Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1992, Qupperneq 51
LAUGARDAGUR 14. MARS 1992. 63 Iðnskólinn og Búnaðariélagshúsið á öðrum áratugnum. -Ljósmynd Magnús Ólafsson/Ljósmyndasafn Reykjavikurborgar. Reykjavík fyrr og nú Húsin eins og þau líta út í dag, uppgerð. Frá Iðnskóla til Tjamarskóla Meðal hinna fáu gömlu tímburstór- hýsa ReyHjavíkur eru Iðnskólinn gamli við Vonarstrætí (Lækjargata 14 A) og Búnaðarfélagshúsiö (Lækj- argata 14 B). Húsin standa á uppfyllingu út í Tjömina. Búnaðarfélag islands keyptí lóðina 1897 en seldi skömmu síðar Iðnaðarmannafélagi Reykjavík- ur norðurhlutann undir iðnskólahús. Félögin létu byggja húsin árið 1906. Arkitektar og yfirsmiðir Ásgeir efnaverkfræðingur, sonur Torfa í Ólafsdal, teiknaði Búnaðarfé- lagshúsið enda var hann forstöðu- maður Efnarannsóknarstofu ríkisins sem þar varð til húsa. Það er hins vegar ekki víst hver á heiðurinn af uppdrætti Iðnskólans og þar með hornturninum sem óneit- anlega setur meginsvipinn á sam- bygginguna. Um þetta álitamál segir ekkert í fundargerðarbókum Iðnað- armannafélagsins né í bókunum byggingarnefndar. Því hefur verið haldið fram, m.a af Árna Óla, að Rögnvaldur Ólafsson arkitekt hafi teiknaö Iðnskólann en aðrir telja líklegra að Einar J. Páls- son hafi teiknaö húsið. í þeim hópi er Leifur Blumenstein, einn helsti sérfræðingurinn í gerð gamalla timburhúsa borgarinnar. Hann hef- ur gert ítarlegan samanburð á Iðn- skólahúsinu og öðrum húsum þess- ara gömlu meistara. Trésmíðafélagið Völundur hf., þá nýstofnað, var verktaki að Iðnskóla- byggingunni en Einari J. Pálssyni var falin yfirumsjón með verkinu. Steingrímur Guðmundsson húsa- smíöameistari, afi Steingríms Her- mannssonar, sá um byggingu Búpað- arfélagshússins. Búnaðarfélagshúsió í Búnaðarfélagshúsinu voru skrif- stofur Búnaðarfélagsins allt til árs- ins 1962 er Bændahöllin var tekin í notkun. Þá var skrifstofunum breytt í skólastofur sem Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti fékk til afnota í nokkur ár. Fóstruskóli Sumargjafar, (síðar Fósturskóli íslands) var í hús- inu 1969-76 og hafði seinni árin einn- ig aðgang að hluta Iðnskólahússins. Þá var Leiklistarskóli íslands í hús- inu en frá 1987 hefur Tjamarskólinn verið þar til húsa. Gamla Iðnskólahúsið Iðnskólinn var rekinn við Vonar- strætíð þar tíl hann flutti í nýtt skóla- hús á Skólavörðuholtinu 1955. í gamla Iðnskólanum var einnig rekinn annar þeirra tveggja gagn- fræðaskóla sem stofnaðir voru í Reykjavík árið 1928. Það var Gagn- fræðaskóh Reykvíkinga, oftast nefndur Ágústarskóhnn eftir Ágústi H. Bjamasyni prófessor og háskóla- rektor sem var skólastjóri þessa skóla frá stofnun og til 1944. Síðar var þar Gagnfræðaskólinn við Von- arstrætí, „Vonin“ eins og landsprófs- nemar köhuðu hann gjarnan, sem var rekinn í húsinu til 1970. Þá hafði Leikfélag Reykjavíkur þar skrifstofu leikhússtjóra, saumastofu og æfinga- aöstöðu til 1986. Niðurrifsáform 1965 Reykjavíkurborg keypti bæði hús- in 1965 og stóð þá til að þau vikju fyrir ráðhúsi. Ekkert varð af þeim ráðhúsáformum og 1980 voru húsin friðuð. Þá var farið að endurbæta húsin að utan og lauk þeirri vinnu um 1984. Eldsvoði 1986 í júní 1986 kom upp eldur í Iðn- skólahúsinu. Rishæðin gjöreyðhagð- ist og önnur hæðin skemmdist mikið. Brunavamaveggurinn kom í veg fyr- ir að eldurinn breiddist yfir í Búnað- arfélagshúsið en steinuU, sem þá nýverið hafði verið sprautað miUi þilja, heftí að öðra leyti útbreiðslu eldsins. Þetta tvennt hefur sennilega komið í veg fyrir að bæði húsin brynnu til grunna. Safnaðarheimili Dómkirkjunnar Strax eftir brunann ákvað borgar- stjórn að byggja Iðnskólahúsið upp og hraða framkvæmdum þannig aö þeim yrði lokið fyrir tvö hundruð ára afmæli borgarinnar. Og það tókst. í Iðnskólahúsinu er nú safnaðar- heimili Dómkirkjunnar. Sóknar- nefndin lét innrétta húsið mjög glæsUega og færa í upphaflegri mynd. Þar era nú tveir u.þ.b. fimm- tíu manna salir á annarri og þriðju hæö, skrifstofur prestanna og sókn- arnefndarinnar og aöstaða fyrir dómorganista á jarðhæð auk þess sem þar er kennslustofa fyrir ferm- ingarböm kirkjunnar. í húsinu hef- ur kirkjan aðstöðu fyrir sunnudaga- skóla, félagsstarf aldraðra og AA- deild. Baðstofuloft iðnaðarmanna Áriö 1926 tóku iðnaðarmenn í notk- un svonefnda baðstofu í norðvestur hluta þriðju hæðarinnar sem snýr að Vonarstræti. Þar höfðu þeir fund- arsal og aðstöðu fyrir stjórn Iðnaðar- mannafélags Reykjavíkur. Hús- næðið var undir skarsúð og setbekk- ir í hveiju stafgólfi. Undir hverri sperru var mari og í hann skorin út hönd sem hélt á kyndli. Þá voru út- skornar öndvegissúlur á bak við stjórnarsætin en útskurðinn annað- ist Ríkarður Jónsson myndskeri. Auk þess voru fallega útskorin hús- gögn í baðstofunni. Allt þetta varð eldinum að bráð 1986. Þaö var samt huggun harmi gegn að fyrir eldsvoðann hafði baðstofan verið ljósmynduð í hólf og gólf og nú hafa iðnaðarmenn endurbyggt hana í eins upphaflegri mynd og kostur er. Þegar iðnaðarmenn seldu borginni húsið 1965 voru innréttingar baðstof- unnar undanskildar sölunni og þeim áskilinn réttur til afnota af baðstof- unni endurgjaldslaust meðan húsið stæði. Þrátt fyrir niðurrifsáform og elds- voða stendur húsið enn, uppgert og friðað. Þaö fer vel á því að þar eigi iðnaöarmenn sér ennþá afdrep. Kjartan Gunnar Kjartansson Já... en ég nota nú yfirleitt beltið! MARGFELDI 145~ PÖNTUNARSÍMI • 653900 EFST Á BAUGI: ISLI-:\SKA ALFRÆÐI OIÍDABOKIX sporvagn: almenningsvagn sem ekið er eftir teinabraut um götur borga. Fyrsti s var dreginn af hest- um og var tekinn í notkun í New York 1832. Ferðir s hófust í París 1854 og í Khöfn 1863. Fyrsti rafknúni s var kynntur í Berlín 1881. Flestir s fá orku frá raflínum yfir sporinu. GóöIp hlustendur! / d a i : Kl. 13:00 Reykjavíkurrúnturinn með Pétri Péturssyni er einn allra besti útvarpsþátturinn í dag. Um- hyggja Péturs fyrir borg sinni og meðborgurum skín í gegn um vandaðan undirbúning og frá- bæran flutning fröðlegs og skemmtilegs efnis. Endurfluttur á sunnudögum kl. 10 árdegis. í k i' ii I d : Kl. 22:00 Slá í gegn. Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson sjá um að halda mönnum í laugardagsskapi. Óskalög og kveðjur í síma 626060. Á in o r x ii n , v u n n u d a g : Kl. 15:00 í dæguriandi. Garðar Guðmundsson leikur lausum hala í landi íslenskrar dægurtónlistar. Kl. 21:00 Úr Bókahillunni. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir. Fjallað er um nýútkomnar og eldri bækur á margvíslegan hátt m.a. með upplestri, viðtölum, gagnrýni o.fl. 90.9 93.7 103.2 Höfuðborgarsvœðið Suðurnes Vesturland Sauðárkrókur Skagajjörður Suðurland Akureyri FM90WFM103-2 AÐALSTÖÐIN SfMAR 62 15 20 og 62 12 13 BEIN ÚTSENDING 62 60 60 Veður A morgun þykknar upp með vaxandi suðaustanátt og dregur úr frosti vestanlands. Snjómugga verður um landið sunnanvert er líður á daginn en lengst af haegur vindur og bjart veður norðaustantil. Akureyri úrkoma -11 Egilsslaðir snjókoma -11 Keflavíkurflugvöllur snjóél -9 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -7 Raufarhöfn snjóél -12 Reykjavlk úrkoma -9 Vestmannaeyjar léttskýjað -9 Bergen snjóél 0 Helsinki rigning 2 Úsló skýjað 4 Stokkhólmur slydduél 2 Amsterdam skúr 5 Barcelona mistur 13 Berlin snjókoma 1 Chicago léttskýjað -8 Frankfurt rigning 10 Glasgow slydduél 3 Hamborg skýjað 4 London skúr 12 LosAngeles mistur 16 Lúxemborg rigning 7 Madrid hálfskýjað 14 Malaga mistur 17 Mallorca skýjaö 16 New York heiðskírt -4 Nuuk skýjað -13 París rigning 11 Róm þokumóða 13 Vin alskýjað 10 Winnipeg snjókoma -6 Gengið Gengisskráning nr. 51. -13. mars 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,870 60,030 58.800 Pund 102,318 102,591 103,841 Kan. dollar 50,043 50,182 49.909 Dönsk kr. 9,2324 9,2571 9,2972 Norsk kr. 9,1363 9,1607 9,1889 Sænsk kr. 9,8812 9,9076 9.9358 Fi. mark 13,1179 13,1529 13,1706 Fra. franki 10,5535 10,5817 10.5975 Belg. franki 1,7404 1,7451 1,7503 Sviss. franki 39,6228 39,7287 39.7835 Holl. gyllini 31,8364 31,9215 31.9869 Þýskt mark 35,8235 35,9192 36,0294 it. líra 0,04777 0,04790 0,04795 Aust. sch. 5,0899 5,1035 5,1079 Port. escudo 0,4156 0,4167 0,4190 Spá. peseti 0,5665 0,5680 0,5727 Jap. yen 0,44791 0,44911 0,45470 Irskt pund 95,505 95,760 96,029 SDR 81,4681 81.6858 81,3239 ECU 73,2509 73.4467 73,7323 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 13. mars seldust alls 25,642 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,179 29.74 12,00 40,00 Gellur 0,164 288,10 285,00 290,00 Hnísa 0,127 30,00 30,00 30,00 Hrogn 0,239 100,00 100,00 1 00,00 Karfi 7,447 33,03 33,00 38,00 Keila 0,252 18,00 18,00 18,00 Langa 0,301 77,00 77,00 77,00 Rauðmagi 0010 125.00 125,00 125,00 Skarkoli 0,076 73,68 5,00 87,00 Steinbítur 0393 31,20 30,00 54,00 Steinbítur, ósl. 0,210 74,01 57,00 76,00 Þorskur, sl. 1,189 81,96 65,00 94,00 Þorskur, smár 0,250 79.00 79,00 79,00 Þorskur, ósl. 11,439 82,57 73,00 88,00 Ufsi 0336 25,00 25,00 25,00 Undirmál 0,552 30,00 30,00 30,00 Ýsa, sl. 2,235 123,13 86,00 132,00 Ýsa, ósl. 0,236 1,08,32 105,00 113,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 13. mars seldust alls 39,889 tonn. Karfi 0,014 25,00 25,00 25,00 Smáþorskur, ósl. 0,067 64,00 64.00 64,00 Smárþorskur 0,052 64,00 64,00 64,00 Rauðm/gr. 0,115 83,22 70.00 110,00 Ýsa, ósl. 0,622 109,18 86,00 124.00 Þorskur, ósl. 7,874 76,92 76,00 84,00 Steinbítur, ósl. 3,003 49,00 49,00 49,00 Ýsa 1,733 130,20 126,00 136,00 Ufsi 0,899 39,21 39,00 41,00 Þorskur 23,660 93,51 80,00 96,00 Steinbítur 0423 62,91 61,00 64,00 Lúða 0,021 438,14 150,00 625,00 Langa 0733 74.00 74.00 74,00 Koli 0249 37.71 35,00 80,00 Hrogn 0424 175,00 176.00 175,00 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 13. mars seldust alls 38,150 tonn. Hrogn 0204 145,59 145,00 180,00 Karfi 0,076 52,00 52,00 52,00 Keila 0,051 20,00 20,00 20,00 Langa 0,289 52,00 52,00 52,00 Lýsa 0,012 20,00 20.00 20,00 Rauömagi 0041 83,58 30,00 1 00,00 Skata 0,038 113,00 113,00 113,00 Steinbitur 0,024 61,00 61,00 61,00 Þorskur, ósl. 10196 74,01 72,00 75,00 Ufsi.ósl. 21,270 30,57 30,00 31,00 Undirmálsf. 0039 30,00 30,00 30,00 Ýsa, sl. 0,938 123,57 121,00 126,00 Ýsa, ósl. 4,964 109,47 108,00 115,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 13. mars seldust alls 105,589 tonn. Þorskur.sl. 0630 88,00 88,00 88,00 Ýsa, sl. 1,425 133,23 50,00 136,00 Þorskur, ósl. 69,681 82,63 50,00 1 00,00 Ýsa, ósl. 10,854 126,52 91,00 130,00 Ufsi 11,425 36,84 20,00 41,00 Lýsa 0,041 57,00 57,00 57,00 Karfi 2,199 55,31 46,00 58,00 Langa 2,209 61,07 57,00 62,00 Keila 2,990 44,36 36,00 46,00 Steinbítur 2,089 51,80 50,00 54,00 Hlýri 0,384 20,00 20,00 20,00 ósundurliðað 0,144 39,00 39,00 39,00 Skarkoli 0,134 55,30 45,00 60,00 Grásleppa 0096 17.00 17,00 17,00 Rauðmagi 0529 50,23 50,00 60,00 Hrogn 0,569 133,00 133,00 133,00 Undirmáls- 0,184 70,00 70,00 70,00 þorskur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.