Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1991. Laugardagur 5. október SJÓNVARPIÐ 13.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Everton og Tott- enham á Goodison Park í Liver- pool. 15.45 íþróttaþátturinn. í þættinum veröur m. a. bein útsending frá leik Njarövíkinga og júgóslav- neska liðsins Cibona í Evrópu- keppni meistaraliöa í körfuknatt- leik. Þá veröur sýnt frá Evrópu- mótunum í knattspyrnu og keppni í fyrstu deild karla í hand- knattleik. 18.00 Alfreö önd (51) (Alfred J. Kwak). Hollenskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vinlr hans (24) (Ca- sper & Friends). Bandarískur teiknimyndáflokkur um vofukriliö Kasper. Þýðandi Guöni Kolbeins- son. Leikraddir: Leikhópurinn Fantasia. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Poppkorn hefur nú göngu sína á ný en í þættinum veröa leikin tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerö Þiörik Ch. Emilsson. 19.30 Úr ríki náttúrunnar. Umskipt- ingar (Wildlife on One - Trans- formers). Bresk fræðslumynd um myndbreytingu lægri lífvera en þaö fyrirbæri er þekktast í skor- dýraheiminum. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Kvikmyndahátíðin. Kynningar- þáttur um Kvikmyndahátíö í Reykjavík, sem stendur yfir 5.-15. október. Umsjón Hilmar Odds- son. 20.50 ökuþór (6), lokaþáttur (Home James). 21.15 Fólkið i landinu. Þaö eru ekki nema úrvalskrakkar sem endast í þessu. Gestur Einar Jónasson heilsar upp á Blásarasveit Tónlist- arskólans á Akureyri. Dagskrár- gerö Samver. 21.40 Ástin sigrar (Hazards of Hearts). Bresk sjónvarpsmynd frá 1987, byggö á sögu eftir Barböru Cartland. Ung stúlka gengur í gegnum miklar raunir eftir aö faö- ir hennar tapar henni í fjárhættu- spili. Leikstjóri John Hough. Aö- alhlutverk Diana Rigg, Edward Fox, Christopher Plummer, Anna Massey og Eileen Atkins. Þýö- andi Vrr Bertelsdóttir. 23.20 Hörkutól (Defiance). Bandarísk bíómynd frá 1980. Bófaflokkur heldur íbúum í hverfi einu í hel- greipum þangað til hugdjarfur sjómaöur sest þar aö og skakkar leikinn. Leikstjóri John Flynn. Aðalhlutverk Jan Michael Vinc- ent, Theresa Saldana og Art Carney. Þýöandi Jón O. Edwald. 1.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með afa. Þaö er alltaf fjör hjá honum afa. Hann segir svo skemmtilegar sögur og einnig sýnir hann skemmtilegar teikni- myndir. Handrit: Örn Árnason. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 10.30 A skotskónum. Teiknimynd um fótboltastráka. 10.55 Af hverju er himinninn blár? (I Want to Know). Skemmtileg svör viö spurningum um allt milli himins og jarðar. 11.00 Flmm og furðudýrið (Five Chil- dren and It). Skemmtilegur fram- haldsþáttur fyrir börn og ungl- inga. 11.25 Á ferö með New Kids on the Block. Hress teikniœynd um þessa vinsælu hljómsveit. 12.00 Á framandi slóðum (Redisco- very of the World). Framandi staðir heimsóttir. 12.50 Á grænni grund. Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum miöviku- degi. 12.55 Makalaus sambúð (The Odd Couple). Jack Lemmon og Walt- her Matthau fara með aðalhlut- verkin í þessari sígildu gaman- mynd sem segir frá sambúö Gói rái eru tíl ai fara eftír þeím! Eftireinn -ei aki nelnn tveggja manna. Annar þeirra er hið mesta snyrtimenni en hinn er sóöi. Þaö gengur á ýmsu og er grátbroslegt aö fylgjast með þeim kumpánum sem meö tím- anum þola ekki hvor annan. Aö- alhlutverk: Jack Lemmon og Walther Matthau. Leikstjóri: Gene Saks. Handrit: Neil Simon. 1968. 15.00 Alvöru ævlntýri (An American Tail). Hugljúft ævintýri sem segir frá músafjölskyldu í Rússlandi sem er aö flytjast búferlum til Bandaríkjanna. Þegar skipiö, sem fjölskyldan feröast meö, nálgast fyrirheitna landið fellur Vífill, yngsti fjölskyldumeölimurinn, fyrir borö og er taliö aö hann hafi drukknað. Vífill bjargast aftur á móti í land og þá byrjar ævin- týraleg leit hans aö fjölskyldunni. 16.30 Sjónaukinn. Endurtekinn þáttur þar sem Helga Guörún heimsæk- ir „grænar fjölskyldur" og forn- sölur. 17.00 Falcon Crest.Bandarískur fram- haldsþáttur. 18.00 Popp og kók. Hress tónlistar- þáttur í umsjón Ólafar Marínar Úlfarsdóttur og Sigurðar Ragn- arssonar. Framleiöandi: Saga film. Stjórn upptöku: Rafn Rafns- son. Stöö 2, Stjarnan og Coca- Cola. 1991. 18.30 Bilasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi. 19.19 19:19. 20.00 Morðgáta. Jessica Fletcher leys- ir flókin sakamál. 20.50 HeimsbikarmótFlugleiða’91. 21.00 Á norðurslóðum (Northern Ex- posure). Gamansamur fram- haldsþáttur um lækni sem neyð- ist til aö starfa í litlum bæ í Al- aska. Það reynist honum erfitt því hann er borinn og barnfæddur á malbikinu í New York. Þaö eru sömu handritshöfundar að þess- um þáttum og Vinum og vanda- mönnum sem nutu mikilla vin- sælda á Stöð 2 í vetur. 21.50 HeimsbikarmótFlugleiða’91. 22.00 Réttur dagsins (Mystic Pizza). Gamansöm mynd um þrjár ungar konur, ástir þeirra og afbrýöi, í litlu sjávarþorpi í Connecticut- fylki. Þaö er engin önnur en kynbomban Julia Roberts sem fer meö eitt aöalhlutverkanna en hún sló eftirminnilega í gegn skömmu eftir gerö þessarar myndar. Aðalhlutverk: Annabeth Gish, William R. Moses, Lili Tayl- or og Julia Roberts. Leikstjóri: Donald Petrie. Framleiðandi: Samuel Goldwyn Jr. 1988. 23.40 Bágt á Buder (Blues for Bud- er). Létt og spennandi sakamála- mynd meö kyntröllinu Burt Reynolds. Aöalhlutverk: Burt Reynolds og Rita Moreno. Leik- stjóri: Burt Reynolds. 1989. Bönnuö börnum. 1.10 Náttfarar (Nightfighters). Dóttur bandarísks öldungadeildarþing- manns er rænt og vinir hennar láta ekki sitt ettir liggja við að bjarga henni úr klóm hryðju- verkamannanna. Myndin er bönnuö börnum. 2.40 Kynþokki (Sex Appeal). Tony Cannelloni er tvítugur og honum hrýs hugur við tilhugsuninni um kynlíf. Til aö bæta úr því kaupir hann bók sem ber titilinn „Kyn- þokki". I bókinni eru gefnar ráó- leggingar um hvernig eigi aö bera sig að. Tony fylgir reglum bókarinnar, flytur aö heiman og leigir íbúö sem hann breytir i sannkallað ástarhreiður. Aöal- hlutverk: Louie Bonanno, Tally Brittany og Marcia Karr. Leik- stjóri og framleiöandi: Chuck Vincent. Stranglega bönnuö börnum. 4.00 Dagskrárlok. HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn,séra Harald- ur M. Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgni dags. Um- sjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 7.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Goöakvartettinn, Silfurkórinn, Pálmi Gunnarsson. Einsöngvara-kvartettinn og Spil- verk þjóðanna leika og syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einn- ig útvarpað kl. 19.32 á sunnu- dagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. Tríó í B-dúr ópus 99 fyrir fiölu, selló og píanó eftir Franz Schubert. Jascha Heifetz, Emanuel Feurmann og Artur Rubinstein leika. (Upptakan var gerö í septembermánuði 1941.) 11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yflr Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir. Bohuslav Martinu. Seinni þáttur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Einnig útvarpaö þriðju- dag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aö- alsteinn Jónsson. (Einnig útvarp- aö mánudag kl. 19.50.) 16.15 yeðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Aöalatriöiö er aö vera hress" eftir Astrid Lindgren. Þýöandi: Vilborg Dagbjartsdóttir. Leik- stjóri: Þórunn Magnea Magnús- dóttir. 17 00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 18.00 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi.) 20.10 Það var svo gaman ... Afþrey- ing í tali og tónum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. (Áöur útvarpað sl. þriðjudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Meistarahöggið“, smásaga eftir E.C. Bentley. Magnús Rafns- son þýddi. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall meö Ijúfum tónum, aö þessu sinni Sigurdór Sigurdórsson blaðamann. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásiyn til morguns. + 8.05 Söngur villiandarinnar. Þóröur Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíö. (Endurtekinn þáttur frá síð- asta laugardegi.) 9.03 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö. Umsjón: Lísa Páls. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Rokktiðindi. Umsjón: Skúli Helgason. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aöfaranótt miövikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 ístoppurinn. Umsjón: Lísa Páls. (Áöur á dagskrá sl. sunnudag.) 20.30 Lög úr ýmsum áttum. - Kvöld- tónar. 22.07 Poppmaís og kveðjur. Umsjón: Margrét Hugrún Gústafsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Endurtekiö ún/al frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö tengja. 9.00 Brot af því besta.... Eiríkur Jónsson hefur tekiö saman þaö besta úr dagskrá síðastliðinnar viku og blandar því saman við tónlist. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlustendur fræöast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.00 Lalli segir, Lalli segir. Fram- andi staðir, óvenjulegar uppskrift- ir, tónverk vikunnar og fréttir eins og þú átt alls ekki aö venjast ásamt fullt af ööru efni út í hött og úr fasa. Listasafn Bylgjunnar. Hverjir komast í Listasafn Bylgjunnar ræðst af stööu mála á vinsældalistum um allan heim. Við kynnumst ekki bara einum lista frá einni þjóö heldur flökkum vítt og breitt um víöan völl í efnistökum. Umsjón- armenn verða Ólöf Marín, Snorri Sturluson, tónlistarstjóri Bylgj- unnar, og Bjarni Dagur. 17.17 Vandaðar fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 17.30 Listasafn Bylgjunnar. 19.30 Fréttir. Útsending Bylgjunnar á fréttum úr 19.19, fréttaþætti Stöövar 2. 21.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Laugardagskvöldið tekið meö trompi. Hvort sem þú ert heima hjá þér, í samkvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 1.00 Heimir Jónasson. 4.00 Arnar Albertsson. 9.00 Jóhannes Ágúst - fór snemma aö sofa í gærkvöldi og er þvi Ijúf- ur sem fyrr. 12.00 Arnar Bjarnason og Ásgeir Páll. Félagarnir fylgjast með öllu sem skiptir máli. 16.00 Vinsældalístinn. Arnar Alberts- son kynnir okkur það nýjasta og vinsælasta í tónlistinni. 18.00 Popp og kók - samtímis á Stjörnunni og Stöð 2. 18.30 Kiddi Bigfoot. - Hann veit svo sannarlega hvaö þú vilt heyra en ef... 679 102! 22.00 Kormákur og Úlfar. - Þessir drengir ættu auðvitað ekki að vinna við útvarp! FM#957 9.00 Jóhann Jóhannsson er fyrstur framúr í dag. Hann leikur Ijúfa tónlist af ýmsum toga. 10.00 Ellismellurdagsins. Núerrykið dustað af gömlu lagi og því brugðið á fóninn, hlustendum til ánægju og yndisauka. 11.00 Litið yfir daginn. Hvaö býöur borgin upp á? 12.00 Hvað ert’að gera? Valgeir Vil- hjálmsson og Halldór Backman: Umsjónarmenn þáttarins fylgjast meö íþróttaviðburðum helgarinn- ar, spjalla við leikmenn og þjálf- ara og koma aö sjálfsögöu öllum úrslitum til skila. Ryksugurokk af bestu gerð sér um aö stemmning- in sé á réttu stigi. 15.00 Fjölskylduleikur Trúbadors- ins. Hlustendum boöið út aö boröa. 15.30 Nú er dregið í Sumarhapp- drætti Pizzusmiðjunnar og Ver- aldar. Heppnir gestir Pizzusmiðj- unnar vinna sér inn sólarlanda- ferð aö verömæti 50 þúsund. 16.00 American Top 40. Bandariski vinsældalistinn. Þetta er virtasti vinsældalisti í heimi, sendur út samtímis á yfir 1000 útvarps- stöövum í 65 löndum. Þaö er Shadoe Stevens sem kynnir 40 vinsælustu lögin i Bandaríkjun- um í dag. Honum til halds og trausts er Valgeir Vilhjálmsson. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er kominn í teinóttu sparibrækurnar því laugardagskvöldið er hafiö og nú skal tónlistin vera í lagi. Óskalagalínan er opin eins og alltaf. Sími 670-957. 22.00 Darri Ólason er sá sem sér um aö koma þinni kveöju til skila. Láttu í þér heyra. Ef þú ert í sam- kvæmi skaltu fylgjast vel meö því kannski ertu í aðalsamkvæmi kvöldsins. 23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verða kunngjörö. Hækkaöu. 3.00 Seinni næturvakt FM. FM?90-9 AÐALSTOÐIN 9.00 Lagt í’ann. Umsjón Gunnar Svanbergsson. 12.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Ing- er Anna Aikman. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tóm- asson og Berti Möller. 17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. Beint frá Ámeríku undir stjórn Bob Kingsley. 21.00 i dægurlandi. Umsjón Garðar Guömundsson. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnu- degi. 23.00 Helgarsveifla. Umsjón Ágúst Magnússon. Óskalagasími 626060. ALrd FM-102,9 9.00 Tónlist. 13.00 Sigríður Lund Hermannsdóttir. 13.30 Bænastund. 16.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 17.30 Bænastund. 18.00 Tónlist 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 12.00-1.00, s. 675320. 5.00 Elephant Boy. 5.30 The Flying Kiwi. 6.00 Fun Factory. 10.00 Danger Bay. 10.30 Sha Na Na.Tónlistargamanþátt- ur. 11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og visindi. 12.00 Combat. Framhaldsmynda- flokkur. 13.00 Fjölbragðaglima. 14.00 Monkey. 15.00 The Disappearences. Sjón- varpsmynd. 17.00 Robin of Sherwood. 19.00 Unsolved Mysterles. 20.00 Cops I og II. 21.00 Fjölbragðaglíma. 22.00 The Rookies. 23.00 The Last Laugh. 23.30 Ohara. 00.30 Pages from Skytext. i tll 11 3(1 Letkarar í myndinni Astin sigrar ásamt höfundi sögunnar, Barböru Cartland. Sjónvarp kl. 21.40: Ástin sigrar Mynd kvöldsins hjá Sjón- hún aö stía þeim í sundur varpinu er byggö á sögu eft- þegar ástir ætla aö takast ir „drottningu ástarsagn- með þeim. Viö þetta nýtur anna" Barböru Cartland hún aöstoöar einkar vaiá- enda munu bækur hennar sams vinar síns en áður en hafa selst i yíir 500 milljón- lýkur kemur í ijós að móöir- umeintakaumviðaveröld. in býr yfir skuggalegu Sagan gerist á Englandi leyndarmáli og lokaupp- snemma á 19. öldinni og seg- gjörið verður feikilega áhri- ir frá gjafvaxta stúlku sem faríkt og átakamikið. kemst óvænt í eigu ungs Ýmsir þekktir leikarar aöalsmanns eftir að faðir fara með hlutverk í mynd- hennar tapar henni í veö- inni. Þeirra á meðai eru máli. Móðir aðalsmannsins Edward Fox, Christopher unga htur samband unga Plummer, Diana Rigg og fólksins hornauga og með Steward Granger. ýmsum klækjum reynir Jan Michel Vincent leikur hetjuna sem tekur ribbaldana i gegn. Sjónvarp kl. 23.20: Hörkutól Seinni mynd Sjónvarps- ins segir frá sjómanni nokkrum, Tommy Gamble, sem neyðist til að setjast að í landi um skeiö þar sem hann hefur lent í útistöðum við stéttarfélagið og er bannaö að stunda sjóinn um stundarsakir. í götunni, þar sem Tommy kemur sér fyr- ir, ræður ribbaldaflokkur lögum og lofum. Það er nán- ast daglegt brauð að íbúar götunnar séu barðir til óbóta eða rændir. Tommy eignast góða vini í nágrenn- inu en vill hins vegar sem minnst af óaldarseggjunum vita. Það er ekki fyrr en nokkrir af vinum hans verða óþyrmilega fyrir barðinu á flokknum að hon- um er nóg boðið og lætur til skarar skríða gegn óþjóða- lýðnum svo um munar. Stöð 2 kl. 22.00: Réttur dagsins (Mystic Pizza) ér gamansöm mynd um þtjár ungar konur sem vinna á pitsastað í þorpinu Mystic í Connecticut í Bandaríkjunum. Myndin fjallar í léttum dur um ástir þeirra og afbrýði. Eitt aðai- hlutverkanna leikur Julia Roberts sem skömmu siðar sló eftinninnilega í gegn. Julia Roberts ieikur eitt að- athlutverkiö í myndinni Réttur dagsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.