Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1992, Side 19
LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1992.
19
»
i
>
>
i'
>
p
p
>
i
I
Sviðsljós
Christina Jámtmark hefur aldrei látið sér detta í hug að vera leikari enda hefur rakarastarfið gengið í arf frá
afa hennar til föður og síðan til hennar.
Saltkráku- Stina:
„Haíöi aldrei
áhuga á leiklist"
Stina með hundinn Bátsmann í framhaldsþáttunum um Saltkrákuna.
Stina heitir í raun Christina, 34ra ára rakari.
Þeir sem eru komriir á miðjan
aldur muna vel eftir myndaflokkn-
um Saltkrákan sem Sjónvarpið
sýndi fyrr á árum. Saltkrákan var
endursýnd fyrir nokkrum árum
enda afltaf vinsælt barnaefni. í
einu veigamiklu hlutverki í þáttun-
um var Stina, sú með hundinn. Það
var Christina Jámtmark sem fór
með hlutverk Stinu.
Krakkarnir sem léku í Saltkrák-
unni og reyndar öðrum myndum
eftir Astrid Lindgren hafa orðið
aðdáendur allra harna og því eru
skandinavisku blöðin dugleg að
grafa þessa leikara upp.
Sænskt tímarit fann Christinu
fyrir stuttu en á þessu ári eru þrjá-
tíu ár síðan þættimir voru fyrst
sýndir í Svíþjóð. Hún starfar sem
rakari á hársnyrtistofu foður síns
og hefur aldrei leitt hugann að því
að vera leikkona. Reyndar var það
afi hennar sem stofnaði hársnyrti-
stofuna og er hún enn í sama húsi
og í upphafi.
Þess má geta að Saltkrákan hefur
margsinnis verið sýnd í sjónvarpi
á Norðurlöndunum og gekk í haust
í sænska sjónvarpinu, iíklegast í
flórða skipti. Það er gert til aö allar
kynslóðir bama fái að kynnast
ævintýrum hamanna á eyjunni
Saltkráku. Bömin þar gátu tekið
upp á hinum margvíslegustu uppá-
tækjum.
Flest barnanna sem léku í Sait-
kráku hafa síðan farið leiklistar-
brautina. Christina fékk hins vegar
nóg af að eyða fimm summm í lífi
sínu meðal kvikmyndatökumanna
en síðasta myndin var gerð þegar
hún var eflefu ára. „Þetta vora
skemmtfleg sumur en í raun hafði
ég engan áhuga á að gerast leik-
ari,“ segir Christina sem er orðin
34ra ára gömul. Reyndar lék
Christina einnig í mynd um
óþekktarangann Emil sem flestir
krakkar þekkja.
Christina hefur safnað Salt-
krákuþáttimum sem sýndir hafa
verið í haust á myndbönd og ætlar
að sýna börnum sínum þegar þar
að kemur. Hún á kærasta en bam-
laus.
INTERNATIONAL
ÍBÚÐIR
ÁSPÁNI
IBÚÐIR-RAÐHÚS-EINBÝLISHÚS AF ÖLLUM STÆRÐUM
Á VERÐI SEM FÁIR TRÚA. SVÆÐI: COSTA BLANCA
Næsta skoðunarferð til Spánar verður í febrúar nk. Þeir sem
ekki komust með í síðustu ferð, 19.-23. des. sl., hafi samband
strax...
LEITIÐ UPPLÝSIIMGA
ÁBYRGIR AÐILAR í ÁRARAÐIR
INTERNATIONAL
umboðið á íslandi,
sími 91 -44365 - fax 91 -46375
Til sölu einbýlishúsið Sunnuvegur 6,
Hafnarfirði
Kauptilboð óskast í einbýlishúsið Sunnuveg 6, Hafnarfirði, sam-
tals 556 m3 (206 m2) að stærð. Brunabótamat er kr. 13.010.000.
Húsið verður til sýnis sunnudaginn 26. janúar nk. kl. 14-15 og
miðvikudaginn 29. janúar nk. kl. 15-16 og á öðrum tímum í sam-
ráði við Erling Hansson í síma 92-41872.
Tilboðseyðublöð verða afhent hjá ofangreindum aðila og á skrif-
stofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð, merkt „Útboð nr.
3775/92", skulu berast fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 4. febrúar
1992 þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
IÍti8iÍ®SSÍllttí - fx-
Kantarnir brjótast um
buxnabrúnina og varna leka
1 Látið breiðu hliðarnar 2 Brjótið hlifarnar um 3 Libresse plus verður hluti I
snúa fram i buxunum buxnakantinn og festið að neðan af buxunum
JL/ x.. fJs?:
LIBRESSE PLUS MEÐ HLÍFUM GAGNVART LEKA
3ja dyra hlaðbakur kr. 890.000.-.stgr,
4ra dyra stallbakur kr. 972.000.-.stgr.
NISSAIM
ODYR, LIPUR, RÚMGÓÐUR 0G SPARNEYTINN SUNNY,
SJÁLFSKIPTUR EÐA 5 GÍRA