Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1991, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1991, Síða 30
12 n MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ 1991. Afmæli Sigurgeir Sigurðsson Sigurgeir Sigurðsson, b. að Lundar- brekku í Bárðardal, er sextugur í dag. Starfsferill Sigurgeir fæddist að Lundar- brekku og ólst þar upp. Á bama- skólaaldri naut hann farskóla- kennslu í Bárðardalnum en stund- áði síðar nám viö Bændaskólann á Hólum 1950-52 er hann útskrifaðist þaðan sem búfræðingur. Sigurgeir byrjaði sjálfstæðan búskap á hluta Lundarbrekku 1952 og hefur verið bóndi þarsíðan. Sigurgeir hefur gegnt störfum forðagæslumanns, fjallaskilastjóra, setið í sveitarstjórn og gegnt störf- um deildarstjóra Kaupfélags Þin- geyinga svo eitthvað sé nefnt. Fjölskylda Sigurgeir kvæntist 12.6.1958 Hjör- dísi Kristjánsdóttur, f. 28.2.1930, húsmóöur og kennara en hún er dóttir Kristjáns Þorvaldssonar, verslunarmanns á Akureyri, og Önnu Guðrúnar Halldórsdóttur verkakonu. Guðrún var dóttir hjónanna Önnu Pálínu Benediktsdóttur og Halldórs Marteinssonar. Kristján var sonur hjónanna Jó- hönnu Jónasdóttur og Þorvalds Davíðssonar en Kristján var bróðir Davíðs Þorvaldssonar rithöfundar. Hjördís ólst upp á Bjamarstöðum í Bárðardal í skjóh afabróður síns, Jóns Marteinssonar ogfjölskyldu hans. Sigurgeir og Hjördís eiga þrjár dætur. Þær eru Friðrika, f. 2.3.1959, húsmóðir og b. á Bjamarstöðum í Bárðardal, gift Ólafi Ólafssyni, b. þar, en þau hjón eru bæði búfræð- ingar frá Hvanneyri og eiga þau flögur börn; Marína, f. 9.3.1961, matreiðslumeistari og leiðbeinandi við Glerárskóla á Akureyri, gift Jó- hannesi Áslaugssyni húsasmið og eiga þau eitt barn; Guðrún, f. 16.10. 1966, matarfræðingur á Vífilsstaða- spítala, búsett í Hafnarfirði, gift Kristófer Kristóferssyni bifvéla- virkja. Sigurgeir á þrjá bræður sem allir em á lífi. Þeir em Baldur, f. 3.7.1935, póstmaður á Akureyri, kvæntur Amalíu Jónsdóttur og eiga þau fjög- ur böm; Hjörtur, f. 13.11.1938, verkamaður á Húsavík, kvæntur Vem Kjartansdóttur og eiga þau íjögur böm; Atli, f. 14.4.1945, b. á Ingjaldsstööum í Reykdælahreppi, kvæntur Kristínu Sigurðardótur og eigaþauþrjúbörn. Foreldrar Sigurgeirs vom Sigurð- ur Sigurgeirsson, f. 26.11899, d. 2.1. 1987, b. á Lundarbrekku, og kona hans, Marína Baldursdóttir, f. 20.10. 1908, d. 8.5.1978, húsfreyja og stöðv- arstjóri Pósts og síma um árabil meðan símstöð var á Lundar- brekku. Ætt Sigurður var sonur Sigurgeirs, b. í Stafni í Reykjadal, Tómassonar, b. í Stafni Sigurðssonar, b. í Stafni Sig- urðssonar. Móðir Tómasar var Guð- rún Tómasdóttir, b. á Kálfsströnd, Jónssonar, b. á Kálfsströnd, Tómas- sonar. Móðir Sigurgeirs í Stafni var Ingibjörg Jónsdóttir, b. í Lundar- brekku, Sigurðssonar, b. í Lundar- brekku, Sigurðssonar. Móðir Sigurðar Sigurgeirssonar var Kristín Pétursdóttir, b. á Stóru- Laugum, Péturssonar. Marína var dóttir Baldurs, b. í Lundarbrekku, Jónssonar, b. á Sig- urðarstöðum í Bárðardal, Jónsson- ar, b. í Baldursheimi, Illugasonar, b. í Baldursheimi, Hallgrímssonar, b. í Hraunkoti og ættföður Hraun- kotsættarinnar, Helgasonar. Móðir Jóns á Sigurðarstöðum var Þuríður Eyjólfsdóttir. Móðir Baldurs var María Friöriksdóttir, b. í Hrapp- staðaseli í Bárðardal, Þorgrímsson- ar, b. í Hraunkoti, Marteinssonar af Garðsætt. Móðir Friöriks var Vig- dís Hallgrímsdóttir, systir Illuga í Baldursheimi. Sigurgeir Sigurðsson. Móðir Marínu var Guðrún Jónas- dóttir, b. í Lundarbrekku, Jónsson- ar, bróður Jóns á Sigurðarstöðum. Móðir Guðrúnar var Jakobína Jóns- dóttir, b. í Garði við Mývatn, Jóns- sonar, b. í Garði, Marteinssonar, bróður Þorgríms í Hraunkoti. Móðir Jakobínu var Guðrún, systir Frið- riks í Hrappstaðaseli. Bima B. Stefánsson Sigtryggur R. Birna B. Stefánsson, Galtafelli, Laufásvegi 46, Reykjavík, varö fimmtug á laugardaginn var, þann 6.7. Starfsferill Birna er fædd og uppalin í Reykja- vík. Hún lauk prófi frá Verslunar- skóla íslands 1960 og starfaði hjá Flugfélagi íslands 1963-67. Fjölskylda Bima giftist, 4.6.1960, Bjama Stef- ánssyni, f. 9.6.1941, forstjóra í Hljómbæ. Foreldrar hans em Stefán Bjarnason, forstjóri Kaupahallar-. innar í Reykjavík, og kona hans, Þórey Þórðardóttir, nú gift Sigurði Demet/ sönvkennara. Börn Birnu og Bjarna eru Þórey, f. 26.9.1960, forstjóri í íslensk er- lenda, gift Árna Hauki Björnssyni, lögfræðingi hjá fógeta í Keflavík, dætur þeirra eru Astríður Bima, f. 22.6.1984 og Regína María, f. 29.10. 1986; Hallfríður, f. 30.8.1967, nemi í markaðsfræöum í London; Stefania Kristín, f. 18.5.1978 og Stefán Bjarni, f. 6.8.1982. Systkini Birnu em Hilmar Kristj- án, f. 5.7.1939, lögfr. í Trygginga- stofnun ríkisins, kvæntur Rann- veigu Haraldsdóttur og eiga þau þrjá syni, Harald, Bjöm Sefán og Valdimar Héðin; Friðrik, f. 5.5.1945, kennari í Reykjavík og á hann þtjá syni, Björgvin, Friðrik, og Björn; Sigurbjörg, f. 9.1.1951, flugfreyja, gift Sigurði Björgvinssyni tann- lækni og eiga þau þtjú börn, Stein- unni Maríu, Hildi og Hjalta. Systir Birnu, sammæðra er María Bergmann f. 12.9.1935, skriftarfræð- ingur, var gift Einari Árnasyni, fyrrv. flugstjóra, og eiga þau þrjú böm, Gyifa Björn, Hafstein Gaut og Helmu Rut. Foreldrar Bimu em Hallfríður Bjömsdóttir, f. 24.3.1916, og Björg- vin Frederiksen, f. 22.9.1914, vél- virkjameistari og fyrrv. bæjarfull- trúiíReykjavík. Ætt Björgvin er sonur Aage Martin Christian Frederiksen, vélstjóra í Reykjavík, Martinssonar Frederiks- en, vélstjóra í Kaupmannahöfn. Móðir Aage var Ida Sophie Elling Frederiksen frá Horsens á Jótlandi. Móðir Björgvins var Margrét Hall- dórsdóttir, b. á Botnastöðum í Svartárdal í Húnavatnssýslu, Guð- mundssonar, bróður Nikulásar, afa Sigurbjarnar Þorbjörnssonar ríks- skattstjóra, föður Markúsar, pró- fessors í lögfræði. Hallfríður er dóttir Bjöms, toll- varðar í Reykjavík, Friðrikssonar, alþingismanns á Skálá, Stefánsson- ar. Móðir Stefáns var Hólmfríður Skúladóttir, b. á Neðri-Mýri, Björns- sonar og konu hans, Svanhildar Þorgrímsdóttur, b. á Bolagrund, Jónssonar, bróður Ólafs, föður Ingi- bjargar, langömmu Elísabetar, móður Sveins Björnssonar forseta. Ingibjörg var einnig langamma Þor- Eyþórsson Birna B. Stefánsson. valds, afa Vigdísar Finnbogadóttur. Móðir Friðriks var Sigurbjörg, syst- ir Jóns, langafa Sverris, föður Val- gerðaralþingismanns. Sigurbjörg var dóttir Jóns Reykjalíns, prests í Ríp, bróður Friðriks, langafa Ólafs, afa Ólafs Ragnars Grímssonar. Móðir Björns var Hallfríður Bjöms- dóttir, dbrm. á Skálá í Sléttuhlíð, Þórðarsonar. Móðir Hallfríðar var Ólöf María Sigurvaldadóttir, b. á Gauksmýri í Vestur- Húnavatns- sýslu, Þorsteinssonar, bróður Sig- urlaugar, móður Valdimars Ey- lands, prests í Winnepeg. Móðir Ól- afar var Ólöf Siguröardóttir, b. í Bjarghóli í Miðfirði, Halldórssonar, bróður Þorkels, föður Sigurbjarnar í Vísi. Birna og Bjarni em erlendis um þessar mundir. Sigtyggur R. Eyþórsson fram- kvæmdastjóri, Akraséli 9, Reykja- vík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Sigtryggur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræða- prófl frá Gagnfræðaskóla Vestur- bæjar 1958 og hóf, sama ár, störf hjá Póststofunni í Reykjavík. Árið 1962-1963 vann hann við verslunar- störf hjá Renault bifreiðaumboð- inu, Kólumbus í Reykjavík. Næstu ellefu árin var Sigtryggur sölu- stjóri hjá heildversluninni Eddu hf. í Reykjavík eða þar til hann hóf rekstur inn- og útflutningsfyrir- tækisins XCO hf„ áriö 1974, ásamt nokkmm vinum sínum. Sigtryggur hefur verið framkvæmdastjóri þess frá upphafi. Hann rak einnig um nokkurra ára skeið Frímerkjastof- unaíReykjavík. Sigtryggur hefur starfað að fé- lagsmálum fyrir Samtök frí- merkjasafnara. Hann gaf út Safn- arablaðið og var jafnframt ritstjóri þess. Sigtryggur var framkvæmda- stjóri fyrstu Nordia sýningarinnar hérlendis 1984. Hann er stofnfélagi Kiwanisklúbbsins Vífils í Breið- holti. Hann hefur einnig setið í nefnd Útflutningsráðs Félags ísl. stórkaupmanna og er nú formaður 85 ára 70 ára Arnfríður Einarsdóttir, Snorrabraut 58, Reykjavík. Magnús Einarsson, Hringbraut 50, Reykjavík. Björn Guðmundsson, Klapparstíg2, Hvammstanga. Ólafía Guðmundsdóttir, Tjamargötu 12, Sandgerði. Kristín Möller, Þverbrekku 4, Kópavogi. 60 ára 75ára Hjalti Sigurbjörnsson, Kiðafelli, Kjósahr. Hjalti tekur á móti gestum að heim- ili sínu eftir kl. 18. í dag. Jónína Þórðardóttir, Ránargötu 14, Reykjavik. Grimur Samúelsson, Torfunesi Hlif 2, ísafirðL Stefán Sigurjónsson, Eiríksgötu 11, Reykjavík. Heiðar Haildór Viggósson, Háteigi 21c, Keflavík. Sveinbjörg Guðmundsdóttir, Hamraborg 18, Kópavogi. 50ára Sigurveig Sigurðardóttir, Otrateigi 3, Reykjavík. Jón Halldór Magnússon, Krummahólum 2, Reykjavík. Ásiaug Garðarsdóttir, Gufunesvegi 1, Reykjavik. Hákon Bjömsson, Suöurgötu 27, Keflavik. Guðleifur Guðmundsson, Þlnghólsbraut 39, Kópavogi. GuðrúnBeck, Bleikíukvísl4, Reykjavík, Sigrún G. Björnsdóttir, Kálfafellsstaö, Borgarhafnarhr. 40 ára John Pedersen, Barmahlíð 29, Reykjavík. Sigríður Björg Jónsdóttir, Einarsnesi 8, Reykjavík. Bjami M. Bjaraason, Bergstaöastræti 3la, Reykjavík. Gerður Hjaltalín, Kambsvegi28, Reykjavík. Dagný Sigriður Gylfadóttir, Hlíðarvegi 149, Kópavogi. Haligrim ur Kristinsson, Kópavogsbraut 72, Kópavogi. ViUhelmína Sigríður Ólafsdóttir, Jöklafold 20, Reykjavik. Albrecht Bernd Ehmann, Löngumýri37, Garðabæ, Elías Svavar Kristinsson, Bakkastíg 9, Eskifirði. ÓIöfHögnadóttir, Markholtiei Mosfellsbæ. Selma Jónsdóttir, Smyrlahrauni 16, Hafnarfirði. Kolbrún Jónsdóttir, Reynihlíð 13, Reykjavík. Þorgeir Axcl örlygsson, Grenigrund 5, KópavogL Sigtyggur R. Eyþórsson. þess. Sigtryggur á sæti í stjórn nok- kurra fyrirtækja. Fjölskylda Sigtryggur kvæntist, 19.9.1968, Þorbjörgu Guðmundsdóttur, f. 7.1. 1943. Foreldrar hennar eru hjónin Guðmundur Kristjánsson, f. 21.11. 1909, skipamiðlari og Gróa Ólafs- dóttir, f. 5.7.1916, húsmóðir. Sigtryggur og Þorbjörg eiga þrjú böm. Þau eru: Fjóla Guðrún, f. 22.8. 1969, verkfræðinemi við Háskóla íslands; Magnús Rósmar, f. 6.3.1972 og Guðmundur Rósmar, f. 14.11. 1974, þeir eru báðir við nám í Fjöl- brautaskólanum í Breiöholti. Systur Sigtryggs eru: Þórey, f. 13.8.1943, talmeinafræðingur á Akureyri og Hildur, f. 12.4.1948, bókasafnsfræðingur. Foreldrar Sigtryggs eru hjónin Ejóla Jósefsdóttir, f. 14.6.1920, og Eyþór Magnús Bæringsson, f. 15.6. 1916, kaupmaður, hann lést 2.9. 1972. Sigtryggur tekur á móti gestum í dag í AKOGES-salnum, Sigtúni 3, millikl. 17.00-19.00. Sími: 694100 ÍFLUGBJORGUNARSVEITINi I Reykiavík I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.