Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Blaðsíða 15
LAUGAKDAGUR 30. MAÍ 1992. Flokkakerfi byggt á sandi Flokkakerfið hér á landi er úrelt og úr sér gengið. Endalaust geta foringjar fiokkanna að sjálfsögðu rifizt og látið líta svo út sem öllu skipti, hvem menn telji hafa rétt fyrir sér hverju sinni. En í reynd- inni eru þessir flokkar okkar skap- aöir á grunni málefna fortíðarinn- ar, mála sem vora en eru ekki. Nú á þetta kerfi sér enga stoð. Menn skiptust í flokka til dæmis eftir afstöðu sinni til heimskomm- únismans. Fólk skipaði sér í flokka vegna mismunandi afstöðu til NATO og Bandaríkjanna, svo að dæmi séu nefnd. Menn voru mis- jafnlega miklir vinir eða andstæð- ingar skipulagsins í risaveldunum, Sovétríkjunum og Bandaríkjunum. Út frá svipuðum sjónarmiðum höfðu flokkamir í stórum dráttum mismunandi afstöðu til þjóðnýting- ar, hvort hún væri alvond, algóð eða ætti rétt á sér að talsveröu leyti. í tengslum við þetta var skipt- ing um, að hve miklu leyti ríkið ætti að ráða málefnum einstakling- anna með forsjárhyggju. Alltaf verið að rífast Nú er heimsveldi kommúnism- ans hrunið, og varla fyrirfinnst hér lengur maður, sem mælir komm- únisma bót. Sósíalismi telst varla vera til lengur. Sósíaldemókratar, jafnaðarmenn, hafa lengi farið sér hægt í framkvæmd þjóðnýtingar, þótt þeir hafi haft tíl þess þing- styrk. Jafnvel Gylfi Þ. Gíslason, fyrrverandi ráðherra, þýðir orðið „sósíahsmi" sem „félagshyggju". Ef við lítum yfir svið íslenzku flokkanna nú, sjáum við ekki þjóð- nýtingartilhneigingar, en við sjáum eitthvað mismimandi áherzlu á einkavæðingu, hve langt skuh ganga í einstökum tilvikiun. Allir flokkamir leggja mikið upp úr „velferðarmálum" í reyndinni, og þar mega menn ekki láta glepja fyrir sér, þótt stjórn og stjómar- andstaða deih um einstaka, tiltölu- lega htla, þætti „velferðarkerfis- ins“. Flokkamir em nú orðið sam- mála um það grundvaharatriði, að hlutverk ríkisins sé ekki almennur atvinnurekstur. Stjómmálamenn em kosnir th að fara með sameigin- leg mál en ekki th að standa í at- vinnurekstri. Því mótmæla fáir, að ríkisfyrirtæki verði einkavædd að verulegu leyti, og þá má fólk ekki láta vhla um fyrir sér, þótt alltaf sé verið að rífast um einstök fyrir- tæki, sem lagt er tíl, að verði einkavædd. Margir stjórnmálamenn kysu meiri „frjálshyggju" en er. Ríkis- stjórninni er samtímis legið á hálsi fyrir fijálshyggju. En sú fijáls- hyggja er í rauninni ekki mikh, einfaldlega vegna þess að í stjóm- arflokkunum em of margir, sem vhja viðhalda mikihi ríkisforsjá. í reyndinni vhja engir flokkar th- tölulega óhefta fijálshyggju í anda Friedrichs von Hayeks eða Mhtons Friedmans. Flokkamir hér em ekki ósammála, að því er virðist, aö stefnt skuli að þvi að auka ein- staklingsfrelsið. Þeir deha um, hvar „öryggisnetíð" skuli hggja, öryggisnetið, sem á að vemda „htia manninn" fyrir óhóflegri frjáls- hyggju. Launadeilurekki við atvinnurekendur Deilur mhh flokka íjalla í raun- inni ekki um launajafnræði, svo að dæmi sé nefnt. Dehur um launa- jöfnuð em ekki lengur mihi verka- fólks og atvinnurekenda. Þær em innan launþegahreyfingarinnar sjálfrar. Dehumar standa um það, hvort hinir lægstlaunuðu komist eitthvað „upp“ fyrir hinum laun- þegunum, sem hafa meiri laun. Auðvitað kannast fólk við, hvemig hinir hærra launuðu launþegar hafa lagt undir sig launþega„bar- áttuna". Er það fijálshyggja, að ríkið selji hlut í Ferðaskrifstofu ríkisins eða Jarðborunum? Auðvitað standa dehumar ekki um slík efni öllu lengur. Það, sem gerzt hefur, er að sjálfsögðu, að menn gengu 1 sinn flokk vegna mála fortíðarinnar, mála sem „em búin“. Máhð er þannig vaxið, að í hinum einstöku flokkum, svo sem Sjálfstæðis- flokknum eða Alþýðuflokknum, em „margir flokkar" eða flokks- brot, fólk sem greinir á um ýmis- Laugardags- pistilliim Haukur Helgason aðstoðarritstjóri legt, sem mestu skiptir í nútíman- um. Nefnum mál, sem nú em mikh- væg. Við glímum við offramleiðslu landbúnaðarafuröa. Hvað á að gera? Þetta gætí skipt mönnum í flokka. En það gerir það ekki, þvert á móti em flestir flokkamir marg- sundraðir í þessu grundvaharmáh. Við höfum takmarkaða auðlind í hafinu. Hvað á að gera? Um það skiptast flokkamir í margar fylk- ingar. Þama hafa aðeins verið nefnd tvö mál, sem skipta sköpum fyrir landsmenn. Dehurnar um þessi mál em mikhvægari en spuming um thtölulega htinn niðurskurð í mennta- eða hehbrigðismálum árið 1992, niöurskurð sem er hverfandi htih, þegar á aht dæmið er htið. „Likust hryðjuverkum,/ „Aðfór ríkisstjómarinnar að hehbrigðiskerfinu er líkust hryðju- verkum". Eitthvað á þessa leið mæltist Steingrími Hermannssyni á Alþingi í vor. Sagt var, aö hjá ríkisstjóminni væri einkavæðing „frekar trúarbrögð en stefna". Stjómin var sökuð um að beita „gjaldþrotastefnu". „Menntun verður nú munaður eftir aðgerðir ríkisstjórnarinnar", sögðu stjórnarandstæðingar. Stjómin var ásökuð um að byggja upp auð og völd „Kolkrabbans", og lagt var th, aö rannsókn færi fram á starfsemi „þessa auðhrings". „Gjaldþrotaleiðin er nú orðin úr- ræði í efnahagsmálum í fyrsta sinn í efnahagssögu heimsins". Eitthvað á þá leið voru ummæh Steingríms J. Sigfússonar um stefnu ríkis- stjórnarinnar. Sagt var, að ríkis- stjómin hefði „rofið þjóðarsátt um velferðarkerfið" og bent á, að 300 Reykvíkingar biðu eftir að komast á hjúkrunarheimih. Tihaga hefði komið fram á fyrsta fundi borgar- stjómar í nýja ráðhúsinu aö út- hluta matargjöfum th fátækra borgarbúa. Þetta væm talandi tákn um, hversu iha ríkisstjómin hefði farið að í „frjálshyggju“ sinni. Að vísu hefur ríkisstjóminni tek- izt hla að réttiæta sumt af því, sem hún hefur gert th spamaðar. And- stæðumar í þjóðfélaginu hafa því skerpzt í tíð þessarar stjómar, sem aðeins hefur setið í rúmt ár. En í rauninni sýnir þetta ekki jafnmik- inn mun á stefnu flokka og ætia mætti. Flokkamir hafa síðustu áratugi, ahir saman, verið að færast nær miöju. Þótt sumir helztu foringjar Sjálfstæðisflokksins vhji komast hjá „miðju-moði" og ástunda meiri fijálshyggju, þá tekst þeim það ekki fyrir valdamiklum flokksmönnum. Þjóðin veit, að jafnvel núverandi stjóm kinokar sér við aö skera næghega niður þar, sem mestu skiptir, svo sem í landbúnaðinum. Enn sem fyrr fer stór hluti ríkisút- gjalda í dót, sem þjónar gæðingum flokksforingja, smárra og stórra. í stað þess að skera næghega á þeim sviðum er stjómin að skera thtölu- lega htið eitt af hehbrigðis- og menntamálum, að vísu í aðgerðum, sem era sársaukafuhar. Aðgerðimar virðast ekki að sama skapi árangursríkar. Samkvæmt síöustu fréttum virðist „spamað- urinn" hjá Ríkisspítulunum th dæmis eklti ætla að ganga upp. Önnur stjóm- svipuð stefna En hvað flnnst fólki, að hægt hefði verið að gera í stöðunni? Telja menn ekki, að nauðsynlegt hafi verið að losna við óðaverðbólg- una? Það hefur verið gert með kjarasamningum, en stjómvöld verða að vera með. Við höfum neyðzt th að þola sársauka th þess að lækna verðbólguna. Þess eru engin dæmi, að verðbólga hafi hjaðnað án kreppu. Aðlögunin verður hæg við eðlileg skhyrði, en þegar verðhólga hefur verið jafn- mikh og langvarandi og hér verður aðlögunin að hrapi, gjaldþrotum fyrirtækja og atvinnumissi fjölda manna. Þetta hefur gerzt hér. Og áhta menn ekki, að þuríi að losna við hinn mikla ríkishalla? Kannski láta menn slíkt sér í léttu rúmi hggja, en í raun þolir þjóðar- búið ekki meira af þeirri skulda- söfnun, sem leiðir af hallarekstrin- um. Engin stjórn gæti nema ör- skamma stund enn ausiö fé til að púkka upp á gjaldþrota fyrirtæki. Á síðasthðnu ári var slegið met í ríkishalla. Ríkisbúskapurinn var með þeim endemum, að ríkið eyði- lagði fj ármagnsmarkaðinn og keyrði þar upp vexti út fyrir aha skynsemi. Einhveijir núverandi stjórnarandstæðingar vhdu hugs- anlega halda slíkum búskap eitt- hvað áfram. En í reynd gætu þeir það ekki lengi enn, þegar á hólminn kæmi. Því mundi flestum ríkisstjómum famast eins og þeirri, sem nú sit- ur. Niðurskurður og spamaður yrði óhjákvæmhegur. Slíkt byggist ekki á thraunum th mikihar frjáls- hyggju. Frjálshyggjan hefur þó haft áhrif á aha flokkana, líka Alþýðu- bandalagið, eins og menn munu sjá, þegar þeir hugsa máhð. Það hefur gerzt, að ríkisstjómin reynir að minnsta kosti að beita niðurskurði, á tímum sérstaklega djúprar kreppu og samdráttar. Þetta er sársaukafuht. Haukur Helgason Mannlifið hefur tekið fjörkipp en áhyggjuefnin eru mörg. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.