Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Síða 50
62
LAUGARDAGUR 14. MARS 1992.
Laugardagur 14. mars
SJÓNVARPIÐ
14.55 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Sheffield United
og Manchester United á Bramall
Lane í Sheffield. Umsjón: Bjarni
Felixson.
16.45 íþróttaþátturinn. Fjallaö verður
um íþróttamenn og Iþróttaviðburði
hér heima og erlendis og um
klukkan 17.55 verða úrslit dagsins
birt. Umsjón: Logi Bergmann Eiðs-
son.
18.00 Múmínálfarnir (22:52). Finnskur
teiknimyndaflokkur byggður á
sögum eftir Tove Jansson um álf-
ana í Múmlndal þar sem allt mögu-
legt og ómögulegt getur gerst.
Þýðandi: Kristín Mántyle. Leik-
raddir: Kristján Franklín Magnús
og Sigrún Edda Björnsdóttir.
18.30 Kasper og vinlr hans (47:52)
(Casper & Friends). Bandarískur
teiknimyndaflokkur um vofuna
Kasper og vini hans. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. Leikraddir:
Leikhópurinn Fantasía.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir
kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu
tagi. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Em-
ilsson.
19.30 Úr ríki náttúrunnar. Andmæla-
söngur (The Wild South - Song
of Protest). Fræðslumynd um fugl-
inn kakakóa eða bleðilkráku í
skógum Nýja-Sjálands. Þýðandi
og þulur: Ingi Karl Jóhannesson.
20.00 Fréttir og veóur.
20.35 Lottó.
20.40 '92 á Stööinni. Liösmenn Spaug-
stofunnar bregða á leik. Stjórn
upptöku: Kristín Erna Arnardóttir.
21.05 Fyrirmyndarfaðir (21:22) (The
Cosby Show). Bandarískur gam-
anmyndaflokkur um Cliff Huxtable
og fjölskyldu. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson.
21.30 Listrænn glæpur (Inspector Al-
leyn - Artists in Crime). Bresk sjón-
varpsmynd frá 1990 byggð á sögu
eftir Ngaio Marsh. Hér er á ferð
morðgáta í anda Agöthu Christie.
Fyrirsæta er myrt í listaskóla og
þegar Roderick Alleyn lögreglu-
fulltrúi fer á stúfana kemur í Ijós
að býsna margir höfðu ástæðu til
að vilja hana feiga. Leikstjóri: Silvio
Narizzano. Aðalhlutverk: Simon
Williams, Belinda Lang, Georgia
Allen og Nick Reding. Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir.
y 23.15 Sálarflækjur (Crimes of the
Heart.) Bandarísk bíómynd frá
1986 byggð á leikriti eftir Beth
Henley sem hlaut pulitzerverðlaun
á sínum tíma. Þrjár systur hittast
eftir langan aðskilnað og rifja upp
gamlar minningar með ófyrirsjáan-
legum afleiðingum. Leikstjóri:
Bruce Beresford. Aðalhlutverk:
Diane Keaton, Jessica Lange,
Sissy Spacek og Sam Shepard.
Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir.
Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur
myndina ekki hæfa áhorfendum
yngri en tólf ára.
0.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Meö Afa. Hann Afi leikur við hvern
sinn fingur og Pási er glaðbeittur
að vanda enda eru laugardags-
morgnar í miklu uppáhaldi hjá
þeim. Þeir ætla að sýna ykkur
skemmtilegar teiknimyndir, lesa
fyrir bréf sem þeim hafa borist og
margt fleira. Allar teiknimyndir sem
Afi sýnir eru með íslensku tali.
Umsjón: Guðrún Þórðardóttir.
Handrit: Örn Árnason.
10.30 Kalli kanína og félagar. Bráð-
skemmtileg teiknimyndasyrpa fyrir
alla aldurshópa.
10.50 Af hverju er himlnninn blár?
Skemmtilegur og fróðlegur teikni-
myndaflokkur um allt milli himins
og jarðar.
11.00 Dýrasögur. Myndaflokkur fyrir
börn og unglinga. (17:33).
11.15 Lltla lestin. Fyrri hluti teiknimynd-
ar um ævintýri lítillar lestar sem
heldur út í hinn stóra heim í leit
að sögu. Seinni hluti er á dagskrá
næstkomandi laugardag.
12.00 Landkönnun National Geograp-
hic. Fróðlegur þáttur þar sem und-
ur náttúrunnar um víða veröld eru
skoðuð. (17:18).
12.50 Ópera mánaðarins. Cosi Fan
Tutti. Gamanópera í tveimur þátt-
um eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. Tveir ungir liðsforingjar veðja
við aldinn heimspeking að þeir
geti á sólarhring sannað að unn-
ustur þeirra séu þeim trúar. Kór og
hljómsveit Drottningarhólmsleik-
hússins sjá um tónlistina ásamt
söngvurunum Ann Christine Biel,
Maria Hoglind, Lars Tibell og
Magnus Linden.
15.10 Þrjú-bió. Doppa og kengúran.
Doppa týnist í skóginum og kynn-
ist kengúru. Þær lenda saman í
skemmtilegum ævintýrum í leit að
heimili Doppu. Þessi mynd er tal-
sett.
16.25 Stuttmynd.
17.00 Glasabörn (Glass Babies). Annar
þáttur af fjórum. Þriöji þáttur er á
dagskrá næstkomandi laugardag.
18.00 Popp og kók. Tónlistarmynd-
bönd, fréttir úr tónlistarheiminum,
slúöur og fleira.
18.40 Keila. í þættinum verður fjallað
um úrslit í íslandsmóti tvímennings
og sýndar verða lokamínúturnar
úr æsispennandi úrslitaleik MSF
og Þrastar er liðin háðu spennandi
keppni um bikarmeistaratitil liða.
Einnig verður sýndur úrslitaleikur-
inn í bikarmóti Sjóvá-Almennra,
en þar áttust við þeir Valgeir Guð-
bjartsson og Árni Árnason.
19.19 19:19.Fréttir og fréttaumfjöllun og
auðvitað veðrið um helgina.
20.00 Fyndnar fjölskyldusögur (Amer-
ica's Funniest Home Videos).
Meinfyndnar glefsur úr lífi venju-
legs fólks. (11:22).
20.25 Maóur fólksins (Man of the Pe-
ople). Bandarískur gamanmynda-
flokkur um göróttann stjórnmála-
mann. (11:12).
20.55 Á noróurslóöum (Northern Ex-
posure). Þáttur um ungan lækni
sem er neyddur til að stunda lækn-
ingar í smábæ í Alaska. (8:22).
21.45 Á vaktinni (Stakeout). Hér er á
ferðinni þriggja stjörnu spennu-
mynd með þeim Richard Dreyfuss
og Emilio Estevez í aðalhlutverk-
um. Þeir fá það sérverkefni sem
lögreglumenn að vakta hús konu
nokkurrar. Aðalhlutverk:
Richard Dreyfuss, Emilio Estevez,
Adian Quinn og Madeleine
Stowe. Leikstjóri: John Badham.
1987. Bönnuð börnum.
23.45 Fæddur fjóröa júlí (Born on the
4th of July). Áhrifamikil óskars-
verðlaunamynd um ungan og heil-
brigðan mann sem lætur skrá sig
í herinn á tímum Víetnam-stríðs-
ins. Hann kemur heim, lamaður frá
brjósti og niður, og andlega barátt-
an sem hann heyr eftir á er síst
skelfilegri en á blóðugum vígvelli
Víetnam. Aðalhlutverk: Tom Cru-
ise, Willem Dafoe, Raymond J.
Barry, Caroline Kava, Bryan Larkin,
Frank Whaley og Tom Berenger.
Leikstjóri: Oliver Stone. 1989.
Bönnuð börnum.
2.05 Upp á líf og dauða (Stone Kill-
er). Charles Bronson er hér í hlut-
verki lögregluþjóns sem ætlar sér
að útrýma mafíunni. Drengirnir (
mafíunni eiga ekki einu sinni fótum
fjör að launa þegar Kalli B. er bú-
inn að reima á sig skóna. Strang-
lega bönnuð börnum. Lokasýning.
3.40 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi
Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músik aö morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veóurfregnir.
8.20 Söngvaþing. Grundartangakór-
inn, Leif Steindal, Guðmundur
Jónsson, Hörður Torfason, Fóst-
bræður, Ingveldur Hjaltested,
Grettir Björnsson og fleiri syngja.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna.
Hvað er gyðingdómur? Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað
kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferóarpunktar.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar
Halldórsson.
10.40 Fágæti. Barokk-kammersveit leik-
ur lög eftir bresku Bítlana í útsetn-
ingu og undir stjórn Joshua Rifk-
ins.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson.
12.00 Utvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á
laugardegi. Umsjón: Jón Karl
Helgason, Jórunn Siguröardóttir
og Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntir - Ljóð og tónar.
Umsjón: Áskell Másson. (Áður
útvarpað í júní 1991. Einnig út-
varpað þriðjudag kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug-
ur Ingólfsson. (Einnig útvarpað
mánudag kl. 19.50.)
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna:„Kata
þorir ekki heim" eftir Maritu
Lindquist. Útvarpsleikgerð: John
Hollen. Þýðing: Gyða Ragnars-
dóttir. Leikstjóri: Guðrún Ás-
mundsdóttir. Leikendur: Guðrún
Marinósdóttir, Sigmundur Örn
Arngrímsson, Guðmun'dur Páls-
son, Edda Guðmundsdóttir, Unnur
Stefánsdóttir, Þórunn Sigurðar-
dóttir, Ragnar Kjartansson, Bríet
Héðinsdóttir, Sigurður Jónsson,
Guömundur Reynisson, Tryggvi
Freyr Harðarson, Sigrún Edda
Biörnsdóttir og Viðar Eggertsson.
4Aður útvarpað í júní 1985.)
17.00 Leslampinn Meöal annars les
Steingrímur St. Th. Sigurðsson
þýðingu sína á grein eftir norska
rithöfundinn Siurd Hoel þar sem
höfundur varpar meðal annars
fram eftirfarandi spurningu: „Hefur
Hemingway numið að einhverju
leyti stíl og tækni af islendingasög-
unum?" Umsjón: Friörik Rafnsson.
(Einnig útvarpað miðvikudags-
kvöld kl. 23.00).
18.00 Stélfjaörir.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áður útvarpað þriöju-
dagskvöld.)
20.10 Snuröa - Um þráð íslandssög-
unnar. Umsjón: Kristján Jóhann
Jónsson. (Áður útvarpað sl.
þriðjudag.)
21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli
Gústavsson les 24. sálm.
22.30 Rússland í sviðsljósinu, leikritiö
„Bekkurinn“ eftir Alexander Gel-
man. Þýðing: Ingibjörg Haralds-
dóttir. Leikstjóri: ÞórhallurSigurðs-
son. Leikendur: Jóhann Sigurðar-
son, Guðrún S. Gísladóttir, Hall-
mar Sigurösson, Edda Arnljóts-
dóttir, Sóley Elíasdóttir og Guð-
laug María Bjarnadóttir. (Áður út-
varpað sl. sunnudag.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét
Hugrún Gústavsdóttir býður góð-
an dag.
10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján
Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þor-
valdsson lítur í blöðin og ræðir við
fólkið í fréttunum. - 10.45 Viku-
pistill Jóns Stefánssonar. - 11.45
Viðgerðarlínan - sími 91 - 68 60
90. Guðjón Jónatansson og
Steinn Sigurðsson svara hlustend-
um um það sem bilað er í bílnum
eóa á heimilinu.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast
um helgina? itarleg dagbók um
skemmtanir, leikhús og alls konar
uppákomur. Helgarútgáfan á ferð
og flugi hvar sem fólk er að finna.
13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó-
hanna Harðardóttir.
16.05 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir
nýjustu fréttir af erlendum rokkur-
um. (Einnig útvarpað sunnudags-
kvöld kl. 21.00.)
17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt föstudags
kl. 1.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfar-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Áður á dagskrá sl.
sunnudag.)
21.00 Safnskífan: „Sheer heart attack"
með Queen frá 1974.
22.07 Stungið af. Margrét Hugrún
Gústavsdóttir spilar tónlist við allra
hæfi.
24.00 Fréttir.
0.10 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta
nvtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Áður útvarpað sl. föstudags-
kvöld.)
1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báð-
um rásum til morguns. Fréttir kl.
7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45.) - Næturtónar halda áfram.
8.00 Björn Þórir Sigurðsson.
9.00 Brot af því besta... Eiríkur Jóns-
son með allt það helsta og auðvit-
að besta sem gerðist í vikunni sem
var að líða.
10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur blandaða tónlist úr ýmsum
áttum ásamt því sem hlustendur
fræðast um hvað framundan er um
helgina.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar. og Stöövar 2
12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni
Dagur Jónson kynnir stöðu mála
á vinsældalistunum.
16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Létt
tónlist í bland við rabb. Fréttir eru
kl. 17:00.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöld-
ið. Skemmtanalífið athugað. Hvað
stendur til boða?
22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Laugar-
dagskvöldið tekið með trompi.
Hvort sem þú ert heima hjá þér, í
samkvæmi eóa bara á leiðinni út
á lífið ættir þú að finna eitthvað
við þitt hæfi.
1.00 Eftir miönætti. Þráirin Steinsson
fylgir ykkur inn í nóttina meó Ijúfri
tónlist og léttu spjalli.
4.00 Næturvaktln.
9.00 Tónlist
9.30 Bænastund.
13.00 Ásgeir Páll.
17.30 Bænastund.
18.00 Tónllst
19.00 Guömundur Jónsson.
22.00 Siguröur Jónsson.
23.50 Bænastund.
1.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á laugardögum frá kl.
9.00-1.00, s. 675320.
FM#9»7
9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig-
mundsson vekur fólk í rólegheitun-
um. .
13.00 Þátturinn þinn. Mannlega hliðin
snýr upp í þessum þætti.
17.00 American Top 40. Shadoe Ste-
vens og Ragnar Már Vilhjálmsson
flytja hlustendum FM 957 glóð-
volgan nýjan vinsældalista beint
frá Bandaríkjunum.
21.00 Á kvöldvaktinni í góöum fíling.
Halldór Backman kemur hlustendum í
gott skap undir nóttina.
2.00 Sigvaldi Kaldalóns fylgir hlust-
endum inn í nóttina.
6.00 Náttfari.
F\ff909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Aöalmálin. Hrafnhildur Halldórs-
dóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrá
Aðalstöðvarinnar í liðinni viku.
12.00 Kolaportió. Rætt við kaup-
menn og viðskiptavini í Kolaport-
inu.
13.00 Reykjavíkurrúnturinn. Pétur Pét-
ursson spilar gamlar og nýjar plöt-
ur og spjallar við gesti.
15.00 Gullöldin.Umsjón Sveinn Guð-
jónsson. Tónlist frá fyrri árum.
17.00 Bandariski sveitasöngvalistinn.
Umsjón Baldur Bragason.
19.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller.
21.00 Túkall. Umsjón Gylfi Þór Þorsteins-
son og Böðvar Bergsson. Endur-
tekinn þáttur frá síðastliðnu
fimmtudagskvöldi.
22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þor-
steinsson og Böðvar Bergsson. Erl
þú í laugardagsskapi? Óskalög og
kveðjur í síma 626060.
3.00 Næturtónar af ýmsu tagi.
12.00 MH.
14.00 Benni Beacon.
16.00 FÁ.
18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans-
tónlist í fjóra tíma. Plötusnúðar, 3
frá 1, múmían, að ógleymdum
„Party Zone" listanum. Umsjón:
Kristján Helgi Stefánsson og Helgi
Már Bjarnason.
22.00 MH.
1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá
Pizzahúsinu.
SóCitl
fm 100.6
9.00Jóhannes Ágúst.
13.00 Jóhann Jóhannesson og Ásgelr
Páll.
16.00 Stelnar Vlktorsson.
19.00 Klddi Stórlótur.
22.00 Ragnar Blöndal.
2.00 Björn Markús Þórsson.
6.00 Nlppon Gakkl.
0**
6.00 Danger Bay.
6.30 What a Country.
7.00 Fun Factory.
11.00 Transformers.
11.30 Star Trek.
12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
13.00 TBA.
14.00 Fjöibragðaglíma.
15.00 Monkey.
16.00 Iron Horse.
17.00 Lottery.
18.00 Return to Treasure Island.
19.00 TJ Hooker.
20.00 Unsolved Mysteries.
21.00 Cops I og II.
22.00 Fjölbragðaglíma.
23.00 KAZ.
24.00 Boney.
1.00 Pages from Skytext.
CUKOSPORT
★, , ★
8.00 Beln útsending.Sklöalþróttir, fjöl-
bragðaglíma, vélhjólaakstur o.fl.
19.00 Internatlonal Motorsport.
20.00 Funboard.
22.00 Frjálsar íþróttir.
0.00 Dagskrárlok.
SCfíEENSPORT
7.00 Ford Skl Report.
8.00 ísakstur.
9.00 Pllote.
9.30 NBA Actlon '92.
10.00 Pro-Kick.
11.00 Glllette-sportpakkinn.
11.30 NBA-körfubolti 91/92.
13.00 Argentlna Soccer 1991/92.
14.00 UK Open Billlards.
17.00 Kraftaiþróttir.
18.00 Top Rank hnefaleikar.
19.30 Frjálsar iþróttir.
21.00 US PGA Tour.
23.00 UK Open Bllllards.
Hér er á ferð gamansöm spennumynd.
Stöð 2 kl. 21.45:
Ávaktinni
Emilio Estevez og Richard
Dreyfuss eru í aðalhlut-
verkum í þessari gaman-
sömu spennumynd.
Þeir félagar leika lög-
regluþjóna sem eru á
hundavaktinni við það að
fylgjast með heimih konu
nokkurrar sem búist er við
að fái heimsókn ertirlýsts
glæpamanns. Til að stytta
sér stundir stríða þeir dag-
vaktinni og í fljótu bragði
virðast þeir ekki taka starfið
hátíðlega.
Annar þeirra verður svo
hrifmn af stúlkunni og veld-
ur það þeim talsverðum erf-
iðleikum í starfi. Ekki síst
þegar glæpamaðurinn skil-
ar sér loksins. Kvikmynda-
handbók Matlins gefur
myndinni þijár stjömur.
í Útvarpsleikhúsi
barnanna a ra-i i í
dag veröur flutt leik-
ritiö..Kataþorirekki
heinV' efur furnska
bamabókarithöf-
undinn Maritu
LindQuist.
í leiknum segir frá
Koiulitlusemáþann
draum heitastan aö
eignasl rauða spa
riskó til þess að vera
í á næstu skóla-
■«|’iii ■ pr .jpuKJH skemmtun. Hún er
,Jf Ji. ’• ekki sátt viö pabba
sinn sem segir að
Sigrún Edda Bjömsdóttir leikur hún geti ekki fengið
eitt hlutverkanna. ailt sem hana langar
Leikendur eru m.a. Guðrún Marinósdóttir, Sigmundur
Öm Arngrímsson, Guðmundur Pátsson, Edda Guðmunds-
dóttir og Sigrún Edda Bjömsdóttir. Leikstjóri er Guðrún
Ásmundsdóttir.
Leikritið var frumflutt í Útvarpinu árið 1985.
Sjónvarp kl. 21.30:
listrænn glæpur
Ef einhver þjóð hefur öðr-
um fremur tekiö ástfóstri
við morðgátubókmenntir þá
eru það Bretar. Aðdáendur
shkra sagna ættu að hafa
augu og eyru opin í kvöld
því þá birtir Sjónvarpið
okkur sígilda morðgátu úr
smiðju rithöfundarins Nga-
io Marsh og það er BBC
sjónvarpið sem hefur veg og
vanda af kvikmyndun sög-
unnar.
Ung fyrirsæta finnst myrt
og strax í upphafi berast
böndin að hópi listamanna
sem stúlkan hafði haft sitt-
hvað saman við að sælda.
Aheyn lögreglufuhtrúi tek-
ur að rannsaka morðið og
fljótlega kemur á daginn að
fyrirsætan hafði lagt stund
á fjárkúgun. Hins vegar er
allt á huldu hvort þar er
komin skýring á morðinu
og eins og í sönnum morð-
gátum er lausninni haldið
leyndri fram á síðustu
stundu.
Lausninni er haldið leyndri fram á síðustu stundu.