Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Blaðsíða 29
29
MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 1990.
Skák
Jón L. Árnason
Hér er enn sýnishom af taflmennsku
Karpovs á skákhátíðinni í Biel á dögun-
um. Hann hefur hvitt í meðfylgjandi
stöðu og á leik gegn bandariska stór-
meistaranum Nick de Firmian. Karpov
hefur smám saman verið að bæta stöðu
sína og nú er fjörutíu leikjum er náð
þykir honum timi til kominn að gera út
um taflið:
41. Rxd6! Dxd6 42. Hxe5! Einfalt og þar
með er svarta staðan hrunin. Eför 42.
D18 43. He6 gafst de Firmian upp.
Bridge
ísak Sigurðsson
í heimsmeistarakeppninni í sveita-
keppni (Rosenblum) árið 1982 kom þetta
spil fyrir í leik Breta og Indónesíubúa.
Bretinn Tony Priday náði að landa heim
á fallegan hátt íjórum spöðum sem töpuð-
ust á hinu borðinu. Ef einhver lesandi
viil spreyta sig á úrspilinu þá skoði hann
aðeins hendur NS. Útspil vesturs var
hjartanía og tía og ás austurs hirtu tvo
fyrstu slagina. Næst spilaði austur tígul-
tíu og nú er að reyna úrspilatæknina.
Sagnir gengu þannig:
* K93
V K4
♦ Á743
+ ÁG84
* G84
V 92
♦ KG86
+ 10732
N
V A
S
* 62
V ÁDG106
♦ 109
+ D965
♦ ÁD1075
V 8753
♦ D52
+ K
Austur Suður Vestur Norður
Pass Pass Pass IV
IV IV Pass 1 G
Pass 3V Pass 3*
Pass 4* p/h
Priday setti lítinn tígul (lykilspila-
mennska) og átti slaginn í blindum á ás-
inn. Hann spilaði nú laufi á kóng og
trompaði hjarta en vestur hentí laufi. Nú
kom laufaás, tígh hent heima, lauf tromp-
að með spaðafimmu og hjarta trompað
með spaðaníu. Priday spilaði þarnæst
spaðakóngi og trompaði síðan lauf með
spaöaás! I þessari stöðu var tíguldrottn-
ingu einfaldlega spUað, vestur festist inni
á tígulkóng og varð að spUa upp í spaða-
gaffalinn og tryggja sagnhafa 10 slagi.
Krossgáta
Lárétt: 1 tæla, 6 títUl, 8 kvenmannsnafn,
9 snemma, 10 dýrahljóðið, 12 baga, 13
blómi, 14 fæðan, 16 eyri, 18 átt, 19 slota,
21 auð, 22 fífl.
Lóðrétt: 1 hjör, 2 einnig, 3 röskur, 4 drap,
5 útlimur, 6 síðuna, 7 flokka, 11 sam-
sinna, 12 efst, 15 lykt, 17 spor, 20 ókmrnur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 glögg, 6 ás, 8 rit, 9 elna, 10 æð-
ur, 11 agg, 13 suUur, 14 gramur, 16 Ari,
17 hund, 19 bifar, 20 ný.
Lóðrétt: 1 græska, 2 Uðugri, 3 ötul, 4
gerla, 5 glaumur, 6 án, 7 sagir, 12 grunn,
15 rif, 17 ha, 18 dý.
IO-5
Ég er ekki í fýlukasti... ég er í letikasti.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvUið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvíllð 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 22222.
Ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, brirna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 17. ágúst - 23. ágúst er
í Árbæjarapóteki og Laugamesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
MosfeUsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19. laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga tU funmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tíl skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið i þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 tíl 08, á laugardögum og helgidögum
aUan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í simsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aUa
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimUislækni eða na:r ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfínnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvUiðinu i síma 22222 og
Akureyrarapóteki í súna 22445.
Heiirisóknartírrd
Landakotsspítali: AHa daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eför samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: AUa virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 22. ágúst:
Innrás í Egiptaland yfirvofandi
Egiptar lýsa yfir því, að þeir berjist við hlið Bretum,
verði ráðiztá Egiptaland
Spakmæli
Þú ert á leið til sigurs þegar þér verður
Ijóst að missheppnuð tilraun er aðeins
krókur á leiðinni að áfangastað.
Wilson Mizner
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið aUa daga nema mánudaga 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema
mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons-
hús opið á sama tíma.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230. ^
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, simi 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum -V
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., súni 23266.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 23. ágúst 1990
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Leggðu áherslu á heimilismálin. Anaðu ekki út í eitthvað
vafasamt áður en það er komið á hreint. Það er þungt í þér
fyrri part dagsins en þú hressist allur upp seinni partinn. -
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Lífið er stundum afar kreíjandi, og svoleiðis er það núna.
Gefðu þér samt tíma tíl að líta í kringum þig og slaka á.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Dagurinn verður fljótur að líða en málin þróast þér i hag.
Þú ættir að einbeita þér að fjölskyldu og heimilismálunum.
Nautið (20. apríI-20. maí):
Einhver persóna gerir miklar kröfur til þín. Forðastu sjálfs-
vorkunn. Reyndu að slaka á og byggja þig upp.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú getur gert þér dagamun og haft það skemmtilegt í vinn-
unni í dag. Seinni hluti dagsins gætí orðið mjög krefjandi
tími fyrir þig.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Peningar eru mikilvægur þáttur í persónulegum sambönd-
um þínum og sennilega til góðs. Eitthvað kemur þér mjög á
óvart. Happatölur eru 11,14 og 28.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Einhver viðkvæm persóna gæti valdið misskilningi sem kem-
ur þér á óvart. Ljón eiga það til að vera mjög tílfmninga-
næm. Vertu á varðbergi gagnvart persónum sem geta dregið
þig niður.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Breytingar á hefðbundnu líferni eru þér í hag, hvort heldur
það er í mat og drykk eða hefðbundinni vinnu. Varastu of
miklar tilfmningar. Vertu nákvæmur með smáatriði.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú verður að halda vel á spöðunum í dag því seinkun getur
þýtt að þú tapir tækifæri sem þú hefur jafnvel beðið lengi
eftir.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Dagurinn verður mjög sveiflukenndur hjá þér í dag. Þú
nærð bestum árangri með þvi að teysta á sjálfan þig. í sam-
vinnu getur fólk virkað ögrandi á þig.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Persónuleg samskipti eru mjög óákveðin. Vertu á varðbergi
gagnvart möguleika á misskilningi. Einstaklingshyggjan
ræður ríkjtun í dag. Happatölur eru 7,18 og 31.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Heimilislífið gengur ekki eins og þú ætlaðir. Það borgar sig
best að vera þolinmóður. Taktu óbeinan þátt í umræðum.
Láttu aðra sjá um jákvæðu hliðarnar í dag.