Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1991, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1991.
63
Hárlitunarefni geta
valdið krabbameini
Hárlitunarefni, sem notuð eru á
hárgreiðslustofum og seld í versl-
unum, eru talin geta valdið krabba-
meini. Niöurstöður nýrrar könn-
unar í Skandinavíu sýna að
krabbamein í þvagblöðru og lung-
um er algengara hjá hárgreiðslu-
fólki en öðrum hópum.
Sumar rannsóknir útiloka ekki
að einnig sé samband á milb
brjóstakrabba, heilaæxla, krabba-
meins í munnvatnskirtb sem og
krabbameinsæxlis í taugavef í.
börnum mæðra sem látið hafa lita
á sér hárið á meðgöngunni. Læknir
og efnafræöingur við atvinnusjúk-
dómadeildina í Lundi í Svíþjóð
greindu nýlega frá þessu í viðtali í
sænska dagblaðinu Dagens Nyhet-
er eftir að hafa kannað tug skýrslna
um rannsóknir vísindamanna á
afleiðingum hárbtunar.
Olli krabbameini
við dýratilraunir
í lok áttunda áratugarins lét Al-
þjóðaheilbrigðismálastofnunin
gera alþjóðlega könnun á innihaldi
hárbtunarefna. Algengasta efnið
reyndist vera 2,4-toluendiamin sem
nú er sagt vera krabbameinsvald-
andi. Við tilraunir á dýrum kom í
ljós að það olb krabbameini í lifur.
Þetta efni veldur auk þess exemi.
Framleiðslu efnisins var hætt en
í staðinn var sett á markaðinn efn-.
iö 2,5-toluendiamin þar sem ekki
kom fram krabbamein í dýrum
þegar gerðar voru tilraunir með
það. í tilraunum á ýmsum bakter-
íustofnum hefur hins vegar komið
í ljós að 2,5-toluendiamin er stökk-
breytandi. Vanskapnaður á mús-
um hefur einnig komið í ljós við
tilraunir.
Vitað er að toluendiamin fer auö-
veldlega í gegnum húðina og skilst
út í þvaginu. Mögulegt er tabð að
efnið geti farið inn gegnum slímhúð
augans viö btun á augabrúnum og
augnhárum.
I ýmsum tegundum hárlitunarefna eru efni sem talin eru geta valdið krabbameini,
DV-mynd Hanna
$anft • natwrlich * schdn
Lélegar lýsingar
á innihaldi
Blaðamaður DV fór í verslanir til
að lesa leiðarvísa með hárbtunar-
efnum og innihaldslýsingar. í leið-
arvísi með flestum efnunum, sem
í nokkrum tilvika er á íslensku, er
notanda bent á að gera húðpróf þar
sem efnin geti verið ertandi. Með
Bellady frá Wella var íslenskur
leiðarvísir en engin lýsing á efna-
innihaldi í honum. Leiðarvísir á
þýsku fylgdi einnig með og þar kom
fram að þessi hárahtur inniheldur
toluylendiamin sem bklega er það
sama og hið fyrrnefnda sem talið
er geta valdið krabbameini. Einnig
er getið um efnin resorcin og a-
naphtol.
A flösku með Récitai hárbtunar-
efninu frá L’Oreal stendur að btur-
inn innihaldi diamintoluen, það er
sama og toluendiamin, resorcin,
hydroquinon og ammoníak. Með
Nice ’n Easy frá Clairol var engin
innihaldslýsing. Á sumum flöskum
var eina innihaldslýsingin sú að
ekkert ammoníak og ekkert alkó-
hól væri í btnum.
Iðnaðarleyndarmál
Að sögn Helgu Jóhannsdóttur
hárgreiðslumeistara eru haldin
námskeið á vegum innílytjenda og
framleiðanda þegar ný hárbtunar-
efni koma á markaðinn. Hár-
greiðslufólki er þá greint frá því
að veriö sé að endurbæta efnin, auk
þess sem tilgreint er hvaða efni sé
búið að taka úr. „Við vitum að þó
að búið sé að taka sum efni úr er
enn'fubt af öðrum sterkum efnum
eftir. Viö vitum nokkum veginn
hvaða efni eru í hárbtnum og að
sum eru skaðlegri en önnur. Maður
hefur samt í raun btið velt fyrir sér
hvað maður hefur í höndunum,"
segir Helga.
Af fleiri viðtölum við hár-
greiðslufólk er ljóst aö innihald-
slýsingar fylgja ekki öUum tegund-
um. Af þremur tegundum á einni
hárgreiðslustofu var aðeins greint
frá innihaldi á pakkningu einnar
þeirra. Þar kom fram að toluen-
diamin væri meðal efnanna. Fram-
leiðandinn, sem er sænskur, hefur
nú þegar ákveðið að hætta fram-
leiðslu hárbtar með þessu efni.
Samkvæmt bandarískum lögum
þurfa fyrirtæki ekki að geta um
innihald nýs hárbtar á stórum
umbúðum sem notaðar eru á hár-
greiðslustofum. Innihaldið er hins
vegar skráö hjá ákveðinni stofnun
til ákveðins tíma. Þetta er gert til
að samkeppnisaðilar fái ekki strax
vitneskju um innihaldið og er því
um iðnaðarleyndarmál að ræða.
Ofnæmi og erting
Helgi Guðbergsson, læknir hjá
atvinnusjúkdómadeild Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavíkur, segir
að ekki hafi verið kannað hérlendis
hvort krabbamein sé algengara hjá
hárgreiðslufólki en öðrum. Helgi
segir að það sé þó ljóst að margt
hárgreiðslufólk eigi bæði við of-
næmi og ertingu í húð og öndunar-
færum að stríða vegna þeirra efna
sem það vinnur með. Nemarnir séu
verst settir þar sem það séu oftast
þeir sem þvo hár viðskiptavinanna
og blanda efni.
„í rauninni ætti að vera sérher-
bergi á hárgreiöslustofum fyrir
hárbtun og hárbðun þar sem loft-
ræsting væri höfð meiri en annars
staðar. Loftræstingu er því miður
oft ábótavant á hárgreiðslustofum
og ekki batnar ástandið þar sem
reykt er. Tóbaksreykur eykur
hættuna þar sem fyrir eru ertandi
efni,“ segir Helgi.
-IBS
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900
EFST A BAUGI:
írland (írska Éire, e. Ireland):
næststærsta eyja Bretlandseyja;
skiptist í írska lýðveldið og
Norður-írland; 84 404 km2;
íb.: 5,l miljó. Eyjan er láglend
með mýrlendi og heiðum og
mergð vatna, nánast girt strand-
fjöllum, vogskornum að vestan-
verðu; temprað úthafsloftslag,
úrkoma jöfn allt árið, árl. meðal-
úrkoma 2000 mm vestan- og 700
mm austantil (árl. meðalúrkoma
í Rvík 805 mm)
Veður
Á morgun verður suðaustlæg átt og hlýnandi veður.
Dálitil rigning um landið sunnanvert en þurrt og viða
léttskýjað norðanlands og á Vestfjörðum.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær
Akureyri
Egilsstaðir
Keflavíkurflugvöllur
Kirkjubæjarklaustur
Raufarhöfn
Reykjavík
Vestmannaeyjar
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Feneyjar
Ftankfurt
Glasgow
Hamborg
London
LosAngeles
Lúxemborg
Madrid
Malaga
rigning
úrkoma
skýjað
skýjað
rigning
skýjað
skýjað
haglél
skýjað
léttskýjað
léttskýjaó
léttskýjaö
skúr
léttskýjað
skýjað "
skýjað
þokumóða
léttskýjað
léttskýjað
úrkoma
hálfskýjað
skýjað
þokumóða
hálfskýjað
léttskýjað
léttskýjað
5
7
4
9
6
4
4
10
12
15
12
14
9
16
22
13
21
18
13
16
16
18
17
22
24
Mallorca skýjað 26
Montreal súld 13
Nuuk slydda -1
Orlando skýjað 22
Paris léttskýjað 17
Róm heiðskírt 25
Valencia alskýjað 23
Vín heiðskírt 17
Winnipeg skýjað 1
Gengið ,
Gengisskráning nr. 189. - < X. okt. 1991 kl.9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58,960 59,120 59,280
Pund 103,389 103,670 103,900
Kan. dollar 52,092 52,233 52,361
Dönsk kr. 9,1996 9,2245 9,2459
Norsk kr. 9,0694 9,0940 9,1172
Sænskkr. 9,7438 9,7703 9,7749
Fi. mark 14,5634 14,6029 14,6678
Fra. franki 10,4170 10,4452 10,4675
Belg. franki 1,7233 1,7280 1,7312
Sviss. franki 40.6200 40.7303 40,9392
Holl. gyllini 31,5084 31,5939 31,6506
Þýskt mark 35,5127 35,6091 35,6732
ít. líra 0,04747 0,04760 0,04767
Aust. sch. 5,0361 5,0498 5,0686
Port. escudo 0,4126 0,4137 0,4121
Spá. peseti 0,5598 0,5614 0,5633
Jap. yen 0,45511 0,45635 0,44682
Irskt pund 94,822 95,080 95,319
SDR 81,0140 81.2338 81,0873
ECU 72,7124 72,9097 72,9766
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
4. október seldust alls 36,737 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0,181 49,05 44,00 58,00
Gellur 0,061 210,00 210,00 210,00
Karfi 0,433 50,00 50,00 50,00
Keila 0,354 54,00 54,00 54,00
Kinnar 0,020 150,00 150,00 150,00
Langa 0,508 75.70 75,00 78,00
Lúða 0,351 297,04 260,00 325.00
Skarkoli 5,114 74,93 72,00 76,0(1.
Steinbítur 1,681 87,07 70,00 98,00“
Þorskur, sl. 11,264 90,06 77,00 98,00
Ufsi 0,145 33.48 45,00 67,00
Undirmál 1,568 30,57 20,00 47,00
Ýsa.sl. 15,057 117,55 81,00 133,00
Fiskmarkaður
4. október seldust alls 7,
Hafnarfjarðar
729 tonn.
Þorskur -0.089 115,00 115,00 115.00
Þorskur, ósl. 0,227 85,00 85,00 85,00
Blandað 0,025 24,00 24,00 24,00
Smáýsa 0,143 86,00 86,00 86.00
Steinbítur 0,042 70,00 70,00 70,00
Sólkoli 0,040 68,00 68,00 68,00
Langa 0,015 62,00 62,00 62,00
Koli 0,042 35,00 35,00 35,00
Ýsa 3,337 120.57 118,00 126,00
Ufsi 3,677 56,25 56,00 58,00
Lúða 0,092 332.39 315,00 415,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
4. október seldust alls 8,520 tonn
Undirmálsf.
Ufsi
Skötuselur'
Skarkoli
Langa
Blandað
Blálanga
Koli
Ýsa
Þorskur
Hlýri/Steinb.
Lúða
Karfi
Keila
Blálanga
0,039
1,263
0,029
0,205
0,219
0,067
0,616
0,056
0,553
1,369
0,381
0,635
1,244
0,791
1,053
82,00
65.66
300,00
100,00
85.66
80,00
91,95
30,00
123,13
88,64
91,14
330,03
48,91
58,47
84,87
82,00
35,00
300,00
100,00
79,00
80,00
60,00
30,00
121,00
88,00
90,00
200,00
45,00
40,00
56,00
82,00
66,00_
300,00?
100,00
88,00
80,00
94,00
30,00
130,00
90,00
105,00
395,00
58,00
59,00
90,00
Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn
4. október seldust alls 2,073 tonn.
Þorskur 0,963 82,00 82,00 82,00
Hlýri 0,043 78,00 78,00 78,00
Grálúða 1,067 96,38 96,00 98,00
Endurski
í skam