Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1992. 49 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Subaru 1800 station, árg. '87, sum- ar/vetrardekk, nýskoðaður og stilltur, ekinn 114 þ., einn eigandi frá upphafi. fæst allur á góðu bréfi. Skipti koma til greina á ódýrari smábfl, ca 100-200 þús. S. 91-670063, e.kl. 20 s. 650438. Citroén '73 og Scout '74. Citroen Pallas D super, sk. ’93. Scout ’74 Ford-300 vél, gírk. Néw Process, millik. Ford- 205, No Spin, Dana 44, drifhl. 4,88:1, hálfsk. ’93, sala/skipti. S. 93-56757. Citroén BX16 TRS ’85, silfurgrár, vökva- stýri, rafin. í rúðum, samlæs., dekur- bíll í fullkomnu lagi, ekinn aðeins 75 þ., sumar/vetrardekk, stgrverð kr. 410 þ. S. 666531 kl. 12-20 laug. + sunnud. Einstaklega vel með farinn Fiat Uno 45 ’88, 3 dyra, hvítur, gangverð kr. 420.000, staðgrverð 330 þ. Einnig koma til greina mjög góðar mánaðargreiðsl- ur í allt að 18 mán. S. 91-672886/44509. Ford Ranger extra cab 2,9 EFi '87, ekinn 63 þ. mílur, með húsi, upphækkaður, loftdæla, cruisecontrol, 6 ljóskastarar o.fl. Fallegur og góður bíll, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í sfina 98-21981. Gamlir, ameriskir bílar. Hefur þú áhuga? Við förum til USA til að kaupa gamla bíla 31. maí. Ef þú hefur áhuga að eignast einn, hafðu þá samb. á fös. og lau. til kl. 21 í síma 91-28666. Mazda 323 station, árg. ’87, til sölu, skoðaður ’93, nýyfirfarinn, sjálfskipt- ur; með vökvastýri, upphækkaður, hvítur, ekinn 79 þ. km, útvarp/segulb. + 4 hátalarar. Sími 91-621058. Mazda 929 Limited ’84, innfluttur '91, skoðaður ’93, sjálfskiptur, vökvastýri, centrallæsingar, rafmagn í rúðum, ekinn 78 þús. km, góður og fallegur bíll, verð 530 þús. Sími 985-24305. Mazda - Saab. Mazda 323 1300 Sedan ’83, ek. 100 þ., 4ra dyra, góður bíll. Saab 99, árg. ’80, ek. 150 þ., 4 dyra, í góðu lagi, selst ódýrt. Góðir greiðslu- skilmálar. S. 98-75838 og 985-25837. MMC Lancer GLX, árg. ’88, hvítur, sjálfsk., gott lakk, samlæsingar, rafm. í rúðum, nýfirfarið rafkerfi + hljóð- kerfi, útvarp, ek. 64 þ., mjög góður bíll, stgrverð 600.000. S. 611272, Sædís. Oldsmobile Brougham - GMC. Oldsm. Cutlass Ciera ’84, topplúga, rafm. í öllu, plussklæddur. Góður bíll. Einnig GMC pickup 3500 4x4 6,2 dísil ’84. Gott verð á báðum. Sími 91-666905. Toppeintak, árg. '87. Volvo 340 GL, 5 gíra, 4 dyra, ekinn 74 þús. km, dráttar- krókur, grjótgrind, vetrardekk, verð- 630.000, tek ódýran bíl upp í, góður stgrafsl. Uppl. í síma 91-613123. Ath., ath., ath. Til sölu einn glæsileg- asti jeppi landsins sem er Bronco ’81. Til sýnis á Bílasölunni Bílatorg, Nóa- túni 2, sími 621033 eða á kv. i s. 650182. Bingó. Til sölu Escort ’861300, skoðað- ur '93, skipti á ódýrari bíl, sem jafnvel þarfhast lagfæringar, koma vel til greina. Uppl. í síma 91-682754. Blazer S-10 Tahou, árg. ’86, með öllu, skipti á ódýrari/skuldabréf. Einnig nýtt Sanyo-útvarp/segulband og tvö ný 29x15 jeppadekk. S. 91-656963. BMW 323i, sem nýr, dökkgrár, vínrauð leðurinnrétting, sjálfsk., vökvastýri o.fl., ek. 66 þús. km, árg. ’85, næstnýj- asta gerð. Ath. skipti. S. 91-674772. BMW 325 IX '88. Til sölu BMW 325 IX ’88 með ABS, rafmagn í rúðum, centr- allæsingar. Verð 1750 þúsund stað- greitt. Upplýsingar í síma 91-675565. BMW 520i '82, ekinn 140 þús., sjálf- skiptur, „einn eigandi”, nýskoðaður, skipti koma til greina á ódýrari, stað- greiðsluverð 330 þús. S. 91-672963. Subaru Justy J-12, árg. '87, til sölu, ekinn 65 þ. km, sumar/vetrardekk. Fæst á bréfi eða með góðum stgrafsl. S. 91-670063, e.kl. 20, s. 650438. Bill og kerra. Datsun dísil, árg. ’81, til sölu, selst ódýrt. Á sama stað til sölu kerra aftan í bíl. Upplýsingar í síma 91-642969. Chevrolet dísil 4x4 pickup '77, innfluttur ’79, vél 354 Perkins, o.m.fl. gott. Til greina kemur að skipta á Lödu station eða öðrum stationbíl. S. 92-13793. Chevrolet Malibu 72 til sölu, 350 vél, nýupptekin og upptjúnuð, 400 skipt- ing, allur plussklæddur að innan, er á nýjum dekkjum. Uppl. í síma 98-33513. Colt GLXi, árg. ’91, til sölu, ekinn 8 þúsund km, aðeins staðgreiðsla. Volvo 244 GL, árg. ’87, ekinn 99 þúsund km, góður bíll. Uppí. í síma 91-676029. Daihatsu Charade '84 til sölu, 5 dyra, 4 gíra, í góðu ástandi, verð 160 þús., góður stgrafsláttur, á sama stað Scout jeppi ’73,6 cyl., verðtilboð. S. 666457. Daihatsu Rocky, árg. '85, til sölu, dísil, 5 gíra, ekinn 128 þúsund km, verð kr. 710 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-27027. Ónotaður bíll. Til sölu Suzuki Samurai jeppi, árg. ’90, ekinn aðeins 3.000 km. Uppl. í síma 91-40054 eftir kl. 19. AMC Eagle '82 til sölu. Upplýsingar í síma 91-641206. Dekurrófan mín, Toyota Corolla GTi, árg. ’88, er til sölu, lítið ekin, sem ný að innan sem utan, mjög góður stað- greiðsluafsláttur. Sími 91-31474. Dodge Diplomat 78, 8 cyl., 4ra dyra, svartur, rafin. í öllu, skoðaður ’92, gangverð 250 þús. en selst mjög ódýrt gegn staðgreislu. S. 91-682966, Kiddi. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fiat Uno ’84 til sölu, skoðaður ’93, ek- inn aðeins 55 þús. km, sumar- og vetr- ardekk, verð 75.000 stgr. Upplýsingar í síma 91-689135 e.kl. 18. Fiat Uno 60S ’86 til sölu, fallegur 5 dyra bíll, sko. ’93, útv./segulb., sum- ard., grjótgrind. Einnig lítið ek. Ac- cord EX ’86 m/öllu. Uppl. í s. 91-42321. Frábært verð. 3 dyra Mazda 323, árg. ’86, til sölu, nýskoðuð ’93, verð aðeins 275 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-675769. GMC pickup, árg. 76, til sölu, 4 cyl., turbo, dísil, 5 gíra, 38" radialdekk, plasthús á palli. Ýmis skipti athug- andi. Uppl. í síma 91-76545. Gott verð. VW Jetta 1600 CL '86, falleg- ur bíll, verð ca 390 þús. staðgreitt, ath. skipti. Uppl. í síma 92-14888 á daginn og 92-15131 á kvöldin. Gott verð. Volvo 244 GL, árg. ’82, ásett verð 380 þús. eða 250 þús. stgr. Á sama stað Lada station, árg. ’86, fæst fyrir 60 þús. stgr. Uppl. í síma 91-641632. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Lada Samara ’87 til sölu. Góður bíll, lít- ið ekinn, einn eigandi. Upplýsingar í síma 91-42021, laugard. 14-18 og sunnud. 19-21. Lada - Yamaha. Lada Sport ’84, skemmdur, selst ódýrt. Yamaha XJ 600 ’87, ekið 12 þús. km. Uppl. í síma 91-812240 og 91-30200, Þorkell. Mazda 323 dohc, 16 v. turbo intercooler ’88, ekinn 64 þús. km, sóllúga, álfelg- ur, vökvastýri, 170 hö., mjög vel með farinn. Verð 1.050.000. Sími 74656. Mazda 323. Til sölu hvít Mazda 323, árg. ’90, sjálfekiptur, með vökvastýri, ekinn aðeins 24 þús. km, staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-672092. Mazda 626 '82 til sölu, ekin 156 þús. km, selst ódýrt. Upplýsingar gefur Guðjón í síma 92-50292 eða 92-12865 eftir kl. 19. Mitsubishi Colt GLX 1500 ’88 til sölu, ekinn 58 þús., bein sala eða skipti upp í dýrari og staðgreiðsla á milli, ca 200 þús. Uppl. í síma 98-75199. Mitsubishi Colt, árg. ’81, til sölu, í þokkalegu ástandi, selst mjög ódýrt. Einnig Isuzu Trooper ’82, í topp- standi. Sfini 91-685964. Nýskoðuð Mazda 323 GLX 1500 ’86, rauð, ekin 86 þús. Verð 420 þús. stað- greitt, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-654289. Porsche 924, árg. 78, til sölu, skipti athugandi, einnig til sölu Lada Sam- ara, árg. ’89. Upplýsingar í síma 91-674726 og 43760.__________________ Rallíkrossbíll, Dodge Dart ’70, vél 318, Dodge B-300 sendibíll ’77, vél 318, Chevrolet Blazer ’70, dísil, seljast fyrir lítið. Uppl. í síma 91-656522. Range Rover, árg. 75, til sölu, í mjög góðu standi, bein sala, skipti eða skuldabréf. Upplýsingar í síma 91-812653 eða 91-674733. Renauit F4, lítill kassabíll, vsk, árg. ’80, heppilegur fyrir iðnaðarmenn eða verktaka, selst mjög ódýrt, ca kr. 40.000 ef samið er strax. Sími 91-42723. Skoda Favorit ’90til sölu, ekinn 30 þús., vel með farin vetrardekk fylgja, út- varp, segulband, verð 270 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-78273. Subaru coupé 1,8 GL 4WD ’87, svartur, ek. 62 þús., sóll., rafm. í öllu, toppbíll, ath. skipti. Uppl. í síma 92-14888 á daginn og 92-15131 á kvöldin. Subaru station 1800, árg. '85, til sölu, ekinn 81 þús. km, ljósblár, sjálfskipt- ur, centrallæsing og krókur. Uppl. í síma 91-53784._______________________ Sumarbíll. Daihatsu Charade TX, árg. ’87, ekinn 72 þ. km, sóllúga, álfelgur, sportinnrétting. Aðeins staðgr. kemur til greina. S. 91-612369, vs. 686650. Suzuki bitabox 1985 til sölu, sendibíll, góður, ryðlaus bíll, gott lakk, verð 180 þús., 120 þús. staðgreitt. Upþl. í sima 91-79907 eftir kl. 19._______________ Suzuki Fox 410 ’88 til sölu, svartur, vél nýupptekin, einn eigandi, toppbíll, verð 500 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-54094._____________________ Ódýrt. Lada 1200, árg. ’87, til sölu, mjög vel með farin, verð 100 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-611054. BMW 3181S, árg. ’91, til sölu, með öllu. Sfini 91-610318. Suzuki Swift GL, árg. '88, rauður, 4 dyra, 5 gíra, ek. 58 þús. km, og Suzuki Swift GA ’90, rauður, 2 dyra, 5 gíra, ek. 33 þús. km. Uppl. í síma 91-41220. Til sölu bíll konunnar minnar, gullfalleg Honda Civic GL sport, árg. ’87, 12 •ventla, með sóllúgu, mjög gott eintak. Upplýsingar í síma 91-814170. Til sölu Ford Sierra ’84, ekinn 120 þús., gangverð 350-400 þús., selst á 180 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-44406. Lada Samara, árg. '87, til sölu, 5 gíra, ekinn 40 þ. km, lítur vel út, stað- greiðsluverð kr. 120.000. Upplýsingar í síma 91-75280 e.kl. 14. Toyota Camry ’83 í toppstandi, sjálfek. vökvast. skoðaður ’93. Ásett verð 340 þús., eða 230 þús., stgr. Tek ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 653432. Toyota Corolla Touring 4x4 ’89 til sölu, hvít, álfelgur, ekin 65 þús., einnig Arctic Cat EÍ Tigre ’85, með kerru. Uppl. í síma 91-686412. Toyota Corolla XL '88, sjálfekiptur, 3 dyra, ekinn 39 þús. km, silfurgrár, mjög vel með farinn bíll. Eingöngu staðgreiðsla, verð 600.000. Sími 30772. Toyota Corolla liftback, árg. ’88, til sölu, ekinn 60 þús. km, rauður, samlitir stuðarar, selst á kr. 480.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-650564 og 91-671840. Toyota Hilux, árg. ’82, til sölu, upp- hækkun 3'A", 33" dekk, góð vél, fæst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-682926 og vs. 91-696039. Toyota Corolla, árg. ’86, toppbíll, í toppástandi, til sölu á góðum kjörum. Upplýsingar í síma 91-32941. Jónas. Toyta Corolla liftback, árg. '88, til sölu, staðgreiðsluverð kr. 680.000. Upplýs- ingar í síma 91-34577. Tveir góðir til sölu, Toyota Tercel 4x4, árg. ’83, og Nissan double cab 4x4, dísil, árg. ’89. Uppl. í síma 91-650470. Volvo 240 st. '80 til sölu eöa í skiptum fyrir minni bíl. Upplýsingar í síma 91- 671525. Volvo 740 GL, árg. ’87, til sölu, ekinn 70 þús. km, 5 gíra. Upplýsingar í síma 92- 27343.___________________________ Volvo Lapplander, árg. ’80, ekinn 80 þús., verð 100 þús. staðgreitt eða til- boð. Uppl. í síma 98-64418 e.kl. 21. VW Golf CL, árg. ’84, til sölu, ekinn 103.000 km, verð kr. 320.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-15751. Ódýr bíll i toppstandi, Daihatsu Charade ’81, selst á 55 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-682747. Toyota Tercel 4WD station, árg. ’83, til sölu, nýskoðaður, ekinn 151 þús. km, verð kr. 250.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-611207. Guðmundur. Toyota Tercel 4x4 '85, ek. 95 þús., litur gull/sans., allur nýyfirfarinn, nýjar bremsur, púst og kúpling. Bein sala eða skipti á ódýrari. Sími 91-680119. Volvo 244 DL ’78, ek. 172 þús. km, í mjög góðu ástandi, vökvastýri, drátt- arkúla, bílbelti í aftursætum. Verð 100 þús. stgr. Uppl. í s. 91-656548 e.kl. 18. Volvo Amason station, ára. '64, til sölu, 4ra dyra, lítið ekinn. Á sama stað óskast Loran C, helst Apelco. Uppl. í sfina 91-41907 eftir kl. 17. Ódýr BMW 323i ’80, skoðaður '93, ágæt- ur bfl, verð ca 190 þús. Upplýsingar í síma 92-14888 á daginn og 92-15131 á kvöldin. Ódýr, mjög góðuril BMW 316 ’81, mik- ið yfirfarinn, skoðaður ’93, beinskipt- ur, útvarp, segulb., verð 85.000 stgr., skipti á ódýrari. Uppl. í s. 91-626961. Óska eftir vél I Nissan Cherry 1500 GL, sjálfskiptan. Á sama stað til sölu Niss- an Laurel ’88, 2,8 dísil, ek. 210 þús. Uppl. í síma 92-12734. Antikbill. Til sölu Pontiac special, árg. ’56, 2 dyra, hardtopp, skoðaður ’92. Uppl. í síma 91-612425 eftir kl. 19. ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27._________________________ Fiat Uno, árg. '87, til sölu, grár, ekinn 74 þús. km, skoðaður ág. ’93, einungis staðgreiðsla. Sigurður í síma 91-25571. Ford Bronco, árg. ’72, til sölu, 302, bein- skiptur, skoðaður '93, þokkalegur bíll. Upplýsingar í síma 92-27343. Ford Ranger, árg. '78, skoðaður ’93, 6 manna, skipti á dreginni loftpressu, bíl, eða bein sala. S. 91-30652. Galant GL 1600, árg. '86, til sölu, skemmdur eftir árekstur. Upplýsingar í síma 92-68151. Galant turbo dísil, árg. ’86, til sölu, verð 200.000, biluð sjálfskipting. Uppl. í síma 91-673084. Hvitur Subaru Legacy '91 til sölu, vel með farinn frúarbíll, verð 550 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-628504. Lada Sport, árg. ’80, ’87 vél, 32" dekk, læst drif að aftan. Skuldabréf. Upplýs- ingar í síma 91-666335. Lada Sport, árg. ’87, til sölu, ekin 49 þús. km, 5 gíra, litur rauður, verð 295.000 stgr. Uppl. í síma 91-44987. Mazda 323 1 300, árg. '87, til sölu, 4 dyra, sedan, blá/sans. Upplýsingar í síma 91-11714. Mazda 323 hlaðbakur, árg. '87, til sölu, verð kr. 430.000 staðgreitt, ekinn 83 þús. km. Uppl. í síma 91-667518. Mazda 626, árg. '82, til sölu, í mjög góðu lagi, staðgreiðsluverð kr. 65.000, skoðaður ’93. Uppl. í síma 91-30608. MMC Colt 1500 GLX, árg. '86, nýskoð- aður, toppbíll á góðu verði. Uppl. í síma 93-71925. MMC Colt turbo, árgerð ’88, til sölu, hvítur, ekinn 53 þúsund km. Uppl. í sfina 91-650882. MMC Galant, árg. '86, 1600 GLX, ekinn 124 þús. km. Uppl. í síma 9144232 milli kl. 18 og 20. MMC Sapporo, árg. '89, til sölu, rauð- ur, ekinn 26 þús. km. Upplýsingar í síma 95-12428. Plymouth Volaré Wagon, árg. '78, til sölu, gangfær, ekki á skrá, selst ódýrt (ca 40.000). Uppl. í dag í sfina 91-53531. Til sölu Peugot 604 SRD turbo '82, í góðu lagi, verð 160 þús. Upplýsingar í síma 93-47753. Til sölu Seat Ibiza '86, ekinn 87 þús. km, í mjög góðu ástandi, verð 195 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-689442. Til sölu Toyota Celica liftback '81, dohc vél. Upplýsingar í síma 812480 og 91-27876.____________________________ Toyota Carina, árgerð ’83, til sölu, sjálf- skipt, gott eintak. Upplýsingar í síma 91-671788. _________________________ Toyota Corolla, árg. '85, 3ja dyra, ekinn 83 þús., mjög vel með farinn, verð kr. 350.000 staðgreitt. Uppl. í s. 91-629907. Chevrolet Camaro Iroc-Z 28 ’86 til sölu, blár. Upplýsingar í síma 91-682787. Lada Sport, árg. '89, ekinn 20 þús. km, verð 430 þús. Uppl. í síma 91-642685. MMC Lancer GLX 1500, árg. '88, til sölu, ljósbrúnn. Uppl. í síma 98-21163. Porsche 924 turbo, árg. ’79, til sölu. Uppl. í síma 91-77463. Toyota Crown disil, árg. '80, til sölu. Upplýsingar í síma 97-21512. Volvo 345 ’82 til sölu, í góðu lagi, verð 90 þús. Uppl. í síma 91-76802. VW 1303 ’72 til sölu, gangfær. Uppl. í síma 91-46841 milli kl. 10 og 19. Gísli. ■ Húsnæði í boði Rauðalækur, stutt frá þjónustu Laugardals. Lítil, snotur íbúð, ca 2 'A herb. Garður, róluvöllur. Leigutími frá 1. júní ’92 til 1. sept. ’93. Leiga kr. 35.000 á mán., 1 mán. fyrirfram + 1 mán. trygging. Áhugasamir hringi í Sigríði, s. 24571, kl. 19-20 um helgina. 3ja herb. - laus. Mjög góð 3ja herb. íbúð til leigu í vesturbænum, skammt frá Háskólanum. íbúðin, sem er með sérinngangi, er öll nýendurnýjuð, laus strax. Oskað er eftir fyrirframgreiðslu. Tilboð send. DV, merkt „Ibúð 4978. Hafnarfjörður. Til leigu frá 15. júní ca 100 m2 ný íbúð í tvíbýli fyrir reglu- sama. Á sama stað til sölu stór bað- skápur. Einnig óskast eldhúsinnrétt- ing ásamt blöndunartækjum og teppi, ca 100 m2. Sími 91-650853. Til leigu í vesturbæ, rétt við miðbæinn, 2 samliggjandi bjartar stofur, ca 45 m2, með aðgangi að eldhúsi, þaði og þvottavél. Leiga 35 þ. á mán., engin fyrirfrgr., ljós og hiti innifalin. Tilb. sendist DV, m. „M 4988“. Laus strax. 2-3 herb. 50 mJ ibúð tii ieigu í a.m.k. 7 mán., leiga 35 þús. á mán., hvorki fyr- irframgr. né hússjóður, þvottavél og sími geta fylgt. Tilboð sendist DV, merkt „Skerjafjörður 4970“. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. 2 herbergja ibúð í Bústaðahverfi til leigu, 75 m2, 3 mánuðir fyrirfram, leig- ist í lengri tfina. Upplýsingar í sfina 91-36854 næstu daga. 2ja herb. kjallaraíbúð viö Óðinsgötu til leigu til lengri tfina, leiga kr. 38.000 á mán., engin fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Öðinsgata 4963“. 2ja herbergja ibúð til leigu í vesturbæn- um, leigist einungis reglusömu fólki, laus strax. Upplýsingar í síma 91-11661.____________________________ 3ja herb. risíbúð í Reykjavik, reglusemi skilyrði. Leigist frá 1. júní, leigutími opinn, einhver fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-38455. Til leigu í austurbæ, nálægt Hlemmi, herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í sfina 91-627931. 3ja herbergja íbúð i Þingholtunum til leigu frá 1. júní, 3ja mánaða fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í símum 91-12727 og 91-29832. 3-4 herb. ibúö á neðri hæð í einbýlis- húsi í austurbænum til leigu, laus strax. Tilboð með uppl. um fjölskyldu- stærð sendist DV, merkt „S4966“. 53 m1 rúmgóð stúdíóibúð í nýlegri blokk í vesturbænum, Grandahverfi, aðeins reglusamur leigjandi, æskileg fyrirfrgr., laus strax. Uppl. í s. 13278. Bjóðum frábæran kínverskan mat á góðu verði, fjölbreyttur matseðill. Tongs takaway, Tryggvagötu 26, heimsendingarsími 91-619900. Gisting i Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í síma 91-672136. Góð 2ja herb. íbúð í Seláshverfi til leigu, laus strax. Engin fyrirffam- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Selás 4990“._______________________ Rúmgóð 2ja herb. kjallaribúð með sérinngangi í nágrenni Háskólans til leigu strax. Upplýsingar í sima 91-12310 milli kl. 13 og 15. Sólrik og björt 2ja herb. ibúð í vesturbæ til leigu, einungis gott og reglusamt fólk kemur til greina, fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 91-31474. Til leigu 10 m' herbergi, aðgangur að eldunaraðstöðu og snyrtingu, í aust- urbæ Kópavogs, reglusemi og skilvísi skilyrði. Uppl. síma 91-642058. Til leigu 2 samliggjandi herbergi og 1 herbergi og eldhús, leigist allt saman eða í tvennu lagi, að Bíldshöfða 8. Uppl. í s. 674727 á skrifstofutíma. Til leigu í 3 mánuði 5 herbergja raðhús í Fossvogsdal í Kópavogi, leigist með húsgögnum sé þess óskað. Uppl. i síma 91-43445. Til leigu i 4-6 vikur i júlí, eftir samkl., 3 herb. parhús í Árósum. Leigist að- eins reyklausu og traustu fólki. Uppl. í síma 90-45-8624-5228. Inga. 4ra herbergja sérhæð í Grafarvogi til leigu, öll nýstandsett, laus 15. júní. Fyrirframgreiðsla. Tilþoð sendist DV, merkt „G4890”. 2ja herb. íbúð til leigu i Fossvogi, laus 1. júní. Tilboð sendist DV, merkt „Fossvogur 4960“. 3 herb. ibúð í Grafarvogi til leigu, 40 þús. á mán., þrir mán. fyrirfram, laus strax. Uppl. í síma 93-11245. 3 herb. ibúð með húsgögnum til leigu í þrjá mánuði, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-670680 eða 91-657312 e.ki. 19. Háaleiti. Herbergi til leigu fyrir reglu- saman, reyklausan mann. Upplýsing- ar í síma 91-30154. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sfininn er 91-632700. Miðbær. Lítil íbúð til leigu í þrjá mán- uði með húsgögnum. Upplýsingar í síma 91-22104 milli kl. 16 og 18. Til leigu 2ja herbergja ibúð frá 15. júní til 15. sept. ’92. Uppl. í síma 9146744 frá kl. 18-20 laugard. og sunnud. Til ieigu í 3-4 mánuöi falleg og björt 2 herb. íbúð. Laus. Uppl. í síma 91-36125 milli kl. 19 og 22. 2ja herb. risíbúð til leigu í miðbænum. Upplýsingar í síma 91-25241. Hafnarjörður. Góð einstaklingsíbúð til leigu. Upplýsingar í síma 91-652094. Til lelgu lítil 2ja herb. ibúð í Selja- hverfi. Uppl. í sima 91-75280 e.kl. 14. ■ Húsnæði óskast íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upplýsingar í símum 91-621080 og 91-621081. EFST Á BAUGI: Sigaunar: flökkumenn sem eru í öllum heimshlutum; tala eigið mál, romaní, og eru líklega af indv. uppruna; taldir hafa komið til Evr. á 15. og 16. öld; ferðast um með húsvagna, lifa af ígripavinnu, verslun, skemmtanahaldi og spá- dómum; hafa iðulega verið ofeótt- ir og nasistar drápu hálfa mljó. þeirra í seinni heimsstyrjöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.