Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 5. ÖKTÓBER 199Í
55
Peugeot SL 604, árg. 77, Ameríkutýpa,
til sölu, ekinn 54 þús. á vél, sjálfskipt-
ur, V6, rafmagn í rúðum, topplúgu,
leðurinnrétting, leðursæti, skoðaður
’92, sumar- og vetrardekk. Tilboð ósk-
ast. Uppl. í síma 96-22597.
Ford Bronco il XLT ’89, ekinn 23 þús.
mílur, einn eigandi frá upphafi, sjálf-
skiptur, útv/segulband, skipti á ódýr-
ari bil eða bílum (2). Uppl. í síma
91-45349.
Peugeot 605 SRi, árgerð ’90, til sölu,
ekinn 13 þ. Bíllinn er hlaðinn auka-
hlutum, s.s. rafdrifnum rúðum, spegl-
um, 4 gíra sjálfskiptingu, álfelgum,
vetrardekk fylgja á felgum. Hentar
mjög vel í leigubílaakstur. Sjón er
sögu ríkari. Upplýsingaí í símum
672989, 91-44144 og 985-30073.
Til sölu Bronco II, árg. ’85, V-6, ekinn
57 þús. míl., jeppaskoðaður, 33" dekk.
Sími 91-79774 laugard. og sunnud.
Toyota Hilux turbo EFI, árg. '86,til sölu,
5 gíra, ekinn 60 þús. Verð 1150 þús.
Skipti möguleg eða góður stað-
greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma
91-76385.
Volvo 440 GLT, árg. '90, til sölu, bein
innspýting, rafmagn í rúðpum, centr-
allæsingar, álfelgur, framdrifinn,
skipti á ódýrari. Upplýsingar í símum
91-679531 og 75082.
Sviðsljos
Yfirgengi-
leg bítils-
aðdáun?
Sumir segja að það séu takmörk tebollann skildi Paul eftir er hann
fyrir öllu og þá sérstaklega þegar stóð upp og kvaddi. Martha segist
þeim er sagt frá aðdáun sjónvarps- hafa staðið upp. og kíkt í bollann.
konunnar Mörthu Quinn á Bítlinum Hann var hálffullur af tei sem
Paul McCartney. Martha hikaði ekki við að drekka.
Martha, sem vinnur hjá MTV, tók Hún sagði að sér hefði staðið á sama
í fyrra viðtal við Paul. Bítillinn gamli þótt hún smitaðist af einhverjum
drakk te meðan á viðtalinu stóð og sjúkdómi úr því að Paul átti í hlut.
Martha Quinn.
Martha viðurkennir einnig að hafa ekki þvegið! Teskeiðina hefur hún
stolið tebollanum sem hún hefur enn einnig í sinni vörslu.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Volvo F-609 flutningabíll til sölu, m/ál-
húsi, 5,70 m, og lyftu. Minnaprófsbíll.
Uppl. í sima 653521.
Bílaáhugamenn. Tilboð óskast í þessa
glæsikerru sem er Chrysler New
Yorker ’77, innfluttur ’88, glæsilegur
bíll. Uppl. í síma 91-77238.
Honda Civic 1300 ’84til sölu, sumar/vetr-
ard., útvarp, skoðaður ’92. Verð 280
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-75330.
Citroén CX, 8 manna, station, árg. ’85,
hvítur, til sölu, einnig 25 farþega fram-
drifsrúta, Benz, árg. ’66, og Gaz rússa-
jeppi, árg. ’58, breyttur. Uppl. í síma
98-64436 eða 98-64437. Helgi.
Rover 3500 S, árg. 70, ekinn 67 þús.
mílur, sjálfskiptur, vökvastýri, rafm. í
rúðum, litur rauður, sk. ’92. Verð tilb.
Upplýsingar í síma 91-641510.
MMC L-300, árgerð 1982, til sölu, ný-
skoðaður ’92, í góðu lagi. Upplýsingar
í síma 91-43595.
Subaru Justy J 12, árg. ’90, ekinn 8300,
rauður, 3 dyra. Verð 850 þús. Uppl. í
síma 91-671742.
Ath. Einn sprækur. Mazda 626 2,2i, árg.
’90, 5 gíra, beinskiptur, ekinn 32 þús.
Skipti á ódýrari möguleg. Verð 1.250
þús. Upplýsingar í síma 91-668152.
Ford 250, árg. ’82, með framdrifi og 6,9
1 dísilvél, góður bíll með þægilegum
sætum fyrir 14 manns. Tilboð óskast.
Uppl. gefur Björn í síma 96-42200.
M. Benz 190 ’88 til sölu, beinskiptur,
drapplitur, skipti koma til greina.
Uppl. í síma 676796 og símboði 984-
53135.
BMW 320i ’88 til sölu, ekinn 23 þús.,
M-Technics sportpakki, topplúga, ál-
felgur, grænt, litað gler, silfurgrár.
Toppeintakl! Uppl. í síma 91-641484.
BMW 318i, árg. ’87, 4 dyra, til sölu,
demantsvartur, álfelgur, topplúga, 4
hauspúðar, shadow line, litað gler og
fleira, glæsilegur bíll. Ath. skipti á
ódvrari. Uppl. í síma 92-14638.
Chevrolet Baja S-10, árg. '89, til sölu,
EFI, V-6, 4,3 1, sjálfskiptur, 4x4, ekinn
5 þús. mílur, vsk-bíll. Sími 91-79774
laugardag og sunnudag.
Chevrolet Camaro '83, rauður, sjálf-
skiptur, 8 cyl., T-toppur, rafinagn í
öllu. Skipti á ódýrari. Uppl. Bílasalan
Blik, s. 686477.
Til sölu M. Benz 230E, árg. '82. Einn
með öllu. Skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 93-12426.
■ Sport
ys
\\DEILL
RALLY
lCRðSl
DEILDBÍKR
Rallycrosskeppni verður haidin á
rallycrossbrautinni við Krýsuvíkur-
veg sunnudaginn 6. október, keppend-
ur mæti fyrir kl. 9.15, undanrásir hefj-
ast kl. 12.30, keppnin hefst kl. 14.
Skráning verður fimmtudaginn 3. okt-
ober kl. 20-22 að Bíldshöfða 14.
Góða skemmtun.
■ Ýmislegt
/MrtniW
*lub BUR'^
Pennzoilkvartmílan, sem er síðasta
kvartmíla sumarsins til íslandsmeist-
ara, verður haldin kl. 14 í dag í Kap-
elluhrauni. Verðlaunaafh. vegna þess-
arar keppni og vegna sandspyrnu, sem
haldin var 15.9 sl., verður í félagsheim-
ilinu, Bíldshöfða 14, í kvöld.
Húsið opnað kl. 21.
Kvartmíluklúbburinn.
Takið eftlr! Vélprjónafélag íslands er
með sölu á prjónafatnaði í Sóknar-
salnum, Skipholti 50a, laugardaginn
5. okt. kl. 11-17. Reynið viðskiptin.
Veljið íslenskt. Vélprjónafélagið.
Tökum að okkur trefjaplastvinnu:
Trefjaplasthús og skúffa á Willys, hús
á Toyota extra cab, double cab og
pick-up bíla. Toppar á Ford Econo-
line. Áuka eldsneytistankar í jeppa.
Boddí-hlutir, brettakantar, skyggni og
brettakantar á Isuzu Trooper 2 dyra,
ódýrir hitapottar og margt fleira.
Reynið viðskiptin - veljið íslenskt.
■ Skemmtanir
Hin frábæra, óviðjafnanlega indverska
prinsessa, söngkona og nektardans-
mær vill skemmta í einkasamkv., fé-
lagsheimilum og á karlakvöldum um
allt ísland. Pantið í tíma í s. 91-42878.
„Veggur í dós"
Nýja linan - frábært - einfalt
Fibrite er efni á veggi og loft innan-
húss. Fibrite kemur í staðinn fyrir t.d.
málningu. hraun, finpússningu. vegg-
fóður. striga og margt fleira. Fibritör-
erna veita ráðleggingar og gera verðtil-
boð bér að kostnaðarlausu.
Simi: 985-35107
45107 - 67580
Endurskins
merki
eru
EKKI SÍÐUR
fyrir
FULLORÐNA