Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Blaðsíða 51
67
MÁNUDAGUR 15. APRÍL 1991. .
Skák
Jón L. Árnason
Tékkar eiga efnilegan skákmann þar
sem fer Igor Stohl, sem varð efstur ásamt
Tjemín á skákhátiðinni í Dortmund um
páskana og náði áfanga að stórmeistarat-
itli.
í stöðu dagsins, sem er frá mótinu,
hefur Stohl hvítt og á leik gegn Þjóðveij-
anum Kindermann:
Svartur hefur látið sér í léttu rúmi
liggja máltækið góða, „riddari úti á kanti,
líkist aumum fanti“, - hann ógnar hrókn-
um á al og eftir 27. Hbl kæmi Dc3, eða
ef 27. Hcl þá Db2. En hvítur á snjalla leið
í stöðunni: 27. Dxa5! Dxal 28. Dd8 + Kf7
29. Rc4 Drottning og riddari vinna vel
saman. Nú getur svartur ekki forðað peð-
inu á d6 og hvítur fær tvo samstiga frels-
ingja. Ekki gengur 29. - fxe4? 30. Rxd6+
KÍ631. Rxe4+ KÍ7 32. Rg5+ Kf6 33.Df8+-
Hf7 34. Dxf7 mát. 29. - DfB 30. Rxd6 +
Kg7 31. e5 Df8 32. Db6 g5 33. Dxc5 Kg6
Hótunin var 34. Rxf5+ Dxf5 35. Dxe7
o.s.frv. en þetta breytir engu. 34. Rxf5!
og svartur gaf, því að 34. - Kxf5 35. Dc2
er mát.
Bridge
ísak Sigurðsson
Eftir að austur hafði opnað á einu hjarta
í spilinu varð lokasögnin fjórir spaðar í
suður. Vestur spilaði út hjartatíu, litiö
úr blindum. Er hægt að hnekkja spilinu?
Austur gjafari, enginn á hættu:
♦ ÁD5
V Á92
♦ KD8
+ KG107
♦ K82
¥ 106
♦ G10754
+ 953
♦ G107643
V G85
♦ 6
+ D42
Austur Suður Vestur Noröur
1¥ Pass Pass Dobl
Pass 1* Pass 2¥
Dobl p/h 3Á Pass 44»
Þegar spilið kom fyrir, fann austur ekki
vörnina sem nauðsynleg var til aö
hnekkja spilinu. Austur átti fyrsta slag á
hjartadrottningu og spilaöi litlum tígli.
Drottning blinds átti slaginn. Næst var
tígull trompaður, trompinu svínað og 11
slagir samtals. Austur gat hnekkt spilinu
með þvi að spila hjartakóng í öðmm slag.
Drepið á ás biinds en suður á ekki inn-
komu til þess að svína í trompinu. Ef
hann spilar öðrum hvomm láglitnum frá
blindum, drepur austur strax á ás og
spilar hjarta sem vestur trompar. Vörnin
faer síðan á hinn láglitaásinn og spilið fer
einn niður.
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
-talandi dæmi um þjónustu!
RAUTT UÓS
RAUTT LJOS!
uisr“"
Við erum hamingjusamlega gift. Eini vandinn er að
Lalli veit ekki af því.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 12. til 18. apríl, að báðum
dögum meðtöldum, verður f Ingólfs Apó-
teki. Auk þess verður varsla í Lyfja-
bergi, Hraunbergi 4, gegnt Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi. kl. 18 til 22
virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til flmmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11000,
Hafnarflörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudogum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (simi
696600).
Læknavakt Þorfínnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30. ■
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
Og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15cl6 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánud. 15. apríl:
Það er barist á öllu svæðinu frá Bardia til
Sollum á landamærum Libyu og Egiptalands.
Þýskar vélahersveitir hafa tekið Sollum
og Kaputzovirki.
___________Spakmæli_____________
Það er hvorki hættulegt né skammar-
legt að detta - en að liggja kyrr er
hvort tveggja.
Konráð Adenauer
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opr
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek-
ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í
síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-flmmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. ki. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega ki. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14—18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið«r opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarflörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjarnarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, simar 11322.
Hafnaríjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sern borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg simaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 16. apríl 1991
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú verður að vera vel á verði og treysta engum í dag. Fjármálin
ganga betur en þú hélst. Lánið leikur við þig í einu en ekki öðru.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Nýttu þér vel kunnáttu þína og þekkingu. Það má heita víst að
það verður ekki tilbreytingar að vænta hjá þér á næstunni.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það hefur áhrif á fólk hvemig þú tekur á vandamálum. Haltu þig
algjörlega við staðreyndir.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Láttu ekki slá þig út af laginu og haltu þig við áætlanir þínar.
Hættan er sú að vonbrigði veiki sjálfsöryggi þitt. Happatölur eru
7, 19 og 32.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Ferðalög eru á döfmni svo þú skalt halda samböndum þínum
gangandi. Þú nærð árangri með nýja tilraun sem þú hefur verið
að gera.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Það rikir ekki eins mikil spenna í kringum þig eins og áður.
Njóttu þess að einhver vill aðstoða þig.
Ljóriið (23. júlí-22. ágúst):
Reyndu að vera alúðlegur og þolinmóður við einhvem sem geng-
ur þvert gegn vilja þínum. Það er einhver heppni í spilinu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Skipuleggðu félagsmálin gaumgæfilega. Þú nýtur þín vel og sérð
fyrir endann á mörgum verkefnum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Góða skapið hjálpar og þú ert tilbúinn til þess að aðstoða aðra.
Það næst gott samkomulag í slíku andrúmslofti.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Varastu að gera meira úr vandanum en þörf er á. Skipuleggðu
tíma þinn vel og reyndu að eiga tima fyrir sjálfan þig.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þetta verður ef til vill ekki besti dagur vikunnar. Sjálfselska ein-
hvers annars gæti komið þér í koll. Happatölur em 8,12 og 25.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú færð gagnlegar upplýsingar með því að hlusta á aðra. Einhver
kemur þér skemmtilega á óvart. Hugsaðu um fiölskyldumálin.
«1
-í -
*