Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Blaðsíða 2
2
LAUGARDAGUR 4. JÚLf 1992.
Fréttir
Ævintýrið við bryggjuna á Hólmavík stendur enn:
Þetta er f iskurinn sem
Hafró-menn f undu ekki
- segir Kristinn B. Skúlason verkstjóri
Guðfinnux Fmnbogason, DV, Hólmavík:
„Þama er hann kominn, flskurinn
sem Hafró fann ekki,“ varö Kristni
B. Skúlasyni verkstjóra að orði þegar
Jón Trausti Guðlaugsson kom að
landi á trillunni sinni Önn hér á
Hólmavík síðdegis á miðvikudag með
rúm tvö tonn af fiski eftir tæplega
sólarhringsútiveru. Aflinn var að
mestu þorskur og aöeins um 150 kg
voru undirmálsfiskur.
Ævintýrið, sem enn stendur, hófst
sl. fóstudagskvöld. Magnús Gústavs-
son trillusjómaður var að koma úr
róðri þegar hann varð var við miklar
lóðningar og fuglager skammt utan
við höfnina. Hann fór út eftir löndun
og dró um 500 kg á rúmri klukku-
stund. Strax komu fleiri bátar og
voru að alla nóttina rétt utan við
hafnarmannvirkin og náðu sumir
allt að l/2 tonrii.
Fljótt flýgur fiskisagan og strax á
laugardag mátti telja 17 minni báta
að veiðum fyrir innan Reykjanes.
Afli hefur síðan verið misjafn nokk-
uð en yfirleitt mjög góður. Bátamir
hafa nú fært sig til og eru sumir
komnir á hefðbundna veiðislóð. Afla
þó sumir enn vel inni á firðinum og
ná allt að tonni á dag, einn maður.
Það segir sig sjálft að mikill afli
hefur borist að undanfama daga. Því
hefur allmikil vinna verið í frysti-
húsum á Hólmavík og Drangsnesi og
er hún kærkomin, ekki síst skóla-
fólkinu. Að sögn Kristins verkstjóra
er fiskurinn sem nú berst að frekar
ormalítill og góður í vinnslu. Landaö úr önn, báti Jóns Trausta Guðlaugssonar. DV-mynd Guðfinnur
Afmælisbömin Björn Valdimarsson og Birna Björnsdóttir færðu frú Vigdísi
Finnbogadóttur, forseta íslands, blómvönd við komu hennar til Akraness í
gær. DV-mynd Sigurgeir
Forsetinn heimsótti Akranes í gær
Sgurgeir Sveinsson, DV, Akranesi:
Forseti íslands, frú Vigdís Finn-
bogadóttir, kom í gær til Akraness í
opinbera hemsókn. Ekið var á móti
forsetanum að Leyni í bhðskapar-
veðri. Viðstaddir móttökuna vom
meðal annarra Gísh Gíslason bæjar-
stjóri, sýslumaðurinn Sigurður Giz-
urarson og bæjarfulltrúar og fjöl-
margir bæjarbúar.
Afmælisbömin Bjöm Valdimars-
son og Bima Bjömsdóttir færðu for-
setanum blómvönd viö komuna og
forseti bæjarstjórnar, Steinunn Sig-
uröardóttir, flutti stutt ávarp og bauð
forsetann velkominn. Dagskráin
hófst síðan á Dvalarheimilinu Höfða
þar sem tekinn var lokaáfangi bygg-
ingarinnar.
Forritið Louis:
Þetta er eins og álvið-
ræður - tekur sinn tíma
- segir Grímur Laxdal, markaðsstjóri Softis
„Þetta er allt saman í góðum gír
og lítur vel út. Allt er samkvæmt
áætlun, við emm með góða vöm í
höndunum og þurfum ekkert að flýta
okkur of mikið. Við búumst ekki viö
vemlegum tíðindum fyrr en í lok
ársins. Þetta er bara svona eins og
álviðræður - tekur sinn tíma,“ sagði
Grímur Laxdal, markaðsstjóri Softis
hf„ en fyrirtækið hefur eins og kunn-
ugt er verið aö þróa forritið Louis
sem mikið var í fréttum í maí en
hefur farið undarlega hljótt síðan.
„Viö erum að skoöa marga kosti
og emm ekkert að flýta okkur. Við
viljum ekki stökkva á hvaö sem er.
Eftirspurnin er mikil og við höfum
verið að kynna þetta fyrir fjölmiðlum
í Bandaríkjunum og viðbrögðin em
feiknalega góð. Það hafa margir sett
sig í samband við okkur og viljað
kaupa hugmyndina eða kaupa sig
inn í fyrirtækið en við höfum ekki
viljað Ijá því máls eins og er. Við
þurfum að klára tæknilegu vinnuna
fyrst, síðan getum við farið að huga
aö samningum. Það er enginn með
neitt svipað og því er engin sam-
keppni.“
Softis auglýsti sl. fimmtudag hluta-
bréf í fyrirtækinu til sölu en auka á
hlutafé til að standa straum af kynn-
ingar- og markaðsstarfsemi á Louis.
Forritið á að auðvelda vinnu við for-
ritun á notendaviðmóti tölva. Þegar
hafa farið rúmlega 50 milljónir í
hönnun forritsins. Hjá fyrirtækinu
vinna sjö manns og langstærsti hlut-
hafinn er Radíóbúðin sem á 45%
hlutafjár'. -Ari
Umferð að auk-
ast á þjóðvegum
Mesta ferðahelgi sumarsins til
þessa er gengin í garð samkvæmt
upplýsingum um umferö á þjóðveg-
um landsins í gær. Síðdegis í gær
var umferð til að mynda veruleg
frá höfuðborgarsvæðinu og Suður-
nesjum.
Umferð á Suðurlandi, í Borgar-
firði og Húnavatnssýslu var tals-
vert mikil miðað við síðustu fostu-
daga, sömu sögu var að segja frá
Höfn og Egilsstöðum. Bílar með
hjólhýsi og tjaldvagna aftan í sáust
víða og hefur sala á tjaldstæðum
glæðst víða á landinu eftir rysjótta
tíð. Uppselt var á tjaldstæði í Þórs-
mörk. Á fimmtudag komu um 700
ferðamenn með Norrænu sem er
mesti fiöldi sem komið hefur með
feijunnihingaðtilísumar. -ÓTT
verkfall
- segir Helgi Laxdal
„Ég vil sjá verkfall. Ég lít á
þessa niðurstööu sem kröfu
minna félagsmanna um aðgerð-
ir.“
Vélsfiórar á kaupskipum felldu
samning Vélstjórafélags íslands
og atvinnurekenda með 35 at-
kvæðum gegn 26. Skipstjórar á
kaupskipum samþykktu aftur á
móti samninginn með 16 atkvæö-
um gegn 10. Áöur höfðu félagar
þeirra í Stýrimannafélagi íslands
kolfellt sama samning.
„Máhð er nú í höndum sátta-
semjara, ég reikna með að hann
boði mjög fljótlega til fundar þar
sem við munum leggja Iram kröf-
ur um verulegar launahækkan-
ir,“ sagði Helgi.
Það voru hagræðingarákvæði
samningsins sem voru þungam-
iðja hans, samkvæmt þeim
standa skipstjórar nú vaktir og
fá greitt fyrir. Stýrimenn felldu
samninginn m.a. vegna þessara
ákvæða þar sem þeirra yfirvinna
minnkar að sama skapi.
Innan þessara félaga eru m.a.
yfirmenn á kaupskipum og feij-
um.
Vottar Jehóva:
kirkjuna
„Það er sjálfsagt áhyggjuefni
hjá kirkjunni hve margir yfirgefa
hana og koma til okkar þrátt fyr-
ir alls konar áróður þeirra gegn
okkur," sagði Páll Pedersen, einn
forstöðumanna Votta Jehóva,
vegna þeirra viðhorfa biskupsins
yfir íslandi að koma þurfi til
hjálpar hópi fólks sem hefur farið
illa ut úr samskiptum við sértrú-
arsöfnuði. „Okkar fólk er mjög
ánægt, sérstaklega varðandi þá
góðu framtíðarvon sem Vottar
Jehóva boöa. Við trúum því að
þetta dýrðlega 1000 ára ríki muni
kom og innleiða frið og hamingju.
Það hefur verið mikil aukning hjá
okkur; það varð um 9% aukning
á nýjum félögum hjá okkur síð-
asthðið ár,“ sagöi PálL _rt
íslenskt tónlistarsumar:
yr tomeikaíerðalagið hður í á
inu íslenskt tónhstarsumar
nú er í ftillum gangi í annað s
Atakið er á vegum Samh:
hljomplötuframleiöenda, Fé
íslenskra hljórnlistannarma
Sambands tónskálda og eig€
flutningsréttar.
„Markmiðið er aö búa til m
að fynr íslenska tónhst á öö
tíma en jólunum," segir Ste
Berg hjá Steinum hf. Hann s
atakiö hafa skilað sér vel í fy
sumar þar sem útvarpsstöi
hafi farið að sinna beiði
hlustenda um að íslensk tói
yrði leikin meira.
Aðstandendur átaksins ■
yrða að í kvöld sé fólki óhæl
rúlla teppinu af stofugólfint
draga fram dansskóna því
varpaö verður beint um allt 1
hSbo« ‘i“Slelk J4pto
LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1992.
3
Fréttir
»
r
»
i
»
1»
»
»
Vinnumarkaðskönnun Hagstofu íslands:
Fleiri stjórnendur en
bændur og sjómenn
sjötti hver maður á vhmumarkaði án faglegrar menntunar
eða sjómaður í vinnu við frumat- á virmumarkaðinum en samkvæmt
vinnugreinarnar, fiskveiðar og land- könnun Hagstofunnar er ríflega
búnað. Ófaglært verkafólk er hins sjötti hver vinnandi maður án fag-
vegar hlutfallslega stærsti hópurinn legrarmenntunar. -kaa
Tæplega 81 prósent landsmanna á
aldrinum 16 til 75 ára var á vinnu-
markaöi í apríl síðasthðnum. Karlar
eru fiölmennari en konur á vinnu-
markaðinum og sfiórnendur eru
fleiri en bændur og sjómenn. Sjötti
hver maður á vinnumarkaðinum er.
hins vegar án faglegrar menntunar.
Þessar upplýsingar koma meðal ann-
ars fram í nýrri vinnumarkaðskönn-
un sem Hagstofa íslands fram-
kvæmdi í apríl síðasthðnum.
Af þeim sem voru á vinnumarkaði
í apríl reyndust 3 prósent vera án
atvinnu. A sama tíma í fyrra reynd-
ist atvinnuleysið 1,8 prósent en í nóv-
ember á síðasta ári var það komið
upp í 2,7 prósent.
Niðurstöður könnunarinnar leiða
í ljós að atvinnuþátttaka karla
reyndist 87,1 prósent en hjá konum
reyndist hlutfalhð 74,5 prósent. Á
höfuðborgarsvæðinu var atvinnu-
þátttakan 80 prósent, í kaupstöðum
landsins 83 prósent og í dreifbýlinu
80,4 prósent.
Mest er atvinnuþátttaka lands-
manna á aldursbihnu 40 til 49 ára eða
um 95 prósent. Minnst er hún hins
vegar hjá aldurshópnum 70 til 74 ára
eða tæplega 35 prósent. Mest er at-
vinnuþátttakan í iðnaði, þar með tal-
inn fiskiðnaður, eða 17 prósent af
heildarvinnuaflinu. Næstmest er
hún í verslun og viðgerðum, 16 pró-
sent, þá í heilbrigðis- og félagsþjón-
ustu 13,9 prósent. Einungis 5,5 pró-
sent vinnuaflsins vinnur við land-
búnað og 5,3 prósent við fiskveiðar.
Athygli vekur að tæplega sjötti
hver maður á vinnumarkaðinum er
embættismaður eða sfiórnandi með-
an fimmtándi hver maður er bóndi
Starfsstéttir í landinu
-skipting samkvæmt vinnumarkaðskönnun Hagstofu
(í prósentum) -
Ófaglærðir
4,8
Vélgæslu- og verksmf.
Iðnaðarmenn
Bændur og fiskimen
Afgreiðsla og þjónusta
Skrifstofufólk
Tæknarog aðstoðarfólk
Sérfræðingar
Stjórnendur/embættism
16,9
DV
»
»
Lögreglan í Reykjavík lýsir eftir
vitni að árekstri sem varð á Háaleit-
isbraut, norðan Miklubrautar, fóstu-
daginn 26. júní síðasthðinn. Brún
Lancer bifreið og stór Ford bifreið
rákust saman. Á eftir brúna bílnum
ók kona á ljósum bíl. Lögreglan biður
konuna að gefa sig fram hið fyrsta.
Athugasemd
Vegna fréttar um grun um her-
mannaveiki í útvarpshúsinu, í DV í
gær, vih Sigríður Ámadóttir, fulltrúi
starfsmannasamtaka Ríkisútvarps-
ins, taka fram að rangt hafi verið
eftir sér haft að starfsfólk þurfi ekki
að óttast faraldur í húsinu. Þar með
sé ekki sagt að fólk þurfi ekki aö ótt-
ast faraldur. Um það sé einfaldlega
ekkert hægt að segja á þessari stundu
þar sem máhð sé í rannsókn.
Þá var haft eftir Sigríði að fátt
bendi til þess að útvarpshúsið sé
„sýkt“ af hermannaveiki. Sigríður
segir það sama gilda um þetta. Máhð
sé í athugun og fyrst þegar niðurstöð-
ur hggi fyrir sé hægt að fullyrða um
þetta.
/^y\ARUD
IL
Hvernig
ferð þú að
því að eignast
L 18 milljónir?
Margir telja sig ekki hafa efni á oð spara þó flestir kjósi oð
tryggja fjárhagslegt öryggi sitt og eiga varasjóö til oð láta draumana
rcetast. Staöreyndin er hins vegar sú oð jafnvel smáar upphœbir eru fljótar
oð vaxa. Besta ieibin er ab gera sparnab ab hluta af„ útgjöldum " hvers
mánabar. Einstaklingur sem leggurdaglega fyrir andvirbi eins sígarettu-
pakka, um 225 krónur, frá 25 ára til 64 ára aldurs á ab loknum
sparnabartíma 18 milljónir króna, m. v. 7% raunávöxtun. Sparnabur í
smáum stíl getur þannig skilab
'Cr A
§
5 J
m mv;
sér í háum fjárhœbum án
teljandi fyrirhafnar.
Til ab tryggja þér árangur í
sparnabi býbur íslandsbanki upp
á Spariþjónustu. Þú getur samib
um þrjár mismunandi leibir til ab
koma á reglubundnum sparnabi:
1. Meb sjálfvirkri millifœrslu af tékka- eba sparireikningi.
2. Meb mánabarlegri skuldfœrslu á greibslukort.
3. Meb heimsendum gírósebli.
íslandsbanki býbur upp á fimm mismunandi Sparileibir sem
bera góba ávöxtun. Þjónustufulltrúar bankans eru tilbúnir ab finna
hagstœbustu leibina fyrir þig. Þú finnur rétta svarib og réttu Sparileibina
þína íreglubundnum sparnabi meb abstob Spariþjónustu íslandsbanka.
Spariþjónusta íslandsbanka
- rétta svarib viö reglulegum sparnaöi!
ISLANDSBANKI
-í takt við nýja tíma!