Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Síða 55
71
MÁNUDAGUR 15. APRÍL 1991.
Gömlu f lokk-
arnir eða nýr
möguleiki?
Alþingiskosningar eru á næsta
leiti og hinir heföbundnu stjórn-
málaflokkar, sem hingaö til hafa
ráöiö ferðinni hér á landi, hófu
kosningabaráttuna með þingslitum
. er einkenndust af miklu málþófi
og skrítnum uppákomum. Kosn-
ingaáróöur þeirra hefur síðan ver-
ið óslitinn og gengið út á það að
lýsa velþóknun á eigin verkum en
finna andstæðingnum allt til for-
áttu og láta.sem þeir eigi fátt sam-
eiginlegt þótt varla megi merkja
mun á þeim þegar í valdastóla er
komið.
Stjórnmálamenn þessara gömlu
flokka, sem þjóðin hefur haft fyrir
augunum í fjölmiðlum í fjöldamörg
ár, eru nánast orðnir að vana,
ímynd stöðugleika eða stöðnunar.
Þessa stjórnmálamenn ætti því
ekki að þurfa að kynna umfram
aðra nú fyrir þessar kosningar.
Eigum við kannski von á breyttu
hugarfari og starfsaðferðum hjá
þeim eftir kosningar? Ef ekki, því
þá að vera að eyða fé og tíma í
kynningar á þeim í fjölmiðlum í
stað þess að kynna mun rækilegar
ný framboð svo að kjósendur viti
nákvæmlega hvað þeim stendur til
boða?
Áhrif skoðanakannana
Skoðanakannanir, eiga þær rétt
á sér?
Ef ég væri spurð, sem myndi
varia gerast nema ég væri formað-
úr þingflokks eða sérfræðingur í
skoðanakönnunum, þá væri svar
mitt afdráttarlaust neitandi.
Eins og þær hafa verið fram-
kvæmdar hér á landi eru þær al-
gjörlega óveijandi. Það er siðlaust
að fara af stað með skoðanakönnun
strax í byrjun kosningabaráttu og
löngu áður en allir listabókstafir
hafa komið fram og áður en ný
framboð hafa verið kynnt fyrir
kjósendum.
Skoðanakannanir hafa vissulega
áhrif á ákvaröanatöku eins og nýj-
Kjallarinn
Erla Kristjánsdóttir
tækniteiknari, í 5. sæti á
lista Þjóðarflokks - Flokks
mannsins í Reykjavik
og bræðralag að leiðarljósi, því
mótmælir hann ekki nú?“ Nei,
sannleikurinn er sá að það vita all-
ir að slagorðagjálfur lýsir hvorki
stefnu né stefnuleysi þingflokk-
anna og heilsíðuauglýsingar þeirra
sem við sjáum daglega í blöðunum
borgar þjóðin.
Og allt þetta tal um smáflokka
og smáframboð sýnir best að gömlu
flokkarnir, sem vita að þeir hafa
ekki staðið sig sem skyldi, reyna
af öllum mætti meö hjálp fjölmiðla
að koma því inn hjá fólki aö það
sé nú vonlaust að kjósa annað. Þeir
hafi peningana og völdin og það er
rétt.
Nýr möguleiki
En fólkið í landinu hefur fengið
reynsluna og hún hefur orðið
mörgum þungbær. Við það vil ég
segja: Ef þið hafið fengið nóg og
„ ... slagorðagjálfurlýsirhvorkistefnu
né stefnuleysi þingflokkanna og heil-
síðuauglýsingar þeirra sem við sjáum
daglega 1 blöðunum borgar þjóðin.“
asta dæmiö sýnir ljóslega þar sem
Stöð 2 ákveður að útiloka þá flokka
sem fá minna en 5% í skoðana-
könnunum frá því að taka þátt í
sjónvarpsþáttum viku fyrir kosn-
ingar þar sem flokksformenn
mæta. Og í leiðara Mbl. er beinlínis
varað viö nýjum framboðum og
fuilyrt að þau ógni lýðræðinu.
Hlutverk fjölmiðla
„Hvert er hlutverk fjölmiðla fyrir
kosningar ef ekki að upplýsa þjóð-
ina og gæta hlutleysis; sjá til þess
að framboðum sé ekki mismun-
að?“ „Hvað er lýðræði?" „Og hvað
um flokk sem segist hafa jafnrétti
ætlið ekki að setja traust ykkar á
þá sem hafa brugðist vonum ykk-
ar, verið óhrædd við að gefa nýju
framboði tækifæri. í Þjöðarflokki -
Flokki mannsins er fólk sem vill
vinna saman og mun sýna að það
er hægt. Ég styð hann vegna þess
að ég vil sjá miklar breytingar: sið-
ferði í íslenskri pólitík, samvinnu
milli flokka og virðingu fyrir Al-
þingi og alþingismönnum.
Kjósandi góöur, ég bið þig um að
fylgjast vel með stuttri og snarpri
kosningabaráttu. Ef þú ert mér
sammála settu þá x við Þ fyrir þig
og þína þjóð.
Erla Kristjánsdóttir
DV Fréttir
Manganleit á Reykjaneshrygg:
Það er engin ástæða
til mikillar bjartsýni
- segir Kjartan Thors, stjómandi leiöangursins
„Það er engin ástæða til að fá Náttúrufræðistofnun íslands og , kóbolt og nikkel en þessir málmar
gullglampa í augun enn sem komiö
er. Það mangan, sem þarna fannst,
var ekki mjög útbreitt, Viö fórum
um 30-40 km langt svæöi, kortlögð-
um það og tókum sýnishom af
bergi sem gæti inrúhaldið mangan
en það á eftir að koma í ljós,“ sagði
Kjartan Thors, jaröfræðingur og
stjómandi leiðangurs sem gerður
var út af Hafrannsóknastofnun,
og
Líffræðistofnun Háskólans. Sex
vísindamenn voru í leiðangrinum
ásamt einum kvikmyndatöku-
manni. Á síðasta ári fannst mang-
an á Reykjaneshrygg og í framhaldi
af því veitti Alþingi flögurra millj-
óna króna styrk til rannsókna á
svæöinu. Manganiö sjálft er ekki
mjög verömætt en því fylgja oft
verðmætir málmar, svo sem kopar,
em notaðir í iðnaði. „Sýnin verða
rannsökuð og í haust er að vænta
níðurstöðu ura það hvort hér séu
verðmæti á ferðinni. Við höfum
ekki ástæðu til aö vera bjartsýnir
og það era ekki sériega miklar lík-
ur á að dýrir málmar fmnist í
þessu,“ sagöi Kjartan Thors leið-
angursstjóri.
-JJ
BINGÓl
Hefst kl. 19.30 1 kuöld
Aðalvinninqur að verðmæti
100 bús. kr.
Heildarverðmæti vinninga um
300 bús. kr.
TEMPLARAHOLLIN
Bríksgötu 5 - S. 200)0
JVCC3JTÍT}
uideomovie
"S$J
FACD
LISTINN - 15. VIKA
Nýja lófavélin frá JVC smellur í
lófann. Hún er einföld í með-
förum og hrífur þig með hvert
sem er - hvenær
Tækniatriði: 5 lúx, 760 grömm,
1/4000 iokhraði, 8 lita myndblöndun,
breiðtjald, teiknimynd o.fl.
ÓVIÐJAFNANLEG DÝPT
Ný JVC sjónvörp.
TAKIÐ EFTIR
JVC
Sjáið myndgæði sem eru fremst
í flokki - state of the art - Hlust-
ið á Polk RM 3000 með myndinni.
600 lína upplausn ■ „Bktck line“
dýpt ■ 16:9 breiðtjald ■ SúpayVKS
tenglar og RGB ■ CTI litarás t* .VTUÍÉ-
suðrás ■ hljóðgervill fyrir 3-vídd ti
40 watta hátalarastyrkur ■ TOP
fjartexti með 64 síðna minni ■ fjöl-
breytt valmynd fyrir stillingar:
Heimavakt/dagskrárlæsing/mynd-
stilling/valmyndakennsla ■ Inn-
byggðklukka. Sjálfvirk slökknun. ■
STAX
er kominn
/ dag eru myndtæki á heimil-
um orðin þrjú, sjónvarp,
myndband og tökuvél. Hverl
þeirra gegnir sínu hiutverki
til træösiu og skemmtunar.
Gæði og öryggi tækjanna
veröa að vera I fremsta flokki
svo allt gangi upp. Myndin er
styrkt með vönduðum hljóm-
tækjum og hátölurum.
FJárfestið í réttri framtið
- kaupið samhæft frá JVC.
VHS
frá JVC
myndgæði nútímans
Veður
Vestan- og norðvestanátt, víða stinningskaldi í fyrstu
en snýst siðan til norðanáttar, kaldi eða stinnings-
kaldi norðaustanlands fram eftir degi en annars held-
ur hægari. Él verða á stöku stað með norðurströnd-
inni en annars léttskýjað. Hiti 0-7 stig, hlýjast suð-
austanlands.
Akureyri léttskýjað 3
Egilsslaðir léttskýjað 1
Keflavikurflugvöllur léttskýjað 3
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 3
Raufarhöfn léttskýjað -1
Reykjavík þokumóða 3
Vestmannaeyjar skýjað 4
Bergen súld 7
Helsinki léttskýjað 2
Kaupmannahöfn þoka 4
Ósló skýjað 4
Stokkhólmur skýjað 6
Amsterdam þokumóða 7
Barcelona mistur 13
Berlin léttskýjaö 7
Chicago þrumuveður 9
Feneyjar þokumóða 10
Frankfurt heiðskírt 9
Glasgow lágþokubl. 0
Hamborg lágþokubl. 4
London mistur 7
LosAngeles léttskýjað 14
Lúxemborg heiðskírt 9
Madrid súld 8
Malaga léttskýjað 8
Mallorca þokumóða 15
Montreal alskýjað 8
New York rigning 7
Nuuk skafrenning-
Paris þokumóða 9
Róm þokumóða 9
Valencia rigning 13
Vin heiðskírt 8
Winnipeg snjókoma 0
Gengið
Gengisskráning nr. 70. -15. apríl 1991 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 59.090 59,250 59.870
Pund 105,594 105,880 105,464
Kan. dollar 51,371 51,511 51,755
Dönsk kr. 9,2005 9,2254 9,2499
Norsk kr. 9,0650 9,0895 9,1092
Sænsk kr. 9,7750 9.8015 9,8115
Fi. mark 14,9538 14,9943 15,0144
Fra. franki 10,4362 10,4645 10,4540
Belg. franki 1,7142 1,7189 1,7219
Sviss. franki 41,6127 41,7254 41,5331
Holl. gyllini 31,2604 31,3451 31,4443
Þýskt mark 35,2208 35,3162 35,4407
It. líra 0,04753 0,04766 0,04761
Aust. sch. 5,0066 5,0201 5,0635
Port. escudo 0,4058 0,4069 0,4045
Spá. peseti 0,5719 0,5734 0,5716
Jap. yen 0,43821 0,43939 0,42975
Irskt pund 94,189 94,445 95,208
SDR 80,6124 80,8306 80,8934
ECU 72,7841 72,9812 73,1641
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðinúr
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
13. april seldust alls 41,319 tonn.
Magní Verðíkrónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Smáþorskur, ósl. 0,010 69,00 69,00 69,00
Smáufsi 0,086 34,84 34,00 37,00
Rauðmagi 0,099 118,00 118,00 118,00
Þorskur.ósl. 4,088 92,03 86,00 99,00
Steinbi'tur, ósl 3,710 45,00 45,00 45,00
Keila 0,412 40,00 40,00 40,00
Ýsa, ósl. 1,276 132,70 95,00 136,00
Koli 0,215 66,52 59,00 70.00
Vsa 0,725 125,87 125,00 130,00
Smárþorskur 1,053 91,00 91,00 91,00
Ufsi 1,113 55,00 55,00 55,00
Þorskur 23,794 99,53 70,00 101,00
Steinbítur 1,872 49,68 40,00 50,00
Skötuselur 0,029 155,00 165,00 155,00
Lúða 0,870 263,72 200,00 455,00
Langa 0,129 62,16 60,00 69,00
Karfi 0,064 37,83 34,00 39,00
Hrogn 1,763 259,36 240,00 265,00
Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn
13. apríl seldust alls 10,034 tonn.
Háfur 0,058 10,00 10,00 10,00
Karfi 0,552 40,45 20,00 42,00
Keila 0,090 34,00 34.00 34,00
Skata 0,024 34,00 34,00 34,00
Skarkoli 0,148 52,00 52,00 52,00
Steinbítur 0,044 26,91 20,00 39,00
Þorskur, ósl. 5,002 91.79 82,00 100,00
Ufsi 0,550 47,00 47,00 47,00
Ufsi.ósl. 1,750 38,69 36,00 39,00
Ýsa.sl. 0,201 111,00 111,00 111,00
Ýsa. ósl. 1,615 89,61 75.00 100,00
smAauglýsingasíminn
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
-talandi dæmi um þjónustul
Heita línan i FACO
91-613008
i Sendum í póstkröfu
Sama verö um allt land
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI ■ 653900