Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 1990. 31 dv Veiðivon Hildiþór Loftsson: 85 ára og hélt upp á af- mælið við veiðar í þrjá daga Þegar árin færast yfir fólk hefur þaö hægt um sig og halda flestir sín afmæh í rólegheitum. En þaö eru sem betur fer til undantekingar í þessu máli eins og öðrum. Hann Hildiþór Loftsson Selfossbúi var 85 ára á föstudaginn 17. þessa • Hildiþór Loftsson með afmælis- laxinn sem var 5 punda og reyndist vera eini laxinn sem veiddist í Miðá i Dölum i þrjá daga. • Hildiþór með Hjalta Sigurðssyni dóttursyni sínum með eina af afmælis- gjöfunum sem hann fékk. DV-mynd Sigmar J. mánaðar og var mættur daginn áð- ur, á fimmtudaginn, við Miðá í Döl- um til veiða. Þar ætlaði hann að eyða þremur dögum við veiðar í ánni og bjóða til sín fjölda manna og kvenna til að renna fyrir fisk og eiga góða daga. „Hann Hildiþór hefur hin síð- ari árin veitt marga daga á hverju ári víða um land,“ sagði Sigmar Jónsson, en hann var mættur í af- mæUð á öðrum degi. „Veiðin var ró- leg hjá hópnum, en Hildiþór náði ein- um laxi 5 punda. Hinir voru að leika sér að veiða bleikju. En veðurfarið var gott og fólk skemmti sér vel í afmæUnu," sagði Sigmar nýkominn úr afmæUsveislunni viö Miðá í Döl- um. „Það eru komnir 58 laxar og 200 bleikjur úr Miðá. Hildiþór fer seinna í þessum mánuði í Laxá í Dölum,“ sagði Sigmar í lokin. -G.Bender Elliðaámar eins og Blanda í gærmorgun - miklar rigningar og enginn lax fyrir mat „Það er ekki gaman að þessu, mað- ur búinn að hlakka til allt sumariö og svo sér maður ekki fisk í ánni. Þó maöur rýndi oní hyljina sá maður ekki neitt enda var þaö mjög erfitt, áin var svört,“ sagði eldri maður við Höfuðhylinn í gærmorgun en miklar rigningar gerðu veiðimönnum lífið leitt við ElUðaárnar í gærmorgun. En þetta var aðeins farið að lagast seinni partinn í gær. Þegar við mætt- um um eUefuleytið í gærmorgun haföi veðufar batnað og áin var orðin minni. „Þetta var eins og við Blöndu í gærmorgun, áin var svört,“ sögðu veiðimenn við Borgarstjóraholuna en reyndu samt að veiða. Á Hraun- inu stóð veiðimaður algaflaöur en varð ekki var. Enginn lax kom fyrir mat á land en veiðimenn næstu daga gætu notið góðs af þessu regni sem heldur betur bætti við vatnsmagn EUiöaánna. Eitthvað var af nýjum laxi að koma í ána en selur, sem sást í fyrradag í ósi ánna, gæti hafa fælt þá eitthvað frá. ElUðámar hafa gefiö 1022 laxa. -G.Bender • Það var reynt í Elliðaánum í gær þó áin æddi áfram kolmórauð enda veiddist ekki lax fyrir mat i gær- morgun. DV-mynd G.Bender Frábaermeðal- þyngd í Hrauninu í Laxá í Aðaldal „Laxá í Skefilsstaðahreppi er kom- in með 83 laxa. Laxá á Refasveit hef- ur gefið 91 lax og hann er 18 pund sá stærsti sem komið hefur þar á land,“ sagði Sigurður Kr. Jónsson í gær. „Ég var að koma úr Svarfaðar- dalsá og veiddi 16 bleikjur á fluguna. Þær tóku aUar Möller fluguna, þetta voru bleikjur frá einu og hálfu pundi upp í tvö,“ sagði Sigurður. Mýrarkvíslin komin yfir 150 laxa „Veiðin í MýrarkvísUnni hefur verið frekar róleg í sumar. En það eru komnir 150 laxar en meðalveiði síð- ustu ára er 250 laxar,“ sagði Friðrik Friðriksson á Dalvík í gær. „í Hraun- inu í Laxá í Aðaldal eru komnir 20 laxar og þar eru stærstu laxarnir 24 og 23 pund. Meðalþyngdin er frábær, 15-16 pund. Ég var að koma úr Laxá í Skelfisstaðahreppi og náði í tvo laxa, 4 og 10 pund,“ sagði Friðrik ennfremur. -G.Bender FACO FACO FACOFACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI VERSLUN VEIÐIMANNSINS LAUGAVEG1178, SIMAR16770 OG 84455 Kvikmyndahús Bíóborgin A TÆPASTA VAÐI 2 Það fer ekki á milli mála að Die Hard 2 er mynd sumarsins eftir toppaðsókn I Banda- ríkjunum í sumar. Oft hefur Bruce Willis verið í stuði en aldrei eins og I Die Hard 2. Góða skemmtun. Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William Atherton, Reginald VelJohnson. Leikstjóri: Renny Harlin. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5 og 9. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 7 og 11.10. ÞRUMUGNÝR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin Á TÆPASTA VAÐI 2 Það fer ekki milli mála að Die Hard 2 er mynd sumarsins eftir toppaðsókn í Banda- rikjunum I sumar. Oft hefur Bruce Willis verið í stuði en aldrei eins og í Die Hard 2. Góða skemmtun á þessari frá- bæru sumarmynd. Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William Atherton, Reginald Vel Johnson. Leikstjóri: Renny Harlin. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. FIMMHYRNINGURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞRiR BRÆÐUR OG BÍLL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 7 og 11.10. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5 og 9. SÍÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó CADILLACMAÐURINN Splunkuný grínmynd með toppleikurum. Bllasalinn Joey 0. Brian (Robin Williams) stendur I ströngu I bilasölunni. En það eru ekki eingöngu sölustörfin sem eru að gera honum lifið leitt. Peninga- og kvennamálin eru í mesta ólestri. Aðalhlutv.: Robin Williams, Tim Robbins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÁ HLÆR BEST... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5 og 9.15. MIAMI BLUES Sýnd kl. 9.10 og 11. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.20. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 7. Laug-arásbíó A-salur AFTUR TIL FRAMTiÐAR III Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka myndaflokki Stevens Spi- elþerg. Marty og Doksi eru komnir I villta vestrið árið 1885. Þá þekktu menn ekki þlla, þensín eða Clint Eastwood. Aðalhlutv.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Frítt plakat fyrir þá yngri. Númeruð sæti á 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. B-salur BUCK FRÆNDI Endursýnum þessa bráðskemmtilegu mynd með John Candy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur CRY BABY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn BRASKARAR. Hér er komin úrvalsmyndifl „Dealers" þar sem Rebecca DeMorney og Paul McGann eru stórgóð sem „uppar" er ástunda pen- ingabrask. Þau lifa i heimi þar sem of mikið er aldrei nógu mikið og einskis er svifist svo afraksturinn verði sem mestur. „Dealers" er mynd fyrir þá sem vilja ná langt! Aðalhlutv.: Rebecca DeMorney, Paul McGann og Derrick O'Connor. Leikstjóri: Colin Buckley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I SLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 9 og 11. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. HELGARFRl MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11, Stjörnubíó FRAM I RAUÐAN DAUÐANN (I love you to death) Joey Boca hafði haldið framhjá konunni sinni árum saman, þar til hann gerði grund- vallarmistök og lét hana góma sig. Eiginkon- an var til I að kála honum en ekki meiða hann. Besti vinurinn lokaði augunum og tók I gikkinn svo tengdamamma réð morðingja á útsöluverði og fékk það sem hún átti skilið. Kevin Kline, Tracey Ullman, River Phoenix, William Hurt, Joan Plowright og Keanu Reeves I nýjustu mynd leikstjórans Lawren- ce Kasdan. Stórkostleg gamanmynd sem, þótt ótrúlegt megi virðast, er byggð á sann- sögulegum atburðum. Ótrúleg, óviðjafnan- leg og splunkuný gamanmynd með úrvals- leikurum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MEÐ LAUSA SKRÚFU Sýnd kl. 9 og 11. STÁLBLÓM Sýnd kl. 7. POTTORMUR I PABBALEIT Sýnd kl. 5. Veður Suðvestan- og síðar vestanátt, viða allhvasst sunnantil á landinu í dag en annars hægari. Léttskýjað á aust- urlandi en skúrir í öðrum lands- hlutum, mest vestanlands. Veður fer kólnandi, einkum vestan. norðanlands og Akureyri skýjað 9 Egilsstaðir léttskýjað 10 Hjarðames skúr 10 Galtarviti skýjað 8 Keíla víkurílugvöUur úrkoma 10 Kirkjubæjarklausturskúr 9 Raufarhöfn skýjað 9 Reykjavík skúr 9 Vestmannaeyjar skúr 9 Bergen alskýjað 13 Helsinki skýjað 14 Kaupmannahöfn léttskýjað 15 Osló hálfskýjað 15 Stokkhólmur léttskýjað 14 Þórshöfn hálfskýjað 11 Amsterdam skýjað 14 Barcejona heiðskírt 22 Berlín alskýjað 16 Frankfurt skýjað 14 Glasgow skýjaö 15 Hamborg skýjað 13 London þokumóða 14 LosAngeles heiðskírt 20 Lúxemborg rigning 9 Madrid skýjað 18 Malaga heiðskírt 20 MaUorca hálfskýjað 20 Montreal heiðskírt 12 New York alskýjað 20 Nuuk skýjað 2 Róm þokumóöa 23 Vín skúr 15 Valencia hálfskýjað 22 Wirmipeg léttskýjað 20 Gengið Gengisskráning nr. 158. - 22. ágúst 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,460 56,620 58.050 Pund 108,462 108,770 106.902 Kan.dollar 49,607 49,747 50.419 Dönsk kr. 9,4296 9,4564 9.4390 Norsk kr. 9,3392 9,3656 9,3388 Sænsk kr. 9,8268 9,8547 9,8750 Fi.mark 15,3486 15,3921 15,3470 Fra.franki 10,7722 10,8028 10,7323 Belg. franki 1,7616 1,7666 1,7477 Sviss.franki 43,9138 44,0383 42,5368 Holl. gyllini 32,1645 32,2557 31,9061 Vþ. mark 36,2504 36,3531 35,9721 it. lira 0,04871 0,04885 0,04912 Aust. sch. 5,1540 5,1687 5,1116 Port. escudo 0,4081 0,4093 0,4092 Spá. peseti 0,5802 0,5819 0,5844 Jap.yen 0,38527 0)38637 0,39061 Irskt pund 97,238 97,514 96,482 SDR 78,1655 78,3870 78,7355 ECU 75,1229 75,3357 74,6030 Fiskmarkadimir Fiskmarkaður Suðurnesja 21. ágúst seldust alls 56,244 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Lægsla Haesta Lýsa 0,048 13,38 10.00 19,00 Hlýri/steinb. 1,730 59,00 59,00 59.00 Blandað 0,122 47,00 47,00 47,00 Koli 0,834 56,29 40,00 59,00 Ufsi 10,769 39,56 28,00 41,50 Sólkoli 0,081 88,00 88,00 88,00 Skata 0,018 86,00 86,00 86,00 Langlúra 0,443 39,00 39.00 39,00 Humar 0,119 1173,78 600,00 1540,00 Blálanga 0,697 59,00 59,00 59,00 Öfugkjafta 0,706 30,00 30.00 30,00 Skötuselur 0,127 152,40 100,00 335.00 Lúða 0,604 157.95 60,00 405.00 Þorskur 9,018 85,92 20,00 110,00 Langa 2,452 35,87 28,00 55.00 Keila 1,058 22,08 10,00 23.00 Ýsa 7,833 93,99 71,00 117,00 Steinbitur 0,410 69,57 60.00 79,00 Karfi 19,173 34,01 15,00 23.50 Faxamarkaður 21. ágúst seldust alls 143,828 tonn Þorskur, sl. 28,098 80,90 76,00 103,00 Ýsa, sl. 4,827 93,85 52,00 114,00 Karfi 14,610 26,28 25,00 49,00 Ufsi 90,339 43,31 20,00 48,00 Steinbitur 0,795 64,66 54,00 85,00 Langa 1,042 44,99 44,00 53,00 Lúða 1,304 254,66 75.00 345,00 Skarkoli 0,614 20,00 20,00 20,00 Keila 0,501 30.00 30.00 30,00 Skötuselur 0,017 180,00 180,00 180,00 Lýsa 0,114 12,00 12,00 12.00 Undirmál 1,560 55,87 20,00 59,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 21. ágúst seldust alls 37,033 tonn. Smáþorskur 0,135 50.00 50,00 50,00 Þorskur, st. 0.108 82,00 82,00 82,00 Skötuselur 0,058 170.00 170,00 170,00 Keila 0,251 20,00 20.00 20,00 Blandaður 0,098 30.00 30.00 30,00 Smáufsi 0,380 36,00 36.00 36,00 Koli 0.049 38,33 36,00 40,00 Ufsi 12,584 42,71 36,00 43.00 Langa 0,429 50,00 50,00 50.00 Karfi 6.097 39,53 26.00 40,00 Ýsa 6,008 91,69 80.00 103.00 Þorskur 10,372 79,93 79,00 80,00 Steinbltur 0.280 70,00 70.00 70,00 Lúða 0.183 218,28 100,00 370,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.