Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Qupperneq 38
íð 50 . LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Okkur vantar stóra, bjarta og vel stað- setta 5-6 herb. Ibúð, raðhús eða ein- býlishús frá júlí nk. í u.þ.b. 2 ár. Erum 5 manna, reyklaus og reglusöm fjöl- skylda, fyrirframgreiðsla engin fyrir- staða. Æskileg staðsetning Fossvogs- dalur, Smáíbúða- og Bústaðahverfi eða Hlíðar. Tilboð sendist DV fyrir 5. júní, merkt „Ibúð 4974“. 34 ára karim. vantar iitla 2ja-3ja herb. íbúð í eða nálægt miðbænum, getur lagt fram góð meðm. frá fyrri leigu- sala, verðhugm. 25 þús. Reglus. og skilv. gr. heitið. S. 624050 og 628512. 4 herb. íbúð óskast strax til leigu, skil- vísum mánaðargreiðslum, reglusemi og góðri umgengni heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-674826 eft- ir kl. 19. MODESTY BLAISE Modesty 35 ára gömul kennslukona, einhleyp og bamlaus, óskar eftir að taka á leigu íbúð frá og með 1. júlí. Upplýsingar I síma 91-626346. 3-4 herbergja íbúð óskast til leigu, reglusemi, góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið, erum íjögur í heimili. Uppl. í síma 91-24782. 3-4ra herbergja íbúð í mið- eða vestur- bænum óskast til leigu, strax. Reglu- samir og reyklausir. Upplýsingar í síma 91-623913. 5 manna fjölskylda óskar eftir 4-5 herb. íbúð sem næst grunnskóla, engin fyr- irfrgr. í boði en skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-71826 e.kl. 16. Einhleypur karlmaður í fastri atvinnu óskar eftir að taka herbergi á leigu, reglusemi ogg góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 91-73206. Einstaklings- eða litil 2 herb. ibúð ósk- ast til leigu, tillitssemi, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýs- ingar í síma 91-46975. Fjögur systkin utan af landi óska eftir húsnæði til leigu frá 1. júlí í a.m.k. 1 ár, 4-5 herbergi æskileg, erum treyk- laus og reglusöm. S. 95-38177. Reglusamt par með 2 börn bráðvantar 3 herbergja íbúð, skilvísar greiðslur og meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-75515. Ég vona að þú eigir eftir að njóta þín hér, Jingo! Pompus! jo«4 TARZAN® Trademark TAR2AN ownad by Edgar Rica Burroughs. Inc and Uaad by Parm.ss.on Ég vildi nú samt heldur V Láttu ekki \ vera komin á litið ) svona, J kaffihús heima! ^/^__£ollyl^ . \\ 1 (ff \ yf! yMtk A=S^C\ \ \ / \ J COPYRIGHT ©1966 EDGARRICC BUR80UCHS. WC AJI Rights Reser ved Reglusöm stúlka óskar eftir einstakl- ings- eða 2ja herbergja íbúð til leigu, skilvísum greiðslum heitið. Upplýs- ingar í síma 91-52434. Systkin óska eftir 3ja herbergja íbúó, helst I vesturbænum en annað kemur til greina, reglusemi heitið. Upplýs- ingar í síma 91-24613. Ung kona meö eitt barn óskar eftir 2 herb. íbúð sem íyrst, helst í austur- eða vesturbæ, þó ekki skilyrði, reyk- laus og reglusöm. S. 91-14319 e.kl. 18. 3 herb. ibúð i Hólahverfi óskast til leigu, skilvísum greiðslum heitið. Upplýs- ingar í síma 91-625107. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast á leigu á höfuðborgarsvæðinu frá miðjum júní. Upplýsingar í síma 91-20167. 3-4 herb. ibúð óskast til leigu, öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar I síma 91-29952.___________________________ 4ra-5 herbergja íbúö óskast straxá Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 91-32107. ATH.t Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27._______________________ Friösælt herbergi óskast fyrir reglu- saman einstakling. Einar, sími 91- 687844. Knattspyrnufélagiö Valur óskar eftir einstaklingsíbúð fyrir leikmann sinn sem allra fyrst. Uppl. í síma 91-642425. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð á leigu frá 1. júní-1. sept., örugg- ar greiðslur. Uppl. í síma 91-626709. Óska eftir ca 50 m1 húsnæöi í Hafnar- firði undir matargerð. Upplýsingar í síma 91-667263 og 91-652065.________ Vantar 2-3 herb. ibúð frá 1. júlí nk. Uppl. i síma 91-21324. ■ Atvinnuhúsnaeöi Gott húsnæði. Til leigu við Trönu- hraun í Hafnarfirði mjög gott at- vinnuhúsnæði á jarðhæð, stór lóð og góð aðkoma, góðar innkeyrsludyr. Húsnæðið er samtals 790 m2, leigist í einu lagi eða í smærri einingum á kr. 450 pr. m2. Uppl. í símum 91-72840 og 91-651144. Laust strax. ✓ Atvlnnuhúsnæði til leigu. I boði eru 160 m2 á góðum stað í Kópavogi, þægileg aðkoma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-4945._________ Bilskúr með gryfju. Góður 24 m2 bíl- skúr með gryfju, opnara og háum dyr- um til leigu við Háaleitisbraut. Upp- lýsingar í síma 91-680787. VII taka á leigu þokkalegt og ódýrt hús- ; næði, 25-70 m2, helst í Hafnarfirði. I Hafið samband við auglþj. DV í síma • 91-632700. H-4989.___________________ 30 m3 bílskúr í Hlíðunum til leigu. Uppl. í síma 91-621536 milli kl. 20 og 21 í dag og á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.