Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Blaðsíða 20
20
LAUGARDAGUR 4. JÚLl 1992.
Kvikmyndir
Alien3:
Geimveran gengur laus
og svo Working Girl sem festu
ímynd Weaver í hugum áhorfenda.
Margvísleg
vandamál
En eins og alltaf þegar um stór-
myndir er að ræða, þá var ekki öll
framleiðslan dans á rósum. Eitt af
vandamálunum var að myndin fór
langt fram úr áætlun hvað varðar
kostnað. Það var ekki staðiö nógu
vel að undirbúningi og þegar
myndatakan hófet í London var
ekki einu sinni búið að fullgera
handritið. Þegar loks var lokiö við
að khppa Alien 3 aöeins þremur
vikum fyrir frumsýningu höfðu
þrír leikstjórar komið við sögu, átta
handritahöfundar og ótal breyting-
ar verið gerðar á handritinu meðan
á upptökum stóð. í stuttu máh sagt
var allt á síðustu stundu. Ekki
bætti það heldur úr skák að fram-
leiðandinn, sem var Fox kvik-
myndaverið, var með lífið í lúkun-
um hvað varðaði kostnaðarhhðina.
Fox hafði nýlega lokið við gerð
framhaldsmyndarinnar Die Hard
2, sem hafði kostað reiðinnar býsn,
og reyndi því að sjá til þess að leik-
stjórinn, Fincher, færi ekki út fyrir
sinn fjárhagsramma. Þetta hafði
truflandi áhrif á alla aðstandendur
myndarinnar og skapaði spennu
gagnvart Fox.
En nú er sem sagt búið að frum-
sýna Alien 3 og hafa viðtökur verið
ágætar. Það er næsta öruggt að
þeir sem sáu tvær fyrstu myndim-
ar munu tölta í bíó th að beija þriðju
myndina augum en síðan verður
tíminn að leiða í ljós hvort hún höfð-
ar tíl fleiri. Alien 3 verður líklega
lokapunkturinn á ferh Sigoumey
Weaver sem Ripley, vígadrottning
framtíðarinnar, líkt og Tina Turner
í Mad Max á sínum tíma. Hún er
þegar farin að vinna að nýjum verk-
efnum svo við eigum án efa eftir að
sjá hana fljótlega aftur á hvíta tjald-
mU' Helstu heimildir:
Variety, Gntertainment, Premier
Það er aUtaf erfitt fyrir kvik-
myndaframleiðendur að ákveða
hvenær eigi að frumsýna myndir.
Hérlendis hefur gefist best að frum-
sýna stórmyndir á þeim tíma þegar
skólamir em að byija eða að
minnsta kosti á því tímabiU sem
nemendur stunda sitt nám. Það
hefur löngum þótt góð afþreying
meðal skólafólks að skreppa í bíó
miUi þess að kúra yfir bókunum.
En vestanhafs þykir ekki síðra að
frumsýna stórmyndirnar að sum-
arlagi eða eftir að skólum lýkur.
Ástæðan er aðahega sú að þar er
ekki eins algengt að nemendur
vinni aö sumarlagi th að afla sér
fjár til vetrarins eins og íslenskir
námsmenn gera. Því er sumar-
tíminn tími frumsýninga á stór-
myndum vestanhafs í orðsins
fyllstu merkingu-
Það er af mörgu að taka í sumar
hvað varðar stórmyndir. Það er þó
athyghsvert að eins og svo oft áður
er framhaldsmyndum spáð einna
mestri velgengni. Þar ber líklega
hæst Batman Returns, sem þegar
hefur slegið nokkur met eftir að
hún var frumsýnd í síðastliönum
mánuði vestanhafs. Sama ghdir um
Lethal Weapon 3 með þeim Danny
Glover, Joe Pesci, Rene Russo og
svo auðvitað gömlu kempunni Mel
Gibson í aöalhlutverkum. Eins og
sjá má af heiti myndarinnar hafa
verið gerðar tvær myndir með
sama nafni og hafa þær halað inn
hvorki meira né minna en 12 mhlj-
arða íslenskra króna. Lethal Weap-
on 3 endurspeglar þessa afkomu
því framleiðendur hafa svo sannar-
lega lagt sig fram að breyta sem
minnstu og halda sig viö gömlu
formúluna sem hafði reynst svo
vel.
Alien l,2og3
Svo er það Alien 3 sem hefur að
undanfomu verið í harðri sam-
keppni viö Lethal Weapon 3 hvað
varðar vinsældir áhorfenda. Eins
og nafnið gefur th kynna er hér um
að ræða framhald á hinum geysi-
vinsælu geimvísindamyndum um
verur frá öðram heimi sem era
ekki eins vinvættar mannfólkinu
og menn höfðu vonast th. Þegar
kvikmynd Ridley Scott, Alien, var
framsýnd árið 1979 markaði hún
ákveðin tímamót í sögu hryllings-
mynda. Hún var gerð tveimur
árum eftir að fyrsta Star Wars
myndin leit dagsins ljós og bar
greinhega merki þess almenna
áhuga sem fólk hafði á vísinda-
skáldsögum og framtíðarsýnum
sem fylgdu í kjölfar Star Wars
myndanna. Mikið var lagt í Alien
og tókst leikstjóranum að skapa
sérstætt umhverfi sem dró fram
meiri dulúð en gengur og gerist í
álíka myndum byggöum á vísinda-
skáldsögum. Og síöast en ekki síst
var ógnvætturinn í myndinni ekki
aðeins af hinu hla heldur var ekki
hægt að drepa hann. Þetta merkti
náttúrlega aö ef myndin gengi vel
yrði öragglega hægt að koma með
framhaldsmynd, sem reyndar kom
síðan fram á sjónvarsviðið sjö
árum síðar.
Geimveran
gengurlaus
Alien fjallaði um hóp manna sem
heimsóttu óþekkta plánetu og fmna
þar geimvera sem engin vissi deili
á. Þeir taka hana um borð í geim-
skipið en missa síðan stjóm á
henni. Hún ræðst á geimfarana
einn af öðrum þangað til aðeins er
eftir Ripley og kötturinn hennar.
Atriði úr Alien 3.
Það var einmitt leikkonan Sigourn-
ey Weaver sem fór með aðalhlut-
verkið. Framhaldsmyndin, sem
bar heitið Aliens, fylgdi síðan eftir
sama munstri. Hún er látin gerast
57 árum síðar en þá finnst geimfar-
ið með Ripley og kettinum hennar.
Ripley er raunar aðaltenghiður
myndanna fyrir utan ófreskjuna
sjálfa. Hún hafði komið sér fyrir í
frosti og legið í dvala en er endur-
lífguð af löndum sínum þegar hún
finnst.
Á þessu tímabhi var búið aö end-
urbyggja plánetuna þar sem Ripley
og félagar hennar höfðu fundið
merki um annað lif. Enginn vih
trúa henni að fólk sé í hættu en
þegar aht samband slitnar við plán-
etuna ákveður stjómin að senda
landgönguliða th aö kanna máhð.
Þeir fá Ripley með sér og þegar þau
lenda á plánetunni komast þau að
því aö aðeins einn maður er á lífi,
ein lítil stúlka, meðan 157 ófreskjur
ganga lausar. Það er þá fyrst sem
ballið byrjar.
Gamlarhefðir
En hvað gerist þá í Ahen 3? Hand-
ritahöfundurinn hefur að mörgu
leyti snúið blaðinu við og ákveðið
að halda sig við hefðir og stíl fyrstu
myndarinnar. Myndin hefst á því
þegar geimkúlan, sem Ripley hafði
notað th aö flýja, lendir á plánetu
þar sem eingöngu dæmdir karl-
kyns afbrotamenn búa. Það sem
skapar síðan aha spennuna í
myndinni er sú staðreynd að svo
virðist sem egg frá ófreskjunni hafi
borist með geimkúlunni til þessar-
ar plánetu. Ripley tekur saman
höndum með lækni plánetunnar
að sigrast á þessum óboðnu gestum
og upp frá þvi hefst mikhl darrað-
ardans. Ahen 3 byggir líkt og Ah-
ens mikið á þvi að áhorfendur vita
um óvininn en sjá hann ekki. Á
sama tíma notar leikstjóri myndar-
innar, David Fincher, sér vel þá
staðreynd að Ripley er stranda-
glópur á plánetu þar sem íbúamir
Það er Sigourney Weaver sem fer
með aðalhlutverkiö.
Umsjón
Baldur Hjaltason
era dæmdir nauðgarar, morðingar
og aðrir misindismenn. Ripley
verður þvi aö ghma við tvenns kon-
ar óvini, bæði velkomna og óvel-
komna íbúa plánetunnar.
Veikthandrit
Handrit myndarinnar hefur ver-
ið gagnrýnt töluvert þótt það hafi
verið skrifað af kempum á borð við
Walter Hhl, David Gher og Larry
Ferguson. Það er talið vera óraun-
hæft, vanta thgang og rökhyggju.
Einnig hefur leikstjórinn, David
Fincher, fengið sinn skammt af
gagnrýni. Þetta er frumraun hans
sem leikstjóra stórmyndar í fullri
lengd en David fékk sína skólun
sem leikstjóri í gerð tónlistarmynd-
banda, m.a. með Madonnu. Honum
er boriö þaö á brýn að hafa ekki
haft nægjanlega stjórn á leikurun-
um, þótt Weaver sé á aht öðra
máh. En þrátt fyrir allar þessar
fortölur hefur Alien 3 fengið mjög
góöar móttökur hjá almenningi,
sem er hinn endanlegi dómari.
Tíminn verður hins vegar að leiða
í ljós hvort aðsóknin eigi rætur sín-
ar að rekja th þess að fólk sé forvit-
ið hvemig framhaldsmyndin sé eða
hvort hér sé um ekta spennumynd
að ræða.
Leikkonan
Sigourney Weaver
Hinn raunverulegi tenghiður
mhli ahra myndanna er leikkonan
Sigoumey Weaver sem fer með
hlutverk Ehen Ripley í öllum
myndunum. Það era nú hðin ein
Í3 ár síðan Weaver tók að sér þetta
kvenhetjuhlutverk, sem jafnast á
við sjálfan Teminator 2. Weaver
átti heldur ekki neina venjulega
foreldra. Faöir hennar var Sylvest-
er Weaver, þekktur forstjóri hjá
NBC sjónvarpsstöðinni sem m.a.
þróaði sjóvarpsþættina Tonight og
Today. Móðir Weaver kom líka úr
heimi kvikmyndanna en það var
leikkonan Elizabeth Inghs sem lék
m.a í myndinni 39 Steps.
Fyrsta kvikmyndahlutverkið,
sem Weaver fékk, var í fyrstu Alien
myndinni. Þótt hún væri óreynd í
kvikmyndaleik kunni hún töluvert
fyrir sér í leiklist. Hún sótti bæði
Stanford og Yale Drama háskólana
áður en hún reyndi fyrir sér í leik-
húsum. En eftir að hún sló í gegn
í Alien opnuðust henni margar
dyr. Við fengum að kynnast henni
betur í myndum á borö við Eyewit-
ness, þar sem hún lék á móti Whl-
iam Hurt, The Year of Láving Dan-
gerously, sem ástralski leikstjórinn
Peter Weird leikstýrði, og svo síð-
ast en ekki síst í Ghostbusters, sem
endanlega innsiglaöi að Weaver
var meiri háttar leikkona. Auðvit-
aö átti hún eins og alhr aðrir leikar-
ar slæmar myndir en þær vora
undantekningar. Það voru síðan
myndir eins og Gorilla in the Mist