Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 14. MARS 1992. 59 dv Afmæli Karl Georg Ragnarsson Karl Georg Ragnarsson, bygging- artæknifræðingur, Rauðagerði 50, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill Karl ólst upp á Barkarstöðum í Miðfirði. Hann lauk gagnfræða- prófi frá Reykjaskóla í Hrútafirði 1969, hóf nám í húsasmíði 1972 og lauk því árið 1975. Árið 1977 varð Karl iðnfræðingur frá Tækniskóla íslands, húsasmíðameistari árið 1980 og byggingartæknifræðingur á rekstrarsviði frá Tækniskóla ís- lands árið 1982. Hann hefur sótt mörg námskeið og fyrirlestra á sviði eftirlits, fram- kvæmda og gæðastýringar á bygg- ingarsviði. Karl vann sjálfstætt á árunum 1975-83, þá aðallega við byggingar- framkvæmdir úti á landi, hóf störf hjá Verkfræðiskrifstofu Stanleys Pálssonar 1983 og vann þar allt til ársins 1988 við stjórnunar- og eftir- Utsstörf. Árið 1988 hóf Karl störf hjá Byggðaverki hf. þar sem hann sér um rekstur, umsjón og eftirlit á framkvæmdum fyrirtækisins. Tilhamingjumeð daginn 15. mars KarlH. Ámason, Vikum, Skagahreppi. 85ára Pétur Hafsteinn Björnsson, Skriðuiandi, Engihlíöarhreppi. 75ara Haukur Pétursson, Sólvallagötu 22, Reykjavík. Sigríður Jónsdóttir, Múiavegi 3, Seyðisíirði. Guðrún Sveinbjarnardóttir, Höföavegi 20, Vestmannaeyjum. 70ára Þuríður Ólafsdóttir, Holtsgötu39, Reykjavík. AdolfBjamason, Vesturlandsbraut Arnarholti, Reykjavík. 60 ára Halldór Sigurðsson, Lyngbrekku 6, Kópavogi. Anný Ástráðsdóttir, Bleikjukvisi 2, Reykjavik. Anný veröur aö heiman á afmæl- isdaginn. Ólafía Erlingsdóttir, Breiðvangi 6, Hafharfirði. Birgir Karlsson, Reynilundi 11, Garðabæ. 50ára Finnfríður Pétursdóttir, Borgabraut 15, Hólmavíkur- hreppl Þórdís Gunnarsdóttir, Öldugötu 25a, Reykjavik. 40 ára Guttormur Sölvason, Amarhrauni 37. Hafnarfirði. Benjamín M. Kjartansson, Bólstaðarhlíð 50, Reykjavik. ÓlöfHannesdóttir, Garðabraut 10, Akranesi. ÓlafurHaraldsson, Vallholti 21, Akranesi. Guðmundur Róbert Ingólfsson, Akursbraut 22, Akranesi. Ólafur Einarsson, Hjallalundi20, Akureyri. Emil Þór Sigurlaugsson, Stífiuseli 7, Reykjavík. Karl er einn af sex hluthöfum fyrir- tækisins. Karl var í samninganefnd Stétt- arfélags tæknifræðinga frá árinu 1984 til ársins 1988 og var formaður tvö seinni árin. Fjölskylda Karl kvæntist 23.11. 1974 Guð- mundu B. Óskarsdóttur, f. 21.11. 1954, húsmóður. Hún er dóttir Ósk- ars Hermannssonar, eftirlits- manns hjá Síldarútvegsnefnd, og konu hans, Sjafnar Kristjánsdóttur húsmóður. Dætur Karls og Guðmundu eru Lísbet Ósk Karlsdóttir f. 4.7. 1973, nemi við MS; Sjöfn Ama Karlsdótt- ir f. 27.3. 1985. Systkini Karls eru Ásta P. Ragn- arsdóttir, f. 3.6. 1953, skrifstofu- stjóri, gift Magnúsi Sverrissyni, kjötiðnaðarmanni og bakara, þau eiga þrjá syni; Jenný K. Ragnars- dóttir, f. 29.12.1954, húsmóðir, gift Hilmari Sverrissyni tónlistar- manni, þau eiga þrjú börn; Margrét Halla Ragnarsdóttir, f. 11.8. 1955, rekur Heildverslunina Rún, gift Jóni Gunnarsyni sölustjóra hjá Þýsk-íslenska verslunarfélaginu, þau eiga tvö börn; Benedikt Ragn- arsson, f. 10.6.1962, b. Barkarstöð- um Miðfirði, kvæntur Helgu Þor- steinsdóttur hjúkrunarfræðingi, þau eiga tvo syni; Bjöm Ragnars- son, f. 4.4. 1966, námsmaður við DTH í Kaupmannahöfn, er í sam- búð með Alfheiði Árdal, nema í arkitektúr í Kaupmannahöfn; Helga Ragnarsdóttir, f. 8.1. 1973, nemi við VMA. Kari Georg Ragnarsson. Foreldrar Karls eru Ragnar Benediktsson, f. 7.4. 1924, bóndi Barkarstöðum í Miðfirði, og Arndís Pálsdóttir, f. 28.1.1929, húsfreyja. llí SÍMI 789 *iaöt DO - ÁLFABAKKA 8 'Xi FORSÝNING Á NÝJU STEVE MARTIN “1. GRÍNMYNDINNIFAÐIR BRÚÐARINNAR BREIÐHOLTI STEVE MARTIN DIANE KEATON MARTIN SHORT FYNDIN, YNDISLEG, FRÁBÆR! STEVE MARTIN GRÍNMYND EINS OG ÞÆR EIGA AÐ VERA. STEVE MARTIN OG MARTIN SHORT FARA Á KOSTUM. FATHER OF THE BRIDE - VINSÆLASTA GRÍNMYND ÁRSINS í BANDARÍKJUNUM! Aðalhlutv.: Steve Martin, Diane Keaton, Martin Short og Kimberly Williams. Framleið.: Nancy Myers og Howard Rosenman. Leikstjóri: Charles Shyer. Forsýning Bíóhöllinni kl. 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.