Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1992, Qupperneq 4
4
LAUGARDAGUR 25. APRlL 1992.
Fréttir
60 milljóna króna sorpbrennslustöð til Vestmannaeyja:
Hreinsibúnaðurinn
er orðinn úreltur
-fullyrðir stöðvarstjóri sorpbrennslustöðvarinnar á Suðumesjum
„Hreinsibúnaöurinn i nýju sorp-
brennslustööinni í Vestmannaeyjum
er ekki notaöur í dag í Evrópu nema
í eldri stöðvum. Yfirleitt er hann
ekki notaður nema sem varabúnaður
þvi hann uppfyllir ekki kröfUr um
mengunarmörk," fullyröir Friöfinn-
ur Einarsson, vélfræöingur og stööv-
arstjóri sorpbrennslustöðvarinnar á
Suöurnesjum.
„Ég hef ekki heyrt þetta fyrr. Ég
vísa bara á Hollustuvernd ríkisins.
Þetta var unniö i fylista samráöi viö
Hollustuvemd og umhverfisráöu-
neytiö," segir Ólafur Ólafsson, bæj-
artæknifræðingur í Vestmannaejj-
Fréttaljós
Ingtbjörg Bára
Svelnsdóttlr
um. Hann kveöst hafa haft meö sér
drög aö starfsleyfl fyrir sorp-
brennslustöö á Austurlandi þegar
hann fór utan til aö kynna sér sorp-
brennslustöðvar.
Sérhönnuð fyrlr
8jukrahú8úrgang
Nýja sorpbrennslustööin í Vest-
mannaeyjum veröur komin i fullan
rekstur fyrir árslok ef áætlanir
standast. Sorpeyöingarstööin er sér-
hönnuö fyrir móttöku á úrgangi frá
sjúkrahúsum. Aö sögn Ólafs Olafs-
sonar bæjartæknlfræöings hafa bæj-
aryflrvöld áhuga á aö brenna úrgang
frá sem flestum sjúkrahúsum í land-
inu ef samningar nást, Stööin er
keypt frá Noregi og kostar vélbúnaö-
urinn 63 milljónir, Heildarkostnaöur
meö uppsetningu veröur um löö
miUJónir, Ekki fékkst nein fjórhags
aöstoö frá rikinu.
Bæjaryflrvöld í Vestmannaeyjum
sóttu um starfsleyfl fýrir stööina til
Hollustuverndar sem sá ekkert því
tll fyrírstööu aö þaö yröi veitt miöaö
viö þær tæknllegu upplýslngar sem
stofnunin aflaöi sér. Stööin er meö
svokallaöan multicyclon-hreinsi-
búnaö sem er skiljur sem skilja rykiö
frá reyknum.
Hœttulegustu efnin eftlr
„Þessar skiljur taka bara grófasta
rykiö og þaö sem er hættuminnst.
Álit nefndar fyrrverandi umhverflsráðherra:
Þetta er yfirllt Hollustuverndar riklslna um éstand sorptttrgunar 1989. Sam-
kvamt upplýalngum Hollustuverndar er ástandlð nú svo tll óbreytt. Opnar
sorpbrennslur, sem Hollustuvernd hefur lagt mat á, eru 33 talsins. Ástand
þelrra með tllllti tll loftmengunar er I raun alls staðar slæmt þar sem um er
að raða brennslu vlð lágt hltastig og engan hrelnslbúnað. Ástand urðunar
þyklr elnnlg slsmt.
Sorphirðumálin
þjóðinni til vansa
- enginn stuöningur frá ríkinu til sveitarfélaga
Staöa sorphlröumála hérlendis er
slæm og þjóöinni til vansa. Þetta er
álit nefhdar sem skipuö var af Júl-
íusi Sólnes, fyrrverandi umhverfls-
ráöherra. Nefhdin átti aö móta stefhu
og koma með tillögur um bætta sorp-
hiröu i landinu.
Nefhdin áætlaöi aö árlega þyrfti 100
til 200 miHJónir næstu flmm árín
ásamt framlagi sveitarfélaganna
sjálfra til aö standa straum af nauö-
synlegum stofhkostnaöi viö móttöku-
og förgunarstöövar um allt land.
Reiknaö var meö aö heildarkostnaö-
ur gæti numiö allt aö 2 milljöröum
króna,
Viö undirbúning frumvarps til fjár-
laga 1992 lagöi umhverflsréöuneytiö
tll aö ríkisstjómin beittl sér fýrir
fjármögnun alit aö helmingi stofh-
kostnaöar viö uppbyggingu móttöku-
stööva næstu fjögur árin meö þvl
skilyröi aö sveitarfélögin sameinuö-
ust um uppbyggingu og rekstur
stöövanna. Rikisstjómin féllst ekki á
þessa tillögu. -IBS
Sorpeyðing í júní 1989
Urfiun [fcgLr
Opln brennsla
meft ■tarfslayfi
Sorpbrannsluatöö
meö menounervornar-
búneöl
Sorpbrenneluetöö
ön mengunervernar-
búnaöar
Opln brennela,
wtarfolovfi tikkl vi)itt ö
s
Sorpbrennsla I Vestmannaeyjum hefur tarlð Iram I oplnnl þró elns og vlða annars staöar á landlnu. Ný sorp-
hreinslstttö I Eyjum er væntanleg tyrlr árslok. Lttgn verður frá sorpbrennslustöölnnl tll kyndlstttövarlnnar sem mun
að hluta tll hlta vatn tyrlr bæjarbúa. DV-mynd Ómar
Megnlö af skaðlegustu efnunum er i
fina rykinu," segir Friöflnnur Ein-
arsson, Betri búnaöur aö hans mati
er tll dæmis rafsiubúnaöur sem
hreinsar vel allt fast efhi. Aörir kost-
ir eru hreinsibúnaður sem ufsýrir
reyk, auk þess sem hann hreinsar
þvi sem næst allt fast efhi, Siikur
búnaður getur veriö byggöur upp
sem þurrhreinsibúnaöur, háifvotur
hreinsibúnaöur eða vothreinsibún-
aður. Friöflnnur hefhr það eftir
framleiöanda franskra sorphreinsi-
stööva aö i Frakklandi sé brennsla á
sjúkrahúsúrgangi ekki leyfö nema
um sé aö ræöa hreinsibúnaö meö
afsýríngu.
„Eins og stööin í Vestmannaeyjum
er núna er hún meö hreinsun á ryki
og með eftirbrennslu. í eftirbrennsl-
unni eyöast efhl sem eru umhverfls-
mengandi. Slik eftlrbrennsla er
hvergi i annarrí sorpbrennslustöö
hér á landi," segir Óiafur Pétursson,
forstööumaöur mengunarvarna hjá
Hollustuvernd rikisins.
„Þaö er nú reyndar eftirbrennsla
hér hjá okkur," segir Friöflnnur.
Hann bætir þvi viö aö hann sé sam-
máia þvl að eftirbrennsla sé eitt
stærsta atriöiö. „En reykhreinsibún-
aöurinn i Vestmannaeyjum er samt
sem áöur úreitur," itrekar hann.
Vantar mörk
Ólafur kveöst vera sammála Friö-
flnni um aö hægt sé aö hugsa sér
betri hreinsibúnaö. „Þetta er nátt-
úrulega ekki stór stöö. Þaö sem
kannski vantar upp á eru mörk fyrir
ýmis efhi í reyknum, t.d. þung-
málma. Þaö er ekki búlö aö ákveöa
endanlega hvaöa mörk veröa sett á
þessa brennslu. En þaö er alveg
hugsanlegt aö þeir veröi aö bæta við
viðbótarbúnaöi til aö ná því."
Aöspuröur hvort ekki heföl veriö
eölilegra og ódýrara fyrir bæjaryflr-
völd í Vestmannaeyjum aö fá strax
mörkin hjá Hoilustuvernd segir Öiaf
ur: „Þaö getur vel veriö. Viö erum
kannski of seinir meö það. Þaö er
ekki búiö aö marka endaniega stefhu
hér iúá okkur varöandi sorpbrennsl-
ur, Viö höfhm i sjálfu sér samþykkt
þennan búnaö en meö þvi skilyröi
aö ef nauðsyn reynist þá bæti þeir
við viöbótarbúnaöi. Þaö er hægt aö
bæta viö þvottaturni aö þvi er okkur
skilst meö litlum tilkostnaöi,"
Aö sögn bæjartæknifræðingslns f
Vestmannaeyjum heföi kostnaöur
viö t.d. vothreinslbúnaö oröiö um 40
til 50 milljónir til viöbótar.
Ólafhr Pétursson segir Hollustu-
vemd fyrst og fremst miöa kröfur
sinar viö staöla Evrópubandalagsins
vegna mögulegrar þáttöku í í Evr-
ópskaefhahagssvæðinu. -IBS
Short
hefurvinn-
ing yfir
- og Ttmman sömuleiðis
Nigel Short sigraöi Karpov í
þriöja sinn í áskorendaeinvígi
þeirra í skák í Linares í fyrradag
í aöeins 36 leikjum. Karpov lék
snemma af sér skiptamun og
gafst upp þegar mát blasti við í
næsta leik. Short hefur vinnings-
forskot, 4Vi-3Vi, þegar tvær um-
feröir eru eftir.
Jan Timman er með sömu stööu
í einvíginu gegn Jusupov,
3'/j-2_'/i. Vann á hvítt á miöviku-
dag. í skákunum 16, sem tefldar
hafa veriö, hafa 10 unnist, allar á
hvitt.
-hsim
Minni áfengis-
salaenifyrra
- kampavínssalan jókst
Heildarsala áfengis nam
1.586.964 lítrum eða 189.107
áfengislitrum fyrstu þtjá mánuöi
ársins. Samdráttur miili ára er
þvf 11,6% í lítrum og 10,09% í
alkóhóllitrum. f samantekt
ÁTVR er bent á aö dymbilvika
var í mars 1991 en í apríl 1992.
Sala i tengslum viö páskafrí er
jafhan umtalsverö.
5-15% samdráttur er 1 sölu
næstum allra tegunda áfengis,
jafht bjórs sem stSfkra og léttra
víntegunda, að kampavini og
freyöivini undanskildu. Sala þess
jókst um tæp 18%. Samdráttur i
sölu vindla miöaö viö sama tima
á síðasta ári neraur um 4,6% og
i sölu vindlinga um 0,2%. Sala
nef- og munntóbaks hefur hins
vegar aukist um 10,8% og reyk-
tóbaksum3,6%. -VD
Selfoss:
Mikil mjóik-
ursala
k^'Ttoarewet.DV, Bdánm:
Griöarmlkil mjólkursala hefhr
veriö hjá MJólkurbúi Flóamanna
hér á Selfossi siöugtu daga vegna
skorts á mJólk á höfuöborgar-
svæöinu. Meöal annars komu
monn frá Perlunni i ReykJavík
og keyptu 100 litra af mjólk og
mikiömagnaftjóma.
Þá fengu Vestmannaeyingar
verulegt magn en þeir veröa aö
öllu Jöfhu aö skipta viö Mfólkurs-
amsöluna 1 Reykjavík, Einstakl-
ingar af höfhðborgarsvæöinu
fjölmenntu einnig hingað austur
til að kaupa mjólkurvörur.
Húsavík:
Gamli Bedford-
InnfarhviM
Oylfl KriitjénMon, DV, Akuroyri:
„Slökkvibíllinn okkar er kom-
-inn eitthvaö á fertugsaldurinn
svo þaö er kominn timl til end-
umýjunar," segir Einar Njálsson,
bæjarstjóri á Húsavik, en Hú-
svikingar fá nýja slökkvibifreiö í
júní, bifreiö sem kostar 14 milil-
ónir króna.
Elna slökkvitækl þeirra Hú-
svikinga er gamall Bedfordbill
sem er kominn vel til ára sinna
og er reyndar oröinn ansi þreytt-
ur. Etnar sagöl aö Bedfordinn
heföi veriö mlkiö bilaöur aö und-
anfómu en i hans staö heföu
menn notast viö gamlan oliubíl
meö dælu og svo lausar dælur.
„Viö höfum alls ekki veriö undir
þaö búnir aö fá nein stóráfóll yflr
okkur," sagöi Einar.