Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Blaðsíða 48
60
'O
LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1992.
Laugardagur 30. maí
SJÓNVARPIÐ
17.00 íþróttaþátturinn. í þættinum
verða sýndar svipmyndir af íþrótta-
mönnum og viðburðum innan
lands og utan. Umsjón: Logi Berg-
mann Eiðsson.
18.00 Múmínálfarnir (33:52). Finnskur
teiknimyndaflokkur byggður á
sögum eftir Tove Jansson um álf-
ana í Múmíndal þar sem allt mögu-
legt og ómögulegt getur gerst.
Þýðandi: Kristín Mántylá. Leik-
raddir: Kristján Franklín Magnús
og Sigrún Edda Björnsdóttir.
18.30 Ævíntýri frá ýmsum löndum
(4:14) (We All Have Tales). Teikni-
myndasyrpa þar sem myndskreytt-
ar eru þjóðsögur og ævintýri frá
ýmsum löndum. Þýðandi: Óskar
Ingimarsson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Draumasteinnlnn (3:13) (The
Dream Stone). Breskur teikni-
myndaflokkur um baráttu góðs og
ills þar sem barist er um yfirráð
yfir draumasteininum en hann er
dýrmætastur allra gripa í Drauma-
landinu. Þýðandi: Þorsteinn Þór-
hallsson.
19.25 Kóngur í ríki sínu (3:13) (The
Brittas Empire). Breskur gaman-
myndaflokkur. Aðalhlutverk: Chris
Barrie, Philippa Haywood og Mic-
hael Burns. Þýðandi: Gauti Krist-
mannsson.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Lottó.
20.40 92’ á stööinni. Lokaþáttur. Þá er
komið að því að félagarnir á Stöð-
inni kveðji landsmenn, að minnsta
kosti að sinni. Stjórn upptöku:
Kristín Erna Arnardóttir.
21.10 Hver á aö ráöa? (11:24) (Who's
the Boss?). Bandarískur gaman-
myndaflokkur með Judith Light,
Tony Danza og Katherine Helm-
ond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir.
21.40 Ævintýri Pee-Wees (Pee Wee's
Big Adventure). Bandarísk gam-
anmynd frá 1985. Myndin fjallar
um ungan dreng sem lifir í líkama
fullorðins manns. Hann lendir í
hinum ótrúlegustu ævintýrum
þegar hann reynir að hafa upp á
reiðhjólinu sínu sem hefur verið
stolið. Leikstjóri: Tim Burton. Aðal-
hlutverk: Pee-Wee Herman, Eliza-
beth Daily, Mark Holton, Diane
Salinger og Judd Omen. Þýðandi:
Ólöf Pétursdóttir.
23.10 Opnustúlkan (Star80). Bandarísk
bíómynd frá 1983. Myndin er að
einhverju leyti byggð á sannsögu-
r legum heimildum og segir frá af-
drifum Dorothy Stratten sem var
útnefnd leikfélagi ársins hjá tímarit-
inu Playboy árið 1980. Leikstjóri:
Bob Fosse. Aðalhlutverk: Mariel
Hemingway, Eric Roberts og Cliff
Robertson. Þýðandi: Ýrr Bertels-
dóttir. Kvikmyndaeftirlit ríkisins tel-
ur myndina ekki hæfa áhorfendum
yngri en 16 ára.
0.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Með Afa. Nú er komið að því að
hann Afi fari í sveitina til Ása eins
og hann gerir alltaf á sumrin til að
hvíla sig fyrir næsta vetur. En það
er eitthvað að brjótast um í honum
Afa að skella sér á sjóinn en eng-
inn veit hvað verður úr því. Um-
sjón: Guðrún Þórðardóttir. Hand-
rit: örn Árnason. Stjórn upptöku:
María Maríusdóttir. Stöð 2,1992.
10.30 Kalli kanína og félagar.
10.50 Feldur.
11.15 í sumarbúöum (Camp Candy).
11.35 Ráöagóöir krakkar (Radio
Detectives). Spennandi, leikinn
myndaflokkur um strák og stelpu
sem taka þátt í að leysa hin ýmsu
sakamál. Þátturinn er framleiddur
I samvinnu Frakka og Kanada-
manna (3:12).
12.00 Úr ríki dýranna (Wildlife Tales).
Fróðlegur þáttur um líf og hátterni
villtra dýra um víða veröld.
12.50 Bílasport. Endurtekinn þáttur
frá síðastliönu miövikudags-
kvöldi.
13.20 Gaby - Sönn saga (Gaby - A
True Story). Átakanleg og sönn
mynd um Gaby Brimmer sem
haldin er sjúkdómnum „cerebral
palsy". Líkami hennar er nánast
lamaður en ekkert heftir huga
hennar. Þessi mynd lætur engan
ósnortinn. Aðalhlutverk: Liv Ull-
man, Norma Aleandro, Robert
Loggia og Rachel Levin. Leik-
stjóri: Luis Mandoki. 1987.
15.15 Glórulaus (Without a Clue).
Hvað gerirðu ef þú ert ráðvandur
læknir á Viktoríutímabilinu en ert
jafnframt fær um að leysa glæpa-
mál? Þú ræður leikara til að leika
hlutverk spæjara svo að ekki falli
blettur á mannorð þitt. Þetta gerði
John Watson og spæjarann kallaði
hann Sherlock Holmes. Aðalhlut-
verk: Michael Caine, Ben Kingsley,
Nigel Davenport og Peter Cook.
Leikstjóri: Thom Eberhardt. 1988.
17:00 Glys (Gloss).
18.00 Popp og kók. Allt það helsta sem
er að gerast í kvikmyndahúsum
borgarinnar og það nýjasta í tón-
listarheiminum. Umsjón: Lárus
Halldórsson. Stjórn upptöku: Rafn
Rafnsson. Framleiöandi: Saga Film
hf., Stöð 2 og Coca Cola, 1992.
18.40 Addams fjölskyldan. Eftir að hafa
horft á þennan þátt finnst ykkur
ábyggilega vænna um fjölskyldu
ykkar en áöurl (8:16).
19.19 19:19.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am-
ericas Funniest Home Videos).
Meinfyndnar glefsur úr lífi venju-
legs fólks (22:22).
20.25 Mæögur í morgunþætti (Room
for Two). Gamansamur þáttur um
mæðgur sem óvænt fara að vinna
saman (9:12).
20.55 Á noröurslóöum (Northern Ex-
posure). Framhaldsþáttur um ung-
an lækni sem er neyddur til að
stunda lækningar í smábæ í Alaska
(18:22).
21.45 Með tvær í taklnu (Love at
Large). Tveir einkaspæjarar, karl
og kona, verða sífellt á vegi hvort
annars við úrlausn verkefnis. Verk-
efnis sem er flókið vegna þess að
sífellt er verið að rugla saman fólki.
Parið tekur svo höndum saman
um að fletta ofan af lygum og
kemst að hættulegum sannleika í
lífi fólks. Aðalhlutverk: Tom Beren-
ger, Anne Archer, Elizabeth Perk-
ins og Kate Capshaw. Leikstjóri:
Alan Rudolph. 1990.
23.20 Skammhlaup (Pulse). Hvað hefur
komist í heimilistækin? Þetta er
hryllir af betri gerðinni; að minnsta
kosti fyrir þá sem hafa gaman af
„science fiction". Tæknilega er
myndin frábærlega vel gerð og
kvikmyndahandbók Maltins gefur
henni 2‘A stjörnu. Aðalhlutverk:
Joey Lawrence, Cliff De Young,
Roxanne Hart og Charles Tyner.
Leikstjóri: Paul Golding. 1988.
Stranglega bönnuð börnum.
0.50 Nætur í Harlem(Harlem Nights).
Spennandi og gamansöm mynd
um glæpaflokka í Harlem-hverfinu
í New York á fjórða áratugnum.
Þeir félagar, Eddie Murphy og
Richard Pryor, fara á kostum en
auk þeirra kemur fjöldi frægra leik-
ara fram í myndinni. Aðalhlutverk:
Eddie Murphy, Richard Pryor,
Danny Aiello og Jasmine Guy.
Leikstjóri: Eddie Murphy. 1989.
Stranglega bönnuð börnum.
2.40 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
SÝN
17.00 Spænski boltinn - leikur vikunn-
ar. Nú gefst áhorfendum tækifæri
til að sjá stórstjörnur spænska bolt-
ans reglulega og fylgjast meö bar-
áttu um meistaratitilinn.
18.40 Spænski boltinn - mörk vikunn-
ar. Mörk vikunnar og annað bita-
stætt efni úr 1. deild spænska bolt-
ans.
19.15 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni
Bergur Sigurbjörnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík aö morgní dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Söngvaþing. Sigfús Halldórsson,
Karlakór Reykjavíkur, Skólakór
Garðabæjar, Ingibjartur Bjarnason,
Ríó tríó, Kór Leikfélags Reykjavíkur
og fleiri syngja.
9.00 Fréttir.
9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað
kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferöarpunktar.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Þingmál.
10.40 Fágæti.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á
laugardegi. Meðal efnis er beint
útvarp frá setningu Listahátíðar á
Lækjartorgi og Rimsírams Guð-
mundar Andra Thorssonar. Um-
sjón: Jón Karl Helgason, Jórunn
Sigurðardóttir og Ævar Kjartans-
son.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Stjórnarskrá íslenska lýöveldis-
ins. Umsjón: Ágúst Þór Árnason.
(Áður á dagskrá haustið 1991.)
17.00 Listahátíö 1992. Beint útvarp frá
opnunartónleikum í Háskólabíói.
18.00 Kristófer Kólumbus. Þriðji hluti.
Umsjón: Jón R. Hjálmarsson.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áður útvarpað þriðju-
dagskvöld.)
20.10 Snuröa - Um þráð íslandssög-
unnar. Umsjón: Kristján Jóhann
Jónsson. (Áður útvarpað sl.
þriðjudag.)
21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 „Blóö og ást“, smásaga eftir Aug-
ust Strindberg. Sr. Erlendur Sig-
mundsson les eigin þýöingu.
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest í létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu sinni
Önnu Bjarnason blaðamann. (Áð-
ur á dagskrá í mars.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum tll
morguns.
8.05 Laugardagsmorgunn. Lárus
Halldórsson býður góöan dag.
llil
10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján
Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þor-
valdsson lítur í blöðin og ræðir við
fólkið í fréttunum. - 10.45 Viku-
pistill Jóns Stefánssonar. - 11.45
Viðgerðarlínan - sími 91- 68 60
90. Guðjón Jónatansson og
Steinn Sigurðsson svara hlustend-
um um það sem bilað er í bílnum
eóa á heimilinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast
um helgina? ítarleg dagbók um
skemmtanir, leikhús og alls konar
uppákomur. Helgarútgáfan á ferð
og flugi hvar sem fólk er að finna.
13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó-
hanna Harðardóttir.
16.05 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir
nýjustu fréttir af erlendum rokkur-
um. (Einnig útvarpað sunnudags-
kvöld kl. 21.00.)
17.00 Meö grátt i vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt föstudags
kl. 1.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfar-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Einnig útvarpað í fyrra-
málið kl. 8.07.)
21.00 Úr plötusafni Queen: „A kind
og magic" frá 1986. Lög úr kvik-
myndinni Bob and Ted's Bogus
Journey 1991.
22.10 Stungiö af. Lárus Halldórsson
spilar tónlist við allra hæfi.
24.00 Fréttir.
0.10 Vinsældalistí rásar 2 - Nýjasta
nvtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Áður útvarpað sl. föstudags-
kvöld.)
1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báð-
um rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05-Næturtónar.
6.00 Fréttlr af veðri, færö og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45.) - Næturtónar halda áfram.
9.00 Núer lag. GunnarSalvarsson leik-
ur blandaða tónlist úr ýmsum átt-
um ásamt því sem hlustendur
fræðast um hvað framundan er um
helgina.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar. og Stöövar 2
12.15 Ljómandi laugardagur á Bylgj-
unnl. Bjarni Dagur Jónson kynnir
stöðu mála á vinsældalistunum.
16.00 Laugardagstónlist. Erla Frið-
geirsdóttir.
19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöld-
ið. Skemmtanalífið athugað. Hvað
stendur til boða?
21.00 Pálmi Guömundsson. Laugar-
dagskvöldið tekið með trompi.
Hvort sem þú ert heima hjá þér, í
samkvæmi eða bara á leiðinni út
á lífiö ættir þú að finna eitthvað
við þitt hæfi.
1.00 Eftir miönætti. Þráinn Steinsson
fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri
tónlist og léttu spjalli.
4.00 Næturvaktin.
FM 102 m.
9.00 Toggi Magg.
9.30 Bænastund.
10.00 Fjáröflun handa munaöarlausum
börnum í Kambódíu á vegum
stjörnunnar og ABC hjálparstarfs.
13.00 Ásgeir Páll.
15.00 Stjörnulistinn. 20 vinsælustu lögin.
17.30 Bænastund.
19.00 Guömundur Jónsson.
21.00 Lukkupotturinn. Llmsjón Gummi
Jóns.
23.00 Siguröur Jónsson.
23.50 Bænastund.
1.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á laugardögum frá kl.
9.00-1.00, s. 675320.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Aöalmálin.Hrafnhildur Halldórs-
dóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrá
Aðalstöðvarinnar í liðinni viku.
12.00 Kolaportiö. Rætt við kaupmenn
og viðskiptavini I Kolaportinu.
Umsjón Hrafnhildur Halldórsdótt-
ir.
13.00 Sumarsvelflan.
15.00 Gullöldin.Umsjón Berti Möller.
Tónlist frá fyrri árum.
17.00 Lagaö til á laugardegi. Umsjón
Ásgeir Bragason.
19.00 KvöldveröartónlisL
20.00Gullöldin.
22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þor-
steinsson og Böðvar Bergsson. Ert
þú í laugardagsskapi? Óskalög og
kveðjur í síma 626060.
3.00 Næturtónar af ýmsu tagi.
FM#957
9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig-
mundsson vekur fólk í rólegheitun-
um. .
13.00 Þátturinn þinn. Mannlega hliðin
snýr upp í þessum þætti.
17.00 American Top 40. Shadoe Ste-
vens og Ragnar Már Vilhjálmsson
flytja hlustendum FM 957 glóð-
volgan nýjan vinsældalista beint
frá Bandaríkjunum.
21.00 Á kvöldvaktinni í góöum fíling.
Halldór Backman kemur hlustendum í
gott skap undir nóttina.
2.00 Sigvaldi Kaldalóns fylgir hlust-
endum inn í nóttina.
6.00 Náttfari.
HITT 96
9.00 Karl Lúðvíksson.
13.00 Arnar Albertsson.
17.00 Stefán Sigurösson.
20.00 HOT MIX, það ferskasta og nýj-
asta í danstónlist.
22.00 Hallgrimur Kristinsson.
3.00 Birgir Jósafatsson.
SóCin
fin 100.6
10.00 Ólafur Vignír vekur ykkur með
góðri tónlist.
19.00 Kiddi stórfótur með teitistónlist-
ina.
22.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir.
1.00 Björn Þórsson með óskalagasím-
ann 682068.
EUROSPORT
★ . . ★
7.00 International Motorsport.
8.00 Motor Racing.
9.00 Saturday Alive. Tennis og mot-
orracing.
17.30 Motor racing.
18.30 Golf.
20.00 International Boxing.
23.00 Dagskrárlok.
5.00 Danger Bay.
5.30 Elphant Boy.
6.00 Fun Factory.
10.00 Transformers.
10.30 Star Trek.
11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
12.00 Riptide.
13.00 Fjölbragöaglíma.
14.00 Monkey.
15.00 Iron Horse.
16.00 Lottery.
17.00 Return to Treasure Island.
18.00 TJ Hooker.
19.00 Unsolved Mysteries.
20.00 Cops I og II.
21.00 Fjölbragðaglima.
22.00 KAZ.
23.00 JJ Starbuck.
24.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
6.00 IMSA GTP.
7.00 DTM-German Touring Cars.
8.00 NHL Stanley Cup Flnal.
10.00 Gillette-sportpakkinn.
10.30 NBA-körfubolti.
12.00 Knattspyrna i Argentínu.
13.00 Kraftaíþróttir.
14.00 Snóker. Bein útsending frá Bo-
urnmouth.
16.30 Dunlop Rover GTi.
17.00 International Athletics.
18.30 Snóker. Bein útsending frá Bo-
urnmouth
22.00 International Speedway.
23.00 Gillette sportpakkinn.
23.30 NBA Action.
24.00 US Football. Bein útsending.
3.00 Snóker.
5.00 Dunlop Rover GTi.
5.30 Knattspyrna Soccer.
gSMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
9W1272
í.
SfMINN
-talandi daémi um þjónustu!
Flóttabörn í Kambódíu þurfa svefnskála.
Stjamankl. 10.00:
ABC hjálparstarf
í Kambódíu
Laugardagurinn 30. maí
verður tileinkaður ABC
hjálparstarfinu á Stjörn-
unni. Ætlunin er að safna
fyrir svefnskála sem hýst
getur 65 munaðarlaus böm
í Kambódíu. Slíkur skáli
kostar u.þ.b. 1.550.000.
ABC hjálparstarf á mikið
af skuldlausu konfekti sem
boðið verður til kaups og
mun allur ágóði renna til
byggingar á svefnskálanum.
Albr þeir sem kaupa kon-
fekt munu síðan sjálíkrafa
verða þátttakendur í happ-
drætti þar sem dregið verð-
ur úr fjölda vinninga í
beinni útsendingu. Þessi
dagur mun einnig verða
uppfullur af fræðslu um
ABC hjálparstarf, viðtölum
og fleira. Dagskráin mun
hefjast kl. 10.00 og standa til
kl. 21.00.
Rás 1 kl. 16.20:
1 þessum þætti um Stjórn- Þórð Kristinsson, Hannes
arskrá íslenska lýöveldisins Hólmstein Gissurarson,
verður farið yflr helstu at- Ragnar Aðalsteinsson, Guð-
riði allra þáttanna tíu sem mund Jónsson, Guðmund
upphaflega var útvarpað S. Alfreðsson, Stefán Má
síðastliðið haust. Stefánsson, Matthías
Rætt er við Hjördisi Há- Bjarnason, Ragnar Arnalds,
konardóttur, Davíð Þór MagnúsTorfaÓlafsson,Sig-
Björgvinsson, Gunnar - G. urð Gissurarson og Sigríði
Schram, Guðmund Einars- Dúnu Kristmundsdóttur.
son, Halldór Guöjónsson,
Sjónvarp kl. 23.10:
Opnustúlkan
Seinni laugardags-
mynd Sjónvarpsins
er bandaríska bíó-
myndin Opnustúlk-
an eða Star 80 frá
árinu 1983. í mynd-
inni er sögð sagan af
Dorothy Stratten,
sýningarstúlku og
leikkonu frá Vanco-
uver í Kanada, sem
lesendur tímaritsins
Playboy kusu leikfé-
laga ársinsl980. Dor-
othy giftist ung
manni að nafni Paul
Snider en þeim lynti
ekki og hjónabandið
fór út um þúfur.
Sviðsljósin beindust
að henni þegar hún
var valin úr hópi
opnustúlkna hjá
Playboy og útnefnd
leikfélagi ársins 1980
og það var meira en
eiginmaður hennar
gat þolað. Afbrýði-
semin
bar hann ofurliði og hann myrti hana á hrottalegan hátt
sumariðl980.
Það er Mariel Hemingway sem leikur Dorothy Stratten,
Eric Roberts leikur eiginmann hennar og Cliff Rohertson er
í hlutverki Hughs Hefners, útgefanda Playboy. Leikstjóri
er Bob Fosse sem meðal annars gerði myndimar Cabaret,
Lenny og All That Jazz en Sven Nykvist stjómaði kvik-
myndatökum. Þýðandi er Ýrr Bertelsdóttir. Kvikmyndaeft-
irht ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri
en 16 ára.
Mariel Hemingway leikur opnu-
stúlkuna sem eiginmaðurinn myrti
á hroðalegan hátt.