Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Síða 6
Fréttir MÁNUDAGUR Jfi, APRÍL 1991. Sandkom Lögheimilismálið Páll og Sigrún ekki einu hjónin með 2 lögheimili segir Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri „Því fer fjarri aö þau Páll Péturs- son alþingismaður og Sigrún Magn- úsdóttir borgarfulltrúi séu einu ís- lensku hjónin sem ekki eru meö sama lögheimili. Það er nokkuð af hjónum á landinu sem ekki hafa sameiginlegt lögheimili,“ sagði Hall- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁNðVERÐTR. Sparisjóösbækurób. 4,5-5 Lb .Sparireikningar 3ja mán. uppsógn 4,5-7 Sp 6 mán. uppsogn 5,5-8 Sp Tékkareikningar, alm. 1-1,5 Sp Sértékkareikningar 4.5-5 Lb ViSITOLUB. REIKN. 6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Nema ib 15-24 mán. 6-6,5 Ib.Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar í SDR7.1 -8 Lb.lb Gengisb. reikningar í ECU8.1 -9 Lb.lb ÖBUNDNIR SÉRKJARAR. Visitolub. kjör, óhreyföir. 3 Allir överðtr. kjör, hrevföir 10,25-10,5 Nema Ib BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitölubundin kjör 5,25-5.75 Bb Óverótr. kjor 12.25-13 Bb INNL. GJALDEVRISR. Bandaríkjadalir 5.25-6 Ib Sterlingspund 11.5-12.5 Ib Vestur-þýsk mörk 7,75-8 Ib Danskarkrónur 7.75-8,8 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn Overðtr. Almennirvíxlar(forv.) 15,25 Allir Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLÁN VERÐTR. 18,75-19 Ðb Skuldabréf . 7.75-8,25 Lb AFURÐALAN isl. krónur 14,75-15,5 Lb SDR 10-10,5 Lb Bandarikjadalir 8.8-9 Sp Sterlingspund 15,5-15,7 Lb.lb Vestur-þýsk mörk 10,75-10,9 Lb.lb.Bb Húsnæðislán 4.5 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir ' 23,0 MEÐALVEXTIR óverötr. mars 91 15,5 Verðtr. mars 91 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala april 3035 stig Lánskjaravísitala mars 3009 stig Byggmgavísitala april 580 stig Byggingavisitala april 181,2 stig Framfærsluvisitala apríl 151 stig Húsaleiguvísitala 3% hækkun . april VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóóa Einingabréf 1 5,493 Einingabréf 2 2,964 Einingabréf 3 3,603 Skammtímabréf 1,839 Kjarabréf 5,397 Markbréf 2.878 Tekjubréf 2,067 Skyndibréf 1,602 Fjolþjóóabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2.636 Sjóösbréf 2 1,846 Sjóðsbréf 3 1.827 Sjóösbréf 4 1,583 Sjóðsbréf 5 1,101 Vaxtarbréf 1,8712 Valbréf 1,7415 Islandsbréf 1,143 Fjórðungsbréf 1,074 Þingbréf 1,142 öndvegisbréf 1,130 Sýslubréf 1,153 Reiöubréf 1,119 Heimsbréf 1,053 HLUTABRÉF Solu- og kaupgengi að lokinm jófnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Eimskip 5,35 5,60 Flugleiðir 2,30 2,39 Hampiðjan 1,80 1,88 Hlutabréfasjóðurinn 1,84 1,93 Eignfél. Iðnaðarb. 2,29 2,35 Eignfél. Alþýðub. 1,57 1,64 Skagstrendingur hf 4,40 4,60 Islandsbanki hf. 1,50 1,57 Eignfél. Verslb. 1,73 1,80 Olíufélagió hf. 6,30 6,60 Grandi hf. 2,45 2,55 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Skeljungur hf. 6,40 6,70 Armannsfell hf. 2,35 2,45 Fjárfestingarfélagiö 1,35 1.42 Utgerðarfélag Ak. 3,95 4,10 Olís 2,25 2,35 Hlutabréfasjóður VlB 0,99 1,04 Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09 Auðlindarbréf 0,975 1,026 Islenski hlutabréfasj. 1,06 1,11 2,52 Síldarvinnslan, Neskaup. 2.41 ) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- iptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja ila, er miðað við sérstakt kaupgengi, e. ammstafanir: Bb - Búnaðarbankinn, = Islandsbanki Lb = Landsbankinn, i = Samvinnubankinn, Sp= Sparisjóö- grímur Snorrason hagstofustjóri í samtali við DV. Hann sagöi að það sem gerðist oft á tíðum vegna ósamlyndis hjóna væri að þau vildu ekki búa saman en vildu þó ekki skilja, af einhverjum orsökum, og eiga þvi sitt lögheimihð hvort. „Við því getum við á Hagstofunni ekkert gert og verðum að taka þá skráningu. Lögin segja hins vegar að hjón skuli eiga sameiginlegt lög- heimili. Því er ekkert hægt að fram- fylgja þegar svona stendur, eðh máls- ins samkvæmt. Það sem þá gerist hjá okkur er að við færum þau í sundur í skráningu. Viö það fá þau tiltekna merkinu í tölvukerfi þjóöskrár. Sú merking heitir í daglegu tali - sam- vistum slitið. í reynd hefur hún enga aðra merkingu en þá að um sé að ræða fólk sem er í hjónabandi en hefur mismunandi lögheimili. Þessi merking hefur vafist mikið fyrir fólki og sumir eru ósáttir við hana. Sér- staklega fólk sem er í góöu hjóna- bandi en vill halda sitthvoru lög- heimihnu. Ég þekki þó nær engin dæmi þess hér innanlands en þetta snertir fólk þar sem annar aðihnn dvelur í útlöndum. Hvað snertir Pál Pétursson alþing- ismann og konu hans höfum við ekki veriö í vandræðum með lögheimUis- skráningu þeirra. Við höfum aftur á móti verið í vandræðum meö fólk sem fellur undir undantekningar- reglur lögheimhislaganna. Þessar reglur segja að þrátt fyrir að fólk búi annars staðar en í sinni heimasveit eða annars staðar en á landinu, geti það haldiö lögheimili sínu þar sem það átti heima þegar það fór. Hér er um að ræða sjúklinga, námsmenn og alþingismenn. Þegar um er að ræða námsmann sem fer tU einhvers annars lands en Norðurlandanna hefur þetta ekki beint verið vanda- mál því hann þarf ekki að flytja lög- heimiU sitt úr landi frekar en hann vill. Þegar hins vegar fólk fer tU náms á Norðurlöndum kemur annað í ljós. Viö erum bundnir af norrænum Hjónin Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi í Reykjavík og Páll Pétursson alþingismaður. samningi, sem er okkur mikilvægur því hann tryggir sameiginlegan tryggingarétt á öllum Norðurlönd- unum. Samkvæmt þessum samningi mega menn ekki vera skráðir í fleiru en einu Noröurlandanna samtímis. Þetta þýðir að námsmaöur, sem fer til Danmerkur, verður að fara þar á skrá og við verðum að taka hann af skrá hjá okkur, jafnvel þótt maki sé kyrr hér heima. Þetta þýðir það aö við erum búin að shta hjónin í sund- ur. Og þau fá þessa ólukkans merk- ingu að þau hafi slitið samvistum. Það þýðir aftur á móti að skatturinn segir að þau séu ekki lengur með sameiginlegt fjárfélag og neitar samsköttun á þeim, neitar yfirfærslu á persónuafslætti og allt lendir í vandræðum. Til þess nú að bjarga þessu tókum við upp sérstaka merkinu í tölvu- kerfi þjóðskrár sem segir-að fólkið Kaupmannasamtökin: Bjarni í Blómavali nýkjörinn formaður Bjarni Finnsson, annar eigandi Blómavals í Sigtúni, var kjörinn for- maður Kaupmannasamtaka íslands á aðalfundi samtakanna um helgina. Fráfarandi formaður er Guðjón Oddsson, kaupmaður í Litnum. Sig- rún Magnúsdóttir borgarfulltrúi var kjörin varaformaöur samtakanna. „Ég tel helstu baráttumál Kaup- mannasamtakanna snúast um skattamál og lánaviðskipti," segir hinn nýkjörni formaöur, Bjarni Finnsson. í ályktun Kaupmannasamtakanna á aðalfundinum er skorað á stjórn- völd að fella niður aðstöðugjald. Enn- fremur var áréttaö aö stjórnvöld af- Jón Sigurðsson viðskiptaráóherra ávarpaði aðalfund Kaupmannasam- takanna. DV-mynd Hanna léttu skatti á verslunar- og skrifstofu- húsnæði. „Skattur þessi var í upp- hafi settur á til bráðabirgða en allir stjórnmálaflokkar hafa tekið þátt í að framlengja hann.“ Þá skora Kaupmannasamtökin enn og aftur á hið opinbera að leggja nið- ur vínbúðir ÁTVR, Áfengis- og tó- baksverslunar ríkisins, og láta kaup- menn selja vín og bjór. „Kaupmenn í landinu eru fyllilega í stakk búnir og á allan hátt treyst- andi til að dreifa áfengum drykkjum og sterku öli, rétt eins og starfs- bræður þeirra í öðrum löndum. Óþolandi er sú mismunun sem felst í því aö áfengisverslanir eru nú ein- göngu staðsettar að jöfnu við tvo stórmarkaðiíReykjavík.“ -JGH Lokum á fyrirtæki sem gerast brotleg - segir Einar S. Einarsson hjá Visa-ísland J?au fyrirtæki, sem auglýsa opin- berlega flýtingu kortatímabils í trássi við reglur og gerða samninga, mega búast viö því að á þaö verði litið sem uppsögn. Það þýðir aö svo geti fariö að þau verði útilokuð frá greiðslukortaviðskiptum fyrirvara- laust,“ sagði Einar S. Einarsson, for- stjóri Visa-ísland, í samtah við DV. Að sögn Einars er yfirlýsing þessi til komin vegna endurtekinna brota á reglum um greiðslukortáviðskipti. Viðvörun þessi var send út vegna aðalfundar Kaupmannasamtakanna og er í samræmi við óskir þeirra, Hagkaups og fleiri aðila sem geta ekki unað þvi að einn kaupmaður sem þjófstartar ráði feröinni. „Við höfum heimilaö kaupmönn- um að færa úttektartímabiliö fram þegar tímabilaskipti ber upp á helgi. í kringum jól höfum við einnig samið við kaupmenn um flýtingu á úttekt- artímabih. Nú gerist það að Kjötstöö- in auglýsir nýtt tímabil 12. þessa mánaðar sem er viku fyrr en gert er ráð fyrir og síðan fylgja aðrir í kjöl- farið nauðugir viljugir og brjóta þar með samninginn," sagði Einar og bætti viö að ekkert yrði gert í þessu máli frekar að svo stöddu en fram- vegis yröi tekið fastar á brotum með fyrrgreindum afleiöingum. -JJ sé með sitthvort lögheimilið en án þess aö hafa slitið samvistum. Þetta er fólk sem fellur undir undantekn- ingu lögheimihslaganna. Undir þetta faha nokkrir tugir námsmanna og Páll Pétursson og Sigrún Magnús- dóttir. Þau eru að því er ég best veit eina fólkið innanlands sem hefur þess merkinu í þjóðskrá. Við hefðum getað skráð þau á sitthvort lögheim- ilið og skráð þau - samvistum shtið. Það hefði orðið til þess að skatturinn hefði sérskattað þau eins og var með námsmennina áður en við breyttum þessu. Þar með heföum við brotið rétt á þeim Sigrúnu og Páh aö því er ég tel. í lögheimilislögunum segir að alþingismaöur hafi rétt til að halda lögheimih sínu þótt hann flytji til Reykjavíkur vegna þingstarfa. Þessi regla hefur verið í gildi í ára- tugi,“ sagði Hallgrímur Snorrason. -S.dór Sörli er heygð- ur... Ilagblaðið Tíminn, sem hefurbuðað , fijálslvndiog í'ramfarir i sjö tugiara.i’i : :: stundumein- uraoffrjálslynt i Iréttaskrifum. v Ádögunum skýrðiTíminn firá mikilli hrossasýningu sunn- lenskra hestamanna i Reiðhöllinni. í fréttinni segir: „Einn merkasti at- burðurinn á sýningunm var sýning fimm ættliöa stóðhesta. Þar fór fyrir hinn 27 vetra gamli Sörh frá Sauðár- króki..." Að visu stóð til að sýna Sörla en svo iha vilditil að það varð aðfellahann tveimur dögum fyrir sýninguna vegna veikinda hans, Sörli var þ ví ekki sýndur sem eðlilegt er heldur mun hann hafa verið heygðurþennan sama dag. „Oftáfund með frjálslyndum/1 Margirhafa veltþvífj'rir sérhversvegna borgaratlokks- menn skiptu umnaíiifyrir kosmngar og kalla sig nú . Frjnlslynda Ekkiervistað þeirhefðuvahð nafnið Frjálslyndir ef þeir hefðu lesið útskýringu Halidórs Laxness á því orði í bókinn Úr Grikklandsári. Þar veltir hann fyrir sér þessari vísu Gisla Eiríkssonar á Eiríksstöðum sem löngu er landskunn. Oft á fund með frj álsly ndum fyrrégskundaréði, . en nú fæst undir atvikum aðeinsstundargleðí. Halldór segir: „Orðið frjálslyndur reyndist í þvi landslagi hafa eftirtald- ar merkingar: búlaus hestamaður, gortari, drykkjumaöur, klámhundur, þjófur, landabruggari, spilafifl, lyg- ari, slagsmálahundur, trúvillingur, kvennaflagari ogskáld. Má égbæta því víð, akademíubúnvetninga til sóma, að svipaðar merkíngar og ég nú taldi felast í orðinu libertin á frönsku.“ Saltfiskfrelsi JónBaldvin Hannibalsson utanríkisráð- herraheiur lengitalaöum aðiuum iuúaði aðgefaallan úttlutningá saltiiskifrjáls- an.Forráða- menn SÍFhafa að vonura barist gegn þessu og vilja haida fast í einkaleyfi sitt. Einh verra hluta vegna hefur Jón ekki lagt í slag við þá enda eru þeir fimasterkir menn við að ghma. En Jón Baldvin dó ekki ráðalaus. Hann boðaði til blaðamannafundar þar sem hann skýrði frá því að hann hefði ákveðið að gefa saltfiskútflutning til Amor- íkulanda frjálsan. Þetta væri svo sem gott og blessað efekki vildi svo til að íslenskir saltfiskframleiðendur hafa varla sent ugga til Ameríkulanda í yfir 30 ár. Astæðan er lágt verð á þessum mörkuðum. Hins vegar var flutt út töluvert magn af saltfiski til Brasilíu fyrir rúmum 30 árum. Gaman að rifja þetta upp Níræð, kaþólsk konakomth prestsínsað ; skrifta. Þegar húhháfðilokið skriftumsagði hún: Prestur, svoerþaðeitt enn.Égvarmeð karimanni.Já, -------;—enþaðhlýtur nu aö vera langt síðan, svaraði prest- ur. Já, það er nokkuð langt síðan sagði gamla konan. Hefuröu þá ekki skriftaö vegna þessa áður? spurði prestur. Jú, nokkrum sinnum, svar- aði gamla konan. Hvers vegna viltu gaman að rifia þetta upp. Umsjón: Sigurdór Sigurdórsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.