Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1991, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1991, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR. 1991. 47, Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sumarhus, glæsileg og vönduð. Af- hendum hús á öllum byggingarstigum. Sýningarhús í Borgartúni 25. Eyþór Eiriksson byggingarmeistari, Borgartúni 25, símar 91-623106 og 985-32780. Varahlutir Framleiðum brettakanta, skyggni, bretti, o.íl. á flestar gerðir bíla. T.d. Toyota, Pajero, Ford, Suzuki, Sport, Patrol, Willys. Framleiðum einnig Toyota pickup hús og Willys boddí CJ 5. Bílplast, Vagnhöfða 19, sími 688233. Opið 8-18 mán.-fös. og 9-16 lau. Vinnuvélar Til sölu tveir Ford Econoline 4x4 í eigu Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykja- vík, dísilbíll, árg. ’87, 12 manna, og bensínbíll, árg. ’79, 13 manna. Báðir bílarnir eru lítið eknir og í mjög góðu ásigkomulagi. Tilboð óskast. Upplýs- ingar í símum 91-670297, Brynjólfur, og 91-83480, Haukur. Blazer Silverado, árg. ’82, með 6,2 dísil- mótor, sjálfvirkum driflokum, rafm. í læsingum og gluggum, dökkt gler í hliðargluggum, kraftbremsur og -stýri, 12 bolta drif, 33" dekk, nýupp- tekin sjálfskipting, ný höfuðdæla. Verð 1.150.000. Uppl. í síma 985-27742. Til sýnis og sölu hjá Borgarbílasöl- unni, sími 91-83085. Einstakt atvinnutækifæri. Til sölu Schaeff, árg. ’83, öll yfirfarin. Ýmis skipti möguleg. Uppl. á Bílasöl- unni Smiðjuvegi 4, sími 77202. ■ BOar til sölu Fjallabíll til sölu. Jeep Scrambler CJ 8 ’83, vél 258, Ford gírkassi, 6,2x1, 38" radial, læstur, dökkgrænsans, verð 1.050.000. Einnig Willys CJ 5 ’63, blæja, með Volvo B 20, á 35" B.F. ra- dial, verð 380.000, og Ford Econoline ’88, hvítur, verð 1.250.000. S. 91-688806. Allt í húsbílinn á einum stað: Gasmiðstöðvar, ofnar, vatnshitarar, eldavélar, vaskar, ísskápar, sérhann- aðir í bíla, kranar, dælur, plasttankar, fortjöld, topplúgur, plasttoppar, fastir og lyftanlegir, ferða-wc, borðfestingar, ljós, ótrúlega léttar innréttingaptötur, gluggar o.m.m.fl. Leitið uppl. í síma 96-27950. Húsbílar sf., Fjölnisgötu 6, Akureyri. Bedford slökkvibifreið, árgerð 1962, til sölu, í góðu ástandi, ekinn 2400 mílur. Verð kr. 500.000. Uppl. í síma 93-71365. Toyota Landcruiser II, árg. '86, til sölu, dísil turbo, ekinn aðeins 65 þús. km, verð kr. 1100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-44666 á skrifstofutíma eða 91-32565 á kvöldin. Til sölu DAF 3300, árg. '82, mikið endurnýjaður. Verð 2.500.000. Uppl. í símum 985-22660 og 92-15943. iizuki Fox 413 ’85, upphækkaður, 32" ?kk, læstur að framan, flækjur og fl. kipti á dýrari_ eða ódýrari. Uppl. í ma 91-79310. Árni. BMW 325i '86 til sölu, ekinn aðeins 28 þús. km, innfluttur nýr. Bíllinn er út- búinn nánast öllum aukabúnaði frá BMW, m.a. rafmagn í rúðum og spegl- um, vökvastýri, sound system, tvívirk rafdrifin sóllúga, centrallæsingar, all- ur M sportpakkinn og margt fleira. Verð 1.730.000. Uppl. í síma 91-29710. . ■ • Ford Econoline 350, með öllu, nýskráð- ur 10. jan., nýtt framdrif, millikassi og fjaðrir geta fylgt. Verð án fram- drifs 2.500.000 staðgreitt, verð með framdrifi 3.000.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-670324 e.kl. 18. Suzuki Fox Samurai ’88, 5 gíra, svart- ur, lítið ekinn og vel með farinn, krómfelgur, 30" dekk, 4 ljóskastarar, toppgrind, útvarp/segulb. o.fl. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022. H-7050. Willys CJ-7 '84 til sölu, upphækkaður á 35" B.F. Goodrich, 6 cyl., 5 gíra, ekinn 52 þús. km, fallegur bíll. Uppl. í hs. ,91-44325 og vs. 91-71939. Citroen D super, árg. ’73, til sölu, ekinn 98 þús. km. Upplýsingar í símum 91-30454 og 641765. Mazda 323 1,6 GTi, árg. ’88, til sölu, ekinn 36 þús. km, gott útvarp + segul- band, sumar- og vetrardekk, skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í heimasíma 92-11414 eða vinnusíma 91-687474, Halldór. Mazda 323 F GTi, árg. 1990, til sölu, rafmagn í rúðum, samlæsingar, út- varp/segulband. sóllúga, spoiler, low profile 14" dekk, 1800 cc vél, 140 hestöfl. Snyrtilegur bíll. Upplýsingar í síma 92-13411. LandCruiser STW turbo disil, árg. ’88, upphækkaður, ný 35" dekk og álfelg- ur, 100% driflæsingar, útvarp, segul- band. Uppl. hjá Borgarbílasölunni, símar 91-83150 og 91-83085. Nissan Patrol, langur, til sölu, Nissan turbo dísil, árg. ’86. Uppl. í símum 91-681667 og 91-667734. Benz 409 disil ’85 til sölu. Bílasala Alla Rúts, símar 91-681667 og 91-667734. Toyota Hi-Lux ’82 til sölu, með vand- aðri. yfirbyggingu, 31" nýleg dekk, ekinn aðeins 87 þús. km, mjög vel með farinn bíll. Til sýnis og sölu hjá Bíla- sölu Reykjavíkur. IV ij i ‘ r*"*. Bíll i sérflokki. Toyota Hilux ’80. Allur endurnýjaður. Verðhugmynd 600 þús. Uppl. í síma 91-667312. Isuzu Trooper turbo disil, árgerð 1986, og Scania 112 H, búkkabíll, árgerð 1988, til sölu. Sími 98-64436, 98-64437 og 985-24761. Jeep Wrangler, árg. ’88, til sölu, fallegur bíll, óbreyttur. Uppl. í síma 91-688049 og 91-71939. Honda Prelude 2.0Í-16, árg. '89, til sölu, fjórhjólastýri, 150 hö., rafmagn í öllu, spoiler, ekinn 43 þús. km, verð 1550 þús., skipti. Upplýsingar í síma 91- 65765Ó næstu daga. Ford Bronco 1977, endurbyggður 1987, vél 351 Windsor, læst drif, 3 bensín- tankar o.fl. o.fl. Vandaður vagn. Uppl. í síma 91-667195. Til sölu þetta gæðaeintak af Nissan Patrol ’81, eknum 132 þús. km. Þetta er vsk bíll, jeppaskoðaður, á 35" dekkjum, 6 cyl. dísil, með mæli, læstur að aftan. Uppl. á Bílasölunni Braut, sími 91-681502. — 1 i | Hino FB 113, árgerð '88, til sölu, ekinn 48 þús. km, verð 3,3 milljónir með vsk. Uppl. í símum 91-10588, 91-33192 og 91-675200. Cherokee Laredo, árg. 1985, beinskipt- ur, 6 cyl., upphækkaður, á nýjum 30" Uni Royal dekkjum, ekinn 97.000. Bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-78409 e.kl. 15. Húsbíll til sölu. Toyota Coaster, ekinn 4 þús. km á vél.jiý innrétting, elda- vél, ísskápur, gasmiðstöð o.fl. Hefur aðeins verið notaður eitt sumar. Uppl. í síma 95-35826 eftir kl. 19. Subaru 1800 station 4x4 1987. Til sölu Subaru station, árg. ’87, 5 gíra, bein- skiptur, ekinn 80 þús. km, sumar- og vetrardekk, útvarp. Hagstætt verð eða góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í símum 91-621400 og 650053. Nissan Patrol disil 1987 til sölu, upp- hækkaður með stálhúsi, vel með far- inn. Uppl. í síma 91-77436 virka daga e.kl. 18. Mazda 323 LX, árgerð ’88, til sölu, rauð glæsikerra, ekin 49 þús. km, 5 gíra, spoiler, grjótgrind. Upplýsingar í síma 91-686439 eftir kl. 15. MMC Pajero turbo disil 1987, ekinn 75.000 km, upphækkaður, 33" dekk og fleira. Uppl. í síma 91-31893. Stórglæsilegur Audi 100 cc, árg. ’84, sjálfskiptur, vökvastýri, topplúga, centrallæsingar, 5 cyl., bein innspýt- ing, toppbíll, skipti möguleg. Uppl. í síma 91-652210. Subaru - Toyota pickup. Til sölu Subaru ’88, afmælismódel, silfurgrár, með rauðri rönd, verð ca 1 millj., Toyota pickup SR-5 ’89, ek. 50 þús. km, verð ca 1,6 millj., skipti möguleg. Uppl. í s. 91-82198, 91-680028 og 91- 688248 í dag, sunnudag og næstu kv. MMC Colt GLXi, árg. ’90, rafdrifnir speglar, upphituð sæti, vökvastýri, útvarp/segulband og fleira. Uppl. í símum 91-50250,91-50985 ög 985-34551. Volvo 240 GLT, árg. ’85, 2,3 1 vél, centr- allæsingar, beinskiptur m/overdrive, vökvastýri, álfelgur, sumar- og vetrar- dekk. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-71772. «Í\C-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.