Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1991, Blaðsíða 26
M'MUGARÐA'GUR 16.‘ FEBRÚAR/1991.
38
Sviðsljós_________________________
Poppminjasafn á teikniborðinu
Nýlega söfnuðust mýmargar fræg-
ar rokkstjörnur saman við matar-
borð á Waldorf Astoria hótelinu í
New York. Tilgangurinn var að safna
fé til byggingar poppminjasafns sem
einhvern tímann á að rísa í Cleve-
land á bökkum Erievatns.
Málið hefur verið sex ár í undir-
búningi og mikið verið rætt og skraf-
aö og margir góðgerðartónleikar ver-
ið haldnir til styrktar þessu merka
málefni. Galli er þó á gjöf Njarðar
því þrátt fyrir allt umstangið gerist
ekkert. Fyrsta skóflustungan að um-
ræddu safni hefur ekki enn verið
tekin.
Til er teikning að fyrirhuguðu safni
sem sýnir glerpýramída á sex hæð-
um, allan glitrandi í neonljósum og
glimmeri. Það þótti að mörgu leyti
gölluð teikning og óhentug, þó á sín-
um tíma væru greiddar háar upp-
hæðir fyrir hana og trúlega verður
hún ekkki notuð.
Cleveland varð fyrir valinu vegna
þess að þar starfaði plötusnúður sem
fyrstur manna er talinn hafa notaö
heitið rock’n’roll til þess að lýsa
þeirri tónlist sem þá var að ryðja sér
til rúms.
„Þetta er að verða neyðarlegt,”
sagði John Langlum plötusnúður
sem hefur beitt sér fyrir því að safn-
ið komist á fót. „Það verður að kom-
ast upp úr jörðinni á næstu þremur
fjórum árum. Annars missir fólk alla
trú á þessu tiltæki.”
Dráttur á framkvæmdum kom þó
ekki í veg fyrir að frægir menn og
konur kæmu saman á Waldorf
Astoria og skemmtu sér konunglega
yfir góðum mat og glasi af víni.
I>V
Meðal þeirra sem mættu voru þessir rokkafar sem skipa hljómsveitina ZZ
Top. Þeir heita: Dusty Hill, Frank Beard (skegglaus) og Billy Gibbons.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Einarsnes 12, þingl. eig. Hjörtur
Hjartar, miðvikud. 20. febrúar ’91 kl.
10.15. Uppboðsbeiðandi er Þórður S.
Gunnarsson hrl.
Eyjabakki 12, 2. hæð f.m., þingl. eig.
Valur Stefhisson, Marta Grettisdóttir
og Grettir Jóhannesson, miðvikud. 20.
febrúar ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka Islands.
Fjölnisvegur 4, 1. hæð, þingl. eig.
Guðbjörg Ásmundsdóttir, miðvikud.
20. febrúar ’91 kl. 10.15. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Grensásvegur 16, hl. 02-07, þingl. eig.
Þórhallur Arason, miðvikud. 20. fe-
brúar ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi
er Fjárheimtan hf.
Hagamelur 19, hluti, tal. eig. Selma
Olsen, miðvikud. 20. febrúar ’91 kl.
10.45. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gú-
stafsson hrl.
Háaleitisbraut 30, 04-01, þingl. eig.
Birgir Hermannsson, miðvikud. 20.
febrúar ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi
er Ólafur Axelsson hrl.
Hátún 4, 6. hæð, austurálma, þingl.
eig. Ingibjörg Ingimarsdóttir, mið-
vikud. 20. febrúar ’91 kl. 10.45. Upp-
boðsbeiðendur eru Atli Gíslason hrl.
og Skúli J. Pálmason hrl.
Neshagi 5,1. hæð t.v., þingl. eig. Vema
Jónsdóttir, miðvikud. 20. febrúar ’91
kl. 11.157 Uppboðsbeiðendur em Ólaf-
ur Gústafsson hrl. og Landsbanki Is-
lands.
Njálsgata 85, 2. hæð, þingl. eig. Jó-
hannes Einarsson, miðvikud. 20. fe-
brúar ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi
er Ólafur Gústafsson hrl.
Skeggjagata 10, hluti, tal. eig. Vestarr
Lúðvíksson, miðvikud. 20. febrúar ’91
kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Egg-
ert B. Ólafsson hdl. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Stangarholt 10, 02-02, þingl. eig.
Magnús Magnússon og Sigurlaug
Lámsd., miðvikud. 20. febrúar ’91 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, Hróbjartur Jón-
atansson hrl. og Ingólfur Friðjónsson
hdL
Stelkshólar 4, 3. hæð A, þingi. eig.
Ægir Kári Bjamason og Herdís Eyj-
ólfed., miðvikud. 20. febrúar ’91 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Stigahlíð 10,044)2, þingl. eig. Steinunn
Hannesdóttir, miðvikud. 20. febrúar
’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Stigahlíð 26,03-01, þingl. eig. Margrét
Helga Ólafsdóttir, miðvikud. 20.febrú-
ar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Víkurás 6, 03-03, tal. eig. Halldór
Andri Halldórsson, miðvikud. 20. fe-
brúar ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veð-
deild Landsbanka íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ1 REYKJAVlK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Álakvísl 102, hluti, þingl. eig. Edith
Thorberg Traustadóttir, þriðjud. 19.
febrúar ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Kristinn Hallgrímsson hdl.
Álftahólar 6, hl. 064)3, þingl. eig.
Sveinn Hannesson, þriðjud. 19. febrú-
ar ’91 kl. 14.00; Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki íslands, Búnaðarbanki
íslands, Baldur Guðlaugsson hrl.,
Eggert B. Ólafsson hdl, Gjaldheimtan
í Reykjavík, Gunnar Jóh. Birgisson
hdl. og Jóhannes Albert Sævarsson
hdl.
Barmahlíð 26, hluti, þingl. eig. Kristín
Matthíasdóttir, þriðjud. 19. febrúar ’91
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Róbert
Ámi Hreiðarsson hdl.
Bauganes 9, þingl. eig. Guðrún Drífa
Kristinsdóttir, þriðjud. 19. febrúar ’91
kl. 11.45. Uppboðsheiðandi er Ólafur
Axelsson hrl.
Bfldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Engi
h£, þriðjud. 19. febrúar ’91 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur em Steingrímur
Emksson hdl., Fjárheimtan hf., Gja]d-
heimtan í Reykjavík og Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl.
Bjamarstígur 9, 2. hæð, þingl. eig.
Sigrún Lína Helgadóttir, þriðjud. 19.
fébrúar ’91 kl. 11.45. Upphoðsbeiðandi
er Tiyggingastofnun ríkisins.
Bleikjukvísl 11, þingl. eig. Hrefha
Gunnlaugsdóttir, þriðjud. 19. febrúar
’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, íslands-
banki, Andri Ámason hdl., Helgi Sig-
urðsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson
hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og
Stefán Jónsson.
Bogahlíð 20-22, íb. B-1 á 1. hæð, þingl.
eig. Ingibjartur Amórsson, þriðjud.
19. febrúar ’91 kl. 11.45. Uppboðs-
beiðandi er Guðjón Ármann Jónsson
hdl.
Bragagata 22, 3. hæð, þingl. eig. Páll
P. Pálsson, þriðjud. 19. febrúar ’91 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Skúli J.
Pálmason hrl.
Brekkugerði 12, hluti, þingl. eig.
Halldór Sigurðsson, miðvikud. 20. fe-
brúar ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi
er Steingrímur Þormóðsson hdl.
Bústaðavegur 69, hluti, tal. eig. Þor-
grímur Þorgrímsson, þriðjud. 19. fe-
brúar ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur
em Eggert B. Ólafsson hdl., Gjald-
heimtan í Reykjavík og Bjöm Ólafur
Hallgrímsson hrl.
Dúfnahólar 2, 1. hæð D 014)4, þingl.
eig. Jóhannes Bjömsson og Hólm-
fríður Jónsd., þriðjud. 19. febrúar ’91
kl. 14.30. Uppboðsheiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Faxafen 12, hl. kjallari, tal. eig. Bif-
reiðastillingar Nicolai sf., þriðjud. 19.
febrúar ’91 kl. 14.45. Upphoðsbeiðend-
ur em Lögstofan h£, Hróbjartur Jón-
atansson hrl., Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Jón Eiríksson hdl.
Funafold 59, þingl. eig. Þóra Sveins-
dóttir, þriðjud. 19. febrúar ’91 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðandi er Reynir Karlsson
hdl
Gnoðarvogur 16, 1. hæð t.v., þingl.
eig. Gissur Ingólfsson og Ingunn Ara-
dóttir, þriðjud. 19. febrúar ’91 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðandi er Tiyggingastofn-
un ríkisins.
Grettisgata 60, þingl. eig. Amfinnur
Róbert Einarsson, þriðjud. 19. febrúar
’91 kl. 10.45. Upphoðsbeiðendur em
Búnaðarbanki Islands, Gjaldheimtan
í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Grýtubakki 12, 3. hæð hægri, þingl.
eig. Benedikt Pálsson, miðvikud. 20.
febrúar _’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend-
ur em Ásgeir Thoroddsen hrl., Andri
Amason hdl., Innheimtustofhun sveit-
arfélaga og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Grýtubakki 24, hluti, þingl. eig. Sig-
urður Jónasson, þriðjud. 19. febrúar
’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka Islands, Helgi V. Jónsson
hrl, Baldur Guðlaugsson hrl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hagamelur 14, hluti, þingl. eig. Sigrún
B. Línbergsdóttir, þriðjud. 19. febrúar
’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Guð-
jón Ármann Jónsson hdl.
Hamarsgerði 4, þingl. eig. Agnar G.
Ámason og Hulda Hafsteinsd.,
þriðjud. 19. febrúar ’91 kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykja-
vík.
Háagerði 81, þingl. eig. Baldur Stef-
ánsson, þriðjud. 19. febrúar ’91 kl.
11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóð-
ur.
Háaleitisbraut 68, hluti, tal. eig.
Kristján Ehíksson, þriðjud. 19. febrú-
ar ’91 kl. li.00. Uppboðsbeiðandi er
Eggert B. Ólafsson hdl.
Háberg 7, 2. hæð, þingl. eig. Elinborg
M. Vignisdóttir, þriðjud. 19. febrúar
’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Sig-
urmar Albértsson hrl.
Hjarðarhagi 48, hluti, þingl. eig. Stef-
án Jónsson, þriðjud. 19. febrúar ’91
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Ólafur
Axelsson hrl.
Hlunnavogur 5, neðri hæð, þingl. eig.
Ámi B. Eiríksson, þriðjud. 19. febrúar
’91 kl. 13.30. Upphoðsbeiðendur em
Tryggingastofnun ríkisins, Ólafiir
Gústafsson hrl. og Guðjón Armann
Jónsson hdl.
Hólaberg 44, hluti, þingl. eig. Þórir
B. Jóhannsson, þriðjud. 19. febrúar ’91
kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Hraunbær 16, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Hildegard Naria Durr, miðvikud. 20.
febrúar ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Hraunbær 36, hluti, þingl. eig. Rögn-
valdur Bjömsson, miðvikud. 20. febrú-
ar ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er
Helgi V. Jónsson hrl.
Hringbraut 119, hluti 01-01 B, tal. eig.
Völlur s£, miðvikud. 20. febrúar ’91
kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hrísateigur 13, hluti, þingl. eig. Krist-
ján S. Gunnarsson, miðvikud. 20. fe-
brúar ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur
em Ólafur Axelsson hrl., Helgi V.
Jónsson hrl. og Jóhannes Albert Sæv-
arsson hdl.
Hverfisgata 39, hluti, tal. eig. Siguijón
Tryggvason, miðvikud. 20. febrúar ]91
kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Ás-
geir Thoroddsen hrl., Ásgeir Bjöms-
son hdl. og Tryggingastofhun ríkisins.
Hverfisgata 60A, þingl. eig. Hafharbíó
h£, miðvikud. 20. febrúai' ’91 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur em Trygginga-
stofnun ríkisins og Ólafur Gústafsson
hrl.
Hverfisgata 121, hluti, þingl. eig. Ingi-
björg Gestsdóttir, miðvikud. 20. febrú-
ar ’91 kl; 14.15. Uppboðsbeiðandi er
Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Komgarðar 1-3, þingl. eig. Víkurvörur
hf., þriðjud. 19. febrúar ’91 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Iðnþróunarsjóð-
ur.
Kringlan 8-12, verslunarein. 220, tal-
inn eig. Þorleifur Bjömsson, þriðjud.
19. febrúar ]91 kl. 15.00. Uppboðs-
beiðandi er Ásgeir Þór Amason hdl.
Kríuhólar 6,3. hæð A, þingl. eig. Stef-
án Guðmundsson, þriðjud. 19. febrúar
’91 kl. 10.30. Upphoðsbeiðendur eru
Islandsbanki hf. og Fjárheimtan hf.
Kötlufell 11, hluti, þingl. eig. Sævar
Ólafsson, miðvikud. 20. febrúar ’91 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Laugalækur 52, tal. eig. Inga Steinunn
Ólafsdóttir, þriðjud. 19. febrúar ’91 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Islands-
banki, Sveinn H. Valdimarsson hrl.
og Ólaíur Gústafsson hrl.
Laugavegur 24, 2. hæð, þingl. eig.
Halldóra Guðmundsdóttir, miðvikud.
20. febrúar ’91 kl. 13.45. Uppboðs-
beiðendur em Tryggingastofnun rík-
isins, Gjaldheimtan í Reykjavíh Þór-
unn Guðmundsdóttir hrl. og Ólafur
Bjömsson hdl.
Laugavegur 24, 4. hæð, vesturendi,
þingl. eig. Jón K. Guðjónsson, mið-
vikud. 20. febrúar ’91 kl. 15.00. Upp-
boðsbeiðandi er Guðjón Ármann
Jónsson hdl.
Laugavegur 163, l.h. Laugavegsmeg-
in, þingl. eig. Árroði hf., miðvikud. 20.
febrúar ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðend-
ur em Steingrímur Eiríksson hdl.,
Steingrímur Þormóðsson hdl., Giiðjón
Armann Jónsson hdl., Bjöm Ólafur
Hallgrímsson hrl., Landsbanki Is-
lands, Valgarður Sigurðsson hdl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Laugavegur 163, l.h., Skúlagötumeg-
in, þingl. eig. Árroði h£, miðvikud. 20.
febrúar ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðend-
ur eru Steingrímur Eiríksson hdl.,
Bjöm Ólafur Hallgrímsson hrl., Ólaf-
ur Axelsson hrl., Valgarður Sigurðs-
son hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Lágholtsvegur 10, þingl. eig. Hilmar
Ingvarsson, miðvikud. 20. febrúar ’91
kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Fjár-
heimtan hf., Sigurmar Albertsson hrl.,
Reynir Karlsson hdl., Sigríður Thorla-
cius hdl., Veðdeild Landsbanka ís-
lands og Steingrímur Eiríksson hdl.
Melgerði 28, þingl. eig. Kristín Karls-
dóttir, miðvikud. 20. febrúar ’91 kl.
15.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Armann Jónsson hdl.
Reynimelur 80,1. hæð t.v., þingl. eig.
Þórhallur Þórhallsson, þriðjud. 19.
febrúar ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðend-
ur em Þorsteinn Eggertsson hdl.,
Veðdeild Landsbanka íslands,
Tryggvi Agnarsson hdl., Jón G. Briem
hdl., Ásgeir Þór Amason hdl., Guðjón
Armann Jónsson hdl., Baldur Guð-
laugsson hrl., Róbert Ámi Hreiðars-
son hdl. og Fjárheimtan hf.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Bergstaðastræti 45, hluti, þingl. eig.
Sigríður Júlíusdóttir, fer fram á eign-
inni sjálfri miðvikud. 20. febrúar ’91
kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Bald-
ur Guðlaugsson hrl., Hróbjartur Jón-
atansson hrl., Tryggingastofnun ríkis-
ins, Búnaðarbanki íslands, Sigurmar
Albertsson hrl., Ólafur Gústafsson
hrl., íslandsbanki, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Jón Egilsson hdl.
Brautarás 12, þingl. eig. Magnús Jó-
hann Óskarsson, fer fram á eigninni
sjálfri þriðjud. 19. febníar ’91 kl. 17.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Brautarás 16, þingl. eig. Kristján
Oddsson, fer fram á eigninni sjálfri
þriðjud. 19. febrúar ’91 kl. 17.30. Upp-
boðsbeiðendur em Veðdeild Lands-
banka íslands, Eggert B. Ólafsson
hdl. og Helgi Sigurðsson hdl.
Flúðasel 88, hluti, þingl. eig. Jóhannes
Þ. Guðmundsson, fer fram á eigninni
sjálfri þriðjud. 19. febrúar ’91 kl. 16.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Ránargata 7A, hluti, þingl. eig. Þor-
steinn Kristinn Sigurðsson, fer fram
á eigninni sjálfrí miðvikud. 20. febniar
’91 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík.
Sogablettur 2 (Sogavegur 119), þingl.
eig. Ragnhildur Einarsdóttir, fer fram
á eigninni sjálfrí miðvikud. 20. febrúar
’91 kl. 17.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Suðurlandsbraut 20, hluti, tal. eig.
Suðurhvoll hf., fer fram á eigninni
sjálfri miðvikud. 20. febrúar ’91 kl.
17.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Súðarvogur 20, hluti, þingl. eig. Guð-
jón Þór Ólafsson, fer fram á eigninni
sjálfrí miðvikud. 20. febrúai' ’91 kl.
18.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Tungusel 5, hluti, þingl. eig. Elísabet
Magnúsdóttir, fer fram á eigninni
sjáliri þriðjud. 19. febrúar ’91 kl. 16.00.
Uppboðsbeiðandi er Sigurberg Guð-
jónsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTffl) í REYKJAVÍK