Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Blaðsíða 17
16 MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 1990. MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 1990. 17 Iþróttir Fangarnir á Litla-Hrauni sigr- uöu lið Inga Bjöms Albertssonar, alþingismanns og þjálfara Vals, í knattspymuleik fyrir skömmu. Þetta var mikill markaleikur sem lauk þannig að fangamir skor- uðu 18 mörk gegn 15 mörkum hjá Inga og félögum. í liði Inga Bjöms voru, auk hans: Amór Guðjo- hnsen, Hreggviður Jónsson, Jó- hann Einvarðsson, Sigurjón Kristjánsson og Jóhann Alberts- son. Júqqar heimsmeistarar í körfuknattleik Júgóslavar urðu heimsmeistarar í körfuknattleik í fyrrakvöld þeg- ar þeir sigmðu Sovétmenn í úr- slitaleik, 92-75, í Buenos Aires í Argentínu. Sigur Júgóslava var aldrei í hættu og höföu þeir ör- ugga forystu allan leiktimann. Drazan Petrovic var stigahæstur í liði heimsmeistaranna og skor- aði 20 stig og átti fjöldann allan af stoðsendingum. í liði Sovét- manna bar mest á Alexander Volkov og skoraði hann 15 stig. Júgóslavar unnu Sovétmenn einnig í úrslitaleik friöarleikanna i Seattle í Bandaríkjunum fyrir skömmu. Þá sigruðu fyrrum heimsmeistarar, Bandaríkja- menn, lið Puerto Rico í leik um þriðjasætið, 107-105, í framlengd- umleik. Tvær islenskar konur kepptu í fullu maraþoni Það voru tvær islenskar konur æm kepptu í fullu maraþoni á Reykjavíkurmaraþoninu sem lauk á simnudaginn. Vilborg Hannesdóttir hljóp á tímanum 4:13,21 og Þorbjörg Erlendsdóttir hljóp kílómetrana 42 á 4 klukku- stundum 21 mínútu og 57 sekúnd- um. Hnefaleikakappi lést í Ástraliu Ástralskur hnefaleikari, Patrick Stone, lést á sjúkrahúsi í Sydney um síðustu helgi eftir að hafa unnið hnefaleikakeppni á fostu- daginn. Stone, sem var 24 ára gamall, missti meðvitund stuttu eftir sigurinn og komst aldrei til meðvitundar á ný. Banamein hans, að sögn lækna, var blæðing inn á heila eftir að hafa fengiö mikið högg á höfuðið í hnefa- leikakeppninni. Jafntefli hjáACMílan gegn frönsku úrvalsliði Evrópumeistarar AC Milan eru nú að búa sig undir keppnistíma- bilið á Ítalíu sem hefst sunnudag- inn 9. september. Á sunnudaginn lék liðiö gegn úrvalsliði frönsku Rivierunnar, sem skipað var leik- mönnum úr 1. deildar liðunum Monaco, Cannes og Nice. Leikn- um lauk meö jafntefli, 1-1, og voru bæði mörkin skoruð i fyrri hálfleik. Nava skoraðí fyrst fyrir AC Milan á 42. mínútu en Ber\j- amin Clement jafnaði leikinn á siöustu sekúndum fyrri hálfleiks og þar við sat. Handknattleiksskóli FH Handknattleiksskóli FH hefst i nýja íþróttahúsinu við Kapla- krika laugardaginn 25. ágúst og verður á hverjum degi til fostu- dags 31. ágúst. Yngri krakkar, 7, 8 og 9 ára, verða klukkan 10 tii 12 en eldri krakkarair, 10,11 og 12 ára, verða frá klukkan 12 til 14. Kennt verður í báðum sölum íþróttahússins, stúlkur í öðrum en drengir í hinum. Kennarar verða Geir Hallsteinsson og Guð- mundur Karlsson, báðlr íþrótta- kennarar, og ætla þeir að leggja áherslu á leikræna þáttinn í kennslunni. Þátttökugjald er krónur 2000 og dregst þessi upp- hæð frá æfingagjöldum vetrar- ins. Örn, Karen, Davíð og Ólöf sigruðu - á ungUngameistaramótinu í golíi Ægir Már Kárascm, DV, Suöumesjum; Öm Amarsson í Golfklúbbi Akur- eyrar varð sigurvegari í flokki 15-18 ára pilta á unglingameistaramóti ís- lands í golfi sem fram fór á Hólms- velli í Leiru um síðustu helgi. Öm lék holumar 72 á 296 höggum. í öðru sæti varð Rúnar Geir Gunn- arsson, NK, en hann lék á 302 högg- mn. í þriðja sæti varð Kjartan Gunn- arsson, GOS, á 305 höggum. Kjartan hlautþriðja sætið eftir bráðabana við þá Astráð Sigurðsson, GR, og Tryggva Pétursson, einnig í GR. • Einnig var keppt í flokki 14 ára og yngri. Þar sigraði Davíð Jónsson, GS, á 315 höggum. Annar varð Birgir Leifur Hafþórsson, GL, á 3319 högg- um og þriðji Gunnar Örvar Helga- son, GL, á 327 höggum. • í flokki stúlkna 15-18 ára sigraði Karen Sævarsdóttir, GS, örugglega á 305 höggum. Herborg Arnarsdóttir, GR, varö önnur á 347 höggum og Rakel Þorsteinsdóttir, GS, varð þriðja á sama höggafjölda en þær Rakel og Herborg léku bráðabana um 2. sætið. • í flokki telpna 14 ára og yngri sigraði Ólöf María Jónsdóttir, GK, á 424 höggum. Önnur varð Ásthildur M. Jóhannsdóttir, GR, á 450 höggum og í þriðja sæti varð Rut Þorsteins- dóttir, GS, á 495 höggum. Sex lið berjast um sætin tvö í 3. deild - úrslitakeppni 4. deildar hefst á laugardag Á laugardaginn hefst úrshta- keppni sex hða um tvö efstu sæti 4. deildar, sem gefa rétt til þátttöku í 3. dehd á næsta ári. Það em sigurhð- in úr riðlunum sex sem mætast í ein- faldri umferð, Grótta frá Seltjarnar- nesi, Víkverji úr Reykjavík, Skalla- grímur úr Borgamesi, Hvöt frá Blönduósi, Magni frá Grenivík og Sindri frá Homafirði. Á laugardag mætast Hvöt og Vík- veiji, Magni og Grótta og Sindri og Skallagrímur. Hvöt, Magni og Sindri fá þrjá heimaleiki hvert í úrshta- keppninni en Grótta, Víkverji og Skahagrímur tvo hvert hð. Riðlakeppni 4. dehdar lauk um síð- ustu helgi, nema hvað tveir frestaðir leikir eiga eftir að fara fram en þeir hafa ekki áhrif á úrsht riðlanna. Lokastaðan í riðlunum varð þessi: A-riðill: Grótta..........12 10 2 0 37-7 32 ReynirS.........12 9 0 3 30-16 27 Snæfell.........12 6 1 5 28-23 19 Njarðvík........12 4 3 5 17-20 15 Ármann........ 12 4 1 7 15-22 13 Fjölnir.........12 3 1 8 13-28 10 Emir............12 1 2 9 13-37 5 B-riðiU: Víkverji........12 9 0 3 45-17 27 Ægir............12 8 2 2 19-16 26 VíkingurÓ.......12 6 1 5 25-18 19 Hafnir..........12 5 2 5 33-26 17 Afturelding.....12 4 4 4 26-26 16 Augnablik.......12 2 3 7 20-41 9 TBR.............12 2 0 10 9-33 6 C-riðiU: Skallagr........10 8 2 0 35-10 26 Leiknir R.......10 7 2 1 34-8 23 Árvakur.........10 4 3 3 27-21 15 Hveragerði......10 2 3 5 24-22 9 Stokkseyri......10 1 4 5 15-42 7 Léttir..........10 0 2 8 8-40 2 HK var vísað úr keppni. D-riðiU: Hvöt.............8 6 1 1 18-7 19 NeistiH..........8 5 2 1 15-3 17 Kormákur.........8 4 0 4 19-10 12 Geislinn.........8 1 2 5 5-26 5 Þrymur..........8 116 8-19 4 E-riðill: Magni..........10 8 2 0 53-11 26 HSÞB............10 8 1 1 50-10 25 UMSEB...........10 4 2 4 34-15 14 SM..............10 4 1 5 23-26 13 AustriR..........9 1 0 8 12-58 3 Narfi............9 1 0 8 6-58 .3 F-riðill: Sindri..........15 12 2 1 76-15 38 Huginn..........16 10 3 3 39-18 33 Höttur.........16 10 1 5 46-15 31 AustriE.........15 7 3 5 35-23 24 KSH.............16 8 0 8 42-31 24 LeiknirF........16 7 1 8 47-34 22 ValurRf.........16 5 4 7 42-36 19 NeistiD.........16 2 2 12 17-72 8 Stjaman B.......16 1 2 13 8-108 5 -vs • Verðlaunahaiar í Kambakeppninni: Sigurvegarinn Einar Jóhannsson er fyrir miðju en með honum á myndinni eru þeir Ingþór Hrafnkelsson og Marinó Sigurjónsson. Einar var langfyrstur í Kambakeppninni - íslandsmótið í hjólreiðum um næstu helgi Hjólreiðakappinn Einar Jóhanns- son varð sigurvegari í keppni hjól- reiðamanna á dögunum en keppt var í Kömbunum við Hveragerði. Einar kom langfyrstur í mark og hlaut tím- ann 21,35 mín. Annar varð Ingþór Hrafnkelsson á 22,46 mín. og þriðji Marinó Sigurjónsson á 23,336 mín. Mikið stendur til hjá hjólreiðafólki. Næsta sunnudag er íslandsmótið í hjólreiðum á dagskrá og verður hjól- að frá Þingvöhum th Reykjavíkur. Leiöin er 38 km og ættu ahir að ráða við þá vegalengd. Keppt verður í karlaflokki, unglingaflokki 14-16 ára og kvennaflokki. Reiknað er með mikihi þátttöku en þeir sem hafa áhuga á frekari upplýsingum um keppnina geta hringt í Guðmund Jakobsson á kvöldin í síma 24256. -SK íþróttir • Antony Karl Gregory skallar boltann í áttina að marki Þórsara í gærkvöldi en hann og félagar hans komust lengst af lítið áleiðis gegn vörn Akureyrarliðsins í leiknum. DV-mynd GS Valsmenn í vanda - vafi um marga fyrir bikarúrslitaleikinn á sunnudag Það virðist ætla aö verða erfitt fyr- ir Inga Bjöm Albertsson, þjálfara Vals, að henda reiður á hvaða hði hann sthhr upp í bikarúrshtaleikn- um gegn KR á sunnudaginn. • Bjami Sigurðsson landshðs- markvörður meiddist í nára á æfingu á sunnudaginn. „Ég vona að ég geti verið með, en það kemur ekki í ljós fyrr en í vikulokin," sagði Bjarni í gærkvöldi. • Sævar Jónsson landshðsmið- vörður var í gær úrskurðaður í eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda og þarf að taka það út á sunnudaginn að öhu óbreyttu. • Steinar Adolfsson er frá vegna meiðsla á ökkla, hefur ekki sphað tvo síðustu dehdaleiki Vals. „Ég hef ekki gefið upp aha von en tel þó litlar lík- ur á að geta verið með í úrslitaleikn- um,“ sagði Steinar í gærkvöldi. • Ingvar Guðmundsson hefur orð- ið að taka sér hvíld frá knattspyrnu það sem eftir er sumars vegna hnjá- meiðsla og verður ekki með. • Hahdór Áskelsson hefur ekki getað leikið með Val síðan 19. júní. „Það er hæpið að ég verði búinn að ná mér fyrir sunnudag, en þó er það ekki útilokað," sagði Halldór í gær- kvöldi. • Þá bíða Valsmenn enn eftir svari frá Anderlecht um hvort þeir megi nota Amór Guðjohnsen í leiknum. Það hafði ekki borist í gærkvöldi. -VS Þorgrímur Þráinsson, fyrirliði Valsmanna: „Heppnir að ná þessu eina stigi“ - Þórsarar nær sigri 1 markalausu jafntefli á Hlíðarenda „Eins og leikurinn þróaðist vorum við heppnir að ná þessu eina stigi. Það er svekkjandi að þurfa að leika svona mik- hvægan leik við þessar kringumstæður en það verður svo bara að koma í ljós hvort þetta stig dugar okkur þegar upp verður staöið," sagði Þorgrímur Þráins- son, fyrirhði Valsmanna, í samtali við DV eftir markalaust jafntefh gegn fall- kandídötum Þórs á Hhðarenda í gær- kvöldi. Aðstæður til að leika knattspyrnu voru mjög erfiðar og leikurinn eftir því. Rok og rigning, nokkuð á hlið í fyrri hálfleik en Valsmenn léku síðan gegn auknum strekkingi og rigningarhryðj- um í þeim síðari. Fram hefur þetta í hendi sér „Við fengum þrjú færi í fyrri hálfleikn- um en áttum síðan mjög í vök að verjast í þeim síðari. Nú er staðan í deildinni breytt, Framarar verða að tapa stigum og mér hst illa á að þeir geri það. Þeir eru,komnir á sömu siglinguna og í byrj- un móts og hafa þetta í hendi sér. En viö eigum eftir að mæta þeim og okkur gengur oftast best þegar á brattann er að sækja,“ sagði Þorgrímur, en Vals- menn eru nú í öðru sæti 1. dehdar, stigi á eftir Frömurum. Sigur í þessum leik, sem flestir reiknuöu með, hefði fært þeim eins stigs forystu á ný. Það voru Þórsarar sem fengu megnið af marktækifærunum í leiknum, og hefðu átt skilið að knýja fram sigur. Þeir tóku mikinn kipp þegar Luca Kostic, þjálfari þeirra, kom inn á sem varamaður um miðjan síðari hálfleik, en hann missti af síðustu sex leikjum liðsins vegna meiðsla. Júgóslavinn átti strax þrumufleyg úr aukaspyrnu sem Lárus Sigurðsson, nýliðinn í Valsmark- inu, varði glæsilega, og strax á eftir sló Lárus boltann í horn eftir annað lang- skot frá Kostic. Tíu mínútum fyrir leiks- lok komst Bjarni Sveinbjörnsson inn fyrir vörn Vals en lyfti boltanum yfir markið. Lárus markvörður bjargaði Val Segja má að Lárus markvörður hafi bjargað stiginu fyrir Val með frammi- stöðu sinni. Hann var að leika sinn fyrsta 1. deildar leik, leysti af hólmi Bjarna Sigurðsson landsliðsmarkvörð, sem meiddist á æfingu á sunnudaginn. Auk hans stóð aftasta vörnin sig ágæt- lega, einnig Baldur Bragason á vinstri vængnum, en sóknin var mátthth og skapaði sér fá færi. Þórsarar hafa nú aðeins gert eitt mark í síðustu sjö leikjunum og færast enn nær 2. dehdinni með þessu jafntefli. En þeir börðust af miklum krafti og það kostaði þá sex gul spjöld, fimm í fyrri hálfleiknum. Júlíus Tryggvason lék vel í vöm Þórs og Friðrik Friðriksson var öruggur í markinu, en það er greinilegt að staða Þórs væri ekki þetta slæm ef Kostic hefði veriö með í síðustu sex leikj- um liðsins. Sæmundur Víglundsson komst þokka- lega frá dómgæslunni í mjög erfiðum leik. -VS Sævar í leikbann - reyna Valsmenn að hnika úrskurði aganefndar? 1. deild/Hörpudeild Fram ...15 10 1 4 28-11 31 Valur .... 15 9 3 3 25-15 30 KR ...15 9 2 4 23-16 29 ÍBV ...15 8 4 3 27-27 28 Stjarnan.... ...15 7 2 6 20-17 23 Víkingur.... ...15 4 7 4 16-15 19 FH ...15 6 1 8 20-24 19 KA ...15 5 1 9 15-20 16 Þór ... 15 2 3 10 7-21 9 ÍA ...15 2 2 11 16-31 8 Markahæstir: Hörður Magnússon, FH........12 Guðmundur Steinsson, Fram....9 Tómas Ingi Tómasson, ÍBV....8 Sævar Jónsson, landsliðsmiðvörður úr Val, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd KSÍ vegna fjögurra gulra spjalda. Samkvæmt því verður hann ekki með Valsmönnum þegar þeir mæta KR- ingum í úrshtaleik mjólkurbikarkeppn- innar á sunnudaginn. Valsmenn eru ekki að öllu leyti sáttir við þá niðurstöðu, og einn forráðamanna félagsins sagði við DV í gærkvöldi að svo kynni að fara að þeir reyndu aö hnika úrskurði aganefndar, á þeirri forsendu að sjálf leikskýrslan úr leik ÍBV og Vals, þeg- ar Sævar fékk sitt fjórða spjald, hafi ekki borist KSÍ fyrir fund aganefndarinnar í gær. „Pétur Ormslev hjá Fram slapp við refsingu fyrr í sumar þar sem brot hans var ekki nefnt á leikskýrslunni, og sam- kvæmt því ætti sú skýrsla að liggja fyrir, ásamt skýrslu dómara, þegar aganefnd úrskuröar," sagði heimhdamaður DV í röðum Valsmanna í gærkvöldi. Auk Sævars voru fjórir leikmenn úr 1. dehd úrskurðaðir í leikbann. Ólafur Þor- bergsson úr Þór vegna brottreksturs, og tók hann bannið út í gærkvöldi, og síðan þrír til viðbótar vegna fjögurra gulra spjalda. Alexander Högnason hjá ÍA, Birg- ir Skúlason hjá FH og Ragnar Gíslason hjá Stjörnunni, og þeir leika því ekki með liðum sínum í 16. umferð deildarinnar. -VS Sport- stúfar Urvalsdeildin hefst 7. október • Úrvalsdehdin í körfuknattleik hefst sunnudaginn 7. októb- er. íslandsmeistarar KR hefja tithvörn sína á heima- velh og verða Haukar mótheijar liðsins í fyrsta leik. Aðrir leíkir í fyrstu umferð veröa, Þór - Grindavík, UMFN-ÍR, Valur- Tindastóh. 2. umferð hefst 9. okt- óber og leika þá Grindvikingar og Keflvíkingar og Valur og Þór en ll. október leika Haukar gegn nýhðunum i Snæfehi og KR leik- ur gegn ÍR. Leikir i úrvalsdeild- inni í vetur fara fram á þremur dögum yfir vikuna, þriðjudögtun, fimmtudögum og sunnudögum. Eitthvað verður um að hð leiki einnig á fóstudagskvöldum. Breyttar leikregiur f körfuknattleik • Á þingi alþjóða körfuknattleikssam- bandsins (FIBA), sem haldið var í Argentínu samhliða heimsmeistarakeppn- inni, voru ákveðnar nokkrar veigamiklar breytingar á reglum í körfuknattieik og verða þær kynntar fyrir leikmönnum um aht land áður en keppnistimabí- lið hefst hér á landi. Helstu breyt- inguna má telja að þegar lið er komið með bónusrétt er skylda að taka vítaskot en áður fyrr raátti velja um að taka vítaskot eða taka innkast og halda þar með knettinum. Atkinson byrjar vel hjá Real Sociedad • Dahan Atkinson, sem spænska félagjð Real Sociedad keypti frá Sheffleld Wednes- day, hefur staðið sig vel með spænskafélaginu í undanfömum æfingaleikjum. Atkinson skoraði eitt mark í sigri gegn hohenska félagmu Twente en John Aldridge skoraði einnig fyrir Real Sociedad í leiknum. Kaupin á Atkinson vöktu á sínum tíma mikla athygli á Englandi en Spánverjarnir greiddu Sheffield Wednesday um 170 mihjónir ís- lenskar krónur fyrir kappann. hjá Brann „Leikurinn um síðustu helgi var alls ekki nógu góður af okkar hálfu enda urðu lyktir þær að við náðum aðeins marka- lausu jafntefli á heimavelli gegn Start. Við máttum varla við þessu því að við eram í toppbaráttu. Viö erum ákveðnir í að gera betur um næstu helgi þegar við mætum Molde á útívelh,“ sagði Ólafur Þóröarson, leikmaður með norska félaginu Brann, í samtali við DV í gær. Tromsö er enn í efsta sætinu þrátt fyrir jafntefli á heimavelh gegn Molde, 1-1. Tromsö hefur hlotið 33 stig, Molde og Vik- ing eru jöfn í ööru th þriðja sæti með 30 stig, Rosenborg 28 stig og Brann er í fimmta sæti með 27 stig. 6 umferðir era eftir í 1. deild. „ Við verðum að standa okkur vel í næstu leikjum en við eigum eftir að leika við öh liðin sem eru fyrir ofan okkur í deildinni þannig aö við eigum við ramman reip að draga á næstunni," sagði Ólafur. Brann er með fleiri járn í eldinum því aö höið er einnig komið í undanúrslit í norska bikarnum. Þar mætir það Fyll- ingen en bæði þessi félög er frá Bergen og ríkir mikil eftirvænting í borginni fyrir þennan leik. í hinum undanúrslitaleikn- um mætast Rosenborg og Kongsvinger. -JKS • Franz Beckenbauer. Beckenbauer til Marseille? „Ég hef mikinn áhuga á að fá Beckenbauer til Marsehle. Það yrði stórkostiegt ef hann myndi taka við þjálfun liðsins," sagði Bernard Tapie, eigandi franska knattspyrnuliðsins Marsehle, en hann hefur gert Franz Becken- bauer thboð sem „Keisarinn“ er að hugsa um. Beckenbauer er einnig með th- boð frá bandaríska knattspymu- sambandinu um að aðstoða það við framkvæmd heimsmeistara- keppninnar 1994 en þá færi hann ekki th Bandaríkjanna fyrr en 1992. Það er því ahs ekki úthokað að þjálfari heimsmeistaranna slái til og haldi th Frakklands. -SK m Úrslitakeppni íslandsmótsins í 3. og 4. floklti karla í knattspyrnu hefst á morgun, fimmtudag, og í 5. flokki á föstudag. í 5. flokki verður keppt á Vík- ings- og Gróttuvelh. í úrslit í 5. flokki komust eftirtahn félög: FH, KR, ÍK, Grótta, Völsungur, Fylk- ir, ÍR og Víkingur. í 4. flokki verður sphað á Stjörnuvelli og Kópavogsvelli. Til úrshta leika KR, Stjarnan, Týr, KA, Breiðablik, ÍR, Grindavik og Þór á Akureyri. Úrslitakeppnin í 3. flokki fer fram á Akranesi og i úrslitin komust eftirtalin hð: Fram, Akra- nes, Víkingur, FH, KR, Þór á Akureyri, og Týr. Leikið verður um sæti í öhum flokkunum nk. sunnudag og ís- landsmeistarar krýndir. Úrslit 2. flokks kvenna Leikiö verður til úrslita i 2. flokki kvenna i Keflavík 31. ágúst til 2. september. Keflavík, KA og Akranes hafa þegar náð fram í úrshtin, en Breiöablik og KR eiga eftir að spila um íjórða sætið. -Hson Borðtennis smáþjóða Keppni smáþjóða í borðtennis fer fram í Lúxemborg 25. og 26. ágúst. Rétt th þátttöku í mótinu hafa þær þjóðir sem keppa á svo- nefndum ólympíuleikum smá- þjóða. Þetta er í fyrsta sinn sem mótiö er haldið og er eitt af mark- miðum þess að koma borðtennis inn á ólympíuleikana. Þær þjóðir, sem hafa þátttökurétt á mótinu, eru: Lúxemborg, Kýpur, San Marino, Malta, Liechtenstein og ísland og senda allar þjóðirnar keppendur á mótið. Island er í riðh með Lúxemborg og Liechtenstein. Eftir riðla- keppnina verður keppt um sæti, þ.e. hð í 1. sæti í A-rióli leikur við lið í 2. sæti í B-riðh og öfugt. Þær þjóðir, sem lenda í neðsta sæti, leika um sæti 5.-6. Einungis er keppt í karlariðlum. Islenska landshðið er skipað þeim Kjartani Briem, KR, Kristj- áni Jónassyni, Víkingi, Benedikt Halldórssyni, Stjörnunni. Þjálf- ari hðsins er Hu Dao Ben frá Kína. Þess má geta að Kjartan Briem er við æfingar í Svíþjóð og mun dveljast þar fram að jólum. -JKS Sviss vann Austurríki Landslið Sviss og Austurríkis í knattspymu léku í gærkvöldi vináttulandsleik í Vín í Austur- ríki. Svisslendingar unnu örugg- an sigur, 1-3. Austurríkismenn komust þó yfir með marki Andre- as Ogris úr vítaspyrnu á 28. min- útu en Kubilay Tuerkiylmazjafn- aöi metin á 57. mínútu og kom Sviss yfir á þeirri 63. Þriðja mark- iö skoraði Adrian Knup á 78. mín- Útu. Áhorfendur 7.100. • Vesturþýska liðið Eintracht Frankfurt lék í gærkvöldi æfinga- leík gegn pólska landsliðinu og sigraði vesturþýska liðið, 3-1. Stórsigur hjá Glasgow Rangers Glasgow Rangers vann auðveld- an sigur á East Stirhng, 5-0, í annarri umferð skosku dehda- bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöldi. Dundee United, sem mætir FH i UEFA-bikarnum, vaim Ahoa, 0-3, á útivelli, Moth- erweh vann Morton, 4-3, og Aberdeen sigraði Queens Park, 1-2. Nýhðarnir í úrvalsdeildinni, St. Johnstone, lágu lhns vegar, 0-2, gegn Clyde á heimavehi. -SK Forsala hjá KR-ingum KR-ingar hefia í dag forsölu fyr- ir úrslitaleik mjólkurbikar- keppninnar, gegn Val á sunnu- daginn, í félagsheimili sínu við Frostaskjól og halda henni þar áfram til laugardags. Þeir halda síðan áfram með for- sölu á Eiðistorgi á fóstudag og laugardag. Almenn forsala verð- ur síðan á Laugardalsvehi á laug- ardaginn og frá klukkan 10 á sunnudag. Háforgjafarmót á Strandarvelli á laugardaginn Golíklúbbur Hellu gengst á laugardaginn fyrir hinu árlega Samverksmóti á Strandarvelli á Rangárvöllum og hefst það klukkan 8 um morguninn. Þátttökurétt hafa þeir sem eru með 20 í forgjöf og yfir. Leiknar verða 18 holur, með og án forgjaf- ar. Skráning fer fram í golfskála á föstudaginn frá klukkan 13 th 18. Skotar töpuðu fyrlr úrvalsliðinu • Skoska landshðið tapaöi fyrir úrvalshði leikmanna í skosku úrvalsdehdinni á Hampden Park í Glasgow. Leik- urinn fór fram á sunnudaginn var og lyktaði 1-0. Það var hol- lenski landsliðsmaðurinn Hans Gihhaus sem skoraði eina mark leiksins á 12, minútu úr víta- spymu. Aðeins 16 þúsund áhorf- endur fylgdust með leiknum. Talsverða athygli vakti að Guð- mundi Torfasyni, St. Mirren, var ekki boðið að taka sæti í úrvals- liðinu en hann heíúr staðið sig afburðavel á undirbúningstíma- bhinu. Leeds og Aston Villa unnu stórsigra • Ensku 1. deildar fé- lögin hafa að undan- fömu leikið æfinga- leiki en keppnistíma- bhið hefst fyrir fuhri alvöra á laugardaginn kemur. Nýliðarnir, Leeds United, unnu stórsigur á 4. dehdar liðinu Lincoln, 0-4, fyrr í vikunni og Aston Viha vann Walsah einnig, 0-4, og skoraði David Platt tvö af mörkum liðs- íns. Þetta var vígsluleikur á nýi- um leikvelli Walsall en tæplega 10 þúsund áliorfendur vora á leiknum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.