Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1992. 9 -til blettahreinsunar- Hér er tvímælalaust komin besta lausnin viö hreinsun bletta og óhreininda úr fatnaöi og efnum. Erfiöustu blettir veröa leikur einn meö BIO SPOT og má þar nefna olíur, grasgrænu, blóö og önnur efni sem ekki fara úr viö venjulegan þvott. BIO SPOTer selt í hand- hægum umbúöum sem gerir notkun mjög einfalda og þægilega. íslenskar leiöbeiningar eru á brúsanum. Við skorum á þig að prófa. FÆST í FLESTUM MATVÖRUVERSLUNUM LANDSINS Dreifingaraðili Þýzk-lslenzka Sími 675600 s Bridge Afmælishátíð Bridgefélags Reykjavikur sveita- keppninni Svíarnir P.O. Sundelín og Bjorn Fallenius spila hér gegn Júlíusi Snorrasyni og Omari Jónssyni en Kristján Hauksson keppnisstjóri fylgist áhugasamur með. DV-mynd GVA frá menntamálaráðuneytinu Innritun nemenda í framhaldsskóla í Reykjavík ferfram í Miðbæjarskólanum við Fríkirkjuveg dagana 3. og 4. júní nk. frá kl. 9.00 -18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini. Námsráðgjafar verða til viðtals í Miðbæjarskólanum innritunardagana. REYEUALUNDUR - MEÐ VATNIÐ Á HREINU! Afmælishátíð BR hófst með sveitakeppni á Hohday Inn á mið- vikudagskvöldið. Erlendu gestir félagsins voru meðal þátttakenda og má fuhyrða að þessi keppni hafi verið sú sterkasta sem haldin hefir verið á íslandi til þessa. Þegar þetta er skrifað virtust Svíarnir vera í miklu stuði en þeir spha imdir nafni Brimborgar hf. Reyndar voru þeir í efsta sæti með fuht hús stiga efhr að hafa unnið sveit Hönnunnar hf. Spilaðir voru 10 spha leikir og Svíamir tók tvær slemmur í fyrsta leiknum og önnur var alslemma. Við skulum fylgjast með sögnum Svíanna í alslemmunni en þeir spha svokallað gulrótarlauf. V/O ♦ G73 V 8 ♦ D109852 + 63 * 96 V ÁKD65 ♦ 76 + ÁK94 ♦ 52 V G932 ♦ G4 + G10875 í opna salnum sátu n-s Friðjón Þórhallsson og Jón Þorvarðarson en a-v Bjerregard og Morath. Sagn- ir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður llauf 2lauf* 4hjörtu pass 4grönd pass 5lauf pass 5tíglar pass 6lauf pass 7grönd pass pass pass * Tíguhitur Fjögur hjörtu var eðlileg sterk sögn, fjögur grönd voru fimm ása Blackwood, fimm lauf lofuöu þrem- ur af fimm, fimm tíglar spurðu um hjartadrottningu og sex lauf sögðu Umsjón Stefán Guðjohnsen frá henni og styrk í laufi. Alslem- man er nú orðin mjög líkleg þrátt fyrir innákomu norðurs sem þó bendir til þess að spihð gæti legið iha. í lokaða salnum sátu n-s Sundehn og Fahenius en a-v Ómar Jónsson og Júhus Snorrason. Nú voru sagn- ir þannig: Vestur Norður Austur Suður llauf 3tíglar 4tíglar pass 4spaðar pass Stíglar pass 6spaðar pass pass pass Það voru 13 impar til Svíanna sem unnu leikinn, 25-4. í gær sph- uðu erlendu bridgemeistaramir við þijár íslenskar sveitir, heims- meistarana, Norðurlandamóts- landsliðið og sveit Tryggingarmið- stöðvarinnar. Afmæhshátíðin heldur áfram í dag í Perlunni með tvímennings- keppni en henni lýkur á morgun. Um kvöldið er hóf í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem verðlaun verða afhent. 9 AKXI1UÖ4 V 1074 ♦ ÁK .A. r\o Svíamir með fljúg- andi start í 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.