Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1992. 47 DV Póstsendum, póstsendum. Vaxjakkar, vaxjakkar. Ótrúlegt verð, ótrúlegt verð. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 91-682345. 5 vetra brúnskjóttur, lítið taminn hestur til sölu. Uppl. í síma 91-74859. Hestur til sölu, hágengur töltari, 6 vetra. Uppl. í símum 93-41207 og 93-41449. ■ Hjól Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar viðgerðir, stillingar, breytingar. Hjólasala, varahlutir, aukahlutir, flækjur. Áratugareynsla tryggir vand- aða vinnu. Vélhjól & sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Á 180-190 cm: leðurjakki, st. 54, buxur, st. 34, skór, st. 42, hanskar, medium ’91, sem nýtt, selst á kr. 40 þ., einnig Pioneer magnari A-717, 2x150 W, geislaspilari PD 6500, hátalarar S-910, 2x240 W, vel með farið. S. 611822. Gullfallegt mótorhjól til sölu, Suzuki GXS 400 E, árg. ’85, ekið 9000 km, er með nýju afturdekki. Góður stað- greiðsluafsl. Hafið samb. við Jacky í síma 91-41637 í dag og á morgun. Vil skipta á litið keyrðum 40 ha. Suzuki utanborðsmótor með rafstarti og fjar- stýringu og á götuhjóli, verðhugmynd ca 160.000, einhver milligjöf kemur til greina. Uppl. í síma 95-36119 e.kl.19. Kawasaki-eigendur. Ódýrustu Kawasaki-varahlutir í Evrópu, allt í fjórhjól, vara- og aukahl. í flest hjól. VH & S - Kawasaki á Islandi, Stórhöfða 16, s. 681135. Honda ATC 200 tvihjól, kerra fyrir mótorhjól eða fjórhjól, 4 stk. hálfslitin 33" jeppadekk, 4 cyl. 18R Toyotavél. Uppl. í síma 91-675472 e.kl. 18. Husqvarna 400 VR '88 og Honda XL 600 til sölu, einnig Suzuki 185 Quad Runner fjórhjól, árg. ’87, þarfnast smálagfæringar. Tilboð. S. 98-75684. Til sölu gott 10 gira DBS-kvenhjól, hjól- ið er allt sem nýtt, verð ca 20 þús., athugið, kostar út úr búð 40 þús. Uppl. í síma 91-38227. Einstakt tækifæri. Til sölu Yamaha FJ 1400, allt nýupptekið. Upplýsingar í síma 91-79069. Honda MTX 50 ’84 til sölu, fallegt og kraftmikið hjól. Uppl. í síma 98-34562, Kristján. Kawasaki Z1000, árg. ’78, til sölu, athuga öll skipti. Upplýsingar í sima 985-29225 og 98-22504. Kawasaki Z1R2 1000 '80 til sölu, ekið 15 þús., verð 350 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 93-11728. Suzuki GSX600F, árg. ’91, til sölu, ekið 3.700 km. Hjólið lítur út eins og nýtt. Upplýsingar í síma 91-814586 e.kl. 16. Suzuki TS 50X, árg. '89, til sölu, lítur mjög vel út og er í toppstandi. Sjón er sögu ríkari!! Uppl. í síma 91-51773. Til sölu Kawasaki GPZ 550 ’86, mjög gott hjól. Tombóluverð. Upplýsingar í síma 91-20409. Yamaha DT 50, árg. ’88, til sölu, vatns- kælt, vel með farið. Upplýsingar í síma 91-672689.__________________________ Óska eftir mótorhjóli í skiptum fyrir Mözdu 626 ’87. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4986. Honda CBR 1000, árg. ’87. Upplýsingar í síma 96-62592 og 91-62408. Suzuki RM mini cross, árg. '83, til sölu. Upplýsingar í síma 93-56793. Til sölu Suzuki Dakar '87. Upplýsingar í síma 93-11744. Yamaha YZ 490 ’83 til sölu. Upplýsing- ar í síma 91-667734. Jónas. ■ Fjórhjól Óska eftir að kaupa fjórhjól á sann- gjömu verði. Upplýsingar í síma 93-11413. Suzuki Quadracer '87 til sölu. Upplýs- ingar í síma 9347785. ■ Byssur • •Veiðihúsið auglýsir. Nýkomið: Benelli haglabyssur, 4 teg. (mest selda 'Asjálfv. haglab. á Isl.'’91), byssuskápar, skammbyssutöskur, loft-riflar og skammbyssur ásamt öllu tilheyr., Remington 870, 12ga & 20ga, Youth gun. Landsins mesta úrval af byssum. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, s. 622702 & 814085. Haglabyssuskotíþróttamenn mætið á áríðandi fund hjá Skotsambandi íslands í íþróttamiðstöðinni Laugar- dal miðvikud. 3. júní kl. 20. Stjómin. MFlug_______________________ Flugmenn -flugáhugamenn. Flugbúðin selur ýmsar smávörur tengdar flug- manni og flugvél. Hringið, ath. vöm- úrval. Flugbúðin er til húsa hjá Leigu- flugi, Reykjavíkurflugvelli. S. 628011. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 KRS flugvélamiðlun. Óskum eftir öllum gerðum flugvéla á söluskrá. Nú er rétti tíminn. Uppl. í síma 91-626940, fax 91-626941. ■ Vagnar - kerrur Eigum vandaðar fólksbila- og jeppa- kerrur, undirvagna undir algéng. gerðir tjaldvagna. Flexetora, hjólnöf, fjaðrir og efiii til kerru- og tjaldvagna- smíði. Opið frá 13-18. Iðnvangur hf., Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-39820. Bílasala Kópavogs. Vegna mikillar sölu vantar okkur á staðinn allar gerðir af hjólhýsum, fellihýsum, tjald- vögnum, húsbílum og jafnframt ný- lega bíla. S. 642190. Verið velkomin. 19 feta hjólhýsi til sölu, árg. '76, með góðum palli og fortjaldi, verðhugmynd 600-700 þúsund. Er á Laugarvatni. Uppl. í síma 92-68256. Tengivagn með húsi á 2 hásingum fyrir allt að 2 tonn til sölu, einnig 30 manna rúta, ekki á númemm. Uppl. í síma 985-24644. Til sölu Alpen Kreuzer Prestige tjald- vagn, árg. ’90, verð kr. 280.000 stað- greitt, svefnpláss fyrir 8 manns. Uppl. í síma 91-667518. Vestur-þýskt hjólhýsi af Tabbert gerð til sölu. Flutt inn í fyrra. Fallegt. Gott. Ca 16 feta. Gísli Jónsson & Co hf., Sundaborg 11, s. 686644. Karl. Vönduð fólksbilakerra með loki til sölu, tilvalin í ferðalög, einnig Silver Cross bamavagn og kerra. Upplýsingar í síma 95-12450. Lítið notaðir tjaldvagnar til sölu Holtcamper Flyer. Sportleigan við Umferðamiðstöðina, sími 91-19800. Vönduð jeppa/fólksbílakerra til sölu, stærð 154x100, dýpt 40 cm, fjaðrir, 15" hjól. Sími 91-79333._________________ 18 feta hjólhýsi með fortjaldi til sölu. Upplýsingar í síma 91-51918. Fortjald á Combi-Camp 202 óskast. Uppl. í símum 91-652017 og 91-686734. Fólksbíll og jeppakerra, 1,10x1,50x0,40, til sölu. Upplýsingar í síma 91-54006. Litið hjólhýsi til sölu, með fortjaldi. Uppl. í síma 91-35124. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðarland, 1850 m3, í landi Meðalfells í Kjós ásamt bátaskýli við vatnið, bát og mótor. Samþykktar teikningar fylgja að 49 m2 bústað og 7 m2 útsýnistumi. Ægifagurt útsýni. Lokið er við að steypa sökkla. 1 boði em hagstæð greiðslukjör gegn trygg- um greiðslum. Uppl. eru veittar á skrifstofutíma í sima 91-812300. Fyrir sumarhúsið. Rotþrær, 1500 lítra, kr. 45.760. Sturtuklefar, fullbúnir, frá kr. 43.900. Ennfremur allt efni til vatns- og hita- lagna svo og hreinlætistæki, stálvask- ar á góðu verði. Vatnsvirkinn hfi, Ármúla 21, s. 91-685966 og 686455. Til sölu sumarbústaðir, 36-50 fin, með 22-36 fm palli, rafin., heitt og kalt vatn. Með bústöðunum fylgir 0,5 ha. leigulóð á úrvalsstað innan við 50 km frá Reykjavík. Einnig lóðir til leigu. Getum lánað hluta upphæðarinnar. S. 91-78558 og 91-667047.___________ Sumarbústaðalóðir til sölu, 17 km fyrir austan Selfoss, úr landi Skálmholts. Stofnvegir lagðir og landið afgirt, kalt vatn og rafinagn á svæðinu, mik- ið útsýni til fjalla. .Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Sími 98-65503. Sólarrafhlöður fyrir sumarbústaði, 12 volt. Fyrir öll ljós, sjónvörp, síma o.fl. Margra ára góð reynsla hér á landi. Stærðir frá 5 W til 90 W. Nýr íslensk- ur bæklingur kominn. Skorri hfi, Bíldshöfða 12, sfini 91-686810. Sumarbústaöareigendur Árnessýslu. Tökum að okkur raflagnir í sumarbú- staði, leiðandi fyrirtæki í raflögnum á Suðurl. í 13 ár. Vanir menn, góð þjón. Árvirkinn hf., s. 98-21160 og 98-22171. Sumartilboð. Til sölu ársgamall 50 m2 sinnarbústaður á leigulandi é Norður- nesi í Kjós. Á eftir að klæða veggi og lofit að innan. Verð aðeins 1.200.000 staðgreitt. Uppl. í sima 91-54118. 30 feta húsvagn tll sölu, er í Borgar- firði, 3 ára, skipti á bíl möguleg. Verð- hugmynd kr. 1.380.000. Upplýsingar í síma 92-11900. Atlas kæliskápar í sumarbústaðinn, með og án fiystihólfs, stærð 85x58x60, 150 1, 220 volt. Rönning, Sundaborg 15, s. 91-685868. Fokheldur sumarbústaöur tll sölu, allt efni til að fullklára að innan getur fylgt með. Einstakt verð og greiðslu- skilmálar. Uppl. í sfina 91-38080. Tll sölu eignarlóðir fyrir sumarhús í „Kerhrauni”, Grfinsnesi. Fallegt kjarri vaxið land. Hagst. greiðsluskil- málar. Sendum upplbækling. S. 42535. Sumarbústaðarland til lelgu á Norður- landi, við silungsveiðivatn, skipulagt svæði. Uppl. í síma 95-12699. Rotþrær fyrir sumarhús. Framleiðum- rotþrær fyrir sumarbústaði. Viður- kenndar af hollustunefhd. Hagaplast, Gagnheiði 38, Selfossi, s. 98-21760. Rotþrær, 1500 og 3000 lítra, samþykkt- ar af Hollustuvemd. Opið 9-16. Boddí- plasthlutir, Grensásvegi 22-24, sími 91-812030. Sumarbústaðaeig. sunnanlands. Úti- ræktaðar alaskaaspir afgr. fimmtud., föstud. og laugard., moldbætir með hverri plöntu. S. 26050 og 985-29103. Sumarbústaöaeig. Árnessýslu. Þarfn- ast sumarbústaðurinn þinn lagfæring- ar, sólpalls eða annars. Tíma- vinna/föst tilb. Sími 98-33598. Gunnar. Sumarbústaðaeigendur. Eigum á lager disilrafstöðvar, 1x220 V, 3,7 kW, handstart/rafstart, vatnsdælur, 12 V - 24 V og 220 V. Merkúr hfi, sími 812530. Ódýr gardinuefni. Ný sending af frábærum gardínuefnum í sumarbú- staðinn, verð frá kr. 390 metrinn. Álnabúðin, Suðurveri, sími 91-679440. Sumarhús að Borgum viö Hrútafjörð til leigu, veiðileyfi fylgir, hvítasunnu- helgin laus. Upplýsingar í síma 95-11176. Sumarhús til leigu í Viðidal, Vestur- Hún., til helgar-/vikudvalar. Laus vegna forfalla vikan 5.-12. júní (hvíta- sunnuh.). S. 95-12970/95-12586. Sumarhús á Norðurlandi til leigu, neta- veiði og stangaveiði fylgir, 3 vikiu- í júní og 1 vika í júlí. Uppl. í síma 95-12699. Sumarhúsalóðir til leigu í landi Stað- artungu, Hörgárdal, Eyjafjarðarsýslu, ca 20 km á bundnu slitlagi frá Akur- eyri. Uppl. í s. 96-26758 eða á staðnum. Sumarbústaðateikningar. Allar teikn- ingar (teiknipakki). Biðjið um nýjan bækling „1992“. Teiknivangur, Kleppsmýrarvegi 8, Rvk, s. 91-681317. Takið eftirl! Sumarbústaðalóðir til sölu, ca 100 km frá Rvík, vel skipu- lagt, fallegt útsýni. Upplýsingar í síma 98-76556. Sunnlenskar gæða-aspir til sölu á frábæru verði, stærð 150-250 cm. Sími 91-16679. 6 kW Lister dísilrafstöð meö rafstarti til sölu. Upplýsingar í síma 91-74262. ■ Fyrir veiöimenn •Veiðihúsið auglýsir, sandsíli, maðk- ar, flugur, spónar, töskur, kassar, stangahaldarar á bíla, stangir, hjól, hnýtingaefni, veiðileyfi, flotbátar. Troðfull búð af nýjum vörum, látið fagmenn aðstoða við val á veiðigræj- um. Verslið við veiðimenn, póstkröfu- þjón., símar 622702 & 814085. Veiöileyfi - Geirsá i Borgarfirði. Silungsveiði fyrir alla fjölskylduna. Eldunar- og hvíldaraðstaða á far- fuglaheimili innifalin í verði. Ódýr gisting. Blómaskálinn, Kleppjáms- reykjum, s. 93-51262, hs. 93-51185. Veiðileyfi - Rangár o.fl. Til sölu lax- og silungsveiðil. í Ytri- og Eystri- Rangá, Breiðdalsá, Kiðafellsá, Galta- læk, Tangavatni o.fl. Kreditkortaþj. Veiðiþjónustan Strengir - Veiðivon, Mörkin 6 Rvík, sími 91-687090. Laxveiðl og silungsveiöi!!! Veiðileyfi í lax og silung á vesturl. og f. austan. Verð við allra hæfi. S.V.F.R, Háaleit- isbr. 68,103 R„ s. 686050, fax 91-32060. Stangaveiðivörur i miklu úrvali. Hefjið veiðiferðina í veiðikofa Kringlu- sports. Eley leirdúfuskot á góðu verði. Kringlusport, Borgarkr., sími 679955. Tll sölu stórir, feitir og sprækir laxa- og silungamaðkar. Heimsendingar- þjónusta ef keyptir eru 100 eða fleiri. Sendi út á land. Uppl. í síma 91-75775. Ánamaðkar, hjól. Til sölu ánamaðkar á góðu verði. Einnig em til sölu þrjú hjól, eitt karlmanns, 5 gíra, eitt 24" kvenhjól fyrir 8-10 ára. S. 91-29207. Athugið. Úrvals laxa- og sllungamaðkar til sölu, 10% afsláttur á 100 stk. Upp- lýsingar og pantanir í síma 91-71337. Geymið auglýsinguna. MaökarMI Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-17783, Stakkholti 3 (bakhús). Geymið auglýsinguna. Silungsveiöi i Andakilsá. Veiðileyfi seld í Ausu, sími 93-70044. BFastejgnir____________________ Til sölu 100 m’ ibúð f eldra tvfbýlishúsi á Akureyri. íbúðinni fylgir sérkjallari. Uppl. gefur Rakel í síma 91-26953 á morgnana um helgina og, e.kl. 18.30 alla daga. Sumarbústaður i Reykjavík. Smáhús, tvö herb. og snyrting, til sölu fyrir 500 þúsund staðgreitt. HÍuti innbús getur fylgt. Uppl. í sima 91-642985. Eldra hús i Reykjavík eða nágrenni ósk- ast til kaups, má þarfnast mikilla end- urbóta. Upplýsingar í síma 91-611562. ■ Fyiirtæki Bilaleigan Bónus til sölu. Lítil bílaleiga til sölu, upplagt tækifæri til að byrja sjálfstætt. Upplýsingar í símum 91-19800 og 91-621800. Til leigu eða sölu er pylsuvagn, stað- setning aðeins fyrir utan Reykjavík. Fast stæði. Þeir sem hafa áhuga hafi samb. við DV í síma 91-632700. H-4947. Meðeigandi óskast í upprennandi fyr- ir- tæki í höfuðborginni. Skrifleg tilboð sendist DV, merkt „Meðeigandi 4950”. ■ Bátar •Alternatorar, 12 og 24 volt, margar stærðir. Yfir 15 ára frábær reynsla. •Startarar f. Volvo Penta, Iveco, Saab, Scania, CAT o.fl. Mjög hagstætt verð. Bílaraf hfi, Borgart. 19, s. 24700. Sportbátur, ca 21 fet, til sölu. Skrokkur plasthúðaður krossviður, bensínvél, V-8 Volvo Penta, fjórhjólavagn, lita- dýptarmælir, talstöð, log. o.fl. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-36619. Sómi 800 til sölu m/krókaleyfi, árg. 1988, fullfrágenginn frá Bátasmiðju Guð- mundar, Volvo Penta vél, góð tæki, beitingavél, „léttir" o.fl. o.fl. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4958. Óska eftir 5-6 tonna krókaleyfisbát á leigu eða vera með fyrir annan, til handfæraveiða, hvar á landinu sem er. 20 ára sjómennska, skipstjórarétt- indi. Upplýsingar í síma 91-33736. Önnumst sölu á öllum stærðum fiski- skipa, einnig kvótasölu og leigu, kvótamarkaður, kvótamiðlun, þekk- ing, þjónusta. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, s. 622554. Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Krossviöarbátur, 21 fet, frambyggður, i endursmíði, til sölu. Tilboð óskast. Mercury 9,9 ha. utanborðsmótor getur fylgt (verð 100 þús.). Sími 91-44177. Mariner 30 ha. utanborðsmótor, nýyfir- farinn, einnig til sölu Evinrude, 55 ha., með bilaðri kveikju og annar eins í varahluti. Uppl. í s. 667018 á kvöldin. Okkur vantar allar stærðir af utanborðsmótorum. Kaupendur bíða. Tækjamiðlun íslands, Bíldshöfða 8, simi 91-674727. Vel búinn 19 feta Shetlandbátur til sölu, 90 ha„ nýlegur Yamahamótor og góð kerra. Upplýsingar í símum 91-45605, 91-45424 og 91-31199. Óska eftlr færeyingi, vel með fömum, með góðri vél og haffærisskírteini og litla veiðiheimild. Upplýsingar í síma 94-3928.______________________________ Óska eftlr talstöð fyrir trlllu, einnig björgunarvesti, rekankeri, kompás, dreka og björgunarhring. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-632700. H-4952. Óska eftir að kaupa Elliða-handfæra- vindu, 24 volta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4968. Ný grásleppuhrognaskilja til sölu, selst á hálfvirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4975. Til sölu Sómi 700, kvótalaus, Penta 200 ha., verð 1400 þúsund. Upplýsingar í síma 97-81444. Óska eftir 2 tölvurúllum, einnig vantar mig til leigu eða sölu farsíma. Upplýs- ingar í síma 91-33736. Óska eftlr að kaupa tölvurúllur, 12 eða 24 volta, staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 95-13232 eða 985-31039. 2ja tonna krókaleyfisbátur tll sölu, með lélegri vél, selst ódýrt. Sími 97-21228. Óska eftir bát, ca 6 metra, með góðri vél. Upplýsingar í síma 91-624835. Óska eftlr utanborðsmótorum, biluðum eða ónýtum. Uppl. í sima 91-45518. ■ Hjólbarðar Óska eftir 38-44" dekkjum, helst á 5 gata 14" breiðum felgum, flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 98-34194 og 985-33494.______________ Notaðar felgur óskast, white spoke, 10", 6 gata. Upplýsingar í síma 91- 682926 og vs. 91-696039. ■ Varahlutir Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 54940. Eriun að rífa: Subaru E-10 ’85, Subaru 1800 st. ’82, Corolla Twin Cam ’85, Nissan Micra ’87, Sunny ’89, Opel Kadett ’87, Samara ’87, Fiesta ’87, Taunus ’82, Suzuki Alto ’82, Suzuki ST90 ’83, Honda Áccord ’83, Civic ’83 og ’90, Charade ’83, ’87, ’88, Cuore ’87, Lancer ’87, Colt ’82-’86, Fiat 127 Bras- ilíu ’85, Uno ’88, Jetta ’82, Mazda 626 ’87, 323 ’82-’87, Oldsmobile Cutlass dísil ’84 o.fl. Kaupum bfla. Visa/Euro. Range Rover ’72-’80, LandCrulser '88, Rocky ’87, L200 ’82, Bronco ’74, Su- baru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Sam- ara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280E ’79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer '80-87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monza ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade '80-88, Re- nault 9 '83-89, Peugeot 205 ’87, Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny ’83-’88, Ibiza ’85, o.m.fl. S. 96-26512, opið 9-19, 10-17 lau. Bílapartas. Akureyri. Bilapartar, Smiðjuvegi 12D, s. 670063. Eigum varahluti í flestar gerðir bíla, japanska, evrópska, ameríska. Einnig boddíhluti í Chevrolet pickup og step- side skúffú, stutta. 345 vél, 4ra hólfa, 650 Holly, og millihedd. Borg Wamer T-19 4 gíra kassi, toppur og glugga- stykki í Scout ’74. Einnig skiptingar og vélar í aðra bíla. Visa/Euro. Send- um samdægurs út á land. S. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahr. 11, Lada 1200, 1300, 1500, sport, Samara, Skoda ’88, Blueburd D ’85, Civic ’81-’85, Charmant ’86, Taunus ’82, Si- erra ’87, Subaru ’82, Uno ’84-’88, Swift ’84, VW Passat ’82 og fl. Kaupum bíla. Allt úr undirvagni úr Suburban 4x4, 14 bolta afturhásing og annað eftir því, 2,8 V-6 Ford-vél, frístandandi milli- kassi, tvö ný dekk undir Econoline ogRem. haglabyssa, pumpa. S. 666905. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’88, Tercel ’82-’85, Carina, Camry ’83-’88, Lancer ’86, Twin Cam, Subaru ’80-’87, Charade ’88, Fiesta, Escort ’83, Ascona ’83, Tredia, Blazer. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get skaffað varahl. í LandCmiser. Annast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061, 2,4 dísilvél úr Toyota Hilux, árg. '89, til sölu, einnig gírkassi úr sama bíl. Állt í góðu ásigkomulagi. Uppl. í hs. 91- 672893 eða vs. 91-686212, Bjami. Athugið!! Höfum til sölu Dana 60 hás- ingar fyrir Ford, drifhlutföll 4.10 og 3.54, árg. ’89, í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 91-681666. Bilabjörgun, Smiðjuvegi 50. Eigum varahluti í flestar gerðir bíla. Mikið í USA - bíla. Kaupum bíla til niður- rifs. Opið frá kl. 9-19. Sími 91-681442. Bílapartasalan Keflavík, skemmu v/Flugvallarveg: Mikið úrval af not- uðum varahlutum. Opið alla virka dagá. Símasvörun kl. 13—18, 92-13550. Bílastál hf., simi 667722 og 667620, Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80, BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl, Erum að rífa: Saab 900 ’82 og ’89, Corolla ’86, Mazda 626 ’83 og ’86. Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17, sími 91-650455. Fellitoppur fyrir Econollne (potttoppur) til sölu, einnig 30" dekk á 5 gata álfelg- um. Upplýsingar í síma 92-12266 eða 985-22266. Nissan Sunny 1,5 I '85 tll sölu, vél kr. 25 þúsund, sjálfskipting kr. 20 þúsund, framöxlar kr. 3.500 stykkið. Upplýs- ingar í síma 91-72060. m. fíug er framtíSin Lærið að fljúga hjá fullkomnum flugskóla. ir Bjóðum kennslu til einka- og atvinnuflug- mannsprófs. ie Fullkomin 2 hreyfla flugvél til blindflugs- kennslu. + Flughermir. Greiðsluskilmálar og fyrirgreiðsla. Gamlt Flugtumlnum Raykja vlkurflug volll 101 Raykjavik Siml 91-28122 Kt. 651174-0239

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.