Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 1990. 7 jov Sandkom Þingmennímir ganga út Semkunnugt erþurfaþing- mi'nn ekkiiið Miia ;i Alþmgi nema hí'hnin" ársinsognýtíst sumartiminn mörgmnvel. Nokkrir þing- menn hafa reyndarnoíað sumarmánuð- inatilþessað giflasigoger gott til þess að vita að þingmennirnir gangi út. Samkvæmt heimildum Sandkomsritara, gengu þau Margrét Frímannsdóttir, þingtlokksfonnaður Alþýðubandalagsins, og Jón Gunnar Ottósson, fyrrverandi forstöðumaður á Mógilsá, nýlega i það heiiaga og sömuleiðis Friðrik Sophusson, þing- maður sjálfstæðismanna, og Sigríður Dúna Kristmundsdótör, fyrrverandi þingkona Kvennahstans. Fer Páll á mölina? Þriðjabrúð- kaupiðáttisér síðan stað um síðustuhelgien þágiftusigþau Páll Pétursson, þingtlokks- formaður framsóknar- manna.ogSig- rúnMagnús- dóttir borgar- fidlu-úi-sama flokksaðsjálf- sögðu. Eins og sönnum framsóknar- mönnum sæmirþá giftu þau sig á Þingvöllum. Eítthvað mun þó hafa vaflst týrir þeim að gifta sig vegna þess að þauhafalögheimili á sitt hvorum staönum. Sigrún verður auðvitað að haia iögheimiii í Reykj a- vík, annað sæmirekki borgarfull- trúa, og Páil veröur að hafá lög- heiraili áHöllustöðum, annars missir hann fullvúöisrétt sinn. Ekki veit Sandkomsritari h vort tekist hefur að sníða framhjá þessum annmörkum eða hvort setja verður bráðabirgða- lög tíl þess að dæmið gangi upp. Ólík- legt þykir að Páll flytji sig á mölina. Edrúferðirtil út- landa Hingaötiihafa íslendingar ekkilagtþaðí vanasinnaö faraedrútdut- landaogþví síðuraökoma winiheim. bvi þykirmiirgum þaðcinkcmú- leghjartsýni hjáeinniferða- skrifstofunni aðhúnskuli ætla að bjóða upp á vímulausa ferð til Flórída. Frétt um þetta birtíst í dagblaðinu Tímanum (sem hefur boöað friálslyndi og framfarir í sjö tugi ára). Þegar fréttin var iesin áfram skýrðist margt þ ví þá kom í ljós að áfengisneysla verður í sj álfu sér ekki bönnuð heldur á bara að fara í fýlu út f þá sem bragöa vín. Ekki erbúist við fleirum en 35 þátt- takendum Lögga í hvem Sem kunnugt erhafaárásirá atvinnubíl- stjórafærsti vöxtaðundan- fömuogvakið óhug. Strætó- bílstjórarvilriu aðlögreglu- þjónn yrðisett- m-íhvcmvagn ánokkurskon- areilítðar- skiptimiða. Nú er bara spurning hvort leigubílstjór- ar setji fram þessa sömu kröfú. Rey ndar vakna ýmsar spumingar í því sambandi, tíldæmis hvort far- þegarmr eigi þá að borga fyrir lög- regluþjóninn eða hvort hann veröi gestur leigbílstjórans og veröi þvi hlutur hans dreginn frá fargjaldinu. Umxjón: Sigurður M. Jónsson Tekjur pípulagningameistara: Píparar með vinnukonuútsvar Meöallaunin 100.000 krónur Pípulagningameistarar eru greini- lega orðnir láglaunastétt á íslandi. Tomas Enok Thomssen komst að vísu í tíunda sætið yfir gjaldahæstu einstaklinga í Reykjanesumdæmi en þó verður að athuga að það voru greinilega áætlaöar á hann tekjur. Ef að við sleppum honum og tökum meðaltal hinna tólf sem skoðaðir voru kemur í ljós að framreiknaðar meðaltekjur þeirra voru 101.270 krónur. Það teljast nú varla háar tekjur, sérstaklega þegar það er haft í huga að þeir lentu ekki í klónum á þjóðarsáttinni. í fyrri dálkinum eru sýndar skatt- skyldar tekjur á mánuði árið 1989. í seinni dálkinum eru þessar sömu tekjur sýndar framreiknaðar til verðlags í ágúst 1990. Þá er miðað við hækkun framfærsluvísitölu sem nemur 15,86% frá meðaltali ársins 1989 til ágústmánaðar 1990. Ekki má rugla saman hugtökunum tekjur og laun og einnig verður það að vera Tekjurá Áverðl. mán. '89 í ágúst '90 i þús. kr. þús. kr. TomasEnokThomsen*............................. 729 845 Kjartan Jónsson................................ 149 172 Elvar Bjarnason................................ 129 149 HreggviðurÁ. Sigurðsson........................ 123 142 HallgrímurT. Jónasson......................... 122 142 Benóný Kristjánsson............................ 115 133 Aðalsteinn J. Þorbergsson..................... 111 128 Daníel Guðmundsson.............................. 78 90 Sigurjón Guðmundsson............................ 71 82 ÁsmundurGuðbjörnsson............................ 53 62 Geir Hansen..................................... 47 54 TómasB. Jónsson................................. 28 33 Benedikt Geirsson............................... 24 28 'ss^s * ' ' v ' ' 's' " "*s ' ' ’Áætlað á viðkomandi ljóst að seinni dálkurinn sýnir fram- ingameistarar sem hér birtast voru reiknaðar tekjur í fyrra, ekki tekjur valdir af handahófi úr símaskránni. þessara aðila í dag. Þeir pípulagn- -pj LjósmyndakeppniDV ogFerðamálaárs: Sendið inn ferðamyndir Myndir í ljósmyndasamkeppni DV og Ferðamálaárs Evrópu berast nú stöðugt. Eins og áður hefur verið greint frá er keppnin helguð ferða- lögum og útivist. Myndir í keppninni verða að tengjast þessu efni og er skilafestur til 30. ágúst. Innsendar myndir skulu vera pappírsmyndir, í lit eða svarthvitar, ekki stærri en 20x30 cm, eða lit- skyggnur. Verðlaunin í samkeppninni eru glæsileg: 1. Lundúnaferð fyrir tvo meö Flug- leiðum. Innifalin er hótelgisting með morgunverði í þrjár nætur. 2. Farseðlar að eigin vali fyrir tvo til áætlunarstaða Flugleiða innan- lands. 3. Dvöl á Edduhóteli aö eigin vali fyrir tvo, gisting og morgunverður í fimm nætur. 4. Hringmiöi fyrir tvo kringum landið með sérleyfisbílum. 5. Helgarferð fyrir tvo í Þórsmörk með Ferðaskrifstofu BSÍ og Aust- urleið. 6.-10. Bókaverðlaun. Besta myndin frá hverju landi fer Fjölmargar myndir hafa borist í keppnina. Hér leikur einn myndasmiðurinn sér að geislum sólar. sjálfkrafa í hina evrópsku loka- seint á þessu ári en þar verða þijár keppni sem fer fram í Grikklandi bestu myndirnar verðlaunaðar. Vemdun skóga á Austurlandi: 100 hreindýr felld fyrir rannsóknarsjóð Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egflsstöðum: Hreindýr hafa á undanfórnum árum valdið miklum spjöllum á skóglendi á Héraði. Nú þegar hafin er stórfelld skógrækt er brýnt að stemma stigu við ágangi dýranna. í því skyni hefur verið stofnaður sjóður til að standa straum af kostnaði við að kanna hvaða ráð koma helst th greina. Gef- in voru út leyfi til að feha 100 dýr til ágóða fyrir þetta verkefni og hafa þau þegar verið fehd. Fengnir voru til þess þrír vanir menn. Skarphéðinn Þórisson, líffræðing- ur á Eghsstöðum, á sæti í nefnd sem skipuð var th að gera tillögur um þessi mál. Hann segir að margt komi til greina til að halda dýrunum frá skóginum. Þar má nefna rafgirðingar en í Ameríku hafa þær komið aö gagni við að halda hjartardýrum frá skóglendi. Þar er meðal annars hafð- ur sá háttur á að ijóða hnetusnjöri á vírinn til að fá dýrin th að snerta hann og væri oft nægilegt að hafa einn streng. Þá er ætlunin hér að athuga ástand þeirra dýra sem sækja í skóginn, hvort þar geti verið um efnaskort að ræða. Komið getur tíl greina að gefa dýrunum steinefni eða aðra fæðu og á að leita upplýsinga hjá Sömum í Norður-Skandinavíu um hvers kon- ar fóður er heppilegast. Ekki er talið að hægt sé að gefa fullorðnum dýrum hey. Það séu of snögg fóðurskipti en hins vegar hefur sýnt sig að kálfar þola hey vel. Skarphéðinn sagðist álíta að síð- asta úrræöið væri aö hafa gæslu- menn th að reka dýrin úr skóginum. Það hefði sýnt sig að þau kæmu svo til á hæla manns þar sem þáu væru orðin vön umgangi og umferð. Fréttir Dýrarpylsur Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: „Þar sem rekstur þessara dýru staða er á fáum höndum læðist að manni sá grunur að um ólög- legt samráð sé að ræða en það kemur væntanlega í ljós þegar þeir verða við áskorun og gefa skýringar á verölagningu sinni,“ segir m.a. í fréttabréfi frá Neyt- endafélagi Akureyrar og ná- grennis í thefni verðkönnunar á pylsum. Svo virðist sem fólk þurfi að borga meira fyrir pylsu með öhu á Akureyri en í Reykjavík. Al- gengt verð í Reykjavík er talið vera 120-130 krónur en á Akur- eyri kostar pylsan 150-160 krón- ur. „Það er ekki sambærilegt, pyls- urnar hjá okkur og pylsumar í Reykjavík," sagði Vilhelm Ágústsson hjá Höldi sf. sem rekur m.a. Essó nestin á Akureyri. „Viö bjóðum fólki upp á svo miklu meira með pylsunum, ekki bara tómat og sinnep eins og í Reykja- vík, heldur kokktehsósu, rauðkál og alls kyns annað meðlæti, auk þess sem pylsurnar era djúp- steiktar og miklu meira lagt í þær á allan hátt. Þá eru pylsubrauðin dýrari á Akureyri en í Reykjavík og þetta hjálpast allt að,“ sagði Vilhelm. BÍLASALAN Hyrjarhöfða 4 - sími 673000 Mazda 626 2000 GLX, árg. ’88, 5 dyra, rafmagn í öllu, sjálfsk. Benz 190 E, árg. 1983-1990, Benz 200 E, árg. 1990, ek. 8 km. GMC Jimmy, árg. ’88, ek. 22.000 milur. Ford Bronco XLT, árg. 1984-1987. Audi 100 CC, árg. 1983-1987. Öll skipti ath. Ath. Nú er uppsveifla í sölu á notuðum bílum. Vantar bíla á skrá og á staðinn. Sími 673000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.