Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Page 46
58. LAUGARDAOUR 5. OKTÓBER 1991. Afmæli ■ > Hilmar Knudsen sen, f. 21.10.1913, d. 13.4.1964, fædd- Hilmar Knudsen byggingaverk- fræöingur, Sólvallagötu 1, Reykja- vík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Hilmar fæddist í Kaupmannahöfn og bjó þar til tólf ára aldurs er hann flutti til Reykjavíkur. Hann lauk stúdentsprófi frá MR árið 1960, fyrrihlutaprófi í verkfræði við HÍ1964 og civ. ing.-prófi í bygg- ingaverkfræði frá Danmarks Tekn- iskeH0jskolel967. Hilmar starfaði á teiknistofunni Óðinstorgi sf. frá 1967-86 og var meðeigandi lengst af en frá 1988 hefur hann verið deildarverkfræð- ingur áætlanasviðs í byggingadeild borgarverkfræðings. Fjölskylda Hilmar kvæntist 15.12.1962 Ólöfu Kjaran Knudsen, f. 30.3.1942, versl- unarskólakennara. Hún er dóttir Birgis Kjaran, d. 1976, hagfræðings og alþingismanns, og Sveinbjargar Kjaran húsmóður. Hilmar og Ólöf eiga tvær dætur. Þær eru: Helga Sveinbjörg, f. 20.6. 1963, líffræðingur og flugfreyja, bú- sett í Reykjavík, í sambúð með Ól- afi Gunnarssyni viðskiptafræðingi og eiga þau soninn Hilmar Birgi; Unnur, f. 5.8.1966, myndlistarnemi, búsett í Reykjavík og á dótturina Hildi. Bamsfaðir Unnar er Ragnar Agnarsson kvikmyndagerðarmað- ur. Hilmar á eina alsystur og tvo hálf- bræður. Þau eru: Ulla Stefánsson, f. 15.8.1940, húsmóðir í Ysta-bæ í Hrísey, gift Sæmundi Stefánssyni og eiga þau þrjú börn; Sigurður J. Bergsteinsson, f. 3.1.1956, fornleifa- fræðingur, kvæntur Bryndísi Kondrup og eiga þau tvö börn; og Bóas D. Bersteinsson, f. 23.3.1959. Faðir Hilmars hét Elimar Knud- ur á eyjunni Mors í Limafirði, sonur Martinusar Knudsen, kaupmanns í Dragstrup, Mors. Fósturfaðir Hilmars er Bergsteinn Sigurðarson eftirlitsfulltrúi, ættað- ur frá Vallarnesi í Landsveit. Móðir Hilmars er Unnur Sigríður Malmquist, f. 29.9.1922, leiðbeinandi í Reykjavík. Ætt . UnnurSigríðurersystirHildar Pálsson, móður Páls Stefánssonar, auglýsingastjóra DV, og Stefáns Stefánssonar, forstöðumanns Húss verslunarinnar, en bróðir Unnar Sigríðar var Eðvald Brunsted, yfir- matsmaður garðávexta, faðir Guð- mundar Malmquist, forstjóra Byggðarstofnunar, og Jóhanns Pét- urs Malmquist prófessors. Unnur Sigríður var dóttir Jóhanns Péturs Malmquist, b. í Borgargerði í Reyð- arfirði, Jóhannssonar, b. í Áreyjum, Péturssonar. Móðir Jóhanns Péturs var Jóhanna Indriðadóttir, hrepp- stjóra í Seljateigi, Ásmundssonar. Móðir Unnar Sigríðar var Krist- rún ljósmóðir, systir Hildar, ömmu Regínu fréttaritara og Guðrúnar, ömmu Eyjólfs Kjalars Emilssonar heimspekings. Bróðir Kristrúnar var Pétur, afi Gunnars S. Magnús- sonar myndlistarmanns. Kristrún var dóttir Bóasar, b. í Stakkagerði og á Stuðlum í Reyðarfirði, bróður Bóelar, langömmu Geirs Hallgríms- sonar og Karls Kvaran listmálara. Bóas var sonur Bóasar, b. á Stuðl- um, ArnbjÖrnssonar og konu hans, Guðrúnar, systur Páls á Sléttu, afa Páls sem var afi Kjartans Gunnars- sonar, framkvæmdastjóra Sjálf- stæðisflokksins, og Harðar Einars- sonar, framkvæmdastjóra og út- gáfustjóra DV. Guörún var dóttir Jóns, gullsmiös á Sléttu í Reyðar- Hilmar Knudsen. firði, Pálssonar, hálfbróður Sveins, læknis og náttúrufræðings. Móðir Guðrúnar var Guðný Stefánsdóttir, ættfóður Sandfellsættarinnar, Magnússonar, og konu hans, Guð- rúnar Erlendsdóttur, b. á Ásunnar- stöðum í Breiðdal, Bjarnasonar. Móðir Kristrúnar var Sigurbjörg, systir Guðnýjar, móður Huldu skáldkonu. Sigurbjörg var dóttir Halldórs, b. á Geitafelli í Aðaldal, Jónssonar, prests og læknis á Grenj aðarstað, Jónssonar. Til hamingju með daginn 5. október Jóhann Hermannsson Til hamingju með daginn 6. október 85 ára Vigfúsína Bjarnadóttir, Eyrargötu, Garðbae 1, Eyrarbakka. Hrefna Ásgeirsdóttir, Háaleitisbraut 44, Reykjavík. Sigurður Gunniaugsson, NaustaMein 10, Garðabæ. 80 ára Guðbjörg Karlsdóttir, Barónsstíg 24, Reykjavík. Þorsteinn Ásmundsson, Kverná 1, Eyrarsveit. 70 ára Guðbjörg Guðmundsdóttir, Skálabrekku 19c, Húsavík, Páll Magnússon, Lönguhllð 27, Suðurfjarðahreppi. 60 ára Ólafur V. Thordersen, Hæðargötu l, Njarövík. Rannveig Eiríksdóttir, Skeijavöllum 8, Skaftárhreppi. Hannes Aðaibjörnsson, Heiðarlundi 9, Garðabæ. Hafstelnn Sigurbjömsson, Brekkubraut 26, Akranesi. Sigrún Svava Loftsdóttir, Borgarholtsbraut 55, Kópavogi. 50 ára Kristin S. Ingólfsdóttir, Fagrahjaila 13, Vopnafirði. Róshiidur Stefánsdóttir, Háaleitísbraut 111, Reykjavík. Sólveig Friðfinnsdóttir, Sævargörðum 16, Seltjamamesi. Sigrún Ólafsdóttir, Giljum 2, Vík í Mýrdal. Valgerður Valgeirsdóttir, Laugabóll 1, Mosfellsbæ, 40 ára Bjórn E. Ásbjörnsson, Áshamri 42, Vestmannaeyjum. Jóhannes Jóhannesson, Njörvasundi 24, Reykjavik. Iðunn Angela Andrésdóttir, Fjölnisvegi 16, Reykjavik. Ólafur William Finnsson, Laufvangí 18, Hafnarfirði. Markús Kristinn Magnússon, Seljalandsvegi 20, isafirði. Anna Ágústsdóttir, Vogabraut 22, Akranesi. Svanbjörg Oddsdóttlr, Bessahrauni 16, Vestmannaeyjum. Sveinn Rúnar Valgeirsson, Bústaðabraut 14, Vestmannaeyjum. HaUa Jóhannesdóttir, Álfaskeiði 54, Hafharíirði. Þorhjörg Mágnúsdóttir, Vitabraut 1, Hólmavik. Reynir Oigeirsson, Kjarna, Arnameshreppi. Jóhann Hermannsson, forstöðu- maður, Laugarbrekku 10, Húsavík, verður sjötugur á morgun. Starfsferill Jóhann fæddist að Bakka viö Húsavík og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Héraðsskólann á Laugum, eldri deild, 1938-39 og við smíðadeild sama skóla 1940-41. Jóhann stundaöi sjómennsku fram til 1960 og var þá m.a. samfellt á vetrarvertíðum 1942-55, fyrstu tvö skiptin í Vestmannaeyjum en síðan í Sandgerði og loks í Keflavík. Þá var hann á síldveiðum á sumrin eða stundaði smábátaútgerö frá Húsa- vík. Jóhann hefur stundað skrifstofu- störf frá 1960 og verið fastráöinn starfsmaður Skattstofu Norður- lands eystra með aðsetur á Húsavík frá 1965 en hann veitti síðan þeirri skrifstofu forstöðu. Jóhann var kosinn í fyrstu bæjar- stjóm Húsavíkur 1950 og sat í bæjar- stjórn samfellt til 1974. Hann var forseti bæjarstjórnar tv ö kjörtíma- bil og varaforseti önnur tvö, auk þess sem hann sat í bæjarráði í sext- án ár. Jóhann sat í stjórn Kaupfélags Óttarr Ingimarsson, útgerðar- maður meö trillu, Haga, Bakkafirði, varð fertugur í gær. Starfsferill Óttarr fæddist á Bíldudal og ólst upp í Bíldudalshéraöi og á Tálkna- firði. Hann hefur búið víða, á Raufar- höfn, Bíldudal, Akureyri, Vopna- firði og nú síðast á Bakkafirði síðan 1987. Óttarr lauk vélstjóranámi 1985 og hefur um ævina unnið sem vélstjóri og/eða stýrimaður á bátum. Hann hefur átt þrjá báta og stund- að útgerð frá 1977 með hléum. Óttarr hefur einnig unnið ýmis störf í landi. Hann rak félagsheimil- ið á Bíldudal um þriggja ára skeið og var hafnarvöröur og vigtarmað- urásamatíma. Undanfarin tvö ár hefur hann ver- ið formaður Björgunarsveitarinnar ArnaráBakkafirði. Fjölskylda Óttarr er í sambúö með Matthildi G. Gunnlaugsdóttur, f. 17.7.1953, Þingeyinga og Fiskiöjusamlags Húsavíkur 1966-66. Hann var fram- kvæmdastjóri Útgerðarfélags Húsa- víkur hf. 1956-61, sat í stjórn Sósíal- istaflokksins í nokkur ár og hefur setið í stjórn ýmissa félaga, s.s. Karlakórsins Þryms, bridgefélags ogRotary. Fjölskylda Jóhann kvæntist 12.11.1947 Guö- rúnu Sigurbjörgu Tryggvadóttur, f. 17.10.1923, skrifstofumanni, en hún er dóttir Tryggva Indriðasonar og Soffíu Sigurjónsdóttur á Húsavík. Börn Jóhanns og Guðrúnar Sigur- bjargar eru Tryggvi, f. 10.4.1949, mælingarfulltrúi hjá Húsavíkurbæ, kvæntur Guðlaugu Sigmarsdóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þau þrjú börn; Hermann, f. 26.5.1954, mjólk- urfræðingur og verkstjóri hjá MS Kaupfélags Þingeyinga á Húsavík, kvæntur Gerði Gísladóttur fóstru og eiga þau fjögur börn; Óskar, f. 7.2.1962, kennari á Húsavík, kvænt- ur Elfu B. Jóhannsdóttur þroska- þjálfa og eiga þau tvö börn. Systkini Jóhanns: Jónína, f. 18.2. 1913, d. 1991, húsmóðir og verka- kona á Húsavík; Óli, f. 18.9.1914, lögfræðingur; Guðbjörg, f. 10.2.1917, afgreiðslustúlku. Hún er dóttir Gunnlaugs Antonssonar, sem nú er látinn, og Sigríðar Sigurðardóttur. Gunnlaugur bjó á Melavöllum á Bakkafirði og Sigríður er enn búsett á Bakkafirði. Óttarr átti eitt barn utan hjóna- bands, Árna Frey, f. 5.10.1972. Móð- ir hans er Dröfn Árnadóttir frá Pat- reksfirði. Með fyrri konu sinni, Sigrúnu Eddu Sigurðardóttur, f. 20.4.1955, á hann þrjú böm. Þau eru: Jón Björn, f. 6.12.1973; Edda Mary, f. 3.3.1978; og Ósk, f. 13.4.1979. Óttarr var síöar í sambúð með Sigríði Hallbjörnsdóttur og átti meö henni soninn, Adam Eiö, f. 26.5.1988. Matthildur, núverandi sambýlis- kona Óttars, á fjögur böm meö Steinari Hilmarssyni, vélvirkja á Bakkafirði. Þau eru: Gunnþórunn, f. 1.6.1974; Hilmar og Gunnlaugur, f. 2.10.1976; Þórhalla Kolbrún, f. 31,8.1982. Óttarr átti sjö systkini, eitt þeirra er látið. Þau eru: Hlynur Jóhannes, f. 5.4.1936, kvæntur Kristínu Magn- úsdóttur og eiga þau fjögur börn; Jóhann Hermannsson. húsmóðir og verkakona á Akureyri; Þórunn, f. í janúar 1919, nú látin, húsmóðir og verkakona í Reykjavík; Stefán, f. 15.10.1923, fyrrv. sjómað- ur, búsettur í Reykjavík; Anna, f. 12.8.1927, húsmóðir og verkakona á Akureyri; Gunnar, f. 3.9.1930, nú látinn, arkitekt í París. Foreldrar Jóhanns: Hermann Stefánsson, f. 24.7.1887, b. að Bakka í Húsavíkurhreppi, og Friðný Óla- dóttir, f. 9.1.1889, húsfreyja. Jóhann tekur á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn. Heimir Björn, f. 19.1.1937, kvæntur Stefaníu Rósu Sigurjónsdóttur, bú- sett á Akureyri og eiga fjögur börn; Grétar, f. 18.8.1939, kvæntur Ingi- björgu Gunnlaugsdóttur, búsett í Kópavogi og eiga tvö börn; Jón Gunnar, f. 13.12.1947, kvæntur Ólaf- íu Björnsdóttur, búsett á Bíldudal og eiga íjögur börn; ísleifur, f. 5.4. 1949, kvæntur Ásdísi Jensdóttur, búsett á Akureyri og eiga fjögur börn; Hallveig G„ f. 30.6.1950, gift Agnari Hávarðarsyni, búsett á Bíldudal og eiga sex börn; og Grét- ar, d. 1990. Faðir Óttars var Ingimar Júlíus- son, f. 12.12.1916, d. 12.7.1987, verka- maður. Móðir hans er Ósk Laufey Hallgrímsdóttir, f. 31.10.1911, hús- móðir. Þay bjuggu lengst af á Bíldudal. Föðurafi Óttars var Júlíus Ás- björn Nikulásson á Grænabakka á Bíldudal, kvæntur Maríu Jónsdótt- urhúsmóður. Móðurafi Óttars var Hallgrímur Jónsson, en langa-langamma hans var Margrét Sigurðardóttir á Steinanesi, systir Jóns forseta. 95 ára Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Hjallalundí 18, Akureyrí. 75 ára Ólöf Ölafsdóttir, Kvíabólsstíg 1, Neskaupstað. Magnús Sigurðsson, Hólmagrund 13, Sauöárkróki. 70 ára Lárus Magnússon, Tjaldanesi 2, Saurbæjarhreppi. Pálínu Kr. Þórarinsdóttir, Álfaskeiði 64, Hainarfirði. 60 ára Hörður S.’ Guðiaugsson, Melgerðí 29, Kópavogi. Eysteinn Sigurðsson, Amarvatni 4, Mývatnssveit. Björn Kristjánsson, Austurgeröi 1, Reykjavík. Tryggvi Sigurðsson, Fagurhólsmýri 1, Hofshreppi. Þórir Bjarnason, Larabastekk 9, Reykjavík. Ragna Esther Guðmundsdóttir, Álfheimum 30, Reykjavík. Lóra Karen Pétursdóttir, Vikurbraut 48, Grindavík. Jóna Berta Jónsdóttir, •a— Skipagötu 12, Akureyri. Jóna tekur á móti gestum á ■ heimili sínu i dag, laugardag- inn 5. október, frá kl. 15-19. 50 ára Ágústa Sigurjónsdóttir, Rauðagerði 45, Reykjavík. : Þau; lijónín taka á móti gestumáhelm- ili sinu eftír kl. 20 í kvöld, laug- ardaginn 5. október. Hólmfríður Hjartardóttir, Ketilsstöðnm, Holtahreppi. Krístinn Egilsson, Örnólfsdai, Þverárhliðarhreppi. Hann tekur á móti gestum í dag, laug- ardaginn 5. október. 40 ára Bjarni Jónsson, Miðstræti 24, Neskaupstað. Trausti Sigurðsson, Daltúni 26, Kópavogi. Þorbjörg Elin Friðriljisdóttir, Hólagötu 4, Sandgerði. Hjördís Ciáessen, Bólstaðahlíð 14, Reykjavík. Gylfi Kjartansson, Fjóluhvammi 5, Hafnarfirði. Margrét Haiidórsdóttir, Hliðarbjalla 28, Kópavogi. Grétar Árnason, Tómasarhaga 17, Reykjavík. Óttarr Ingimarsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.