Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Síða 34
50
MÁNUD^GL'K 15. AKRÍL .199-ly
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Bilþjónusta.
Tjöruþvottur, bón, djúphreinsun og
viðgerðir. Opið frá kl. 8-22.
Bílstöðin, Dugguvogi 2, sími 678830.
Vörubflar
Vélaskemman hf., s. 91-641690/641657.
Notaðir varahl. í vörub.: vélar, gkass-
ar, drif, fjaðrir o.fl. Bílar til sölu:
Scania T 142 H ’81, m/st. palli,
Scánia R 142 ’85, m/Bluecab, grind,
Volvo F 12 IC ’81, m/gámakrók.
Vörubilspallur + Benz vörubilsvél til
sölu, 6 m 1., með hliðarsturtum, gáma-
festingar á öllum hornum. Einnig
Benz vörubílsvél, 8 cyl., 260 ha., ný-
uppgerð vél frá Ræsi. S. 685549. Helgi.
Forþjöppur, varahlutir og viðgerða-
þjónusta, eigum eða útv. flesta varahl.
í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699.
Varahlutir. Pallar, vörubílskranar,
ýmsar stærðir, notaðir varahl. í flestar
gerðir vörubíla. Pallar á 6-10 hjóla.
Tækjahlutir, s. 985-33634, 45500.
Malarvagn, ál, til sölu, 3ja öxla. Uppl.
í síma 91-656490.
■ Virinuvélar
Vélavagn og jarðýta. Til sölu vélavagn,
árg. ’88, skoðaður ’90, 90% dekk, lítur
mjög vel út, 13 m langur, 2ja öxla.
Einnig Liebherr 731M jarðýta, árg. ’78
á 90 cm breiðum boltum, góð tönn,
lítur þokkalega út, með servo kerfi.
Uppl. í síma 985-35135.
Sendibflar
Ford Econoline 350 '85 sendib., lengsta
teg., til sölu, 6,9 1 dísil, nýinnfl., ek.
115 þ. m., vsk-bíll, einnig Dana 60
framh., n.p. 205, millist., c-6 sjálfsk.,
túrbína og drifsk. S. 689542, 626676.
Toppeintak. MMC L-300 '86, 5 gíra,
ekinn aðeins 78.000, vask-bíll, og Niss-
an Vanette háþekja ’87, 7 manna, ek.
90.000. Góð kjör, skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 92-11592 og 92-13763.
Benz 207 '83 til sölu, flatþekja, 5 gíra,
vökvastýri, lengri gerð, góður bíll,
skipti eða skuldabréf koma til greina.
Uppl. í síma 91-72601 eða 985-33130.
Toyota Hiace, árg. ’82, skoðaður ’92, til
sölu, vél þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá
Vélsmiðju Jóns Bergssonar í síma
91-22120.
Hlutabréf í Sendibílastöðinni Þresti til
sölu, akstursleyfi getur fylgt. Uppl. í
síma 91-45047 eða 985-25259.
Lyftarar
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum,
handknúnum og rafknúnum_ stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale_raímagns- og dísil-
iyftara. Árvík hf., Ármúla 1, s. 687222.
Eigum á lager Tudor rafgeyma í Still
lyftara, mjög hagstætt verð. Skorri
hf.. Bíldshöfða 12, sími 91-680010.
Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæú. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjciusta. Símar 685504/685544, hs.
667-5C1. Þorvaldur.
WELIA
systzmc" .*’AI|
proressional
HARSNYRTI-
VÖRURNAR
13010
HÁRGREfÐSLUSTOFAN
KLAPPÁRSTÍG
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. Glæsileg Toyota Extra Cab SR5 EFI '90 (’91) með öllu og fallegur MMC Lan- cer 1500 GLX ’86 til sölu, skipti mögu- leg. Uppl. í síma 91-34929. Chevrolet Blazer, dísil, árg. 74, til sölu, mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-40302 eftir klukkan 18.
Chevy van, árgerð ’81, stysta gerð, til sölu, skipti ath. Upplýsingar í síma 91-667265 eftir klukkan 19.
■ Bflar óskast Græni síminn DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu!
Dodge Aries LE, árg. '88, til sölu, 2ra dyra, sjálfskiptur, vökvastýri. Uppl. í síma 91-31402.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022.
Góð kjör - gott verð. Subaru bitabox, árg. ’84, nýskoðaður, einnig Cherokee ’74, 6 cyl., beinsk., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-642301. e.kl. 17.
Ford Fairmont Futura '78 til sölu, ekinn 110.000, og Chevrolet Nova ’74 til nið- urrifs. Sími 91-26451.
Blússandi Bílasala! Nú bráðvantar all- ar gerðir bíla á skrá' og á staðinn, góður innisalur. Bílasalan Höfðahöll- in, Vagnhöfða 9, sími 91-674840.
Góður, ódýr amerískur bill, AMC Con- cord ’81, skoðaður ’92, til sölu, verð aðeins 150 þús. stgr. eða góð kjör. Uppl. í síma 91-657322. Húsbill til sölu.Ford Econoline, árg. ’76, skemmdur eftir árekstur, tilboð. Uppl. í síma 91-54635.
Situr þú uppi með vandræðabil, kaup- um bíla sem þarfnast aðhlynningar til uppgerðar og niðurrifs, einnig jeppa og sendibíla. S. 91-671199 og 642228.
Honda Civic CRX, árg. ’87, til sölu, 5 gíra, rauð, ekinn 70 þús., útvarþ/segul- band, bíll í toppstandi, tilboð. Uppl. í síma 98-11506 eftir klukkan 18. Höfum kaupendur að nýlegum bifreið- um. Vantar bíla á skrá og á staðinn. Ekkert innigjald. Bílar s/f, bílasala, Eldshöfða 18, sími 673434. Lada Sport, árg. ’83, til sölu, bíll í góðu standi, skoðaður ’91, verð 150 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-667793.
M. Benz 300, disil, árg. '84, til sölu, skoðaður, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-652207.
Góður stationbíll óskast í skiptum fyrir Nissan Micra, árg. ’84, og 250.000 í peningum. Úpplýsingar í síma 91-75883 um helgina.
Mazda 323F GTi, árgerð ’90, til sölu, bíll með öllum aukabúnaði. Uppl. í síma 92-13411 eftir klukkan 18. MMC Colt, árg. '86, til sölu, 3ja dyra, hvítur, ekinn 81 þús. km, útvarp/seg- ulband. Uppl. í síma 91-676889. MMC Lancer '88, mjög góður bíll, til sölu. Upplýsingar í símum 91-642109 og 91-671076.
Vantar ódýran bíl fyrir ca 20-60 þús. staðgreitt, má þarfnast lagfæringar en helst vera skoðaður á árinu ’90. Uppl. í síma 91-654161.
Lada Sport, árg. ’87, til sölu, ekinn 60 þús., upphækkaður á white spoke felg- um og bólstrað sætacover. Uppl. í síma 91-612617 eftir klukkan 18.
Viltu selja bilinn þinn? Hann selst ekki heima á hlaði! Komdu með hann strax! Góð sala! Hringdu í Bílasöluna Bílinn, sími 91-673000.
Lada station, árg. ’86, til sölu, ekinn 70 þús., þarnfast lagfæringar, selst á 75 þús. staðgreitt. Úppl. í síma 91-29779 eftir klukkan 17.
Óska eftir Toyota Hilux Extra Cab, ár- gerð ’85 til ’88, í skiptum fyrir BMW 520i ’83, ekinn 130 þús., blágrár. Gott eintak. Uppl. í síma 93-51169. MMC Lancer GLX, árg. '89, til sölu, ekinn 18 þús. km. Verð 850.000. Uppl. í síma 91-44808.
Mazda 323 ’81 til sölu á 75 þús. stað- greitt, einnig til sölu MMC Lancer station ’87. Uppl. í síma 91-71161 fyrir klukkan 19 en í 676935 eftir það.
Nissan Sunny 4x4, árg. ’90, með öllu til sölu. Uppl. í símum 91-622716 og 985-29067.
Óska eftir bil, t.d. Benz, Volvo, Honda, BMW eða Toyota jeppa, greiðsla Golf á 850 þús. + 500 þús. staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-46161 og 985-20355.
Mazda 323 LX Sedan 1,3, árg. '87, góð- ur bíll, ekinn ca 75 þús. km, verð 510 þús., skipti á ódýrari athugandi. Uppl. í síma 92-46556.
Peugeot 205 XL, árg. '88, til sölu, 3ja dyra, ekinn 27 þús. km. Upplýsingar í síma 91-680676.
Óska eftir góðum fjölskyldubíl, ekki eldri en árg’. ’87. Er með Ópel Accona, árg. ’84, + allt að 400 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-622626.
Mazda 929 '82, 2ja dyra, hardtop, digit- al mælar, cruise control, rafmagn í rúðum, ekinn 130 þús. km, fallegur bíll, verð 340 þús. Sími 72918. MMC Lancer GLX/hvítur, árg. ’89, til sölu, ekinn 38 þús., sjálfsk., vetrar- dekk og grjótgrind fylgja, selst gegn staðgr. Uppl. í síma 91-686575 e.kl. 19.
Seat Ibiza, árg. '86, til sölu, lítið ekinn, fallegur bíll. Uppl. í símum 622716 og 985-29067.
Mikil sala. Vantar bíla á skrá og á stað- inn. Ekkert innigjald. Bílar s/f, bíla- sala, Eldshöfða 18, sími 673434. Vil kaupa bíl á ca 50 þús. staðgreitt, helst Subaru en allt kemur til greina. Uppl. í síma 666004, Snorri.
Subaru 4x4 E-10 ’88 til sölu, ekinn ca 50 þús. km. Uppl. í símum 91-36582 og 91-82540.
Volvo DL 1979 til sölu, þarfnast smá- viðgerðar, verð 70-80 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-50069.
Nissan Sunny SLX 1,5, árg. '87, til sölu, ekinn 55 þús. km, litur rauður, sjálf- skiptur, vökvastýri. Upplýsingar í síma 91-30438.
Lada 1200 óskast keypt, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-73971.
Volvo.Til sölu fallegur og lítið ekinn Volvo 240 GL, árg. ’86. Bíll í sér- flokki. Uppl. í síma 91-13396.
Vantar boddí af Subaru ’84 station. Uppl. í síma 91-681546. Nissan - farsimi. Til sölu Nissan Blue- bird, dísil, ’84, fæst á góðu verði, einn- ig óskast keyptur farsími. Uppl. í síma 91-673661 og 985-22722.
Volvo.Til sölu góður Volvo 343 GLS, árg. ’82, beinskiptur, ekinn 90 þús. km, verð 270 þús. Uppl. í síma 91-667449.
Ódýr station vinnubíll óskast keyptur. Upplýsingar í síma 98-22259.
H Bflar tfl sölu Nú er Fordinn falur. Til sölu Ford pick- up XLT Lariet F150 4x4, '87, ekinn 45 þús. mílur, ýmis aukabúnaður, ath. skipti. Uppl. í s. 91-31279 e.kl. 20. Brahma hús á Toyotu extra cab til sölu. Uppl. í síma 91-52546.
Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Mazdaeigendur, látið okkur sjá um viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða tryggja gæðin. Tilboð: Mótorstilling kr. 3.950 án efnis. Minni mengun, minni eyðsla og betri gangsetning. Fullkomin stillitæki. Fólksbílaland hf., Fosshálsi 1, sími 91-673990. ■ Húsnæöi í boði
Range Rover '81 til sölu, glæsivagn, skoðaður ’91, gott eintak, skipti mögu- leg á ódýrari. Uppl. í síma 91-30914 eftir kl. 18.
Óska eftir konu sem leigjanda að rúm- góðu herb. í Stóragerði, með aðgangi að eldhúsi, baði, þvottahúsi og sam- eiginlegri stofu. Er 35 ára gömul og í námi. Úppl. veittar í s. 685889 e.kl. 18.
Range Rover. Til sölu nýskoðaður Range Rover ’75, upphækkaður á 31" dekkjum, fallegur bíll, margs konar skipti og kjör ath. Uppl. í síma 657322. Subaru 4x4, árg. ’82, til sölu í mjög góðu lagi, ekinn 107 þús. km, verð 190 þús. staðgreitt. Uppl. í vs. 91-686115 og hs. 91-670415.
Einstaklingsíbúð. Til leigu er lítil, björt einstaklingsíbúð í Fossvoginum. Relusemi skilyrði. Uppl. í síma 91- 673709 eftir klukkan 17.
Tveir með öllu. MMC Colt turbo ’84, topplúga, álfelgur, rafmagn í öllu, ek- inn 108.000, verð 510.000, skipti á ódýr- ari, má þarfnast lagfæringar. MMC Galant GLS ’88, ekinn 48.000, 5 gíra, rafmagn í öllu, verð 950.000, engin skipti. Uppl. í síma 92-11592.
Gisting i Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, leiga kr. 3500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136.
Tercel '87 og Bronco ’74. Tercel ’87, 4x4, ek. 45 þús., og Ford Bronco ’74, 8 cyl., sjálfsk. Báðir líta vel út og í mjög góðu standi. S. 91-675782 e.kl. 17. Toyota Corolla, árgerð ’81, til sölu, með hálfa skoðun, selst á kr. 40 þúsund. Uppl. í síma 91-680484 eftir kl. 17, Guðmundur.
Ford Escort 1300 CL ’88, hvítur, 5 dyra, ekinn 40 þús. km, s'koðaður ’92 án athugasemda. Reglulega skoðaður í umboði. Útvarp og vetrardekk. Verð 660 þús. Góður bíll. Uppl. í síma 91- 696986 og 91-16818.
Stopp. Er ekki einhver reyklaus stúlká þarna úti sem vill leigja með mér fall- ega 3 herbergja íbúð? Upplýsingar í síma 91-77265.
Tvö herbergi Jeigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Á sama stað er til sölu Ericsson farsími. Upplýsingar í síma 91-653961.
Glæsibifreið til sölu. Oldsmobile Cut- lass Supreme ’86, bifreiðin kom til landsins ’88, 2 dyra, með splittuðu aft- urdrifi, byggð á grind, amerísk bifreið eins og hún best gerist, skipti mögu- leg. Uppl. í síma 91-75160 eftir kl. 20. Rallikross. Fundur verður haldinn mánudaginn 15/4 kl. 20 í félagsheimili akstursíþrótta, Bíldshöfða 14, myndir af nýju brautinni, reglur o.fl. Væntan- legir keppendur mætið. B.f.K.R. Benz 300D ’84 til sölu, bíll í sérflokki, nýskoðaður, sami eigandi, 5 cyl., sjálf- skiptur, m/dráttarkrók. Gott verð. Sími 91-39066 eftir kl. 18.30. Blazer 71 til sölu, Perkins dísil, með mæli, þarf bremsuviðgerð fyrir skoð- un, ekta fjallabíll. Uppl. í vs. 91-72060 og hs. 91-679952.
foyota LandCruiser II, árg. '87, ekinn 55.000, hvitur, með krómfelgum, raf- magn í rúðum og grjótgrind. Fallegur bíll. Uppl. í síma 96-62319.
3ja herb. ibúð tii leigu í Hlíðunum, reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, mérkt „ÁL 7946“, fyrir 22. apríl nk.
Toyota LandCruiser. Til sölu Toyota LandCruiser, langur, turbo, dísil, ’87, ekinn 88 þús. km, ýmis aukabúhaður, ath. skipti. Uppl. í s. 91-31279 akl. 20. Toyota Tercel, árgerö ’81, til sölu, ekin 99 þúsund km, lítur vel út, fæst á kr. 180 þúsund, eða kr. 110 þúsund stað- greitt. Upplýsingar í síma 91-41967. Volvo 345 '82 til sölu, þarfnast viðgerð- ar á vél, selst ódýrt. Einnig JVC KSR600 bílaútvarpstæki. Upplýsingar í síma 91-666136. 4ra herb. ibúð til leigu frá 1. júní-15. sept., húsgögn fylgja. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 7962“. Herbergi til leigu við Barónsstíg, leiga kr. 20 þúsund á mánuði. Upplýsingar í síma 91-19555.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022.
Til leigu gamalt hús í vesturbæ Kópa- vogs, laust nú þegar. Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur 7957“.
Chevrolet Malibu, árgerð 79, til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, nýskoðaður, verð kr. 240 þúsund en aðeins 150 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-670418. VW Golf GT, árg. '88, ekinn 32 þús. km, - 3ja dyra, steingrár, útvarp/segulband, 4 höfuðpúðar, skipti mögul. á ódýrari. Uppl. í síma 91-72857 e.kl. 19. Til leigu góð 20 m2 stofa á góðum stað, leigist eidri konu. Tilboð send. DV, merkt „K 7959“.
Tvö risherbergi til leigu í miðbænum í 6 mán., fyrirframgreiðsla, reyklaust. Uppl. í síma 91-10925.
Dodge Ramcharger SE ’84 til sölu, 360 c vél, ek. 90 þús. km, 33" dekk, auka- dekk á felgum, læstur að aftan og fráman, skipti ath., 1200 þús. S. 17121. VW Golf, árg. 82, til sölu, hvitur, skoðað- ur ’91, bíll í góðu ásigkomulagi. Stað- greitt aðeins kr. 150.000. Upplýsingar í síma 91-44869.
Til leigu 4ra herb. ibúð í Háaleiti. Tilboð sendist DV, merkt „Háaleiti 7958“.
Fiat Argenta 2000 Twin Cam ’82 til sölu, selst fyrir hlægilegt verð ef samið er strax, og Subaru 1600 ’79. Uppl. í síma 91-11430 á daginn og 38966 á kvöldin. Willys, árg. '58, til sölu, B 20 vél og kassi, original hásingar, sjálfstæður millikassi, 33" dekk, álhús, Saab stól- ar. Uppl. í síma 91-615037 á kvöldin.
■ Húsnæði óskast 28 ára einhleyp og reglusöm stúlka óskar eftir íbúð á leigu strax, ca 60 m2 eða stærri, helst í gamla bæntnn eða Hlíðunum, fyrirframgreiðsla möguleg, hefur góð meðmæli. Hafið samband við Guðfinnu í síma 681024. Einstaklingsibúð óskast í miðbæ eða vesturbæ. Uppl. hjá Mokka Kaffi, sími 91-21174 og einnig 91-676889.
Ford Econoline ’81 til sölu, þokkaleg- ur, 6 cyl., sjálfskiptur, þarfnast spraut- unar, ódýr, aðeins 290.000. Aðalbíla- salan, símar 91-15014 og 91-17171. Zippo vestur-þýskar bilalyftur, 2,5 t og 3,2 t, 2 pósta á lager, getum einnig útvegað 4 pósta, íjölbreytt úrval. Nán- ari uppl. hjá umboðinu, s. 91-611088.
Ford F 250, pickup, árg. 85, 6,9 dísil, niðurfellanlegt Camper hús á pickup, Lancer station, árg. ’87, Toyota Hi- Ace ’88 og 15 feta hraðbátur. S. 651090. Þrír ódýrir. Coit GLX, 5 dyra, árg. ’85, staðgreiðsluverð aðeins 320.000, Maz- da 323 ’81 og Fiat 127 ’83. Upplýsingar í símum 91-641105 og 91-642688.
Okkur mæðgurnar bráðvantar 2ja herb.
íbúð miðsvæðis í Reykjavík, skilvísum
greiðslum og reglusemi heitið. E.f. Get
hugsanlega greitt hluta af leigunni
með húshjálp. Uppl. í síma 39846 e. 17.
2 herbergja íbúð óskast til leigu, reglu-
semi og öruggum greiðslum heitið.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7895.
Bráðvantar 3-4ra herb. íbúð i Rvik
strax, helst í vesturbæ eða austurbæ.
Uppl. í símum 91-17272, 91-28550 og
91-24539.___________________________
Fyrirtæki vantar strax 2ja herb. ibúö
fyrir starfsmann sinn. Leigutími 1 ár.
Oruggar greiðslur. Uppl. í síma 30957
eftir kl. 20 eða 621460 á virkum dögum.
Góð umgengni-reglusemi-skilvisi.
Vantar 2-3 herb. íbúð á höfuðborgar-
svæðinu, greiðslug. 30-35 þús. á mán.,
fyrirframgreiðsla. Sími 92-12890.
Starfsmann HÍ vantar einstaklings- eða
2 herb. íbúð á leigu, helst nálægt HÍ.
Reglusemi, skilvísar greiðslur og góð
umgengni. Meðmæli. S. 91-16428. •
Ábyrgðartrygging, leigusamningar.
Félagsmenn vantar húsnæði. Leigj-
endasamtökin, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10, sími 91-23266.
Óskum eftir einbýlis- eða raðhúsi til
leigu, leigutími minnst 2 ár. Uppl.
gefa Hrund eða Sverrir í símum 642000
eða 91-674424.
2-3 herbergja íbúð óskast til leigu í 4
mánuði frá 1. maí. Uppl. í síma
91-40149 e.kl. 17.
S.O.S. Hjón með 2 ung börn óska eftir
3ja~4ra herb. íbúð sem fyrst, eru á
götunni. Uppl. í síma 98-12560.
Ung hjón með tvö börn óska eftir 3ja
herb. íbúð fyrir 1/6. Upplýsignar í síma
91-675459 eftir kl. 18.____________
Bráðvantar 2-3 herbergja íbúð. Uppl. í
síma 91-14392 e.kl. 18.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu i Borgartúni 29 230 m2 á jarð-
hæð, hentugt fyrir verkstæði eða
geymslu, innkeyrsludyr, má skipta. Á
sama stað tvö samliggjandi stór skrif-
stofuherbergi á annarri hæð, kaffiað-
staða. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-7947.
Mjóddin, Breiðholti. Til leigu verslun-
arhúsnæði á jarðhæð (laust fljótlega),
æskileg starfsemi úrsmiður, skósmið-
ur, gleraugna-, tómstunda- eða hann- '
yrðaverslun. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7970.
110 m2 iðnaðarhúsnæöi til leigu við
Dugguvog, innkeyrsludyr. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-7963.
50 m2 skrifstofuhúsnæði og 80 m2 iðnað-
ar- eða geymsluhúsnæði til leigu í
Hafnarfirði, ekki fyrir bílaviðgerðir.
Uppl. í síma 91-650750.
Til leigu að Stórhöfða 17 við Gullinbrú
60 m2 jarðhæð, hentug fyrir ýmsa
þjónustu eða verslun. Uppl. í símum
91-652666 og 91-53582 (Þorvaidur)',
50-100 m2 iðnaðarhúsnæði óskast til
leigu sem fyrst. Upplýsingar gefur Jón
í síma 91-650045.
Til leigu stæði i atvinnuhúsnæði að
Vagnhöfða. Uppl. fsíma 91-679057.
■ Atvinna í bodi
Viltu verða rikur? Framgangsrík við-
skipti geta orðið þitt hlutskipti, fuli-
komið heimasölukerfi sem sýnir þér
og útskýrir hlutina í smáatr. Þú getur
unnið þér inn hundruð þúsunda heim-
an frá þér, 'fullkomnar leiðbeiningar
(á ensku), kosta kr. 1.000. P.O. Box
3150, 123 Rvík, til að standa undir efni
sem þú færð endurgr. ef þér líst ekki
á kerfið og sendir okkur innan viku.
Ræstingastjóri.
Óskum eftir að ráða ræsingastjóra til
starfa. Vinnutími er síðdegis og fram-
eftir kvöldi. Aðeins fólk með reynslu
í stjórnun og mannahaldi kemur til
greina. Upplýsingar aðeins veittar á
skrifstofu Hreint hf., Auðbrekku 8,
Kópavogi.
Efrihlíð við Stigahlið. Lítið og notalegt
barnaheimili vantar starfskraft, á
heimilinu eru 22 börn og góður starfs-
andi, komið í heimsókn og skoðið eða
hafið samband við forstöðumann í
síma 91-83560.
Nemi - bakarí. Óskum eftir nema á
samning í bakarí, þarf að geta byrjað
strax. Hafið samband við augiþj. DV
í s. 91-27022. H-7939.
Hlutastarf. Óskum að ráða ungan
mann, t.d. námsmann, til aðstoðar við
útkeyrslu- og lagerstörf. Vinnutímii
seinni part dags. Fönix hf., Hátúni 6a,
sími 91-24420.
Starfskraftur óskast í uppvask og fleira
á veitingastað í Sundahöfn, vinnutími
kl. 13 18 virka daga. Uppl. í síma 91-
688683.
Dagheimilið Hlíðarendi, Laugarásvegi
77, óskar eftir starfskrafti. Uppl. gefur
forstöðumaður í síma 91-37911.