Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1992. Laugardagur 4. júlí SJÓNVARPIÐ 17.00 íþróttaþátturlnn. í þættinum verður meðal annars fjallað um ís- lensku knattspyrnuna og kl. 17.55 verður farjð ýfir úrslit dagsins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 18.00 Múmínálfarnir (38:52). Finnskur teiknimyndaflokkur byggður á sögum eftir Tove Jansson um álf- ana í Múmíndal þar sem allt mögu- legt og ómögulegt getur gerst. Þýðandi: Kristín Mántylá. Leik- raddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Ævintýri frá ýmsum löndum (9:14) (We All Have Tales). Teiknimyndasyrpa þar sem mynd- skreyttar eru þjóðsögur og ævin- tvri frá ýmsum löndum. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Draumasteinninn (8:13) (The Dream Stone). Breskur teikni- myndaflokkur um'baráttu góðs og ills þar sem barist er um yfirráð yfir draumasteininum en hann er dýrmætastur allra gripa í Drauma- landinu. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. 19.20 Kóngur i riki sínu (8:13) (The Brittas Empire). Breskur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Chris Barrie, Philippa Haywood og Mic- hael Burns. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. 19.52 Happó. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fólkið í landinu. Mótun umhverf- is. Valgerður Matthíasdóttir sækir heim Guðna Pálsson arkitekt og ræðir við hann um námsárin í Kaupmannahöfn á tímum blóma- barna, spilamennsku í hljómsveit- inni Roof Tops, þróun bygginga- listar hér á landi og skipulagningu Kvosarinnar í Reykjavík. Dagskrár- gerð: Plús film. 21.05 Hver á aö ráöa? (16:25) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- mynaaflokkur meó Judith Light, Tony Danza og Katherine Helm- ond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Litla hryllingsbúðin (Little Shop of Horrors). Bandarísk bíómynd frá 1986. 23.00 Yfirvald i undirheimum (Com- mand in Hell). Bandarísk spennu- mynd frá árinu 1988. Tveir lög- reglumenn eru handteknir við inn- brot og lögreglukona fær það verk- efni að koma á röð og reglu. Þá er lögreglumaður myrtur og spennan eykst enn við það. Aðal- hlutverk: Suzanne Pleshette. Þýð- andi: Þorsteinn Þórhallsson. 0.30 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 9.00 Morgunstund. Fjölbreytt og skemmtileg teiknimyndasyrpa fyrir börn á öllum aldri. Allar teikni- myndirnar eru með íslensku tali. 10.00 Halli Palli. Spennandi leikbrúðu- mynd með íslensku tali um leyni- lögguna Halla Palla og vini hans. 10.25 Kalli kanína og félagar. Bráð- skemmtileg teiknimynd. 10.30 KRAKKAVÍSA. Skemmtilegur ís- lenskur þáttur þar sem kannað er jps hvað íslenskir krakkar hafa fyrir stafni á sumrin. Umsjón: Gunnar Helgason. Stjórn upptöku: Sigurð- ur Jakobsson. Stöó 2 1992. 10.50 Kristófer Kólumbus (Colum- bus). Vönduð og skemmtileg teiknimynd um ævintýri þessa mikla landkönnuðar. 11.15 I sumarbúöum (Camp Candy). Fjörugur teiknimyndaflokkur um hressa krakka I sumarbúöum. 11.35 Ráðagóðir krakkar (Radio Detectives). Leikinn spennu- myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga (8:12). 12.00 Á slóðum regnguösins (The Path of the Rain God). Annar hluti fallegrar náttúrulífsmyndar sem tekin var í Belize í Mið-Ameríku. Þriðji og síðasti hluti er á dagskrá að viku liðinni. 12.55 TMO mótorsport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu miðvikudags- kvöldi. Stöð 2 1992. 13.25 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu þriðjudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.55 Sumarsaga (A Summer Story). Bresk mynd gerð eftir sögunni Eplatréð eftir John Galsworthy. Aðalhlutverk: Imogen Stubbs, Ja- mes Wilby, Susannah York og Jerome Flynn. Leikstjóri: Piers Haggard. 1989. Lokasýning. 15.30 Pabbi (Daddy). Bobby Burnett er á leið í tónlistarháskóla þegar kærastan hans verður ófrísk. Til að byrja með heimtar hann að hún fari I fóstureyöingu. Hún neitar og þegar fæóingin nálgast vill Bobby skyndilega taka á sig meiri ábyrgð en kærastan vill ekki taka við hon- um nema þau gifti sig. Aöalhlut- verk: Dérmot Mulroney, John Kar- len og Tess Harper. Leikstjóri: John Herzfeld. Framleiðandi: Ro- bert Greenwald. 1987. Lokasýn- ing. 17.00 Glys. Vinsæl sápuópera sem fram- leidd er á Nýja-Sjálandi. 17.50 Svona grillum við. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu fimmtudags- kvöldi. Stöð 2 1992. 18.00 Spjallað vlö Magic Johnson. Einstakt og persónlegt viðtal við þessa miklu körfuknattleikshetju sem berst við alnæmi. 18.40 Addams fjölskyldan. Það er ekki ofsögum sagt að þetta só einkenni- legasta sjónvarpsfjölskylda sög- unnar, eða hvaö finnst ykkur? 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél (Beadle's Abo- ut). Það gefur augaleið að maður er manns gaman í þessum mein- fyndna breska myndaflokki (2:20). 20.30 Beverly Hills-flokkurinn (Troop Beverly Hills). Auðug húsmóðir, sem býr í Beverly Hills, tekur að sér að stýra skátahópi telpna. Sam- an lenda þær í margs kyns vand- ræðum og læra svolítið um sjálfar sig um leið í þessari skemmtilegu gamanmynd. Aðalhlutverk: Shel- ley Long, Craig T. Nelson, Betty Thomas og Mary Gross. Leikstjóri: Jeff Kanew. 1989. 22.10 Brennur á vörum (Burning Secr- et). Stríðsfangi dvelur á spítala eft- ir fyrri heimsstyrjöldina til að ná sér eftirstungusár. 23.50 Skjálfti (Tremors). Það er eitthvað óvenjulegt í gangi þegar fólk, bílar og jafnvel hús hverfa sporlaust. Tveir viðvikamenn lenda mitt í ógnvænlegum atburðum þar sem koma við sögu risavaxnir jarðormar sem af einhverjum dularfullum ástæðum hafa náð gríðarlegri stærð. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Fred Ward, Finn Carter og Micha- el Gross. Leikstjóri: Ron Under- wood. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 Fæddur fjórða júlí (Born on the 4th of July). Áhrifamikil óskars- verðlaunamynd um ungan og heil- brigðan mann sem lætur skrá sig í herinn á tímum Víetnamstríðsins. Hann kemur heim, lamaður frá brjósti og niður og andlega barátt- an, sem hann heyr eftir á, er ekki síður skelfileg en sú sem hann háði á blóðugum vlgvelli Víetnam. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Willem Dafœ, Raymond J. Barry, Caroline Kava, Bryan Larkin, Frank Whaley og Tom Berenger. Leikstjóri: Oliver Stone. 1989. Bönnuð börnum. 3.45 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni J. Ingibergsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Guðrún Á. Símonar, Eddukórinn, Svannatríóið, Sólrún Bragadóttir, Karlakórinn Vísir á Siglufirði, Magnús Þór Sigmunds- son, Rúnar Marvinsson o.fl. syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funl. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fróttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út í sumarloftiö. Umsjón: Ön- undur Björnsson. (Endurtekið úr- val úr rr.iðdegisþáttum vikunnar.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. (Einnig útvarpað næsta föstudag kl. 22.20.) 13.30 Yflr Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason og Jórunn Siguröardótt- ir. 15.00 Tónmenntir-Dmitríj Dmitrévitsj Shostakovitsj, ævi og tónlist. Annar þáttur af fjórum. Umsjón: Arnór Hannibalsson. (Einnig út- varpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Carmilla ", byggt á sögu Sheridans LeFanu. Útvarpsleik- gerð: Eric Bauersfeld. Þýðandi: Olga Guðrún Arnadóttir. Leikstjóri: Sigurður Skúlason. Leikendur: Harpa Arnardóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Rúrik Haraldsson, Margrét Guðmundsdóttir, Álfrún Örnólfsdóttir, Jónína Ólafsdóttir, Árni Tryggvason, Steindór Hjör- leifsson, Jón Júlíusson, Steindór Hjörleifsson, Anna Kristín Arn- grímsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Ari Matthíasson og Björn Karlsson. Allir þættir liðinnar viku endurflutt- ir. 17.40 Fágæti - Ezio Pinza. italski bassasöngvarinn Ezio Pinza syng- ur lög eftir Sarti, Buononcini, Scarlatti, Giordani, Torelli og Paisi- ello. Fritz Kjtzinger leikur á píanó. 18.00 Sagan, „Útlagar á flótta“ eftir Victor Canning. Geirlaug Þor- vaiasaóttir les pýöingu Ragnars Þorsteinssonar (7). 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttlr. 19.30 Djassþáttur. Umqón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.15 Mannlffið. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá ísafirói.) (Áður útvarpað sl. mánudag.) 21.00 Sauma8tofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. 22.25 „Geoffrey og eskimóabarnið", smásaga eftir Fay Weldon. Sonja B. Jónsdóttir les þýðingu sína. 23.00 Á róli vlö Brandenborgarhliöið í Berlín. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Sigríöur Stephensen og Tómas Tómasson. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 24.00 Fróttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veöurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. , 19.32 Rokksaga íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Endurtek- inn þáttur.) 20.30 Mestu „listamennirnir“ leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt mánudags kl. 0.10.) Vin- sældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 22.10 Stungiö af. Darri Ólason spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fróttir. 0.10 Stungið af heldur áfram. 1.00 Vinsælalisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinnfrá föstudagskvöldi.) Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttlr. 2.05 Út um allt! (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. ■ 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. 9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson velur blandaða tónlistardagskrá úr ýmsum áttum. Helgardagskráin kynnt, ásamt því að flutt er brot af því besta frá liðinni viku í um- sjón Eiríks Jónssonar. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ljómandi laugardagur á Bylgj- unni. Bjarni Dagur Jónsson, Helgi Rúnar Óskarsson og Erla Friðgeirs- dóttir leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, at- burðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00. Síödegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar kl. 17.00. Vandaður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 19.19 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Við grilliö. Björn Þórir Sigurðsson með góða tónlist við grillið. 21.00 Pálml Guðmundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eða á leiðinni út á lífið. 0.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson fylgir hlustendum inn í nóttina með góðri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. i“M ioa m. io« 9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 9.30 Bænastund. 13.00 Ásgeir Páll. 13.05 20 The Countdown Magazine. 15.00 Styömulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.00 Ólafur Haukur. 17.05 Fyrirheitiö ísrael fyrr og nú. Um- sjónarmaður ólafur Jóhannsson, gestur þáttarins Yngvi R. Yngva- son. 17.30 Bænastund. 19.00 Gummi Jóns. 20.00 KántrHónlist 23.00 Siguróur Jónsson. 23.50 Bænastund. 1.00 Dagskrártok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 9.00-1.00, s. 675320. AÐALSTÖÐIN 9.00 Aðalmálln. Geröur Kristín Guð- jónsdóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrá Aðalstöðvarinnar í liöinni viku. 12.00 Frétár á ensku frá BBC Wortd Service. 12.09 Koiaportið. Rætt við kaupmenn og viöskiptavini í Kolaportinu. Um- sjón Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Radius. Steinn Ármann og Davíð Þór stjórna eina íslenska útvarps- þættinum sem spilar eingöngu Elvis. 16.00 Frétör á ensku. 16.09 Guiiöldln. Umsjón Sigurður Þór Guðjónsson. Gullaldartónlistin tekin í tímaröð í rólegheitunum. 18.00 íslandsdeildin. islensk ókynnt dægurlög að hætti hússins. 19.00 Kvöldveröartónar. 20.00Upphttun. Silli og Jón Haukur spila allt milli himins og jarðar fyrir fólk á öllum aldri. 23.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þor- steinsson og Böðvar Bergsson. Ert þú í laugardagsskapi? Óskalög og kveðjur í slma 626060. 3.00 Næturtónar af ýmsu tagi. FM#957 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig- mundsson vekur fólk í rólegheitun- um. . 13.00 Þátturinn þinn. Mannlega hliöin snýr upp í þessum þætti. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens og Ragnar Már Vilhjálmsson flytja hlustendum FM 957 glóð- volgan nýjan vinsældalista beint frá Bandaríkjunum. 21.00 Á kvöldvaktínni í góðum fíling. Halldór Backman kemur hlustendum í gott skap undir nóttina. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns fylgir hlust- endum inn í nóttina. 6.00 Náttfari. 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans- tónlist í fjóra tíma. Plötusnúðar, 3 frá 1, múmían, að ógleymdum „Party Zone" listanum. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. HITT96 9.00 Kari Lúövíksson. 13.00 Arnar Albertsson. 17.00 Stefán Sigurðsson. 20.00 HOT MIX, það ferskasta og nýj- asta í danstónlist. 22.00 Hallgrímur Kristinsson. 3.00 Birgir Jósafatsson. 10.00 Dagskrárlok. SóCin fm 100.6 10.00 Sigurður Haukdal er Ijúfur sem lamb snemma að morgni. 12.00 Kristín Ingvadóttir, Af lífi og sál. 14.00 Jóhannes B. Skúlason. 17.00 Meiri músik minna mas í um- sjá Rakelar Helgu. 19.00 Kiddi stórfótur með teitistónlist. 22.00 Vigfús tryllir fólkiö meira en hina dagana. 1.00 Geir Flóvent með óskalagasím- ann 682068. EUROSPORT * .* *★* 7.00 International Motorsport. 08.00 Formula 1 Motor Racing. 09.00 American Supercross. 10.00 Kick Boxing. 11.00 Saturday Alive: Formula 1 Mot- or Racing. 12.00 Körfubolti. 15.30 Formula 1 Motor Racing. 16.30 Hjólreiöar. 18.00 Live Athletics. 21.30 Hjóireiðar. 22.00 Formula 1 Motor Racing. 5.00 Danger Bay. 5.30 Elphant Boy. 6.00 Fun Factory. 11.00 Saturday Movle: Datfy Duck and Porky Plg meet the Groovle Ghoulles. 12.00 Rlptlde. 13.00 Blg Hawal. 14.00 Monkey. 15.00 Iron Horse. 16.00 WWF Superstars of Wrestllng. 17.00 Crazy Llke a Fo*. 18.00 TJ Hooker. 19.00 Unsolved Mysterles. 20.00 Cops I og II. 21.00 Fjölbragðaglima. 22.00 KAZ. 23.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 01.00 Pro Box Llve. 03.00 Snóker. 05.00 Horse Hlpplque. 6.00 Longltude. 06.30 UNICEF- Benefic Soccer Match. 07.30 Grundig Global Adventure Sport. 8.00 Monster Trucks. 08.30 Grand Prlx Saillng. 09.00 German Touring Cars. 10.00 Glllette - Sportpakklnn. 10.30 Golf report. 10.45 German Formula 3. 11.00 Champion Arnhelm. 12.00 Argentlna Soccer. 13.00 World Volleyball League. 14.00 DMT - Nurburgrlng 24 Hours. 15.00 Radsport '92-Cycling '92. 15.30 Fanglo - Legend of the Track. 16.00 Kraftaiþróttlr. 17.00 FIA European Truck Raclng 1992. 18.00 Audl Quattro Challenge Golf. 18.30 FIA 3000 Champlonship. 19.30 Snooker Trlck Shots. 20.30 Pro Box. 21.30 Internatlonal Rallycross 1992. 22.30 World Cup Canoelng. 23.00 UNICEF-Beneflz Soccer Match. Rás 1 kl. 16.20: Hádegisleikrit útvarpsleikhússins -Carmilla Hádegisleikritiö er að hvolfir þar skaramt frá og veifiu endurflutt í heild ung stúlka, sem er farþegi í sinni á laugardögum. Leik- vagninum, er borin heim í ritið Carmilla er byggt á kastalann til aöWynningar. samnefndri skáldsögu eftir Skömmu eftir komu hennar Sheridan LeFanu. Útvarps- þangað taka dularfullir at- leikgerðin er eftir Bric Bau- burðir að gerast sera erfitt ersfeld. Leikritiö gerist í er að skýra. fomum kastala i Austurríki Með helstu hlutverk fara þar sem hershöfðingi nokk- Harpa Amardóttir, Sigrún ur býr ásamt ungri dóttur Edda Björnsdóttir, Rúrik sinni og þjónustuliði. Haraldsson og Margrét Kvöld nokkurt verða þau Guömundsdóttir. vitni að því er hestvagni Fay Dunaway og Klaus Maria Brandauer fara með aðal- hlutverkin í myndinni Brennur á vörum. Stöð 2 kl. 22.10: Brennur á vörum Myndin gerist eftir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Faye Dunaway fer með hlutverk Sonyu, eiginkonu bandarísks diplómats sem vinnur er í Vín. Böndi henn- ar vekur engar tilfinningar með henni lengur og hún beinir allri sinni ást að ung- um syni þeirra. Þegar vetur gengur í garð fara mæðginin til fjalla vegna astma drengsins. Þama kynnist hann bar- óni nokkmm sem hann tek- ur ástfóstri við. Edmund kynnir þennan vin sinn fyr- ir móður sinni sem heillast af honum. Hann vekur með henni tilfinningar sem hún hefur vísvitandi bælt niður í mörg ár. Myndin er byggð á smá- sögu eftir rithöfundinn Stef- an Zweig og það var árið 1933 að fyrst var gerð kvik- mynd eftír henni. Sýningar myndarinnar vom bannað- ar á tímum Hitlers vegna þess að flestir leikararnir í henni em gyðingar. I Ijós kemur að plantan gerir sig ekki ánægða meö sams konar næringu og önnur blóm. Sjónvarpið kl. 21.30: litla hryllingsbúðin Litla hryllingsbúðin er bandarísk bíómynd sem byggð er á söngleik eftir þá Howard Ashman og Alan Menken, sem sýndur hefur verið víða um heim. Hitt leikhúsið setti t.d. upp leik- ritið fyrir nokkrum ámm. Kveikjan að söngleiknum var hins vegar hryllings- mynd sem Roger Corman gerði á tveimur dögum og einni nóttu árið 1960. Sagan gerist að mestu í niðumíddri blómabúð í skuggahverfi stórborgar. Dag nokkum kaupir starfs- maður búðarinnar dular- fulla plöntu og dekrar við hana sem mest hann má. Það er eins og við manninn mælt, viðskiptin byija að blómstra. Með tímanum kemur í ljós að jurtin er þeirri náttúm gædd að hún þarf annars konar næringu en önnur blóm til að þrífast. Leikstjóri myndarinnar er Frank Oz og í henni kemur fram fjöldi þekktra leikara, meðal annarra Rick Moran- is, Ellen Greene, Vincent Gardenia, Steve Martin, Ja- mes Belushi, John Candy og Christopher Guest.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.