Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1991, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1991, Blaðsíða 40
LAUGA'RÐAGUR 16. FEBRÚAR-1091. 52 Sunnudagur 17. febrúar DV SJÓNVARPIÐ 14.00 Meistaragolf J.C. Penny Classic- mótiö sem fram fór í Flórída. Um- sjón Jón Óskgr Sólnes og Frímann Gunnlaugsson. 15.00 Hin rámu regindjúp. Annar þátt- ur. Heimildamyndaröð um þá innri og ytri krafta sem verka á jörðina. Umsjón Guðmundur Sigvaldason. Dagskrárgerð Guðmundur Her- mannsson. Áður á dagskrá 1989. 15.25 Ástfangni bróöirinn (Lo frate 'nnamorato). Gamanópera eftir Giovanni Battista Pergolesi og Gennarantonio Federico. Hljóm- sveitarstjóri Riccardo Muti. Leik- stjóri Roberto de Simone. Aðal- hlutverk Alessandro Corbelli, Nuc- cia Focile, Amelia Felle, Bernad- ette Manca Di Nissa, Luciana D'lntino, Ezio Di Cesare, Elizabet Norberg Schulz, Nicoletta Curil, Bruno De Simone og Luca Bon- ini. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandier séra Agnes M. Sigurðardóttir. 18.00 Stundin okkar (16). Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfendurna. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Hákon Oddsson. 18.30 Gull og grænir skógar (2) (Guld og grönne skove). Mynd um fá- tæka fjölskyldu í Kosta Ríka sem bregður á það ráð að leita að gulli til að bæta hag sinn. Þýðandi Ast- hildur Sveinsdóttir. Lesari Inga Hildur Haraldsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Heimshornasyrpa. Vonin (Vjírldsmagasinet - Hoppet). Myndaflokkur um mannlíf á ýms- um stöðum á jörðinni. Þessi þáttur fjallar um lífið í Níkaragúa eftir mikla jaröskjálfta sem þar urðu. Þýðandi Steinar V. Árnason. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið). 19.30 Fagri-Blakkur (15) (The New Adventures of Black Beauty). Breskur myndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna um ævintýri svarta fol- ans. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Framhald Sunnudagur 17. febrúar 1991. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. Á sunnudögum er kastljósinu beint að málefnum landsbyggðarinnar. 20.50 Þeir eru stórir þeir stærstu. Þátt- ur um hákarlaveiðimenn á Vopna- firði. Umsjón Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 21.20 Risaeölan (The Ray Bradbury Theatre -T-Rex). Kanadísk mynd byggð á smásögu eftir Ray Brad- bury. Þýöandi Anna Hinriksdóttir. 21.50 Ófriður og örlög (19) (War and Remembrance). Bandarískur myndaflokkur byggður á sögu Hermans Wouks. Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk Robert Mitc- hum, Jane Seymour. John Gi- elgud og Polly Bergen. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.25 Listaalmanakiö (Konstal- manacka). Þýðandi og þulur Þor- steinn Helgason. 23.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. sms 9.00 Morgunperlur. Fjörutíu og fimm mínútur af skemmtilegu barnaefni. 9.45 Sannir draugabanar. Skemmti- leg teiknimynd um frækna drauga- bana. 10.10 Félagar (The New Archies). Skemmtileg teiknimynd um skemmtilegan krakkahóp. 10.35 Trausti hrausti. Kröftug teikni- fnynd. 11.00 Framtíðarstúlkan. Skemmtileg framhaldsmynd um framtíðarstúlk- una Alönu. Fimmti þáttur af tólf. 11.30 Mímisbrunnur (Tell Me Why). Fræðandi þáttur sem krakkarnir geta tekið virkan þátt í. 12.00 Tvikvæni (Double Standard). Maður-nokkur lendir í vandræóum þegar ástkona hans verður ólétt. Til að bjarga málunum giftist hann henni og gerist þar meö sekur um tvíkvæni. Aöalhlutverk: Robert Foxworth, Pamela Belwood og Michele Greene. Lokasýning. 13.55 italski boltinn. Spennandi leikur í beinni útsendingu frá ítalska fót- boltanum. 15.45 NBA karfan. Heimsins besti körfubolti. 17.00 Listamannaskálinn (Writers and the War). Á þeim tíma er seinni heimsstyrjöldin geisaði komu margir ungir breskir rithöfundar fram í sviðsljósið. Efnistök þeirra voru svipuð, þ.e. stríðið og áhrif þess. Þrátt yrir svipað efnisval koma glöggt í Ijós mismunandi stílbrigði þessara rithöfunda. 18.00 60 mínútur (60 Minutes). Vand- aður fréttaþáttur. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek (Wonder Years). Bandarískur framhaldsþáttur um strák á unglingsárunum. 20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Fram- haldsþáttur um lögfæðinga í Los Angeles. 21.15 Inn við beinið. Skemmtilegur við- talsþáttur með óvæntum uppá- komum. Umsjón: Edda Andrés- dóttir. 22.15 Hemingway. Þriðji og næstsíðasti hluti framhaldsmyndar um einn mesta rithöfund allra tíma, Ernest Hemingway. Síðasti hluti er á dag- skrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Josephine Chaplin, Marisa Berenson og Fiona Fuller- ton. 23.55 Leigumorð (Downpayment on Murder). Fremur geðveill eigin- maður ræður leigumorðingja til að koma konu sinni fyrir kattarnef. Lögreglan kemst á snoðir um mál- ið og reynast þá góð ráð dýr. Aðal- hlutverk: Connie Sellecca, Ben Gazzara og David Morse. Bönnuð börnum. Lokasýning. 1.30 CNN: Bein útsending. © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón Einarsson, prófastur á Kirkjubæjar- klaustri, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guöspjöll. Ragna Bergmann, varaforseti ASÍ, ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 10, 17-20, við Bernharð Guðmunds- son. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. - 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Meöal framandi fólks og guöa. Adda Steina Björnsdóttir sendir ferðasögubrot frá Indlandi. 11.00 Messa í Bústaöakirkju. Prestur séra Pálmi Matthíasson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar.Tónlist. 13.00 Sunnudagsstund. Umsjón: Hanna María Pétursdóttir. 14.00 Aöeins vextina. Seinni þáttur um náttúruunnandann og rit- höfundinn Theodór Gunnlaugs- son frá Bjarmalandi. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Lesarar: Þráinn Karlsson og Arnór Benónýsson. (Frá Akur- eyri.) 15.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svavar Gests rekur sögu ís- lenskrar dægurtónlistar. (Einn- ig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 „Aleinn meðal manna“, leik- rit í beinni útsendingu eftir Alexander Gelmann. Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. 18.00 í þjóöbraut. Frönsk og kana- dísk þjóðlög. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir. (Endurtekinn frá laugardags- morgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kíkt út um kýraugað. Kenndu mér að kyssa rétt Um- sjón: Viðar Eggertsson. (Endur- tekinn þáttur frá þriðjudegi.) Látum bíla ekki ganga að óþörfu! Utblástur bitnar verst á börnum. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morg- undagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Leiknir verða þættir úr óperun- um „Boris Godunov" eftir Mús- sorgský og „Don Carlos" eftir Verdi. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jök- ulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlist- arútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 8.10 Morguntónlist. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleik- ur og leitað fanga í segulbanda- safni Útvarpsins. (Einnig út- varpað í Næturútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vik- unnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Þættir úr rokksögu íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjóns- son tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi að- faranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Úr íslenska plötusafninu: „Hljómar" frá 1968. 20.00 Lausa rásin. Útvarp fram- haldsskólanna. Innskot frá fjöl- miðlafræðinemum og sagt frá því sem verður um að vera í vikunni. Umsjón: Hlynur Halls- son og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags kl. 3.00.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. - Herdís ‘ Hall- varðsdóttir. (Endurtekinn þátt- ur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól - Herdísar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 4.03 í, dagsins önn. Umsjón: Guð- jón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 9.00 12.00 12.10 13.00 17.00 17.17 19.00 22.00 2.00 í bítiö. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gisla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. Hádegisfréttir. Vikuskammtur. Þáttur þar sem tek- ið er öðruvísi á hlutunum. Ingvi Hrafn Jónsson, Sigúrsteinn Más- son og Karl Garðarsson reifa mál liðinnar viku og fá gesti í spjall. Kristófer Helgason í sunnudags- skapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheim- inum og hlustendur teknir tali. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. Lífsaugað. Fræðandi þáttur í um- sjón Þórhalls Guðmundssonar. Síödegisfréttir. Eyjólfur Kristjánsson með allt á hreinu og skilar stemningu inn í stofu. Heimir Karlsson og hin hliöin. Heimir spilar faðmlögin og tendrar kertaljósin! Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 10.00 Jóhannes B. Skúlason. Nú eru það óskalögin í síma 679102. 14.00 Á hvita tjaldinu. Hvaða mynd er vinsælust á liðnu ári, hver rakaði inn flestum bleðlunum og hvaða kvikmyndastjarna skín skærast. 18.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ólöf Marin UHarsdóttir. Olöf sér um að rétta tónlistin sé við eyrun og ruggar ykkur í svefn. 2.00 Næturpopp. Það vinsælasta í bæn- um meðan flestir sofa en aðrir FM#957 10.00 Páll Sævar Guðjónsson með morgunkaffi og snúð. Páll lítur í blöðin og spjallar við hlustendur. 13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Valgeir stytt- ir þér stundir í fríinu eða við vinn- una. 18.00 Jóhann Jóhannsson við innigrillið. Helginni er að Ijúka og við höfum réttan mann á réttum stað. 22.00 Rólegheit í helgarlok. Þessi þáttur er sá allra rómantískasti á FM. Það eru bau Anna Björk Birgisdóttir og Ágúst Héðinsson sem skipta með sér þessum vöktum. Róleg og falleg tónlist í lok vikunnar. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. feo-9 FM AÐALSTÖÐIN 10.00 Úr bókahillunni. Endurteknir þættir Guðríðar Haraldsdóttur. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Lífið er leikur. Sunnudagsþáttur Eddu Björgvinsdóttur leikkonu. 16.00 Ómur af Suðurnesjum. Grétar Miller við fóninn og leikur óskalög fyrir hlustendur. 19.00 Sunnudagstónar. Hér eru tónar meistaranna á ferðinni. 20.00 Sálartetriö og Á nótum vinát- tunnar. Endurteknir þættir. 21.00 Lífsspegill Ingólfs Guðbrands- sonar. Ingólfur Guðbrandsson les úr bók sinni. 22.00 Úr bókahillunni. Guðríður Har- aldsdóttir fjallar um bækur og bók- menntir, rithöfunda og útgefendur, strauma og stefnur. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. FM 104,8 6**' 6,00 Bailey’s Bird. 6.30 Barrier Reef. 7.00 Mix-lt. 11.00 Eight ís Enough. 12.00 That’s Incredible. 13.00 Wonder Woman. 14.00 Fjölbragðaglíma. 15.00 The Man from Atlantis. Ævin- týraþáttur. 16.00 The Love Boat. 17.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 17.30 Sky Star Search. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 Return to Eden. Fyrsti þáttur af þremur. 22.00- Falcon Crest. 23.00 Entertainment Tonight. 0.00 Pages from Skytext. ★ ★ ★ EUROSPORT * * *★* 6.00 Trúarþáttur. 7.00 Gríniðjan. 9.00 Sunday Alive:Skíði, siglingar, körfubolti og bobbsleðar. 17.30 International Motorsport. 18.30 Tennis. 20.00 HM á trampólini. 20.30 Football Documentary. Pelé lítur yfir söguna. 21.30 HM á bobbsleöum. 22.00 Skíði. Norrænar greinar. 23.00 Tennis. SCREENSPORT 6.00 Listhlaup á skautum. 8.00 Tennis. Innanhússmót. 10.00 Íshokkí. Svíþjóð og Tékkóslóvak- ía. 12.00 Fjölbragðaglíma. 13.00 Powersports International. 14.00 Pro Box. 16.00 ískappakstur. 17.00 Nascar-fcappakstur. Bein út- sending og geta aðrir liðir því breyst. 20.45 Athletics. Bein útsending og geta því aðrir dagskrárliðir breyst. 21.45 Keila. 23.00 Go. 0.45 íþróttir í Frakklandi. 12.00 F.A. 14.00 M.S. 16.00 Framhaldsskólagrín. Grínþáttur. 18.00 M.R. 20.00 Þrumur og eldingar (F.Á.) Kraftmikið og krassandi rock í umsjón Sigurðar Sveinssonar og Lovísu Sigurjónsdóttur. 22.00 M.H. Líf eftir framhaldsskólana. í þessum þætti verður rætt um möguleika ungs fólks sem lokið hefur námi í framhaldsskóla og er komið út á atvinnumarkaðinn. Einnig munu ýmsar frægar persón- ur koma í heimsókn. Stöd2 kl. 21.15: Inn við beinið Egill Ólafsson Edda Andrésdóttir heldur áfram þeirri iðju aö fara inn aö beini fólks og gefa sjónvarpsáhorfend- um nýja mynd af gesti sínum. Að þessu sinni er þaö Egíll Ólafsson sem er „fórnarlamb“ Eddu. /; Egill er velþekktur í listalífinu hérlend- is. Lengi vel skapaði hann sér nafn sem einn af Stuðmönnun-; um en síðari ár hcfur hann komið fram sem söngvari en að- allega leikari. bæði á sviöi og í kvikmynd- um. Að vanda verða gestir í upptökusai sem tjá sig um heiðurs- gestinn og skemmtiatriði að vali hans og stjórnandans verða flutt. -JJ Athugað verður hvernig Egill Ól- afsson er inn við beinið. Galdri ætiar að draga í málverkagetrauninni. Sjónvarp kl. 18.00: Stundin okkar Senn líður að úrslitum í íjórðu málverkagetrauninni en spurt var um mynd eftir einn þekktasta íslenska list- málarann, Ásgrím Jónsson. Þau Helga og Galdri draga um nafn hins heppna vinn- ingshafa. Síðan er flmmta málverkagetraunin birt og hún er verulega spennandi. Hún birtist í Barna-DV á laugardaginn svo hægt er að dunda sér við að raða henni saman til ánægju og glöggvunar. Bengt Orodnik heitir fjöl- hæfur listamaöur frá Þýskalandi sem dvalist hef- ur hérlendis undanfarið. Hann bregður upp lítilli sýningu fyrir Stundina og leyfir okkur að sjá hvað hægt er að gera og segja með tveimur kúlum og höndun- um einum. Sýninguna sína nefnir hann „Ást í skemmti- garðinum". Einnig verður farið í heimsókn í brúðu- leikhús Katrínar Þorvalds- dóttur sem segir okkur af leikhúsinu sínu er hún kall- ar Emblu og bregður upp stuttri sýningu. Ekki má heldur gleyma angaskottinu henni Bólu tröllastelpu sem svo sann- arlega fær hinar ótrúle- gustu hugmyndir. Og þið getiö aldrei ímyndað ykkur hvaðhúneraðvilja. -JJ Rás 1 kl. 14.00: vextina Theodór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi var bóndi í norðlenskri sveit. Hann var raikill veiðimaður og sjálf- menntaður náttúrufræöing- ur. Alla ævi sinnti hann fræðum sínum af eldmóði og skrifaðist á við vísinda- menn víða um heim. Eftir hann liggur mikið safn sendibréfa sem varöveitt eru í safnhúsinu á Húsavík. Theódór skrifaði bækur, meðal annars um íslenska refinn. Hann var sérfræö- ingur í lifnaðarháttum refs- ins og hermdi auk þess eftir honum af mikilli list. Theo- dór flutti erindi í útvarpið á sínum tíma þar sem hann lýsti háttum og hljóöum refsins, en hann gefur frá sér mismunandi hljóö eftir aðstæðum, rekur upp neyð- aróp og notar sérstakt tungutak við afkvæmi sín. í dag verður á dagskrá síð- ari þátturínn um Theodór, en hinn fyrri var fluttur fyr- ir viku.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.