 69 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 944180 eftir kl. 19. Volvo 345 DL, árg. ’82 til sölu, í góðu standi, skoðaður ’91, stgr.verð 130 þús. Uppl. í síma 91-29056. Ford Bronco XLT, árg. ’79, til sölu. Til- boð óskast. Uppl. síma 91-79629. Honda Civic ’81 til sölu. Upplýsingar í síma 91-670269 eftir kl. 18. Mazda 626 '80 til sölu. Uppl. í síma __ 91-641776. Mazda 626 '82 til sölu, ekin 56 þús. Uppl. í síma 91-685440, Sigurður. V.W Derby árgerð ’79, til sölu. Uppl. í síma 91-674656. WV Golf ’82 til sölu, þarfnast viðgerð- ar. Tilboð. Upþl. í síma 92-27193. ■ Húsnæði í boði Tökum í fullnaðarumsjón og útleigu hvers konar leiguhúsnæði og önnumst m.a. skoðun húsnæðis, ráðgjöf, val á leigutaka, gerð leigusamnings, frá- gang ábyrgðar- og tryggingaskjala, eftirlit með húsnæði, innheimtu leigu- gjalda, úttekt við leigulok o.fl. Leigu- miðlun húseigenda, Ármúla 19, símar 680510, 680511 og 686535. Löggilt þjónusta. 167 m' og 67 m' húsnæði til leigu í miðborginni í fallegu húsi með greiðri aðgöngu og lyftu. Þetta er atvinnu- húsnæði, ýmsir möguleikar: heild- verslanir, tæknistofiir, skrifstofur, læknastofur og þrifalegure iðnaður. Uppl. í síma 91-676805.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.