Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1992, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1992. - Sími 632700 Þverholti 11 Smáauglýsingar 17 ára stúlka óskar eftir starfi sem fyrst, ýmsu vön. Uppl. í síma 91-672827. ■ Sjómermska 13 ára stúlka i smáíbúðahverfi óskar eftir barnapössun í sumar. Upplýsing- ar í síma 91-678058. Unnur. ■ Bamagæsla 14 ára stúlka óskar eftir að passa barn eða börn hálfan eða allan daginn í sumar, er vön, býr í Breiðholtinu. Uppl. í síma 91-77693. Barnapiuna mina langar að passa barn innan tveggja ára. Hún er góð, þolin- móð og ábyrg og er 13 ára gömul. Upplýsingar í síma 91-75416. Staðsetning Freyjugata. Viljum taka að okkur pössun á skólabömum næsta vetur. Erum báða uppeldismenntaðar. Anna og Vigdís, sími 91-617652. Óska eftir góðri stúiku í Hafnarfirði til að gæta 4ra ára dóttur minnar frá 9. júní til 11. ágúst. Upplýsingar í síma 91-52889. Barngóð 15 ára stúlka óskar eftir að gæta bams í sumar, hefur farið á RKÍ-námskeið. Uppl. í síma 91-23208. Er 14 ára og óska eftir að passa börn, er í Árbæjarhverfi. Upplýsingar í síma 91-76422. Bima María. Fóstra á Langholtsvegi, ætlar að hefja störf sem dagmamma í haust. Upplýs- ingar í síma 91-814638. Anna María. 16 ára stúlka óskar eftir að gæta barns í sumar. Uppl. í síma 91-19848. ■ ÝmisLegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda er 63 29 99. Óskum eftir fólki til samstarfs við 'að opna miðstöðvar á höfuðborgarsvæð- inu til að bæta samskipti og samstöðu fólks. Uppl. í s. 91-678085 laugardag og sunnudag milli kl. 13 og 17. Hvitasunnan Borgarfirði 5.-8. júní. Dansleikir í Logalandi föstudags- og sunnudagskvöld. Nýdönsk og Stjómin spila. Sætaferðir. Logaland. ■ Einkamál Ert þú einmana? Reyndu heiðarlega þjónustu. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. ■ Kennsla-námskeiö Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar og námsaðstoð. Framhaldsskóla- áfangar til gildra lokaprófa í sumar og enska, spænska, ítalska, franska, sænska, danska, ísl. fyrir útlendinga. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Enska i Englandi. Viðurk. enskuskóli í Scarborough, nærri York. Dvöl á einkah. Tómstundir, kynnisferðir. S. 91-32492, Marteinn/Agústína. Árangursrik námsaðstoð í allt sumar. Flestar greinar. Réttindakennarar. Innritun kl. 17-18 virka daga í síma 91-79233. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Framtíðin þin. Spái í tölspeki, lófa, bolla, ám og spil á mismunandi hátt. Alla daga. Góð reynsla. Stuttur tími eftir. Sími 91-79192. Spákona skyggnist í kristal, spáspil og kaffibolla. Slökun fylgir ef óskað er. Vinsamlega pantið tímanlega ef mögulegt er. Sími 91-31499. Sjöfn. ■ Hreingemingar Hólmbræður em með almenna hreingemingaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinna og vatnsson í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Holm, sími 91-19017. Ath. Þrif, hrelngerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningar Þorsteins og Stefáns. Hreingem., teppa- og gólfhreinsun. Heimili og fyrirtæki. Utanbæjarþjón- usta. Vönduð vinna. S. 628997/14821. Hreingemingarþj. R. Slgtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428. Ath. Hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjónusta. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. ■ Skemmtanir Dlskótekið Disa, stofnað 1976. Danstónlist og skemmtanastjórn um land allt. Nýttu þér trausta reynslu okkar. S. 91-673000 kl. 10 18 (Magnús) og 91-654455 (Óskar og Brynhildur). Fyrirtæki, félagasamtök, einkasamkv. Leigjum út veislusali til mannfagnað- ar í Risinu, Hverfisgötu 105. Veislu-Risið, sími 91-625270. Diskótekið Deild, síml 91-54087. Góður valkostur á þína skemmtun, vanir menn, vönduð vinna. Upplýsingar í síma 91-54087. Karaoke. Leigjum út karaoke-söng- kerfi. Láttu gestina syngja sjálfa í veislunni, brúðkaupinu, afmælinu... Uppl. í síma 651563 og 985-29711. ■ Bókhald_____________________ Aukavinna! Óskum eftir tilboði í bók- haldsvinnu lítils fyrirtækis, aðeins kemur til greina manneskja með mikla bókhaldsþekkingu. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-632700. H-4972. Bókhalds- og framtalsaðstoð, s. 627966, 675877. Get bætt við fyrirtækjum og rekstraraðilum í: Bókhald - vsk-upp- gjör, launabókhald og uppgjör, reikn- ingsskil - ráðgjöf. Tölvuvinnsla. ■ Þjónusta • Þarft þú að huga að viðhaldi? Pantaðu núna en ekki á háannatíma. •Tökum að okkur sprungu- og steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sílan- úðun, alla málningarvinnu, einnig uppsetningar á rennum og m.fl. •Notum aðeins viðurkennd viðgerð- arefni. Veitum ábyrgðarskírteini. •VERK-VlK, Vagnhöfða 7, s. 671199, hs. 673635, fax 682099. •Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og sprunguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Verktak hf„ s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Ath. Getum bætt við okkur verkefnum, s.s. tröppu- og sprunguviðgerðum, flísalögnum o.fl. Gerum föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-43348. Erum með ný og fullkomin tæki til hreinsunar á móðu og óhreinindum á milli glerja. Verkvemd hf. Sími 91- 616400, fax 616401 og 985-25412. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsaviðgerðir sf„ sími 76181. Alhliða steypu- og lekaviðg., múrverk, háþrýstiþv., sílanúðun o.fl. Tilb./ tímav. Viðurk. viðgerðarefni, ábyrgð. Lestu þessa. Smáverkefnaþjónustan tekur að sér als kyns smáverk fyrir þig + dreifingu og útkeyrslu. S. 985- 34595, Guðm., og 985-33353, Magnús. Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, auk spmnguviðgerða, háþrýsti- og sílan- þvott. Málun hf„ s. 91-16323 e.kl. 18. Pipulagnir. Pípulapnir í ný og gömul hús. Almennar og sérhæfðar lagnir. Breytingar og viðgerðir. Umsjón, ráð- gjöf og reynsla. S. 91-36929 og 641303. Steypu- og sprunguviðgerðir. Trésmíði og málun. Tilb./tímavinna. Fyrirtæki m/vana menn, reynsla tryggir gæðin. K.K. verktakar, s. 985-25932/679657. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar, tréstigar. Útlit og prófílar samkv. ósk- um kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Tek að mér að smiða hjólagrindur í hjólageymslur, einnig smáviðgerðir og allskonar jámsmíði. Hagstætt verð. Sími 91-23919 og 985-38387. Vlðgerðlr - nýsmíðl. Annarst allar viðgerðir og nýsmíði innanhúss sem utan. Parketlagnir og glerísetningar. Full réttindi. Simi 98-33598. Gunnar. Hellulagnlr. Hellulegg plön og inn- keyrslur, legg snjóbræðslu, útvega efiii. Upplýsingar í síma 91-656756. Steinsögun - snyrtileg vinna. Smáverk í íbúðum. Uppl. í síma 985-24644. Geymið auglýsinguna. Trésmfðl. Tek að mér trésmíðavinnu, er vanur innréttingasmíði, viðhalds- vinnu o.fl. Uppl. í síma 91-45577. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann- gjam taxti. Símar 626638 og 985-33738. Múrari getur bætt við slg verkefnum. Upplýsingar í síma 91-40993. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Karl Ormsson, Volvo 240 GL, sími 37348. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, bifhjólakennsla, s. 74975, 985-21451. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. Ömólfur Sveinsson, Mercedes Benz ’90, s. 33240, bílas. 985-32244. •Ath. Páll Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og endurnýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560. Reyki ekki. •Ath. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, Þ-52. Ökuskóli ef óskað er, útvega námsefni og prófgögn, engin bið, æfingatímar fyrir endumám. •Bílasími 985-29525 og heimasími *91-652877. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guöjónsson kennir á nýjan Subam Legacy sedan 4WD. Tímar eft- ir samkomlagi. Ökuskóli og prófgögn. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Slguröur Gíslason. Kenni á Mözdu 626 og Nissan Sunny ’91, sérstök kjör fyr- ir skólafólk 8. maí til 15. júlí. Kynnið ykkur málið. S. 91-679094 og 985-24124. Skarphéðinn Sigurbergsson. Kenni allan daginn. Ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni og prófg., endurnýj- un og æfingat. S. 40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Innrömmim • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýmfrí karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir geröa. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Garðeigendur - húsfélög. Getum bætt við okkur verkefnum í garðyrkju, ný- byggingu lóða og viðhald eldri garða. Tökum að okkur uppsetningu girð- inga og sólpalla, grjóthleðslur, hellu- lagnir, klippingu á tijám og runnum, g:arðslátt o.fl. Utvegum allt efni sem til þarf. Fljót og góð þjónusta. Jóhannes Guðbjömsson skrúðgarð- yrkjum., sími 91-624624 á kvöldin. •Túnþökur. •Hreinræktaður túnvingull. •Keyrðar á staðinn. •Túnþökumar hafa m.a. verið valdar á fótboltavelli, golfv. og skrúðgarða. •Hífum allt inn í garða. Gerið verð- og gæðasamanburð. „Grasavinafélagið, þar sem gæðin standast fyllstu kröfur". Sími 91-682440, fax 682442. •Alhliða garöaþjónusta. •Garðaúðun, 100% ábyrgð. •Hellulagnir, heimkeyrslin1 o.fl. •Endurgerð eldri lóða. •Nýsmíði lóða, skjólgirðingar. •Gerum föst ve •Sími 91-625264, fax 91-16787. •Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr. Heimkeyrslan tllbúin á 2-4 dögum, með jarðvegsskiptum, snjóbræðslu, hellu- lögn, frágangi og öllu saman. Tökum að okkur hellulagnir og vegghleðslu, skjólveggi, sólpalla o.m.fl. Menn með margra ára reynslu, gerum föst verð- tilboð. Uppl. í bílas. 985-27776. Snarverk. Tökum að okkur hellulagnlr, snjóbræðslulagnir, jarðvegsskipti, uppslátt stoðveggja og steyptra gang- stétta. Gerum föst verðtilb. ef óskað er, margra ára reynsla. S. 985-36432, 985-36433, 91-53916, 91-73422. Garðyrkja - sólpallasmiöi. Tökum að okkur alla almenna garðyrkjuvinnu, nýstandsetningu lóða, viðhald eldri lóða. Sumarumhirða, t.d. sláttur, úðun og beðahreinsun. Smíðum og hönnum sólpalla, skjólveggi og grindverk. Garðaþjónustan, s. 75559 og 985-35949. Hellulagnir, grindverk, umhirða. Tökum að okkur hellu- og snjóbræðslulagnir, einnig grindverka- og skjólveggja- smíð, bjóðum alla umhirðu eftir vetur- inn, klipping, hreinsun o.fl. Garðver, sími 91-17383. Almenn garðvinna. •Viðhald lóða - garðaúðun. • Mosatæting - mold í beð. • Hellulagnir - hleðsla. Uppl. í símum 91-670315 og 91-73301. Fyrirtæki, húseigendur, húsfélög. Tökum að okkur garðslátt og lóða- hreinsun, bílastæðamálun, glugga- þvott, sorprennu- og sorpgeymslu- hreinsun. A.S. verktakar, s. 20441. Garðaverk 13 ára.Hellulagnir er okkar sérfag. Lágt verð, örugg þjónusta með ábyrgð skrúðgarðameistara. Varist réttindalausa aðila. Garðaverk, sími 11969. Garðsláttur - húsfélög - fyrirtæki. Tök- um að okkur garðslátt, sumarlangt. Getum bætt við okkur verkefnum í eystri hluta borgarinnar. Föst verð- tilb. Uppl. í s. 91-77930 e.kl. 19. Teitur. Garðsláttur, mosatæting, garðtæting. Tökum að okkur slátt o.fl., fullkomnar vélar sem slá, hirða, valta, sópa. Dreif- um áburði. Vönduð vinna, margra ára reynsla. Sími 54323 og 985-36345. Gæðamold i garðinn, hreinsuð af grjóti og kögglum. Þú notar allt sem þú færð. Blönduð áburði, sandi og skelja- kalki. Keyrum heim í litlum eða stór- um skömmtum. Uppl. í síma 674988. Tökum að okkur hellulagnir, leggjum snjóbræðslukerfi, ýmiskonar steypu- og trésmíðavinnu, uppsetningu stoð- veggja og girðinga. • Föst verðtilboð, ábyrgir menn. Helluverk. s. 71693. Athugið! Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, sama verð og í fyrra. Upplýsingar í síma 91-52076, Hrafhkell Gíslason. Afbragðs túnþökur í netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í síma 98-22668 og 985-24430. Almenn garðvinna - mosatæting - mold í beð. Tökum að okkur almennt við- hald lóða, úðun, hleðsla o.fl. Leitið uppl. í símum 91-670315 og 91-73301. Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Upplýsingar gefur Þorkell í síma 91-20809. Garðaverk 13 ára. Mosaeyðing, trjá- klippingar, grassláttur, garðaumsjón, hellulagnir, snjóbrkerfi, alh. skrúð- garðaþjónusta. Garðaverk, s. 11969. Garðaverktakar á 7. ári Tökum að okk- ur hellulagnir, snjóbræðslulagnir, uppsetn. girðinga, túnþöku og vegg- hleðslu. Uppl. í s. 985-300% og 678646. Garðsláttur - garösláttur. Tek að mér að slá garðinn ykkar í sumar. Föst tilboð, traust þjónusta. Visa/Euro. Garðsláttur Ó.E., sími 614597 og 45640. Garðsláttur. Get bætt við mig föstum viðskiptavinum, bæði einstaklingum og húsfélögum. Uppl. í síma 91-31665, Jón. Garðsláttur. Getum bætt við verkefn- um í sumar, gerum verðtilboð. Uppl. gefur Magnús í símum 985-33353 og 91-620760 (símsvari). Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir einstaklinga og hús- félög, gerum föst verðtilboð. Uppl. í simum 91-73761 og 91-36339. Hellulagnlr, snjóbræðsla, girðingar og vegghleðslur. Vönduð vinna, áralöng reynsla. Gerum verðtilboð. Sími 31585, Erlingur, og 28247, Magnús. Kæru garðelgendur. Tökum að okkur alla garðvinnu, s.s. hellulagnir, klipp- ingar, garðslátt, tyrfingu o.fl. Gerum föst verðtilboð. S. 23053 og 40734. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals túnþökur á mjög góðu verði. Upplýs- ingar í símum 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Túnþökur. Útvegum úrvals túnþökur af völdum túnum. Jarðvinnslan. •Túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns- sonar, símar 618155 og 985-25172. Vantar þig garðyrkjumann? Alhliða garðyrkjuþjónusta. Fagleg og vönduð vinnubrögð. Uppl. í símum 91-610048, 91-14768 og 91-76035. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Túnþökur, trjáplöntur, gróöurmold, Sækið sjálf og sparið. Einnig heim- keyrðar. Túnþökusalan Núpum, ölf- usi, sími 98-34388 og 985-20388. Garðsláttuvél til sölu, svo til ónotuð, Wheeler 21", 3,5 hestafla. Sími 91-670093._______________________ Gróðurmold - fyllingarefni. Jarðvegs- skipti, lóðavinna. Tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 985-27311. Til sölu aspir á góðu veröi. Upplýsing- ar Daltúni, Biskupstungum, sími 98-68991, kvöld og helgar. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Vísa/Euro. Húsaplast hf„ Dalvegi 16, Kóp„ sími 91-40600. Nýja verslunarfélagið hf. Við bjóðum nú mjög fallegt gagnyarið timbur í verandir, sólpalla o.þ.h. Efhið er unn- ið úr l!4x4 og er heflað og rúnað á öllum köntum. Uppl. í s. 91-677252. Glæsilegt úrval flisa frá Nýborg, úti/ inni, á stofuna, eldhúsið eða baðið. Saxolite lím og fúgi. Bónusverð og toppgæði. Nýhorg., Skútuv, s. 812470. Stálgrind. Tilboð óskast. Bogaskemma, 6,50x6,20x20 m, veggir beinir í 2 m hæð, vantar klæðningu, hentar mjög vel fyrir plast. S. 91-672413. Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á þakið: þakpappi, rennur, kantar, o.fl. Blikksm. Gylfa hf„ Vagnh. 7, s. 674222. Byggingarkrani, Linden 69, týpa 3038, til sölu, þarfnast lagfæringa, selst ódýrt, tilboð. Uppl. í síma 91-51450. 42 m* af nýlegum dokaplötum til sölu. Uppl. í sima 985-28088 eða 91-42200. ■ Húsaviðgerðir Allar almennar viðgerðir og viðh. á húseignum, svo sem múr- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. Sprunguviðgerðir, málun, múrviðgerð- ir, tröppuviðgerðir, svala- og rennu- viðg., hellulagnir o.fl. Þið nefnið það, við framkv. Varandi, sími 626069. ■ Sveit Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Biskupstungum. Sumardvöl í sveit fyrir 6 til 12 ára börn. Reiðnámskeið, íþróttir, sveitastörf, ferðalög, sund, kvöldvökur o.fl. Innritun og upplýs- ingar í síma 98-68808 eða 98-68991. Sveitardvöl, hestakynning. Tökum böm, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn, útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-51195. Tökum börn á aldrlnum 6-12 ára i sveit í sumar að Urriðaá, V-Húnavatns- sýslu. Upplýsingar í síma 95-12933. Óska eftir aö taka barn i sveit í sumar með meðlagi. Uppl. í síma 97-81048. ■ Ferðalög Ég er tvítug og hress og óska eftir ferðafélaga, stúlku, til Ítalíu eða Spánar um miðjan júlí í ca 3 vikur. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 632700. H-4969. ■ Vélar - verkfeeri Vélar og tæki til sölu. Vegna veikinda eigandans eru til sölu enskar vélar og verkfæri fyrir léttan málmiðnað. Uppl. í síma 91-50820 og 91-77562. ■ Sport Frábærar grenningar- og vöðvaupp- byggjandi vörur frá Arcidi St. system USA. Útsöluverð, 25% afsláttur. Uppl. í síma 91-15888 og 91-37026. ■ Nudd Námskeið i svæöanuddi er að byrja. Lærðu svæðanudd hjá færum og fag- menntuðum kennara. Nuddstofa Þórgunnu, Skúlagötu 26. Uppl. og innritun í síma 91-21850. Á nuddstofu Þórgunnu, Skúlagötu 26, færðu svæðanudd, baknudd, punkta- nudd og heilun þjá færum og fag- menntuðum nuddara. Upplýsingar og tímapantanir í síma 91-21850. Slakaðu á með nuddi, ekki plllum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Pantanir í síma 642662 og 674817. ■ Tilkynmngar ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Takið eftlr. Við erum hætt rekstri Shell-skálans, Varmahlíð, Skagafirði. Þökkum viðskiptin. Unnur Jóhannes- dóttir og Axel Júlíusson. Vinafélagið, fundur mánudaginn 1. júní í safhaðarheimili Bústaðarkirkju.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.