Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1992, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1992, Síða 46
58 LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1992. Afmæli Þórður Kárason Þóröur Kárason, fyrrv. varðstjóri og fræðimaður, Sundlaugavegi 28, Reykjavík, verður sjötíu og fimm áraámorgun. Starfsferill Þórður fæddist í Borgarlandi í Helgafellssveit en ólst upp í Haga í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Hann stundaði nám viö Héraðsskólann í Reykholti 1936-38 og lauk búfræði- prófi frá Hvanneyri 1939. Þórður var plægingamaður á Snæfellsnesi og í Dalasýslu 1939 og 1940 og lögreglumaður á árunum 1942-84 en hann var varðstjóri síð- ustutíuárin. Þórður hefur oft verið fararstjóri og leiðsögumaður hjá Ferðaskrif- stofu ríkisins. Hann var formaður Lífeyrisdeildar lögreglumanna og sat í stjóm Lögreglufélags Reykja- víkurífimmár. Þórður tók saman og lét prenta Hjarðarfellsættina 1972, og Laxár- dalsættina 1987. Þá stofnaði hann og sá ásamt fleirum um útgáfuna á Byggðum Snæfellsness 1977. Á síð- asta ári kom út eftir hann bókin Hálfan fómm hnöttinn kring sem eru ferðaþættir og minningar úr lögreglustarfi. Fjölskylda Þóröur kvæntist 24.7.1943 Elínu Guörúnu Gísladóttur, f. 22.8.1917, húsmóður. Hún er dóttir Gísla Þórð- arsonar, b. og oddvita að Ölkeldu, sem er látinn, og konu hans, Vil- borgar Kristjánsdóttur húsfreyju sem býr nú í Stykkishólmi, níutíu ogáttaáraaðaldri. Böm Þórðar og Elínar Guðrúnar eru Vilborg, f. 17.1.1943, gjaldkeri hjá Jöklum hf., gift Sigurjóni Torfa- syni, sölumanni hjá Jötni, og em böm þeirra Torfi og Þórður; Kári, f. 1.2.1945, prentsmiðjustjóri í Ás- prent á Akureyri, kvæntur Rósu Vestfjörð Guðmundsdóttur, fram- kvæmdastjóra Ásaútgáfunnar og em synir þeirra Þórður, Ólafur og Alexander; Gísli Þórmar, f. 27.5. 1948, félagsráðgjafi í Árhus í Dan- mörku, kvæntur Ulla Jörgensen og eru böm þeirra Elín Guðrún og Magnús; Elmar, f. 16.6.1951, tal- meinafræöingur og kennari á Akra- nesi, nú við framhaldsnám í Noregi, kvæntur Ólafíu Sigurðardóttur og eru böm þeirra Gísli, Snorri og Máni. Systkini Þórðar eru öll látin. Þau voru Ingólfur, b. í Haga; Helga, hús- móðir í Reykjavík; Benedikt; Lilja; Laufey, kjólameistari og húsmóðir í Reykjavík; Magnús; Gísh, bifreiða- stjóri í Reykjavík; Alexander, húsa- smíðameistari í Reykjavík. Foreldrar Þórðar voru Kári Magn- Ússon, f. 14.12.1874, d. 21.3.1952, b. í Haga í Staðarsveit, og Þórdís Gísla- dóttir, f. 4.1.1881, d. 2.3.1950, hús- móðir. Ætt Kári var sonur Magnúsar, b. á Hömrum í Helgafellssveit, Bene- diktssonar, b. á Keisbakka á Skógar- strönd, Magnússonar, b. á Keis- bakka, Jónssonar. Móðir Benedikts var Þuríður Þórðardóttir, hrepp- stjóra og lrm. í Blönduhlíð, Þórðar- sonar og Guðríður Þorsteinsdóttir, b. á Keisbakka, Illugasonar. Móðir Magnúsar Benediktssonar var Margrét Ólafsdóttir. Móðir Kára var Karitas Jóhanns- dóttir, b. í Laxárdal og ættföður Laxárdalsættarinnar, Jónssonar og Guðríðar ívarsdóttur, b. á Kárstöð- um, Jónssonar ívarssonar. Móðir ívars á Kárstöðum var Brynhildur Benediktsdóttir, b. í Ólafsey, Bessa- sonar og Þuríðar Þormóðsdóttur, galdramanns í Gvendareyjum. Þórdís var dóttir Sigurðar, b. á Saurum, Gíslasonar, b. á Saurum, Tómassonar. Móðir Gísla var Elín Þórðardóttir, b. í Hjarðarhaga og Þóröur Kárason. ættföður Hjarðarfellsættarinnar, Jónssonar og Ingibjargar Sigurðar- dóttur. Móðir Þórdísar var Helga Lofts- dóttir, b. á Goddastöðum, Halldórs- sonar, b. á Hvoli í Saurbæ, Jónsson- ar. Móðir Lofts var Helga Andrés- dóttir, b. á Þórólfsstöðum, Jónsson- ar. Móðir Helgu var Guðlaug Lofts- dóttir, b. í Hundadal, Árnasonar, prests í Hvítadal, Jónssonar, próf- asts á Hvob, í beinan karllegg frá Lofti ríka Guttormssyni hirðstjóra. Þórður og Elín eru í Bandaríkjun- um á afmæhsdaginn. Hermann Einarsson Hermann Einarsson, kennari og út- gefandi, Breiðabólstað, Vestmanna- eyjum, verður fimmtugur á morg- un. Starfsferill Hermann er fæddur í Vestmanna- eyjum og ólst upp þar og undir Aust- ur-Eyjafjöllum. Hann lauk kennara- prófi 1965 og stundaði nám í fram- haldsdeild Kennaraskóla íslands 1968-69. Hermann var kennari í Æfinga- skóla KÍ1965-66, Barnaskólanum í Vestmannaeyjum 1966-74, við versl- unarstörf og blaöaútgáfu 1974-77, skólafulltrúi Vestmannaeyja 1977-87 og við kennslu og útgáfu- störf frá síðasttalda ártalinu. Hermann hefur tekið þátt í ýms- um félagsstörfum og sat í nefndum tengdum æskulýðsmálum 1966-70. Hann var varabæjarfuhtrúi 1966-70 og hefur ennfremur starfað mikið fyrir íþróttahreyfinguna. Hermann hefur starfað mikið að útgáfumálum og hefur gefið út viku- blaðið Dagskrá frá 1972 og setið í útgáfustjóm Þjóðhátíðarblaðs Vest- mannaeyja, svo fátt eitt sé nefnt. Hermann hefur veriö fréttaritari Ríkisútvarpsins í Vestmannaeyjum sl. tvö ár. Fjölskylda , Hermann kvæntist24.6.1973 Guð- björgu Ósk Jónsdóttur, f. 26.12.1952, skrifstofumanni og húsmóður. For- eldrar hennar: Jón Hjaltason hrl. og Steinunn B. Sigurðardóttir kenn- ari en þau búa á Heimagötu 22 í Vestmannaeyjum. Dætur Hermanns og Guðbjargar: SigurborgPálína, f. 7.9.1972, nemi, og Steinunn Ásta, f. 11.3.1975, nemi. Bróðir Hermanns er Arnar, f. 14.6. 1945, skólastjóri á Húnavöllum, maki Margrét Jóhannsdóttir, þau eigaþrjúbörn. Foreldrar Hermanns: Einar Jóns- son, f. 26.10.1914, d. 24.2.1990, sjó- maður, og Ásta Steingrímsdóttir, f. Hermann Einarsson. 31.1.1920, húsmóðir. Þau bjuggu í Yestmannaeyjum og Reykjavík og Ásta býr enn á síðamefnda staðn- um. Hermann tekur á móti gestum í dag (25.1.) í Akoges í Vestmannaeyj umkl. 16-19. 75 ára Hannes Kristjánsson, Silfurbraut 21, Höfn í Homafirði. Björgvin Ingimundarson, Háteigi, Sandgerði. Sigrún Árnadóttir, Sigluvogi 5, Reykjavík. 50 ára María Margrét Árnadóttir, Eyrarvegi 4, Akureyri. Anna Guðnadóttir, Erluhrauni 4, Hafnarfirði. GyritHagman, Austurbergi 2, Reykjavík. Baldur Sveinsson, Asparfelli 2, Reykjavík. Margrét Stefánsdóttir, Brennigeröi, Skarðshreppi. Kristinn Gunnarsson, Ártúni 4, Hellu. 40ára Zygmunt Mowinski, Ásgarði, Höfh í Homafirði. Sigfus Blöndahl Cassata, Logafold 145, Reykjavík. Ingibj örg Ingadóttir, Njálsgötu 75, Reykjavik. Margrét Hannibalsdóttir, Neðra-Núpi, Fremri-Torfustaða- hreppi. Valgeir G. Sigtirðsson, Sveinbjörn Smári Herbertsson, Brautarási 10, Reykjavík. Dalsgerði 3c, Akureyri. Hrólfur Skúlason Bjarkan Stapasíðu 17d, Akureyri, Jónheiður P. Björgvinsdottir Jónheiður Petra Björgvinsdóttir verkakona, Gmndargerði 13, Reykjavík, er sjötug í dag. Starfsferill Jónheiður er fædd að Ketilsstöð- um í Jökulsárhlíð, Norður-Múla- sýslu, og ólst þar upp. Hún gekk í bamaskólann í sveitinni og sótti námskeið í matreiðslu og sauma- skap í Húsmæðraskólanum á Hah- ormsstað. Hún vann öh almenn sveitastörf á unglingsánun en flutti tvítug til Reykjavíkur og vann við þjónustu- störf upp frá því. Hún starfaði reyndar í skamman tíma á Hótel EgUsstöðum áður en hún fór tU höf- uðborgarinnar en í Reykjavik var Jónheiður m.a. herbergisþema á Hótel Skjaldbreið og Hótel Vík. Jón- heiður vann árum saman í Klúhbn- um en lét þar af störfum 1989 og hóf störf hjá Húsasmiöjunni sem hún gegnditUl991. Jónheiður starfaði með Ung- mennafélaginu Vísi í Jökulsárhlíð á yngriárum. Fjölskylda Dóttir Jónheiðar er Inga Stefanía Ingólfsdóttir, f. 6.11.1951, verka- kona, hún er búsett í Reykjavík og á fjögur böm, Heiðar Má, Brynju Eir, Ingólf Þór og Inga Anton. Systkini Jónheiðar: Elsa Ágústa, f. 1.8.1920, d. 30.8.1977, húsmóðir, hennar maður var Geir Stefánsson bóndi, þau eignuðust fjögur böm; Stefán, f. 8.7.1923, d. 1.12.1984, verkamaður, hans kona var Bima Jónsdóttir sjúkraliði, látin, þau eignuöust sex börn; Guðmundur Vigfús, f. 1.5.1925, vélstjóri, hans kona var Svanhvít Hannesdóttir, húsmóðir, þau sUtu samvistum, þau eiga sjö böm; Guðný, f. 3.8.1927, d. 30.12.1978, húsmóðir, hennar maður var Sigfús Árnason verkamaður, þau eignuðust fimm böm; ÞórhaUa, f. 9.2.1929, húsmóðir, maki Pétur E. Stefánsson bifvélavirki, þau eiga eitt bam, Þórhalla átti bam áður; Vígdögg, f. 20.7.1933, hjúkrunar- fræðingur, maki Sæmundur Ö. Sveinsson lögregluþjónn, þau eiga þijú böm; Fregn, f. 15.10.1934, hús- móðir, maki Þorvaldur Jónsson húsvörður, þau eiga sjö böm; Björg- vin Ketill, f. 12.10.1937, d. 16.12.1991, verkstjóri, hans kona var Hafdís Einarsdóttir húsmóðir, þau eignuð- ust þijú börn. Fósturbróðir Jón- heiðar var Kristján R. Þorgeirsson, vélstjóri, látinn. Foreldrar Jónheiðar voru Björg- vin Vigfússon, f. 16.10.1896, d. 3.8. 1961, bóndi, og Stefanía Stefánsdótt- Jónheiður Petra Björgvinsdóttir. ir, f. 15.2.1897, d. 26.1.1965, húsmóð- ir, en þau bjuggu að KetUsstöðum í JökulsárhUð. Ætt Björgvin var sonur Vigfúsar Guð- mundssonar athafnamanns og El- ísabetar Ólafsdóttur húsfreyju, en þau bjuggu á Seyðisfirði. Stefanía var dóttir Stefáns Hall- dórssonar prests og Jónínu Björns- dóttur húsfreyju, Stefán var prestur víða og m.a. í Hróarstungu. Jónheiður tekur á móti gestum á afmæUsdaginn á heimiU dóttur sinnar í JórufelU 4 í Reykjavík. 80 ára Sigrún Pétursdóttir, Stórholti 32, Reykjavík. Vilhelmína Loftsson, Aflagranda 40, Reykjavík. Þorsteinn Jónsson, Klettaborg 1, Akureyri. 70 ára Biigir Jónasson, írabakka 12, Reykjavík. Hólmfríður Magnúsdóttir, Höföabraut 7, Akranesi. 60 ára Sólveig Hermannsdóttir, Fróðasundi lOa, Akureyri. Sigurður Jóhannesson, Norðurási 2, Reykjavik. 50 ára Jón Kristinn Beck, Vallargerði 14, Reyöarfirði. Ragnar Engilbertsson, Fagrabæ 10, Reykjavik. 40 ára Ari Már Ólafsson, Jóraseli 4, Reykjavík. _ Jón Jóhunnsson, Hlíöarvegi 48, Kópavogi. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Logaíandi 3, Reykjavík. Björk Gisladóttir, Óðinsgötu 17, Reykjavík. Eyjólfur Hermann Sveinsson, Dverghömrum 4, Reykjavík. *• Guðbj örg Árnadóttir, Móabarði 4 B, Hafharfirði. Sumarliði B. Andrésson, Reykjavíkurvegi 22, Hafnarfirði. RagnarD. Stefónsson, - HjaUabraut 84, Hafnarfirði. Guðlaug Bachmann, _ Faxatrööl.Egilsstöðum. Sigriður Hannesdóttir, ÁsvöUum 6 A, Grindavík. Ólafur Ingi Reynisson, Grænumörk 1C, Hveragerði. Árni Helgi Helgason, Arkarholti 17, Mosfellsbæ. Magnús Þórarinsson, ~ Kirkjuvegi 84, Vestroannaeyjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.