Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Side 13
LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990. 13 Sælkeriim Lambakjöt - hvítlaukur og rauðvín Nú er sá tími árs sem hægt er að fá ferskt og gott lamba- kjöt af nýslátruðu. Það er því um að gera að snæða lamba- kjöt þessa dagana. Eitt af því sem passar sérlega vel með lambakjöti er hvítlaukur, hann gefur kjötinu sérlega milt og gott bragð. Hvítlaukur, steinselja, tómatar og timj- an, ailt er þetta sérlega gott með lambakjöti. Kjöt sem verið hefur í frysti er mjög gott að leggja í kryddlög og marinera. Hér kemur uppskrift að mjög góðum legi: 4 msk. ólífuoba 4 msk. sítrónusafi 2 mubn lárviðarlauf 1 hvítlauksrif, hakkað Þessu er öbu blandað vel saman. Gott er að láta kjötið bggja í þessum legi í 6 klst. eða yfir nótt. Einnig er gott að pensla kjöt sem á að glóðarsteikja með þessum legi. Gott er að hafa hvítlaukssmjör með glóðuðu eða steiktu Umsjón: Sigmar B. Hauksson lambakjöti. Hér kemur uppskrift að góðu frönsku hvít- laukssmjöri: „Beurre aux fines herbs“ 3 eggjarauður 2 msk. sýrðar gúrkur, hakkaðar 1 tsk. fínt hakkaður kapers 4 stk. ansjósuflök, smátt skorin 'A dl mjúkt smjör 1 msk. estragonvínechk 1 'A dl ólífuoba 1 tsk. graslaukur 1 msk. hökkuð steinselja 1 tsk. þurrkaö dragon Öll þessi efni eru sett í kvöm (mixer) og blandað vel saman. Kryddsmjörið er sett í krukku og geymt í kæb- skáp. Meiri hvítlaukur Það er ljómandi að hafa hvítlauksmauk með lamba- kjötí. Byijið á því að sjóða 24 hvítlauksrif i 20 mín. Hýð- ið er svo tekið af hvítlauksrifunum. Þá þarf 1 msk. af óbvuobu og nokkrar tegundir af kryddjurtum eftir smekk, t.d. steinselju, timjan, salvíu og basibku. Þetta er ailt sett í kvöm (mixer) og blandað vel saman. Tbvabð er að bera fram bakaðan hvítlauk með lamba- læri. Þá em 3-4 hvítlauksrif á mann sett í álpappír ásamt smákbpu af sny öri. Hvítiauknum og smjörinu er blandað vel saman og hvítlauksbögglarnir bakaðir í ofni í 20 mín. Hver gestur opnar svo sinn böggul sjálfur. Þegar böggub- inn er opnaður kemur dásamlegur hvítlauksilmur. Enda þótt vetur sé að ganga í garð er enn hægt að glóð- arsteikja annað hvort úti á svölum eða í eldhúsofninum. Hér kemur uppskrift að sérlega góðum rétti sem Sælkera- síðan mæbr með. í réttinn þarf 2 kg af lambakjöti sem er skorið í bita, hver biti ca. 3x3 cm. Þá þarf 750 g af perlulauk sem búið er að skræla (Gott er að sjóða lauk- inn í 3 mín.) Annað sem þarf er: Nýtt ófrosið lambakjöt, hvítlaukur og gott rauðvín er kóngafæða sem tilheyrir þessum tíma árs. 1 ananas, skorinn í svipað stóra bita og kjötið 4 grænar paprikur, skornar í bita (3x3 cm) 750 g sveppir 16 kumquats (btiar appelsínur - fást m.a. í Hagkaupi) 1 ’/í dl þurrt hvítvín 2/3 dl sítrónusaft 2 dl matarolía 4 hökkuð hvítlauksrif 3 tsk. oregano 2 tsk. tímjan 2 tsk. basilika 3 msk. Worchestersósa Salt og pipar Fyrst er kryddlögurinn hlandaður en í hann þarf hvít- vín, sítrónusafa, hvítlauk, oregano, timjan, basbiku, Worchestersósu, salt og pipar. Þessu er blandað vel sam- an og kjötið látið bggja í leginum yfír nótt. Þá er kjöt, ananas, laukur, paprika, kumquats og sveppir þrætt á víxl á grihpinna. Þetta er svo glóðarsteikt í u.þ.b. 15-20 mín. Pensbð kjötið ööru hvoru með kryddleginum. Með þessum réttí er gott að hafa soðin hrígrjón, hrásalat og gott brauð. Víða í Evrópu, t.d. í Grikklandi, þykir bógur- inn besti hlutinn af lamhinu. Víst er að úr lambabógi má matreiöa ljómandi rétti, hér kemur einn. Það sem þarf er: Lambabógur 1-1 'A kg 2 sneiðar hakkað reykt flesk (beikon) 6 fínthökkuð hvítlauksrif 2 msk. mjúkt smjör 2 msk. hökkuð steinselja 1 msk. paprikuduft 1 msk. vínedik Salt og pipar úr kvörn Skerið 2x2 cm netmunstur í lambabóginn. Öbu öðru sem upp er tabð í uppskriftinni er blandað vel saman. Þessari blöndu er smurt vel inn í lambabóginn og hann geymdur í stofuhita í 3 klst. Bógurinn er svo steiktur í 250 gráða heitum ofni í 12 mín. miðað við hvert 'A kg. Nýr bjór, Gauks mjöður Gaukur á Stöng er elsti „pöbbinn" á íslandi. í upphafi var þar seldur drykkur sem var blanda af pbsner og vodka. Á skömmum tíma spruttu upp krár sem seldu þetta svokahaða „bjórlíki“. Sem betur fer komu betri tímar og sala á venjulegum bjór var heimhuð. Enn er Gaukurinn ein vinsælasta kráin í Reykjavík, enda þótt samkeppnin sé mikb. Eldhúsið á Gauki á Stöng hefur frá upphafí verið í góðu lagi og maturinn hefur verið ágætur og ódýr. Á Gauknum er senriilega besti salatbarinn í Reykjavík. Og þar er hægt að fá ahar þær tegundir af bjór sem fluttar eru inn til landsins og eru þær satt best að segja orðnar nokkuð margar, ef vel er að gáð. Nú hafa þeir veitingamenn á Gauki á Stöng látið brugga fyr- ir sig sinn eigin bjór sem hvergi annars staðar verður á boðstólum, alla vega fyrst um sinn. Nefnist þessi bjór Gauks mjöður og er bruggaður af Alfreð, bruggmeistara hjá Sana á Akureyri. Þessi bjór er af hinni svoköbuðu Vínar export-gerð. Hann er maltríkur, aðeins sætur og hálfdökkur. Þjóðverjar kaba svona hjór „marzen" og er hann ekki á markaði hér á landi. Að sögn Wbhelms Norðfjörð, veitingamanns á Gauki á Stöng, hefur þessi Nú geta gestir á Gauki á Stöng bragðað á nýjum bjór sem aðeins er hægt að fá þar. bjór náð ahverulegum vinsældum meðal gestanna. Sem sagt, abir bjóráhugamenn ættu aö drífa sig á Gaukinn og bragða á hinum nýja miði. Hvar er hægt að kaupa kanínukjöt? Kanínukjöt er mjög gott tb átu Hér á lándi eru ræktaöar svokah- rækta kjötkanínur? Sælkerasíðan og má matreiða þaö á marga vegu. aðar angörakanínur og er Kjötið af er viss um að gott kanínukjöt Ekki hefur verið hægt að fá kan- þeim sæmbegt. Gæti nú ekki ein- myndi seljast vel. ínukjöt í verslunum nokkuð lengi. hver bændafíölskyldan farið að Land til leigu 1 hektari lands til leigu innan borgarmarka Reykjavíkur undir skógrækt eða garðrækt. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 27022. H-20001. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39 - 108 Reykjavík - sími 678500 ÞROSKAÞJÁLFI OG MEÐFERÐARFULLTRÚI Fjölskylduheimili fatlaöra barna, Akurgerði 20, óskar eftir að ráða þroskaþjálfa og meðferðarfulltrúa frá og með 15. nóvember nk. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi með fötluðum börnum. Um er að ræða kvöld-, helgar- og næturvaktir. , Allar nánari upplýsingar veitir Elísabet E. Jónsdóttir forstöðumaður alla virka daga frá kl. 13-16 í símum 678500 og 21682. Umsóknarfrestur er til 6. npvember nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðublöðum sem þarfást. Saab 900i 2000 1987, sjálfsk., rose, ek. 61.000. Verð 960.000, 810.000 stgr. MMC L-300 4x4 2000 1988,5 g„ 5 d„ hvítur, ek. 45.000. V. 1.300.000. Saab 900i 2000 1986, sjálfsk., 4ra d„ hvítur, ek. 73.000. Verð 850.000, 720.000 stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.