Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Qupperneq 49
61
LAUGARDAGUR 14. MARS 1992.
HASKOLABIO
ISIMI 2 21 40
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Frumsýning
LÉTTGEGGJUÐ FERÐ
BILLA OGTEDDA
Frumsýning:
VÍGHÖFÐI
Eftir að hafa venð myrtir þurfa
þeir að fara ailt frá helvíti til
himna. Til að reyna að sleppa við
að deyja.
TRYLLT FJÖR FRÁ UPPHAFI
TILENDA.
Tilnefnd til tvennra óskarsverð-
launa. Róbert De Nero sem besti
leikari og Juliette Lewis sem besta
leikkona i aukahlutverki.
Sýnd kl. 5,6.50,8.50 og 11.15
(ath. sýnd í B-sal kl. 6.50).
Bönnuð börnum innan 16 ðra.
Númeruð sæti kl. 8.50 i kvöld og
sunnudag.
Sýndkl.3,5,7,9og11.
DAUÐUR AFTUR
„Besta mynd ársins. Snilldar-
verk. Hæsta einkunn.“
„Maður þarf að ríghalda sér.“
„Ein mest spennandi mynd
ársins"
Sýnd kl.5,7,9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TIL ENDALOKA
HEIMSINS
★★★ A.I. Mbl.
Nýjasta stórmynd Win Wenders.
Sýnd kl. 5.05 og 9.05.
ADDAMS-
FJÖLSKYLDAN
★ ★ ★ Í.Ö.S. DV
Sýndkl. 5.05 og 7.05.
ATH.: Sum atriði í myndinni eru ekki
við hæfi yngstu barna.
TVÖFALT LÍF
VERÓNÍKU
★★★ SV Mbl.
Sýnd kl. 5.05 og 7.05..
LÍKAMSHLUTAR
Sýnd kl. 9.05 og 11.05.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Ath.: Sum atriði í myndinni eru ekki
fyrirviðkvæmtfólk.
COMMITMENTS
BARTON FINK
Gullpálmamyndin
frá Cannes 1991.
★★★ 'A Mhl.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.10.
CHILDS PLAY3
Dúkkan sem drepur
SýndiB-salkl. 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
PRAKKARINN 2
‘Tktn kMs aakt wtf Mm4 MU**
"Wdt** gtt a Im4 htrl"
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 300.
HUNDAHEPPNI
Gamanmynd með Martin Short
ogDannyGlover.
SýndiC-salkl. 9og11.
FJÖLSKYLDUBÍÓ SUNNUDAG
KL.3.
Tilboð á poppi, kók og
Freyju-rís - súkkulaði.
Sýndkl. 9.05 og 11.05.
BARNASÝNINGAR KL. 3.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA
FERÐIN TIL MELÓNÍU
ALLADIN
ADDAMSFJÖLSKYLDAN
Salur-A:
PRAKKARINN 2
Salur-B:
FÍFILL í VILLTA VESTRINU
Salur-C:
HUNDAHEPPNI
Miðaverðkr. 200.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Gestaleikur frá Bandaríkjunum:
í fyrsta sinn á íslandi;
INDÍÁNAR
Hópur Lakota Sioux indiána frá
S-Dakota kynna menningu sma
með dansi og söng. Dansarar ur
þessum hópi léku og dönsuðu 1
kvikmyndinni „Dansar vlð úlfa .
Sun.22.3 kl. 21.
Aöeins þessi eina sýning.
Aðgöngumiðaverð 1500 kr.
EMIL
í KATTHOLTI
eftir Astrid Lindgren
í dag kl. 14, uppselt, sun. 15.3
kl. 14, uppselt og kl. 17, uppselt.
UPPSELT ER Á ALLAR SÝN-
INGAR TIL OG MEÐ 5. APRÍL.
MIÐAR Á EMIL í KATTHOLTI
SÆKIST VIKU FYRIR SÝN-
INGU, ELLA SELDIR ÖÐRUM.
Menningarverðlaun DV
1992:
RÓMEÓ OG JÚLÍA
eftir William Shakespeare
I kvöld kl. 20
Lau. 21.3. og lau. 28.3.
Sýningar hefjast kl. 20.
LITLA SVIÐIÐ
KÆRA JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Næsta sýning föstud. 20.3, uppselt.
UPPSELT Á ALLAR SÝNINGAR TIL
OGMEÐ5.APRÍL.
EKKIER UNNT AÐ HLEYPA
GESTUM í SALINN EFTIR AÐ
SÝNING HEFST.
MIÐAR Á KÆRU JELENU
SÆKIST VIKU FYRIR SÝNÍNGU
ELLA SELDIR ÖÐRUM.
DpfjKi ortr.iMM
19000
KL.KCTIU FY ING,
BMkHfttSI.
SlMI 71900 - ALFABAKKA B - BREIÐH0LTI
Hin frábæra spennumynd
ÓÞOKKINN
Það voru engin takmörk fyrir
neinu hjá hinum hættulega og
ruglaða Paris Trout. Frábær
spennu- og hasarmynd sem hefur
fengið gífurlega góðar viðtökur
erlendis.
„Dennis Hopper var góður í Blue
Velvet. sjáðu hann í Paris Tro-
ut.“USAToday
„Frábær mynd, frábær leikur."
VARÍETY
PARIS TROUT SPENNUMYND
SEMUMERTALAÐ.
Sýnd KL. 5,7,9 0G11.
SIÐASTISKÁTINN
Sýndkl. 5,7,9og11.
THELMA OG LOUISE
Tilnefnd til 6 óskarverðlauna
★ ★ ★ SV-MBL - ★ ★ ★ SV.MBL.
Myndin hlaut Golden Globe verð-
launin fyrir besta handrit ársins
Sýnd kl. 6.45 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
PÉTURPAN
Sýnd kl. 3 og 5.
Miðaverð kr. 300.
KROPPASKIPTI
„Hér er Switch, toppgrínmynd
gerðaftoppfólki."
Sýnd kl. 7,9og11.
FLUGÁSAR
Sýnd kl. 5.
LÆTI í LITLU-TOKYO
Sýndkl. 11.15.
3-SYNINGAR
LAUGARDAG OG SUNNUDAG:
SVIKAHRAPPURINN
ÖSKUBUSKA
ÚLFHUNDURINN
Miðaverð kr. 200.
Besta spennumynd ársins 1992:
DECEIVED
SlMI 71900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Stórmynd Ollvers Stones
LEIKBRÚÐULAND
Leikhús
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ
ÉG HEITIÍSBJÖRG,
ÉG ER LJÓN
eftir Vigdísi Grimsdóttur
Sýningar hefjast kl. 20.30
nema annað sé auglýst.
I kvöld kl. 20.30, uppselt, sun. 15.3.
kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á allar
sýningar tll og meö lau. 4.4., sun.
5.4. kl. 16 og 20.30, laus sæti.
SÝNINGIN ER EKKIVIÐ HÆFI
BARNA.
EKKIER UNNT AÐ HLEYPA
GESTUM INN í SALINN
EFTIR AÐ SÝNING HEFST.
MIÐAR Á ÍSBJÖRGU SÆKIST
VIKU FYRIRSÝNINGU ELLA
SELDIR ÖÐRUM.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18
alla daga nema mánudaga og
fram að sýningum sýningar-
dagana. Auk þess er tekið á
móti pöntunum i simafrá kl. 10
alla virka daga.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
GRÆNA LÍNAN 99-6160.
LEIKHÚSGESTIR, ATHUGIÐ:
ÓSÓTTAR PANTANIR
SELJAST DAGLEGA.
samwMR
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning:
STÚLKAN MÍN
Aa
Nqr
SALKA VALKA
eftir Halldór Laxness
Lelkstjðri: Slgrún Valbergsd.
Sýnt i Tjarnarbæ
kl. 20.
íkvöld, sun. 15/3.
Miöapantanir i sima
11322 eftirkl. 14.30.
Geymiö auglýslnguna.
á Fríkirkjuvegi 11
laugard. og sunnud. kl. 15
"Vönduð og bráðskemmtileg"
(Súsanna, Mbl.) "Stór áfangi
fyrir leikbrúðulistina í landinu"
(Auður, DV). - Pantanir í
s. 622920. ATH! Ekki hægt að
hleypa inn eftir að sýning hefst.
‘A SMASII HIT.
■JTK' »W NÁrt »• * mmUm t* »««.'
KEVIN COSTNER
JFK
■WIMlKlhlbta)
Aöalhlutverk: Kevin Costner, Donald
Sutherland, Joe Pesci, Jack Lemm-
on, Slssy Spacek ásamt fjölda stór-
leikara.
Sýnd kl. 5 og 9.
Thx
Sýnd kl.5,7,9og11.
LAUGARDAG OG SUNNUDAG:
BENNIOG BIRTAIÁSTRALÍU
Ath. sýnd kl. 2.45.
HUNDAR FARA TIL HIMNA
Sýndkl.3.
Miðaverð kr. 200.
miBBBI
Stórsmellurinn sem halaði inn
17.214.197 dollara fyrstu fimrn
sýningardagana í
Bandaríkjunum.
Lögin í myndinni hafa náö gíf-
urlegum vinsældmn og fást í
Steinum músík og Myndum.
Sýnd kl. 3,5,7,9og11.
BINGO
Sýnd kl.3og5.
INGALÓ
Sýnd kl.9.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
★ ★ ★ DV
★ ★ ★ 'A MBL.
Framlagíslandstil
óskarsverðlauna.
Miðaverðkr.700.
Sýndkl. 7.
Stórmynd Terrys Gilliam:
BILUN í BEINNI
ÚTSENDINGU
Samnefnd bók fæst í bókaversl-
unumog
sölutm-num.
Sýndkl.11.
Bönnuð innan 14ára.
Sýnd kl.3,5,7,9og11.
FUGLASTRÍÐIÐ
í LUMBRUSKÓGI
ATH.: ÍSLENSK TALSETNING.
Sýnd kl. 3 og 5.
Miðaverð kr. 500.
HOMO FABER
Sýnd kl. 5,7,9og11.
BARÁTTAN VIÐ K2
Sýnd kl.7,9og11.
BARNASÝNINGAR KL. 3.
HNOTUBRJÓTSPRINSINN
KÖTTURINN FELIX
Miöaverð kr. 200.
Kvikmyndir
Stórmynd Ollvers Stone
I>.tn Jamie Lee
Aykroyd Curtis
Macaulay Ánna
Culkin Chlumsky
Frumsýnum þessa stórkostlegu
fjölskyldumynd sem sló öll met í
aösókn í Frakklandi.
Sýndkl. 5,7,9og11.
EKKISEGJA MÖMMU
að barnfóstran sé dauð
DÍCDCCSII
SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37*
Stórspennumynd
Martins Scorsese.
VÍGHÖFÐI
■'MASTK&f’Bl. F1LMM.4K1MG,
AS'IAtÆEKl.St, AClBtnXMECVf,
KEVIN costner
Frumsýning
LÉTTLYNDA RÓSA
mm
Hin frábæra leikkona, Laura Dern,
og móðir hennar, Diane Ladd, eru
útnefndar til óskarsverðlauna fyrir
leik sinn i þessari stórkostlegu
mynd.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Ath. sýnd kl. 5 og 7 f sal-B.
KASTALI MÓÐUR
MINNAR
JFK er útnefnd til 8 óskarsverö-
launa!
Sýndkl.3,7.10 og 9.30.
Miðaverðkr. 500.
Tilnefnd til tvennra ðskarsverð-
launa:
Besti leikari: Róbert De Niro.
Besta leikkona í aukahlutverki:
Juliette Lewis.
SÍÐASTISKÁTINN
Sýnd kl. 5og11.
PÉTUR PAN
Mynd sem þu veröur
að sjá i
tm»HTI»l
ÍIBKJ
Oft hefur Robert De Niro verið
góður en aldrei eins og í „Cape
Fear‘ ‘. Hér er hann í sannkölluðu
óskarsverðlaunahlutverki, enda
fer hann hér hamfórum og skap-
ar ógnvekjandi persónu sem
seint mun gleymast.
„Cape Fear“ er meiri háttar
mynd með toppleikurum!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Sýnd i sal 2 kl. 7.
3-SÝNINGAR
LAUGARDAG OG SUNNUDAG:
PÉTUR PAN
Miðaverð kr. 300.
BENNIOG BIRTA í ÁSTRALÍU
Miðaverð kr. 200.