Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 199L 51 x>v Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Toyota Corolla, árg. ’90, til sölu, 5 dyra, sjálfskiptur, ekinn 13.000 km, engin skipti. Uppl. í síma 92-15576. Toyota extra cab V6 '89 til sölu, 5 gíra, ekinn 30 þús. mílur. Toppbíll. Uppl. í síma 98-31224 og 98-21961 eftir kl. 19. Toyota Hiace dísil, meö mæli, árg. ’82, til sölu, einnig nýleg Oster snittvél. Uppl. í simum 96-25255 og 96-25185. Toyota Hilux, yfirbyggður, árg. ’80, til sölu, skoðaður ’92. Upplýsingar í síma 91- 71623 eftir ki. 18._______________ Toyota Twin Cam ’85 og Daihatsu Charade ’86 til sölu. Uppl. í síma 92- 16058.____________________________ VW Golt ’80, ekinn 106 þús. km, skoð- aður ’92, verð 45 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-619760. VW Scirocco GTi '83, mjög vel með far- inn, skoðaður ’92. Uppl. í síma 91- 675438 eftir kl. 14.__________________ Willys ’74 - jeppi. Mjög gott eintak með góðum aukahlutum. Skipti at- hugandi. Uppl. í síma 91-677688. Ódýr-góður. BMW 518, árg. ’81, skoð- aður ’92, til sölu. Upplýsingar í síma 91-20608 eftir kl. 16. Útsala. MMC L-300 4x4 ’85, án glugga og sæta að aftan, verð aðeins 350 þús. staðgreitt. Uppl. í sima 91-641098. Daihatsu Charmant LGX, árg. ’82, til sölu. Uppl. í síma 91-17892. ■ Lada Samara, árg. '91, til sölu. Uppl. í síma 92-11335. Lada Sport '85 til sölu, 2000 vél, nýupp- gerð. Uppl. í síma 91-625033. Mazda 323, árg. '81, til sölu, 5 dyra. Upplýsingar í síma 91-689466. Mazda pickup, árgerð ’86, til sölu. Upplýsingar í síma 92-12848. MMC Colt, áfg. ’81, þarfnast umhyggju. Verð 45 þús. Uppl. í síma 91-675973. Skoda 120 L, árg. '88, til sölu, ekinn 27 þús. km. Uppl. í síma 91-677149. Subaru station, árg. ’82, til sölu, þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í síma 91-76023. Subaru, árg. ’87, til sölu, skipti mögu- leg. Uppl. í síma 91-641739. ■ Húsnæöi í boði Fyrirframgreiðsla húsaleigu. Sé greitt fyrirfram til meira en þriggja mánaða á leigjandinn ótvíræðan rétt á íbúðinni fjórfaldan þann tíma sem leiga er greidd fyrir. Húsnæðisstofnun ríkisins. Gisting - tilboð. 7-14 eða 30 daga vetrartilboð. Kyrrlátur, þægilegur staður, aðeins 3 mín. gangur til aðal- stöðvar SVR við Hlemm. 1-2 manna eða fjölskylduherbergi. Egilsborg, s. 91-612600, fax 91-612636. 3 herb. ibúð til leigu í vesturbænum. Leigist fram á sumar ’92. Áhugasamir, leggið inn tilboð ásamt uppl. um gr.getu og fjölsk.st. til DV, merkt „A-1370“, fyrir 15. okt. 3 herb. íbúð i Lundi i Svíþjóð til leigu frá 15. des. ’91 til 1. ágúst ’92. Einhver húsgögn fylgja. Uppl. í síma 91-689717 eftir kl. 19. 3 herbergja ibúð i Skjólunum til leigu frá 1. nóvember. Tilboð sendist DV, merkt „Trygging 1386“, fyrir 10. okt- óber. 7 herbergja íbúð á tveim hæðum til leigu, gott útsýni, reglusemi og örugg- ar greiðslur skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „Grafarvogur 1406“. Búslóðageymslan. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Snyrtil., upphitað og vaktað húsnæði. S. 91-38488, símsvari. Garðabær. Til leigu 2 herbergja íbúð í Garðabæ, laus strax, fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 91-656123 eftir klukkan 15. Gisting i Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Gisting í smáhýsum með öllu tilheyr- andi. Októbertilboð fyrir veiðimenn!! Gesthús hf., Selfossi, sími 98-22999, fax 98-22973.____________________________ Hafnarfjörður. 2 herbergja íbúð til leigu frá 1. nóvember. Tilboð sendist DV, merkt „Hafnarfjörður 1394“, fyrir 12. október. Herbergi til leigu við Rauðavatn í bústað. Mjög rólegt og gott útsýni. Einnig nokkrar innihurðir til sölu. Sími 91-34715.______________________ Iðnnemar, leigusalar, þjónusta Leigu- miðlunar iðnnema. Öruggar trygging- ar. Uppl. Leigumiðlun húseigenda, Ármúla 19, s. 680510, INSI í s. 14410. Laus 2 herb. risibúð í Smáíbúðahverfl, hentugt fyrir einstakling, mánaðar- greiðslur. Tilboð sendist DV, merkt „B 1395“. Tvö herbergi til leigu með aðgangi að baði fyrir reglusaman einstakling. Til- boð sendist DV, merkt „Góður staður 1385“.______________________________ Bilastæði í hjarta borgarinnar til leigu, í upphituðum bílskúr. Upplýsingar í síma 91-24652. Einstaklingsibúð til leigu, ísskápur og þvottavél fylgja. Uppl. í síma 91-42813 eftir kl. 19. Falleg 2 herb. íbúð í austurbænum til leigu frá og með 5. október. Uppl. í síma 91-35811 milli kl. 13 og 19. Herbergi með aðgangi að baðherbergi í Seljahverfi til leigu. Uppl. í síma 91-73374. Lítið 4ra herb. einbýli í gamla bænum til leigu. Aðeins fyrir reglusamt fólk. Uppl. í síma 91-619016. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Skólafólk. Forstofuherbergi, 15 fer- metrar, með aðgangi að snyrtingu, til leigu í vetur. Uppl. í síma 91-36648. Vesturbær. 2 herb. íbúð í kjallara til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „T-1397“.___________________________ Lítil snyrtileg 2 herb. íbúð til leigu í Hólahverfi. Uppl. í síma 91-657723. Ódýr gisting í miðborginni. Góð aðstaða. Upplýsingar í síma 91-612294. ■ Húsnæði óskast Húsnæðisnefndir. Almenningur getur leitað til húsnæðisnefnda sveitarfé- laga. Hlutverk þeirra er m.a. að veita leiðbeiningar um ágreiningsefni, sem upp kunna að rísa, og vera sérfróður umsagnaraðili um húsaleigumál. Húsnæðisstofnun ríkisins. Hæ. Takið eftir, erum á götunni. Ég er 9 ára strákur og á tvö systkini, 18 ára systur og 15 ára bróður. Við erum mjög stillt og okkur vantar 4 herb. íbúð strax. Mamma og pabbi borga reglulegar greiðslur. S. 91-52356. Móður með 9 ára son vantar íbúð, helst í nágrenni Austurbæjarskóla, fyrir 20. okt. I okkar lífi er algjör reglusemi. Meðmæli um góða um- gengni og heiðarleika í greiðslum. Uppl. í síma 91-10112, Hrafnhildur. 2 unga, reglusama iðnaðarmenn utan af landi bráðvantar nú þegar 2-3 herb. íbúð sem næst miðbænum. Öruggum greiðslum og reglusemi ásamt góðri umgengni heitið. S. 91-54651 e.kl. 17. Einstæöur faðir með 1 barn óskar eftir 2 herbergja íbúð til leigu í Hraunbæ eða Rofabæ sem fyrst. Uppl í síma 91-677184 eða 671568. Reyklaus og reglusöm hjón með 2 börn óska eftir 3-4 herb. íbúð, helst í Heim- unum eða nágrenni. Skilv. greiðslur. Hs. 91-680949, vs. 628144. Jón. Róleg og reglusöm 3 manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð til leigu, helst í Hafnarf., þó ekki skilyrði. Höf- um meðmæli. Uppl. í síma 91-653783. Sjálfstæða móður með 2 börn bráð- vantar íbúð til leigu, vesturbærinn ákjósanlegastur. Upplýsingar í síma 91-660501. __________________________ SOS. Ung hjón með 1 barn óska eftir 3 herb. íbúð, greiðslugeta 45 þús. á mán. og 1 mán. fyrirfram. Góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 91-676592. Starfsstúlka á DAS óskar eftir einstakl- ingsíbúð eða stóru herb. m/aðg. að eldhúsi/baði, helst nálægt Hrafnistu, f. 16. okt. S. 669525, Sigurlína, e.kl. 15. Ung, reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir 2 eða 3 herb. íbúð til leigu, helst í Reykjavík. Uppl. í símum 97-81336 eða 91-31751._______________ Ung, róleg, reglusöm hjón utan af landi með 1 bam óska eftir 4-5 herbergja íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 91-650631. Þriðja árs háskólanemi með barn á öðru ári óskar eftir 2 herb. íbúð í vest- urbænum, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-36819. Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Óska eftir 2-3 herb. ibúð, helst í Rvík, get borgað 20-32 þús. á mán. og 3 mán. fyrirfram. Reglusemi og skilvís- um gr. heitið. S. 91-11032 e.kl. 18. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð á höfuð- borgasvæðinu. Erum fjögur í heimili. Allar upplýsingar í síma 91-75888, alla daga. 26 og 3ja ára mæðgin vantar húsnæði strax, frambúðarleiga. Uppl. í síma 91-30026 eftir kl. 19. Námsfólk með barn óskar eftir að taka á leigu 2 eða 3 herbergja íbúð. Uppl. í síma 91-678105. Tveggja til þriggja herbergja ibúö ósk- ast til leigu. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 91-813250. Ungt, reyklaust par í HÍ óskar eftir 2 herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. S. 91-657765. ■ Atvinnuhúsnæói í Skeifuhúsinu á Smiðjuvegi 6, Kóp., eru til leigu í austurenda hússins ca 150-200 ferm., hentar vel fyrir verslun, innflutning eða léttan iðnað. Uppl. gefur Magnús Jóhannss. í s. 91-31177. 130 m2 atvinnuhúsnæði á jaröhæö við Dugguvog til leigu undir þrifalega starfsemi, innkeyrsludyr. Hafið sam- band við DV í síma 91-27022. H-1409. Til leigu eða sölu verslunar-iðnaðar- húsnæði í Hafnarfirði, um er að ræða tvískipt húsnæði sem skiptist í 120 og 230 m2. Uppl. í síma 91-652829 e.kl. 18. Til leigu salur með eldhúsi, tæplega 60 m2, að Bíldshöfða 8 (ekki bílgengt). Upplýsingar í síma 91-674727 virka daga milli kl. 9 og 17. 82 m2 iðnaðarhúsnæði til leigu, góðar innkeyrsludyr og góð lofthæð, bjart húsnæði. Uppl. í síma 91-46190. Keflavík. Vinnupláss, lítill skúr (ekki bílskúr) til leigu fyrir þrifalega starfsemi. Uppl. í síma 92-12051. Óska eftir að taka á ieigu 40-100 m2 húsnæði undir geymslu og viðhald á keppnisbíl. Uppl. í síma 91-628246. ■ Atvinna í boöi Kjörgarður. Viljum ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslu á kassa, af- greiðslu í ávaxtatorgi og afgr. og upp- fyllingar í kjötdeild. Um er að ræða hlutastörf eftir hádegi. Nánari upplýs- ingar um störfin veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Góðar sölutekjur. Við leitum að fólki um allt land sem hefur áhuga á að selja snyrtivörur nokkur kvöld í mán- uði í gegnum heimakynningar. Um er að ræða hágæðavörur í fallegum um- búðum og í miklu úrvali. Vörur þessar eru seldar við góðan orðstír um allan heim og eru auðseljanlegar. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér málið nánar sendi inn skriflegar um- sóknir til Julian Jill á Islandi, Nera sf., Skipholti 9, 105 Reykjavík. Grafarvogur - afgreiðslustörf. I sölu- skála, sem tekur bráðlega til starfa, óskum við eftir að ráða afgreiðslufólk í heils- og hálfsdagsstörf, einnig kvöld- og helgarvinnu. Stundvísi og reglu- semi skilyrði. Æskilegur aldur 20 ára og eldri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1401. Námsgagnastofnun óskar eftir að ráða ; nú þegar afgreiðslumann. Viðkom- andi þarf að annast afgreiðslu og sölu á námsgögnum, útskriftir á pöntun- um, útfyllingu fylgiskjala o.fl. Mikil- vægt er að viðkomandi hafi reynslu af tölvuvinnslu. Umsóknir send. DV ■ f. 11. okt., merktar „Afgreiðsla 1402“. Barnapía óskast fyrir 7 'A mánaðar gamalt stúlkubarn í vesturbænum. Pössunartími eftir samkomulagi á daginn, kvöldin eða um helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1410. Au pair í Noregl? Barnelskur ungling- ur óskast sem fyrst til ársgamals barns í Setesdal (100 km fyrir norðan Krist- jánssand). Hanne og Bjorgulv Straume, sími 90-47-43-35256. Fertugan bónda á Suðurlandi vantar ráðskonu sem fyrst. Frí eina helgi í mánuði, langt jóla- og páskafrí. Góð laun. Umsóknir sendist í pósthólf 3125, Kringlunni 6, 123 Reykjavík. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Hafnarfirði og Reykjavík. Vinnutími er frá kl. 13-18 mánudaga til föstudaga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1393. Starfskraftur óskast í stóran söluturn og myndbandaleigu. Vinnut. frá kl. 9-16. Lágmarksaldur 30 ár. Skilyrði, geðprýði, þrifnaður, stundvísi. Ums. send. DV, merkt „Áreiðanlegur 1373”. Verkamenn vantar til starfa við mal- bikun. Uppl. gefnar á skrifstofu Hlað- bæjar/Colas að Markhellu 1, Hafnar- firði, laugardag milli kl. 12 og 14 og mánudag milli kl. 17 og 19. Byggingavöruverslun óskar eftir að ráða laghentan mann til að vinna við plötusög og almenn lagerstörf. Hafið samb. við DV í síma 91-27022. H-1399. Leikskólinn Grandaborg óskar eftir starfafólki hálfan eða allan daginn. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 91-621855. Rafvirki. Rafvirki óskast í nýlagnir, þarf að geta unnið sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1407. Starfskraftur óskast til starfa í fram- leiðslu og pökkun í sælgætisfyrirtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1408.____________________ Starfskraftur óskast i veitingasölu, vaktavinna. Upplýsingar á skrifstofu B.S.I. eftir klukkan 14. ■ Atvinna óskast Samviskusöm kona á besta aldri óskar eftir framtíðaratvinnu, er vön af- greiðslustörfum, einnig séð um kaffi- stofu (heitan mat og smurt brauð), margt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 91-615853 e.kl. 16. 27 ára karlmaður óskar eftir vinnu strax, allt kemur til greina, vanur af- greiðslustörfum og sjómennsku. Uppl. í síma 91-11032. Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði. Uþplýsingar á skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 91-621081. Ungur maður óskar eftir starfi til fram- tíðar, helst kvöld- og næturvinnu, hef- ur góð meðmæli. Upplýsirígar í síma 91-34596 frá kl. 15-21. Óska eftir útkeyrslustarfi, hef bíl til umráða. Fleira kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 91-660557, Ágúst Jóns- son. 30 ára kona óskar eftir vel launuðu starfi fyrri hluta dags. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-27269. Góður matreiðslumaður óskar eftir vinnu á góðum veitingastað. Góð með- mæli. Uppl. í s. 92-12929. Guðmundur. Heimilisþrif. Tek að mér heimilisþrif í húsum. Uppl. í síma 91-13206. Tek að mér flísalagnir og smá múrvið- gerðir. Uppl. í síma 91-656856 e.kl. 17. ■ Bamagæsla Mosfellsbær. Óska eftir 13-15 ára barnapíu til þess að passa 2 börn 3 kvöld í viku. Uppl. í síma 91-667387 og 91-668138 eftir kl. 19. Vil taka að mér aö gæta barna eftir hádegi, hef lokið námskeiði hjá RKÍ. Er í Garðabæ. Uppl. gefur Únnur í síma 91-45522. Barnfóstra óskast til að gæta 2ja ára stelpu tvo eftirmiðdaga í viku. Uppl. í síma 91-22943. Get tekið böm í pössun allan daginn, bý í Seláshverfi. Upplýsingar í síma 91-677149. Góð manneskja óskast til að annast 10 mánaða snáða frá 9-16 virka daga. Uppl. í síma 91-20347. Óska eftir barngóðri manneskju til að gæta 3 ára stúlku á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-38808. Fanney. ■ Kennsla Lærið vélritun. Morgunnámskeið hefst 7. okt. í Ánanaustum 15, kennd verður blindskrift og almennar uppsetningar. Vélritunarskólinn, sími 91-28040. Námskeiö og námsaðstoð fyrir alla, alla daga, öll kvöld, grunn- og framhalds- skólagr., m.a. spænska, ítalska og ísl. f. útl. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Spákonur Spákona skyggnist í sérkennilegar spákúlur, kristala, spáspil og kaffi- bolla. Best að panta tíma með nægum fyrirvara. Sími 91-31499. Sjöfn. 4- BRUÐAR <> 3 MANAÐA OKEYPIS ASKRIFT TIL ALLRA BRÚÐHJÓNA SEM GANGA í ÞAÐ HEILAGA 12.10-31.12.91 Allt sem þú þarft að gera er að senda þennan seðil til: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt „Brúðargjöfm“. Sími 91-2 70 22. Fax 91-2 70 79. Sjá næstu síðu ►► Einstaklingsíbúö, ca 30 fm, til leigu í Seljahverfi. Uppl. í síma 91-75450.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.