Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Side 45
LAUGARDAGUR 14. MARS 1992. 57 Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 13. mars til 19. mars, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 12, simi 73390. Auk þess verður varsla í Apóteki Aust- urbæjar, Háteigsvegi 1, simi 621044, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudag? fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga . 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími 91-676111 allan sólarhringinn. Krossgáta J— T~ 3 V r 7T- z <5" ■10 H )Z /3 1 * 15' )& IJ- )8 mmmm )°i ZO Zl zz 23 Lárétt: 1 krafts, 8 röð, 9 svif, 10 fram- færslualdur, 11 gelt,. 12 spor, 14 geð, 16 rykkom, 17 hreinir, 20 tjarlægð, 22 hlífa, 23 tré. Lóðrétt: 1 reyna, 2 vesöl, 3 varðar, 4 stert- ur, 5 örlagagyðja, 6 úrkoman, 7 bati, 13 illgresi, 15 hæg, 18 sómi, 19 drykkur, 21 stöng. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 völd, 5 sag, 8 Æsi, 9 etur, 10 tíð- ir, 12 mó, 13 tregar, 16 óa, 17 lamir, 18 grín, 19 mái, 21 nón, 22 áinn. Lóðrétt: 1 vætt, 2 ös, 3 lið, 4 deigan, 5 strammi, 6 aumri, 7 gró, 11 írar, 14 Elín, 15 ærin, 16 ógn, 20 án. LaHi og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeOd) sinnir síösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiirtsólmartíird Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júni, júlí og ágúst dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg- ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar: opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18. Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö um helgar kl. 14-17. Kafiistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi i síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4, S. 84677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180, Seltjamarnes, sími 27311, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bOanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 14. mars: Reykjavíkerfjöregg þjóðarinnar. Sjálfstæðismönnum einum er treystandi til að gæta þess. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 15. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur ferð í huga. Fréttir sem þú færð hræra svolítið upp í huga þínum. Rétt er að kanna allar hliðar þeirra mála sem þú fæst við. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Láttu hik fólks ekki blekkja þig. Nú er hins vegar ekki tími fyrir stórar ákvarðanir. Bíddu þar til málin skýrast. Hrúturinn (21. mars-19. april): Einbeittu þér að mikilvægum málefnum. Fyrirætlanir þínar eru góðar en þær krefjast viljastyrks. Happatölur eru 3,11 og 16. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú tekur þátt í umræðum en verður að sætta þig við að lenda í minnihluta. Happatölur eru 2,16 og 32. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Nú er kominn tími til þess að huga að eigin fjármálum. Finndu út af hverju helsti vandinn stafar og reyndu að bæta úr því. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Hugsaðu um málefni sem varða þig og fjölskyldu þína. Reyndu að slaka á í kvöld og taktu þér ekki neitt mikilvægt fyrir hendur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Haiðu ekki áhyggjur þótt hlutimir gangi ekki alveg eins og þú kýst helst. Kvóldið verður líflegt og skemmtilegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Treystu á sjálfan þig fremur en samstarf hópsins. Gerðu ekki ráð fyrir að allar áætlanir standist. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu viðbúinn því að hjálpa einhverjum nákomnum sem er í vanda staddur. Það hjálpar þér að hafa samband við einhvem sém þú þekkir vel. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gefðu þér tíma til þess að framkvæma það sem gera þarf. Þetta á sérstaklega við ef þú þarft að treysta á aðra. Þú skemmtir þér vel í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér gengur vel um þessar mundir. Það byggist að hluta á heppni. Notaðu þér tækifærið og komdu sjónarmiðum þínum á framfæri við aðra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu ekkert að flýta þér við að koma sjónarmiðum þínum á fram- færi. Þú mátt búast við einhverju óvæntu í dag. Fleiri hlusta á þig þegar líður á daginn. Stjömuspá Spaín gildir fyrir mánudaginn 16. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Kláraðu þau verkefni sem þú átt enn ólokið. Veru viðbúinn ann- ríki síðari hluta dagsins. Þá bjóðast þér ný tækifæri. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Haltu þig með fólki sem hefur svipaðar skoðanir og áhugamál og þú. Sjálfsöryggið er ekki alveg í lagi þessa dagana. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vertu vel á verði gagnvart tölum og staðreyndum sem vefjast fyrir þér. Hlutimir ganga hægt fyrir sig. Heimilislífið er nokkuð viðkvæmt. Nautið (20. apríl-20. maí): Gefðu smáatriðunum í fjármálunum gaum. Farðu vel yfir málin og forðastu yfirsjónir sem erfitt er að laga eftir á. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Nýttu þér gömul sambönd. Þú nýtur þín best í samstarfi við fólk þar sem þekking og sameiginleg áhugamál fara saman. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Gefðu þér tíma og athugaðu allt sem á Qörur þínar rekur. Ýttu því ekki frá þér sem þér finnst ótrúlegt. Happatölur em 5,19 og 21. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Dragðu þig ekki í hlé þótt einhver með meiri reynslu og menntun komi fram í dagsljósið. Láttu staðreyndirnar tala ef þú lendir í kappræðum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gættu þess að vera ekki gleyminn og utan við þig. Einbeiting þín er ekki sérstaklega mikil þessa dagana. Taktu þig á svo þú klúðr- ir málunum ekki. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu ekki eftir þér bmðl. Dagurinn verður þér árangursríkur og þér gengur vel í umræðum. Happatölur em 13, 28 og 30. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nú er rétti tíminn til að færa út kvíamar varðandi áhugamál þín. Þú ert rólegri og yfirvegaðri í skemmtunum en áður. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ferðalög og félagslífið er mjög í brennidepli. Gerðu það sem þú getur til þess að spara fé, tíma og fyrirhöfn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú skalt halda áfram að spyrja spuminga þar til þú færð réttu svörin. Reyndu að halda þig frá kreddufullu fólki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.