Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1992. Sunnudagur 31. maí SJÓNVARPIÐ 15.50 Umhverfisráðstefnan i Ríó (The Show of Rio '92). Upptaka frá setningarhátíð umhverfisráðstefn- unnar í Ríó hinn 30. maí en m.a. koma þar fram Milton Nascimento og Pablo Milanes. (Evróvision.) 17.50 Sunnudagshugvekja. Sigurður Helgason, fulltrúi hjá Umferðar- ráði, flytur. 18.00 Babar (6:10). Kanadískurmynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður: Aðalsteinn Bergdal. 18.30 Ævintýri Sonju (3:3) (Och det var riktigt sant). Sænsk barna- mynd. Þýðandi: Guörún Arnalds. Lesari: Bergþóra Halldórsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ió.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (4:13.) (Tom and Jerry Kids). Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur um köttinn Tomma og músina Jenna á unga aldri. þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Lesari: Magnús Ólafsson. 19.30 Vistaskipti (10:25) (Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Listahátíö í Reykjavík 1992. Fyrri þáttur. í þættinum verða kynnt þau atriði sem í boði veröa á Listahátíö í Reykjavík dagana 30. maí til 19. júní. Seinni kynningarþátturinn verður á dagskrá á hvítasunnudag. Umsjón: Hávar Sigurjónsson. 21.00 Gangur lífsins (6:22) (Life Goes On). Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirra sem styðja hvert annað í blíðu og stríöu. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.50 Fullveðja fólk (Consenting Ad- ult). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985 um ungan námsmann sem trúir foreldrum sínum fyrir því að hann sé hommi en þeim gengur erfiðlega að sætta sig við þá stað-1 reynd. Leikstjóri: Gilbert Cates. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Marlo Thomas, BarryTubbogTalia Bals- am. Þýðandi: Eva Hallvarðsdóttir. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. sms 9.00 Nellý. 9.05 Maja býfluga. Teiknimynd um hressa býflugu og vini hennar. 9.30 Dýrasögur. 09:45 Dvergurinn Davíð. Teiknimynd gerð eftir sögunni Dvergar sem Þorsteinn frá Hamri þýddi. 10.10 Sögur úr Andabæ. Andrés og félagar í hressilegri teiknimynd. 10.35 Soffía og Virginia (Sophie et Virginie). Teiknimynd um systur sem lenda á munaðarleysingjahæli þegar foreldrar þeirra hverfa spor- laust. 11.00 Lögregluhundurinn Kellý. Spennumyndaflokkur um ævintýri lögregluhundsins Kellý og vina hans (4:26). 11.25 Kalli kanína og félagar. Bráð- skemmtileg teiknimynd. 11:30 Ævintýrahöllin (Castle of Ad- venture). Spennandi myndaflokk- ur byggður á sögu Enid Blyton. (4:8). 12:00 Heima er best (Back Home). Það er árið 1945 og hin tólf ára gamla Rusty er komin heim til Englands aftur eftir fimm ára fjarveru. Henni er brugöið og finnst hún ekki1 þekkja sig í þessum heimi þar sem eyðilegging styrjaldarinnar blasir hvan/etna við og skömmtunarmiö- ar stjórna litlausum hversdagsleik- anum. Aðalhlutverk: Hayley Carr, Hayley Mills, Jean Anderson, Rupert Frazer og Brenda Bruce. Leikstjóri: Piers Haggard. 13:45 Ópera mánaöarins - Brúökaup Figarós. Ópera í fjórum þáttum byggó á gamanleikriti Beumarcha- is og birtir okkur ástina í ýmsum myndum. Allt frá stráklingsást Cherubino á greifynjunni til dapur- legrar ástar hennar á eiginmanni sínum sem hefur verið henni ótryggur. Tónlist: Wolfgang Ajnadeus Mozart. Texti: Lorenzo da Ponte. Kór og hljómsveit Drottningholm-leikhússins. Stjórnandi: Arnold östmann. Leik- stjóri: Goeran Jaervefelt. Almaviva greifi: Per-Arne Wahlgren. Fígaró: Mikael Samuelson. Dr. Bartolo: Erik Saeden. Cherubino: Ann- Christine Biel. Almaviva greifynja: Sylvia Lindenstrand. Susanna: Georgine Resick. Marcellina: Karin Mang-Habashi. 17.00 NBA-körfuboltinn. Þeir Heimir Karlsson og Einar Bollason fara yfir stööu mála í bandarísku úrvals- deildinni. Það er Myllan hf. sem býöur áskrifendum upp á þennan dagskrárliö. 18.00 60 minútur. Margverólaunaður fréttaskýringaþáttur. 18.50 Kalli kanína og fólagar. Bráð- skemmtilegur teiknimyndaflokkur. 19.19 19:19. 20.00 Klassapiur (Golden Girls). Vin- sæll gamanmyndaflokkur um fjórar konur sem leigja saman hús á Flórída (1:26). 20:25 Heima er best (Homefront). Framleiðslu seinni hluta þessa vin- sæla myndaflokks lauk fyrr en ráö- gert var og mun Stöó 2 því sýna ellefu þætti til viöbótar af þessum vinsæla myndaflokki (14:24). 21.15 Aspel og félagar. Þessi vinsæli breski sjónvarpsmaður tekur á móti gestum í skemmtilegum spjallþætti (5:7). 21.55 Söguleg réttarhöld (Inherit the Wind). Það urðu heiftarleg átök í réttarsalnum. Sá ákærði var kenn- ari og ákæran: Hann kenndi þró- unarkenningu Darwins. Þetta er sannsöguleg mynd. Sjálf réttar- höldin fóru fram í Bandaríkjunum árið 1925. Aðalhlutverk: Kirk Do- uglas, Jason Robards og Jean Simmons. Leikstjóri: David Gre- ene. 1988. 0.00 Allt í upplausn (Dixie Lanes). Gamansöm og hjartnæm mynd um náunga sem á sínum tlma kaus frekar að fara í herinn en að af- plána fangelsisdóm. Þegar hann kemur heim úr stríöinu árið 1945 ríkir gífurleg sundrung innan fjöl- skyldunnar og hann ákveður að hefna sín á þeim sem fengu hann dæmdan sekan þrátt fyrir sakleysi hans. Aöalhlutverk: Hoyt Axton, Karen Black og Art Hindle. Leik- stjóri: Don Cato. 1987. 1.25 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SYN 17.00 Draumaferö (Dream Ticket). Flugfélagiö British Airways gaf öll sæti á flugleiðum sínum þann 23. apríl 1991. 25.000 manns, sem hver tók einn með sér, feröuðust þangað sem þeir óskuðu sér. í þessum staka þætti fylgjumst við með ferðum sex vinningshafa sem meðal annars notuðu miöa sína til að hitta ættingja í fjarlægum lönd- um sem þeir að öðrum kosti hefðu ekki átt möguleika á að hitta. Áfangastaðirnir eru margir og þeirra á meðal Tokyo, Kingston, Sydney, Jóhannesarborg og Lon- don. 18.00 ÓbyggöirÁstralíu(BushTucker Man). í þessari nýju þáttaröö er slegist í ferö meö Les Hidd- ens sem kynnir áhorfendum óbyggöir Ástralíu á óvenjuleg- an hátt. í dag fáum viö aö sjá sjöunda og áttunda þátt af fimmtán. 19.00 Dagskrárlok. 6» Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Örn Friöriks- son, prófastur á Skútustööum, flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist. - Kvintett nr. 2 í D-dúr fyrir flautu og strengjakvartett eftir Friedrich Kuhlau. Jean-Pierre Rampal leikur á flautu með Juill- iard-strengjakvartettinum. Strengjakvartett í A-dúr ópus 18 nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. Melos kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa í Keflavíkurkirkju. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Suöur meö sjó. Menningarlíf { Grindavík. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. 14.00 Konur í drottningarinnar Kaup- mannahöfn. Umsjón: Viðar Egg- ertsson. 15.00 Kammermúsik á sunnudegi. Frönsk tónskáld í brennideplinum. Meðal annars frá tónleikum Jóns Aöalsteins Þorgeirssonar klarí- nettuleikara og Þorsteins Gauta Sigurðssonar planóleikara á Kjar- valsstöðum 30. mars 1991. (Hljóðritun Útvarpsins.) Umsjón: Tómas Tómasson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Út í náttúruna. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Einnig útvarpað á morgun kl. 9.03.) 17.00 Tónlist. 18.00 Umbúöaþjóöfólag á krossgöt- um. Hvert skal halda? Höröur Bergmann flytur erindi, seinni hluti. (Áður á dagskrá í janúar.) 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttlr. 19.32 Funl. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Brot úr lifi og starfi Guörúnar Helgadóttur rithöfundar og al- þlngismanns. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I fáum dráttum frá miðvikudegi.) 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.10 Á vorkvöldl. Umsjón: Felix Bergs- son. 24.00 Fróttir. 0.10 Stundarkorn I dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veöurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum tll morguns. FM 90,1 lögin sín. (Aður útvarpað sl. laug- ardagskvöld.) 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpaö í Næt- urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 Hringboröið. Gestir ræóa fréttir og þjóömál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýning- unni? Helgarútgáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýn- ingarnar. 15.00 Lifandi tónlist um landið og mlö- In. Úrval úr mánudagsþætti Sig- urðar Péturs endurtekið. (Einnig útvarpaö aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Dægur- lög frá fyrri tíö. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aöfaranótt fimmtudags. kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Plötusýniö: „Chich-ism" með Chic frá 1992. 21.00 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Endurtekinn þátturfrá laugar- degi.) 22.10 Meö hatt á höföi. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 „Psychadelia“. Þáttur um „hug- víkkandi" tónlist frá 7. áratugnum. Umsjón: Kans Konrad. 0.10 í háttinn. Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 -Fréttlr. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fróttir af veörl, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morguns- árið. P 8.07 Vinsældallsti götunnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- 8.00 í býtiö á sunnudegi. Allt í róleg- heitunum á sunnudagsmorgni með Erlu Friðgeirsdóttur. 11.00 Fréttavikan meö Steingrími Ól- afssyni. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 16.00 Pálmi Guömundsson. 17.00 Fréttir. 17.05 Pálmi Guömundsson. 19.19 Fréttir frá fróttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Björn Þórir Sigurðsson. 24.00 Næturvaktln. 9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 9.30 Bænastund. 11.00 Samkoma. Vegurinn; kristið samfé- lag. 13.00 Guörún Gísladóttir. 13.30 Bænastund. 14.00 Samkoma; Orð lífsins, kristilegt starf. 15.00 Toggi Magg. 16.30 Samkoma. Krossinn. 17.30 Bænastund. 18.00 Lofgjöröartónlist 23.00 Kristinn Affreösson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á sunnudögum frá kl. 9.00-24.00, s. 675320. iM 4 AÐALSTÖÐIN 9.00 Undir yfirboröinu. Umsjón Ingi- björg Gunnarsdóttir. Endurtekinn þáttur frá siöastliðnu mánudags- kvöldi. 10.00 Úr helml kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. 12.00 Léttir hádegistónar. 13.00 Tíma- vélin. Blandaður þáttur fyrir alla í umsjón Erlu Ragnarsdóttur. Ár- mann H. Þorvaldsson sagnfræði- nemi fjallar um flugsögu íslands til 1931. Heiöa Björk Sturludóttir fjallar um Emmu Goldman femin- ista og anarkista um siðustu alda- mót 15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guömundsson. 17.00 Glimmer Kristín Ólafsdóttir tekur upp plötur úr glimmerkassanum, m.a. Bee Gees, Temptation, Shir- ley Bassie, Tom Jones og fl. 19.00 Kvöldveröartónlist 20.00 Vítt og breitt Jóhannes Kristjáns- son stjórnar þættinum. 22.00 Einn á báti. Djassþáttur Aðalstöðv- arinnar. Umsjón Ólafur Stephenss- en. 24.00 Ljúf tónlist FHf9S7 9.00 í morgunsáriö. Hafþór Freyr Sig- mundsson fer rólega af stað í til- efni dagsins, vekur hlustendur. 13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns- son meö alla bestu tónlistina í bænum. Síminn er 670957. 16.0 Pepsi-listinn. Endurtekinn listi sem Ivar Guðmundsson kynnti glóð- volgan sl. föstudag. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson í helgarlok meó spjall og fallega kvöldmatar- tónlist. Óskalagasíminn er opinn, 670957. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhanns- son fylgir hlustendum inn í nótt- ina, tónlist og létt spjall undir svefninn. 5.00 Náttfari. 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Straumar. Þorsteinn óháði. 18.00 MR. 20.00 FÁ. 22.00 Iðnskóltnn i Reykjavík. HITT 96 9.00 13.00 16.00 18.00 22.00 2.00 7.00 Haraldur Gislason. Jóhann Jóhannesson jþróttlr vlkunnar. Guðmundur Jónsson. Inglmar Andrésson. Næturvakt. Dagskrárlok. 5 óCin fin 100.6 10.00 Siguröur Haukdal. 14.00 Stef- án. 17.00 Hvíta tjaldiö. 21.00 Geir og Fúsi. 1.00 Næturdagskrá. BUROSPORT *. .★ *★* 7.00 Trans World Sport. 8.00 Motor Racing. 10.00 Sunday Alive. Motor Racing, tennis, golf og tennis. 20.00 Motor Racing. 22.00 International Boxing. 23.00 Dagskrárlok. 5.00 Hour ol Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 World Tomorrow. 11.00 Lost In Space. 12.00 Chopper Squad. 13.00 Fjölbragðagllma. 14.00 Elght Is Enough. 15.00 Hotel. 16.00 Hey Dad. 16.30 Hart to Hart. 17.30 The Slmpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 Blue Grass.Fyrri hluti. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertalnment Tonlght. 23.00 Agalnst the Wlnd. 24.00 Pages Irom Skytext. SCREENSPOfíT 5.30 Argentlna Soccer 91/92. 6.30 NHL Stanley Cup.Úrslit. 8.00 Hnelalelkar. 10.00 NHL Stanley Cup Flnal. 12.00 US Football. 14.00 Snóker.Bein útsending Irá Bo- urnmouth. 16.30 Monster Trucks. 17.00 Revs. 17.30 Snóker. Bein útsending frá Bo- urnmouth. 19.30 NBA körluboltl. Bein útsending. 22.30 Snóker. 3.00 Dagskrárlok. í spjalli hjá Aspel verða Anthony Hopkins, Seam Young og Patricia Rutledge. Stöð2 kl. 21.15: Aspel og félagar Michael Aspel er einn af virtustu sjónvarpsmönnum í Bretlandi og hefur veriö um árabil. Hann þykir hafa einstakt lag á aö veiða áhugaverða mola upp úr viðmælendum sínum sem hafa verið margir í gegnum tíðina. Gestir hans í kvöld eru þau Patricia Rutledge, Sean Young og Anthony Hopkins sem eflaust hafa frá mörgu að segja. Hopkins fékk nýlega óskarsverö- launin fyrir túlkun sína á Hannibaí Lecter í myndinni Lömbin þagna. Spjallþátturinn Aspel og félagar er ekki það eina sem Aspel hefur komið nálægt. Hann stýrir einnig hinum vinsælu þáttum Þetta er líf þitt eða This is your life, þar sem hann fær einn gest í sjónvarpssal og rekur síðan fyrir honum og áhorfendum ævisögu hans í máli, mynd- um og með góðum persónu- legum gestum. í þáttarlok afhendir hann síðan við- komandi bók sem geymir lífshlaup hans. Rás 1 kl. 14.00: Konurnarí Kaupmannahö&i var höf- uöborg íslendinga um aldir og þangað lá straumur ungra manna á vít ævintýra og mennta. Yflrleitt voru Hafnarstiidentar karlkyns en á þessari öld hafa ýmsar breytíngar átt sér stað, nú ríkir drottning í Kaup- mannahöfn og æ fleiri kon- ur hafa lagt þangaö leið sína til mennta eða á vit ævintýr- anna. I þætti á rás l í dag kl. 14.00 hittir Viöar Eggertsson nokkrar þessara kvenna að máii. Þær eru Bergljót Skúladóttir sem rekur fé- lagsheimih íslendinga í Jónshúsi, Birna Lan,starfs- maður á bókasafhi íslend- inga í Höfn, Gróa Valdi- marsdótör sendiráðsritari og Pia Rakel Sverrisdóttír glerlistamaður. Stöð2kl. 21.55: Söguleg réttarhöld Kvikmyndin Sögu- leg réttarhöld er byggð á sannsögu- legri reynslu kenn- ara, hvers sakarefni var að hann hafði kennt þróunarkenn- ingu Darwins. Þetta mál vaktí mikla at- hygh þegar réttað var í því í Bandaríkj- unum árið 1925. Þetta er endurgerð á mynd sem gerð var árið 1960, þar sem David Kramer leik- stýrði og Spencer Tracy, Gene Kehy og Fredric March fóru með aðalhiutverk. Handrit beggja mynda er byggt á hinu ffæga leikriti, Scopes Monkey Trial, sem fór sigurfór um Broadway þegar það var sýnt þar. í þessari endurgerð eru það Kirk Douglas, Jason Robards og Jean Simmons sem leika aðalhlutverk undir leikstjóm David Greene. Kirk Douglas og Jean Simmons í hlutverkum sínum. Sjónvarp kl. 21.50: Fullveðja fólk er banda- rísk sjónvarpsmynd frá 1985. Ungur námsmaður, Jeff Lynd, hrelhr grunlausa foreldra sina með þeim tíö- indum aö hann sé hommi. Móðir hans veit ekki hvað- an á hana stendur veðrið þegar hún fær.fréttimar og leitar hjálpar þjá geðlækni ef vera mætti að hægt væri aö lækna piltinn af þessum grillum meö einhverjum ráðum. Það reynist ekki hægt og þá biöur Jeff for- eldra sína aö taka sér eins og hann er, en faðir hans, sem orðinn er heilsuveih, á erfitt með að sætta sig við veruleikann. Leiksljóri myndarinnar er Gilbert Cates en með aðaihlutverk fara þau Martin Sheen, Marlo Thomas, Barry Tubbs og Talia Balsam. Þýð- andi erEva Hahvarðsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.