Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 4. JULI 1992. Fréttir Deila um aðstöðu í gróðurhúsi í Hveragerði tekur á sig flókna mynd: Útburður, númeraafklipp- ing og kæra á lögreglu - ræktandi kartaflna 1 tunnum í átökum við margfaldan glimukóng Deila um aðstöðu í gróðurhúsi í Hveragerði hefur magnast svo um munar í lok vikunnar. Á fimmtu- dagskvöld var lögreglan komin í máliö en þá kom til átaka við einn málsaðila vegna þess að hann hindr- aði að númeraplötur yrðu khpptar af bíl hans. Lögreglumennimir hafa verið kærðir, þess er krafist að kær- andi verði borinn út úr gróðurhúsi á staðnum og bæjaryfirvöld fylgjast einnig með framvindu mála vegna bílhræja við heimili mannsins. Eins og fram kom í DV í gær stend- ur til að bera út á annað hundrað tunnur með kartöflugrösum í gróð- urhúsi sem ræktuð hafa verið í til- raunaskyni. Gróðurhúsið er í eigu Björgvins Gunnarssonar í Blóma- borg en hann gaf Ellert Guðmunds- syni leyfi til að hafa nokkrar tunnur inni í gróðurhúsi sínu fyrr á árinu. Þegar ljóst varð fyrir skömmu að á annað hundrað tunnur voru inni vildi eigandinn að Ellert hefði sig á brott með tunnumar. í upphafi gerðu Ellert og Björgvin munnlegt samkomuiag. Eliert segir að hann hafi átt að sjá um að lagfæra hitalögn í gróðurhúsinu gegn því að fá að vera inni. Björgvin segir að Ellert hafi átt aö lagfæra leka í hús- inu. Þegar Björgvin fór fram á það í vikunni að EUert hefði sig á brott blandaðist lögreglan í máUð. Þegar þá hafa ráðist á sig. Númerin voru klippt af, Ellert færður í handjám og síðan fluttur í fangageymslu. Málið var í biðstöðu í gær. Ellert hafði þá útbúið bréf sem hann ætlaði að afhenda Björgvini. Þar er 4-5 miUjóna króna krafist í skaðabætur vegna kartöflutilraunastarfseminn- ar ef EUert verður borinn út. Um það atriði sagði Björgvin við DV í gær að sUkt hefði enga þýðingu - hann vUdi bara að EUert hefði sig á brott úr gróðurhúsi sínu. „Ég stefni að því að geta boðið lúx- uskartöflur á hvaða árstíma sem er ef þessi tilraun með ræktunina í tunnunum heppnast," sagði EUert við DV í gær um tilraunaræktunina. „Ég set mold og útsæði í botnlausar tunnumar og læt grösin vaxa upp í þeim. Síðan bæti ég mold í þegar grösin vaxa. Þegar kartöflurnar þroskast lyfti ég tunnunum upp sem nemur einum fjórða og sker svo moldina með kartöflunum í burtu. Þá lækka ég tunnuna aftur og nota svo sömu grösin í næstu umferð,“ sagði EUert. Uppistaðan i moldinni er vikur, kindaskitur, mómold og Ellert við tunnurnar í gróðurhúsinu þar sem hann ræktar kartöflur í tilraunaskyni. Eigandi gróðurhússins vill að leirmold. EUertsegistprófasigáfram Ellert hafi sig á brott, lögreglan blandaðist I málið og klippti númeraplötur af bifreið hans og hefur Ellert kært með 50 kartöfluafbrigði. Várðandi lögregluna fyrir ofbeldi við afklippinguna. DV-mynd JAK markaðssetningu segist hann þegar hafa rætt lítillega við Hagkaup um hún kom að heimiU Ellerts á fimmtu- vegna vanrækslu á skoðun. EUert Lögreglumenn bera að EUert hafi sölu á vissum tegundum. dagskvöldið hugðust lögreglumenn meinaði þeim að fara inn á einkalóð- ráðist á annan þeirra, margfaldan -ÓTT kUppa númeraplötur af bU hans ina en þá kom tíl átaka. gUmukóng úr HSK, en Ellert segir Guggnaði í f lugvélinni og Tveir menn hafa verið dæmdir í taka við pakka með efninu í og efnin til landsins handtekinn af 4 og 7 mánaöa fangelsi fyrir að fiytja það til landsins fyrir sig. lögregiu. Hann var þá ekki með hafa staöið að innflutningi til ífiugvéUnni varmaðursemhald- fíkmefniásér.Lögreglanfannhinn Jandsins á 103 grömmtun af amfet- iö hafði verið uppi á vegum hins manninn nokkru síðar og kom amíni í september síöastUðnum. opinbera í Daxunörku um nokkurt amfetamíniö þá í leitimar. Báöir Ásgeir Priðjónsson, sakadómari í skeiö. Veriö var að senda hann mennirnir voru ákærðir, hvorugur ávana- og fíkniefnamálum, kvað heim til íslands. Maöurinn með þó fyrir að hafa átt efniö heldur upp dóminn. fíkniefhasendinguna sneri sér að fyrir að hafa staðið að innflutn- Annar mannanna tók að sér að þessum manni og spurði hann ingnum hvor meö sínum hætti. flytja efhiö til landsins gegn hvort hann vildi taka lítinn pakka Báðir memtirnir voru fundnir greiðslu. Hann fékk það afhent í fyrir sig og fara með hann inn í sekir um fíkniefhasmygl. Sá sem Kaupraannahöfn en þaðan tók landið þegar til íslands kæmi. Átti upphafiega átti að flytja amfetam- hann fiugvél áleiðis til Islands. A hann að fa 200-300 þúsund krónur ínið til íslands íékk 7 mánaðafang- leiðinni fór maöurinn að fa veru- fyrir. Sá síðarnefhdi féllst á þetta elsi en hinn 4 mánuði. Refsing var lega slæma samvisku vegna fíkni- og tók pakkann. í báöum tilfellum hegningarauki efhanna. Datt honum þá í hug aö Þegar til íslands kom var sá sem við aðra refsidóma. fá annan farþega i vélinni til aö upphaflega átti að koma meö fíkni- -ÓTT Atvinnuleysi í Reykjavík í júní: Atvinnuleysi kvenna jókst um 15% - atvinnuleysi nú 158% meira en í fyrra Samkvæmt upplýsingum frá Ráðningarskrifstofu Reykjavíkur- borgar voru rúmlega 1600 manns á atvinnuleysisskrá um síðastliðin mánaðamót. Er það nokkru minna en í maí ef skólafólk er tekið með en það rættist verulega úr atvinnumál- um þess í mánuðinum. Hins vegar jókst atvinnuleysi hjá konum um 15% milli mánaða. Miðað viö júní- mánuð 1991 jókst atvinnuleysið í heild í Reykjavík um 158%. Ef fjöldi skólafólks er undanskilinn er júní- mánuður með þeim verri á þessu ári hvað atvinnuleysi varðar. í maímánuði voru 605 skólakrakk- ar á atvinnuleysisskrá en 1. júlí síð- astliöinn voru þeir 151. Af rösklega 3000 krökkum, sem sóttu um vinnu hjá Reykjavíkurborg, hefur tekist að útvega um 2200 þeirra atvinnu. Alls voru 669 karlar á skrá um mánaðamótin og 786 konur. Verslun- ar- og verkafólk er fíölmennasti hóp- urinn. Á sama tíma í fyrra voru 273 karlar á skrá en 333 konur. Þá voru 40 skólakrakkar skráðir. í maí síö- astliönum voru 740 karlar atvinnu- lausir og 684 konur. Gunnar Helgason hjá Ráðningar- skrifstofunni sagði í samtali við DV að horfumar væra ekki bjartar. „Miðað við hvemig ástandið er í þjóðfélaginu þá mun atvinnuleysið ekki minnka í sumar,“ sagði Gunnar. -bjb Forræðismálið 1 Eyjafjarðarsveit: Dæturnar komnar til móður sinnar Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyxi: Anney Jóhannsdóttir, móðir drengsins í „Sandgerðismálinu" svo- kallaða, segir að ekkert nýtt hafi gerst í máli hans en hún sé að vinna að því að sækja um forræði yfir drengnum, hann sé í góðu yfirlæti hjá henni og sambýlismanni hennar og uni hag sínum vel. En það hefur fíölgað frekar á heim- ili Anneyjar því tvær dætur hennar, sem hafa dvaiið hjá fósturforeldrum, eru einnig komnar heim. Þær hafa verið hjá fólki sem býr í Eyjafiröi en hefur dvalið í Danmörku undanfarið ár. Við komuna til landsins fóru dæturnar, sem eru 13 og 15 ára, í heimsókn til móður sinnar og þær neita að fara frá henni. „Ég ætla bara að vona að þetta mál leysist án þess að til einhverra leiö- inda komi, nóg er nú komið samt,“ segir Anney. Daetur hennar hafa far- ið í viðtal hjá félagsmálayfirvöldum á Akureyri og standa fast á því að þær vilji ekki fara frá móður sinni. „Þær eru að kynnast htlu systur sinni í fyrsta skipti og sjá ekki sólina fyrir henni og önnur er komin á kaf í áhugamál sitt, sem er hesta- mennska, og er alsæl,“ segir Anney Haffannsóknastofnun: Brynjólfur stjórnarf ormaður Sjávarútvegsráðherra hefur skip- að Brynjólf Bjamason, forstjóra Granda hf., formann stjómar Ha- frannsóknastofnunar til næstu fíög- urra ára. Aðrir í stjóminni eru Eirík- ur Tómasson, Ólafur Karvel Pálsson, Ragnar G.D. Hermannsson og Þor- steinn Gíslason. í erindisbréfi ráðherra kemur fram að ætlast er til að ný stjórn hafi for- ystu um aö treysta tengsl milli Haf- rannsóknastofnunar og sjávarút- vegsins. -rt Hafoarfjörður: Engar breytingar á högum konunnar - segirGuðmundurÁrmStefánsson „Ég og mínir samstarfsmenn mun- um sjá til þess að engar breytingar verði á högum konunnar," segir Guðmundur Ámi Stefánsson, bæjar- sfíóri í Hafnarfirði. Eins og sagt var frá í DV í gær varð einstæð móðir í Hafnarfirði fyr- ir þeirri lífsreynslu að íbúð hennar var boðin upp án hennar vitundar vegna skulda fyrri eiganda. Guðmundur Árni sagði það gull- tryggt að konan yrði ekki fyrir fíár- hagslegum skaða og hún fengi að veraáframííbúðinni. _rt I' ! ;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.