Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1991. 9 Landslið íslands í bridge. Bridge HM í Yokohama: íslenska sveitin byijarglæsilega Eins og kunnugt er af fréttum hefir landslið íslands á heimsmeistara- mótinu í Yokohama staöið sig af- burðavel og verið í efsta sæti í sínum riðli svo til frá upphafi móts. Þótt mótið sé tæplega hálfnaðþegar þetta er skrifað virðist ljóst að Island kemst í átta hða útsláttarkeppnina sem hefst í dag. Nú þegar er árangur hðsins orðinn frábær enda hefir frammistaða strákanna vakið heims- athygh. Úrsht úr níu fyrstu leikjum íslands voru þessi: Ísland-USA I 24-6 Ísland-England 10-20 Ísland-Argentína 25-3 Ísland-Ástralía 24-6 Ísland-Japan 17-13 Ísland-Venesúela 25-3 Ísland-Egyptaland 16-14 Ísland-England 15-15 Ísland-Argentina 16-14 Bandaríska sveitin USA I hefir valdið nokkrum vonbrigðum með Bridge Stefán Guðjohnsen slakri byijun en í henni eru margir fyrrverandi heimsmeistarar. Is- lenska sveitin burstaði þá í fyrstu umferð og í þriðju umferð máttu þeir þola annað tap og þá gegn Evrópu- meisturum Englendinga. Eftirfarandi sph frá þeirri viður- eign átti stóran þátt í því. S/N-S ♦ D105 ¥ G3 ♦ KG74 + ÁKD8 ♦ ÁKG4 ¥ K875 ♦ ÁD103 + 6 ♦ 763 ¥ D96 ♦ 652 + 10973 í lokaöa salnum opnaði Englend- ingurinn í norðri á einu grandi 15-17. Bandaríkjamaðurinn í austur beitti tveggja laufa.sagnvenju og passaði síðan tvö hjörtu vesturs. Spihð hggur eins og hjá guði fyrir a-v og vestur fékk 11 slagi og 200. í opna salnum sat lykhpar Banda- ríkjamanna, Meekstroth og RodweU, í n-s en stjömupar Englendinga, Forrester og Robson, í a-v. Meekst- roth opnaði einnig á einu grandi og Forrester var ekki á því að sleppa honum. Hann doblaði og Rodwell í suður flýði í 2 lauf, sem er það besta sem n-s geta gert. En Robson lét ekki sitt eftir hggja og doblaði og þar við sat. * aaz ¥ Á1042 ♦ 98 X PC40 Vörnin var miskunnarlaus. Vestur spilaði út tígulníu, gosi, drottningu og Utið. Næst spaðakóngur, síðan tíg- ulás og meiri tígull. Vestur tromp- aði, spUaði spaða, austur tók tvo spaðaslagi og spUaði tígh. Vestur yf- irtrompaði suður og a-v tóku síðan tvo hæstu í hjarta. A-v höfðu þcU- með fengið níu fyrstu slagina og 1100. Það vora 14 impar til Englands. Þegar spU feUur, eins og kaUað er á bridgemáh, þá býr oft meira að baki en sést. Eitt slíkt spU kom fyrir í leik íslands og Bretlands á heims- meistaramótinu. V/N-S á hættu * DG3 ¥ KG82 ♦ D1086 + Á5 * Á65 ¥ 53 ♦ Á7 + DG10864 W IS.1UÖ ¥ D1097 ♦ K43 -1. U07 * 9742 ¥ Á64 ♦ G952 + 32 í lokaða salnum voru Englending- amir fljótir í þrjú grönd og fengu sína upplögðu níu slagi og 400. í opna salnum voru Jón og Aðal- steinn óvenju friðsamir í sögnum: Vestur Norður Austur Suður pass 1 lauf pass 1 tíguU pass lhjarta pass lgrand pass pass pass Þeir bættu hins vegar fyrir það með beinskeyttri vörn þrátt fyrir óheppi- legt útspU. Aðalsteinn spUaði út hjartaníu sem sagnhafi drap með ásnum heima. Framtíðin er ekki björt fyrir sagnhafa en hann getur nú tryggt sér fjóra slagi með því að svína hjarta strax. Hann spUaði samt tígh á drottningu sem Jón drap með ás. Nú var laufásinn rifinn út og Aðalsteinn fór inn á tígulkóng. Hann spUaði laufkóngi og meira laufi og Jón hélt áfram með laufið. Þegar síð- asta laufinu er spUað, þá er staðan þessi: * DG3 ¥ KG ♦ - + - * Á65 ¥ 5 ♦ - + 5 ¥ 4. ♦ G9 + - V fYIUÖ ¥ D10 ♦ - Allir kasta hjarta í síðasta laufið og þá er blindi spUað inn á hjarta- kóng. Hann þarf síðan að spUa ffá D G 3 í spaða og vörnin fær afganginn af slögunum. Fjórir niður á hættunni og 400 til íslands. Spihð fehur. Stefán Guðjohnsen. Komdu til okkar á DAGANA UM HELGINA Ljúfmeti af léttara taginu úr tilraunaeldhúsi Osta- og smjörsölunnar veröur á boðstólum, þar á meðal nokkrar nýjungar. Kynntu þér íslenska gæðamatið Nú hefur þú tækifæri til að kynna þér niðurstöður íslenska gæðamatsins á ostunum sem voru teknir til mats nú í vikunni. Ostameistararnir verða á staðnum og sitja fyrir svörum um allt sem lýtur að ostum og ostagerð og bjóða þér að bragða á ostunum sínum. Kynningarverð á ýmsum ostategundum. Nýir uppskriftabæklingar. OPIÐ HÚS | kl. 1-6 laugardag | og sunnudag I að Bitruhálsi 2* Veriö velkomin OSTA- OG SMJÖRSALAN SF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.