Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1992. Arne Treholt í faðmi fjölskyldunnar, systkina og lítillar frænku, eftir að Noregskonungur náðaði hann í gær. Simamynd Reuter Ame Treholt laus úr fangelsi: Ætlar að ferðast Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1 Allir 3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b. 6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b. Tékkareikn., alm. 0,5 Allir Sértékkareikn. 1 Allir VlSITÖLUe. REIKN. 6mán.upps. 2 Allir 15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnæðisspam. 6,4-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. iSDR 6-6 Landsb. ÍECU 8,5-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNI Vlsitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 3,25-3,5 islb., Landsb., Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantimabils) Víshölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Visitölub. 4,5-6 Búnaðarb. Óverðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 2,5-2,75 Landsb., Bún.b., Isl.b C 8,0-8,3 Sparisj. DM 7,5-8,00 Búnaðarb.,Spar- isj., Landsb. DK 8,5 Allir. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn ÓVERÐTRYGGÐ Alm. víx. (forv.) 11,5-11,65 Allir nema Isl.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,25 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTlAN VERÐTRYGGO Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. afurðalAn l.kr. 12,00-12,25 isl.b.,Bún.b.,Spa- SDR 8-9 rsj. Landsb. $ 6,25-6,5 Landsb. £ 11,75-12,5 Landsb. DM 11,5-12 Landsb., Bún.b. Húsnasöislán 4,9 Ufeyrissjóöslán 5.9 Dráttarvextir ia.S MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf júlí 18,9 Verðtryggð lán júlí 9,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júní 3210 stig Lánskjaravísitalajúlí 3230 stig Byggingavísitalajúlí 188,6 stig Byggingavísitalajúní 188,5 stig Framfærsluvísitala í júní 161,1 stig Framfærsluvísitala I maí 160,5 stig Húsaleiguvísitala 1,8% í júlí var1,1%íjanúar VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6,2380 6,3450 Einingabréf 2 3,388 Einingabréf 3 4,0910 4,1160 Skammtímabréf 2,103 Kjarabréf 5,837 5,956 Markbréf 3,142 3,206 Tekjubréf 2,090 2,133 Skyndibréf 1,834 1,834 Sjóðsbréf 1 2,095 2,101 Sjóðsbréf 2 1,932 1,951 Sjóðsbréf 3 1,747 1,764 Sjóðsbréf4 1,200 1,900 Sjóösbréf 5 1,264 1,277 Vaxtarbréf 2,1275 Valbréf 1,9940 Sjóðsbréf 6 848 856 Sjóðsbréf 7 1132 1166 Sjóðsbréf 10 1054 1086 Islandsbréf 1,310 1,335 Fjóröungsbréf 1,130 1,147 Þingbréf 1,314 1,332 Öndvegisbréf 1,298 1,316 Sýslubréf 1,292 1,310 Reiðubréf 1,283 1,283 Launabréf 1,006 1,021 Heimsbréf 1,145 1,180 hlutabrEf Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands: HagsL tilboð Lokaverð KAUP SALA Olís 1,70 1,55 2,07 Fjárfestingarfél. 1,18 1,18 Hlutabréfasj. VlB 1,04 1,04 1,10 Isl. hlutabréfasj. 1,20 1,03 1,09 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,53 Ármannsfell hf. 1,20 1,90 Árnes hf. 1,80 1,20 Eignfél. Alþýðub. 1,58 Eignfél. Iðnaðarb. 1,60 1,60 1,64 Eignfél. Verslb. 1,25 1,57 Eimskip 4,19 3,90 4,19 Flugleiðir 1,40 1,40 1,50 Grandi hf. 2,80 1,60 2,50 Hampiðjan 1,10 1,47 Haraldur Böðv. 1,50 2,94 Islandsbanki hf. isl. útvarpsfél. 1,10 1,15 Marel hf. 1,00 Olíufélagið hf. 3,90 4,00 Samskiphf. 0,80 S.H.Verktakar hf. 1,10 Síldarv., Neskaup. 1,70 Sjóvá-Almennar hf. 1,50 Skagstrendingurhf. 3,80 2,50 3,89 Skeljungurhf. 4,00 3,1 4,00 Sæplast 3,50 3,00 3,50 Tollvörug. hf. 1,21 1,15 1,44 Tæknival hf. 0,50 0,89 Tölvusamskipti hf. 2,50 4,50 Útgeröarfélag Ak. 3,82 2,60 3,70 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1,10 1,80 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Norski konungurinn náðaði njósn- arann Ame Treholt í gær. Treholt, sem dæmdur var í 20 ára fangelsi og hafði þegar afplánað um 8 ár, var náðaður af heilsufarsástæðum. And- legri heilsu hans hafði fariö hrakandi eftir að kona hans, sem hann hafði hitt í fangelsinu, fyrirfór sér í maí á þessu ári. Hann þjáðist af miklu þunglyndi. „Ég tek frelsinu með tómlætistil- finningu," sagði Treholt í gær. Hann Alþjóða hvalveiðiráðið samþykkti í gær á síðasta degi ráðstefnu sinnar í Glasgow tillögu um talningarkerfi fyrir hrefnur sem gæti leitt til tak- markaðra hrefnuveiða. Þessi samþykkt á tillögu Ástralíu, Finnlands, Þýskalands, Sviss og Bandaríkjanna kom á óvart. 16 þjóð- ir voru fylgjandi tillögunni en 11 andvígar. Tillagan er talin vera fyrsta skrefið í átt að leyfi hvalveiði- ráðsins til hrefnuveiða í hagnaðar- skyni en það mál mun ekki koma til atkvæðagreiðslu fyrr en á fundi ráðs- ins aö ári. Eftir er að ná samkomu- lagi um stjómun hvalveiða. Norðmenn, sem ætla að hefja hval- kvaðst þó vera frelsinu feginn og ætla að nota það til að ferðast til út- landa. Hann vildi ekki segja hvert hann ætlaði að fara en sagði nauð- synlegt að komast i burtu frá Noregi. Arne Treholt var handtekinn á flugvelhnum í Ósló árið 1984 með skjalatösku fulla af skjölum frá utan- ríkisráöuneyti Noregs en hann starf- aði á þeim tíma sem blaðafulltrúi ráðuneytisins. Hann var dæmdur í 20 ára fangelsi árið 1985 fyrir að hafa veiðar á næsta ári, greiddu atkvæði gegn tillögunni. Þeir telja að dregið verði endalaust að kjósa um sam- komulag um stjórnun hvalveiða á meðan verið er að ganga frá alls kon- ar smáatriðum. íslensku áheymarfulltrúarnir á ráðstefnunni hafa hins vegar fagnað þessari tillögu og telja að þetta muni flýta fyrir að hvalveiðiráöið komist að samkomulagi um þann fjölda hrefna sem leyft verði að veiða. Tahð er að um 114 þúsund hrefnur séu í Norður-Atlantshafi og um 760 þúsund við Suðurskautslandið. komið leynilegum upplýsingum er vörðuðu öryggi Noregs og NATO til Sovétríkjanna og íraks. Treholt hefur ætíð haldið sakleysi sínu fram. Hann sagði að hann hefði einungis verið að reyna að stuðla að betri samskiptum á milh austurs og vesturs og að hann hefði aldrei látið neinar mikilvægar öryggisupplýs- ingaríté. NTBogReuter Offitusjúklingar geta kenntfor- eldrumsínum umástandið Sérfræðingar í málefnum of- fitusjúklinga í Ástraliu segja aö þeir sem eru of feitir geti kennt foreldrum sínum um þaö hvemig komið er fyrir þeim. „Arfgengi þátta sem valda of- fitu er mjög mikil, allt aö 50 til 60 prósent. Þetta þýðir að ekki er hægt aö kenna of feitu fólki um það hvernig það lítur út," sagði prófessor Paul Zimmet. Þessar niðurstöður em byggðar á rannsóknum í Ástraliu og í Bandaríkjunum þar sem í ljós komu arfgengir eiginleikar hjá fólki raeð offitutengda sjúkdóma, svo sem sykursýki. Havelhlýtur ekkikosninguí forsetaembættið Þíng Tékkóslóvakíu felldi Vaclav Havel í gær úr forseta- stóli þegar það hafnaði Havel tvisvar sinnum í kosningu um forsetaembættið. Havel, fyrram leikritahöfund- ur, hefur leitt landið í gegnum gífurlegar hreytingar á þeim tveimur árum sem hann hefur setiö við völd. Havel hafði sagst hafa áhuga á aö sitja sem forseti áfram. : Þingmenn frá ■ austurhluta Tékkóslóvakíu veittu Havel at- kvasði sitt en þingmenn frá Sló- vakíu höfnuðu honum algjörlega í kosningunni og var það nóg til aö fella hann úr sessi. Kosiö verður um nýja forseta- frambjóðendur 16. júlí næstkom- andi. Ef enginn þeírra hlýtur kosningu getur Havel reynt á nýjan leik. Reuter Reuter Ferðamenn fastir í Frakklandi Þúsundir erlendra ferða- manna í Frakklandi em fastir á þjóðvegum landsins þar sem reiðir atvinnubíl- stjórar hafa nú teppt vegina í nokkra daga með bílum sínum. Aðalhraðbraut landsins, frá Norður-Frakklandi og niður til Miðjaröarhafs- strandarinnar, er teppt á nokkmm stöðum bæði fyrir norðan og sunnan París. Fréttir herma að aðrir minni vegir séu einnig ófær- ir sökum mótmælanna. Bílsfjóramir mótmæla nýjum reglum um ökuskír- teini sem kveða á um að hægt sé að missa skírteini sitt vegna uppsafnaðra sekta. Þeir segjast hafa at- vinnu af akstri og vilja fá aðra meðferð sinna mála en almenningur. Reuter Frakkar og erlendir ferðamenn í Frakklandi komast ekki í fríið þar sem atvinnubílsstjórar hafa teppt þjóðvegi landsins með flutninga- bílum sínum. Símamynd Reuter Óvænt samþykkt um hrefnutalningu: Norðmenn á móti Fiskmarkaöimir Faxamarkaðurinn hf. 3, júli seldust alls 25,775 tortn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,156 16.41 12,00 20,00 Grálúða 1,005 73,00 73,00 73.00 Karfi 1,659 38,00 36,00 40,00 Langa 0,037 30,00 30,00 30,00 Lúða 0,170 336,71 300,00 360,00 Rauömagi 0,010 81,00 81,00 81,00 Skarkoli 0,044 21,27 6,00 30,00 Steinbítur 0,155 30,00 30,00 30,00 Tindabykkja 0,011 50,00 50,00 50,00 Þorskur, sl. 17,252 78,80 76,00 93,00 Ufsi 0,119 25,00 25,00 25,00 Ufsi, smár 2,933 25,52 25,00 28.00 Undirmálsfiskur 0,961 47,24 20,00 51,00 Ýsa, sl. 1,263 136,44 80,00 145,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 3. júfi seldust aits 22,550 tonn. Skarkoli 0,014 79,03 79,00 79,00 Þorskur 0,348 80,00 80,00 80,00 Smáþorskur 0,641 51,00 51,00 51,00 Smáufsi 3,485 20,00 20,00 20,00 Keila 0,199 15,00 15,00 15,00 Ýsa 0,234 130,88 50,00 137,00 Ufsi 0,058 20,00 20,00 20,00 Þorskur 15,815 75,13 20,00 77,00 Steinbítur 0,258 43,38 43,00 50,00 Skötuselur 0,141 70,00 70,00 70,00 Lúða 0,0038 285,58 270,00 390,00 Langa 0,684 43,00 43,00 43.00 Karfi 0,631 40,78 40,00 50,00 Fiskmarkaður Suðurnesja hf. 3, jöÉ seldust alls 142,885 tonn. Þorskur 86,523 72,80 60,00 92,00 Ýsa 6,941 99,19 60,00 114,00 Ufsi 7,798 23,54 10,00 70,00 Langa 5,409 62,62 54,00 64,00 Keila 10,800 35,92 33,00 40,00 Steinbítur 9,427 41,14 30,00 60,00 Skötuselur 0,825 218,46 140,00 360,00 Skata 0,089 92,57 79,00 125,00 Ósundurliðað 0,021 5,00 5,00 5,00 Lúða 0,116 171,98 100,00 330,00 Humar 0.032 796,88 600,00 950,00 Undirmáls- 3,113 46,02 46,00 47,00 þorskur Steinb./hlýri 0,087 20,00 20,00 20,00 Sólkoli 0,076 64,03 50,00 76,00 Karfi 11,614 38,73 33,00 41,00 Lúða 0,014 150,00 150,00 150,00 Fiskmiðlun Norðuriands 3. júts' scldust afis 10,805 tonn. Grálúða 5,082 69,25 64,00 73,00 Hlýri 0,222 26,00 26,00 26,00 Karfi 0,024 20,00 20,00 20,00 Steinbítur 0,011 26,00 26,00 26,00 Ufsi 1,108 37,00 37,00 37,00 Undirmáls- 0,401 61,42 60,00 75,00 þorskur Þorskur 3,967 75,00 75,00 75,00 Fiskmarkaður 3. júlí seldusi alls 66.256 Þorlákshafnar tonn. Karfi 5,044 41,66 38,00 48,00 Keila 0,433 30,00 30,00 30,00 Langa 5,250 65,20 30,00 67,00 Lúða 0,346 338,61 320,00 355,00 Langlúra 1,598 30,00 30,00 30,00 Skata 0,131 95,00 95,00 95,00 Skarkoli 0,016 27,00 27,00 27.00 Skötuselur 2,854 203,61 185,00 400.00 Steinbítur 6,194 34,64 20,00 40,00 Þorskursl. 24,148 90,09 76,00 112,00 Ufsi 16,313 42,77 20,00 43,00 Undirmálsfiskur 0.014 20,00 20,00 20,00 Ýsa, sl. 3,915 131,91 70,00 135,00 Fiskmarkaður Snæfelisness hf. 3- jutj sðldusl 23JS5 tonn. Þorskur Ýsa Ufsi Lúða Skarkoli Undirmáls þorskur Karfi 18,859 0,521 0,630 0,003 0,100 3,154 65,53 64,00 75,00 96,07 62,00 100,00 10,00 10,00 10,00 100,00 100,00 100,00 10,00 10,00 10,00 47,00 47.00 47,00 0,518 31,00 31,00 31,00 Fiskmarkaður i 1onn. Þorskur Ufsi Langa Blálanga Keila Karfi Búri Svartháfur Broddbakur Gjölnir Steinbítur Ýsa Skötuselur Lúða Skata Langahali 40,901 16,217 8,091 0,026 0,038 0,421 I, 943 0,400 0,007 0,273 0,423 II, 380 0,816 1,714 0,028 0,657 89,00 45,00 68,00 50,00 25,00 30,00 146,85 25,00 55,00 28,13 30,00 84,62 150,00 240,26 50,00 23,86 70,00 95,00 45,00 45,00 ■68,00 68,00 50,00 50,00 25,00 25,00 30,00 30,00 146,00 149,00 25,00 25,00 55,00 55,00 22,00 33,00 30,00 30,00 80,00 90,00 150,00 150,00 230,00 250,00 50,00 50,00 15,00 49,00 Fiskmarkaður 3, r&ft seldust alls 92,055 fono. Þorskur Undirmáls- þorskur Ysa Ufsi Karfi Langa Keila Steinbítur Hlýri Blandað Lúða Grálúða Koli Langlúra Lax Steinb./hlýri 65,417 64,76 8,097 46,92 5,234 92,56 2,399 13,00 7,024 29,47 0,153 30,00 0,018 14,00 0,476 30,00 0,026 30,00 0,010 20,00 0,305 133,27 0,369 70,00 2,145 67,67 0,052 20,00 0,150 330,00 0,180 30,00 46,00 73,00 46,00 50,00 46,00 94.00 13,00 13,00 20,00 30,00 30,00 30,00 14.00 14,00 30,00 30,00 30,00 30,00». 20,00 20,00 130,00 150,00 70.00 70,00 50,00 77,00 20,00 20,00 330,00 330,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður 3, jótí seldust alls 31,605 tonn.' Þorskur Ýsa Ufsi Steinbltur Lúða Grálúða Skarkoli Undirmáls- þorskur 27,404 0,366 0,141 0,43 0,087 0,153 0,638 2.383 73,51 97.27 10,00 42,00 122,59 80,00 76,00 48,45 67,00 74,00 75,00 108,00 10,00 10,00 42,00 42,00 115,00 145,00 80,00 80,00 76,00 76,00 48,00 50,00 Skarkoli 0.076 30,00 30.00 30,00 Þorskur.sl. 8,688 66.09 64 00 71 00 m,SÍ- m 35'°° 35-00 35'00 Undirmálsfiskur 1.620 30,00 30 00 30,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.