Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjáíst, óháð dagblað Ritstj6rn - Augiýsíngar - Askrift - Dreifing: Sími 27022 MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 1990. Kona hand- tekin vegna forsjárdeilu Fulltrúi bæjarfógeta kvaö upp úr- skurö í viðurvist lögreglu um sex mánaöa varðhald yfir konu vegna hatrammrar forsjárdeilu hennar og fyrrverandi eiginmanns sem búsett- ur er á Spáni. Úrskurðurinn var kveðinn upp á heimili hennar síðdeg- is í gær og voru lögmenn beggja að- ila einnig viðstaddir. Faðirinn, sem er staddur á Spáni, hefur forsjá yfir barninu samkvæmt úrskurði, en barnið og móðir hennar neita hins vegar að það fari aftur utan til fóður síns. Úrskurðurinn var kveðinn upp samkvæmt 37. gr. 2. mgr. aðfararlaga frá árinu 1887. Ekki kom til varðhalds í gær og var konan heima hjá sér í nótt. Öll fang- ’-^elsi eru full en til stóð að setja kon- una inn í Síðumúlafangelsið. Að sögn lögmanns konunnar kvað Haraldur Johannessen fangelsismálastjóri upp úr um það undir kvöldið að konan yrði ekki vistuð í Síðumúla. Hús konunnar var vaktað af tveim- ur embættismönnum í bíl í nótt. -ÓTT Vinnuslys um '■ borðíAkur- eyrinni Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Tvítugur maður lenti undir stæðu af frosnum fiski sem verið var að hífa í land úr frystitogaranum Akur- eyrinni á Akureyri í gær. Vír í krana skipsins gaf sig þegar stæðan var í um 5 metra hæð og féll hún niður í lestina. Maöurinn, sem grófst undir stæðunni, var fluttur á sjúkrahús en mun hafa sloppið betur en á horfðist. Hann fékk þó vægan heilahristing og skurð á andlit auk þess sem hann marðist nokkuð á ■^lærum og mjöðmum. Eltingaleikurendaði meðárekstri Lögreglan ók í veg fyrir ökumann á bíl sem grunaður var um ölvunar- akstur á mótum Mýrargötu og Ána- nausta í nótt. Manninum var fyrst veitt athygli er hann ók á öfugum vegarhelmingi á móts við Nóatún og Laugaveg. Barst eftirforin vestur Skúlagötu og Tryggvagötu. Þegar komið var vestur að Ananaustum ætlaði ökumaðurinn aö beygja og ók lögreglan í veg þá fyrir hann. Árekst- ur varð, enginn slasaðist og bflarnir 'skemmdustekkimikið. -ÓTT Jón Baldvin Hannibalsson: Samþykkjum aldrei nýjan búvörusamning Jón Baidvin Hannibalsson utan- kvæmt lögum þó svo aö hann hafi - Mun Alþýðuflokkurinn gera nýj- á innanlandsmarkaði. Þessi munur ríkisráðherra segir að Alþýðu- ekki til þess pólitiskt umboö. an búvörusamning að stjórnar- á verðábyrgö ríkissjóðs og innan- flokkurinn muni aldrei samþykkja „Hann hefur, visst vald til þess slitamáli ef hann sér dagsins ljós? landsneyslu er tilfinnanlegastur i nýjan búvörusamning. Það er því en það er mjög umdeilanleg stjórn- „Ég sé ekki ástæöu til að lýsa því kindakjötsframleiðslu en þar er Ijóst aö slíkur samningur hefur skipunarfræði hvort hann hefur yfir að svo stöddu.“ fuilviröisréttur nú um 11.800 tonn ekki stuðning allra stjómarflokk- vald til þess að binda hendur ríkis- Þrátt fyrir að ýmsar breytingar á meðan innanlandssalan er um anna. sijórnar sem kann að taka við að felist í þeim drögum að nýjum bú- 8.000 tonn. Ríkissjóður hefur því Hins vegar er mögulegt aö Stein- loknum næstu kosningum. Ég er í vörusamningi sem nú liggur fyrir þurft, meö einum eða öðrum hætti, grímur J. Sigfússon landbúnaðar- engum vafa um að það vald hefur eru meginatriði hans svipuð og í að greiða fyrir þessa þrjú þúsund ráðherra geti samið viö bændur hann ekki. Auk þess ber enga núgildandi samningi. Eins og áður tonna umframframleiðslu bænda. þrátt fyrir að hann hafi ekki stuðn- nauösyn til þess heldur þvf aö er gert ráð fyrir að ríkissjóður beri -gse ing allrar ríkisstjórnarinnar. Hann gamli samningurinn gildir til verðábyrgð á landbúnaðarvörum hefur í raun vald til þess sam- 1992,“ sagði Jón Baldvin. töluvert umfram það sem neytt er Mikið vatnsveður var um allt land í gærmorgun. Á Akureyri var veðurhamurinn mikill og varla hundi út sigandi i rokið og rigninguna. Þessar tvær erlendu stúlkur voru á leið á afgreiðslu Norðurleiöa og máttu hafa sig allar við að hafa það á móti veörinu. DV-mynd gk Handtaka við innbrot: Varaðvelja sérbíllykil 27 ára maður var handtekinn við innbrot í bílasöluna Blik í Skeifunni skömmu eftir miðnætti í nótt. Mað- urinn var búinn að safna saman bíl- lyklum og var að gera sig líklegann til að setjast upp í einn af söluvögn- unum og keyra á brott. Lögreglan greip inn í í tæka tíð og sat maðurinn ífangageymslumímorgun. -ÓTT Náttúrufræðingar: Semjaekkium stundakennslu Félag íslenskra náttúrufræðinga hefur ■ ákveðið að senda forstöðu- mönnum menntastofnana bréf til áréttingar á kröfum þeirra vegna stundakennslu. „Skorað er á félaga FÍN að semja ekki um stundakennslu án samráðs við stjóm og kjararáð félagsins." -pj Tværrásirum helgar Stjórn Stöðvar 2 hefur ákveðið að hefja útsendingar helgarsjónvarps á rás Sýnar í október. Þessi ákvörðun var tekin í kjölfar þess að samkomu- lag náðist við þá fyrrum eigendur Sýnar sem seldu Stöð 2 hlut sinn. Eins og DV skýrði frá í gær féllust Sýnarmenn á allar kröfur Stöðvar 2 um þessi kaup. -gse LOKI Var enginn í réttum lit á bílasölunni? Veðriðámorgun: Svalt í veðri Vestlæg átt, strekkingur við norðausturströndina en hægari víðast annars staöar. Sennilega bjart veður á Suðausturlandi en í öörum landshlutum má búast viö rigningu með köflum eða skúmm. Fremur svalt í veðri, einkum um landið norðanvert. cöTjiTesNAHe

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.