Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1992. 21 Bridge GENERALI - Evrópumót í einmenningi: Pólverjinn Gawrys Evrópumeistari í einmenningi IDGEC um PIÖNi Fyrsta Evrópumót í einmennings- keppni var haldið í París fyrir skömmu og voru allir þátttakendur í heimsklassa, þ. e. eingöngu var boðið til keppninnar bridgemeistur- um sem unnið höfðu heims- eða Evr- óputitla. íslensku heimsmeistararnir áttu sína fulltrúa í mótinu og Jón Baldursson hafnaði í íjórða sæti eftir að hafa verið í toppbaráttunni allan tímann. Það var hins vegar Pólverjinn Piotr Gawrys sem stóð uppi sem sigurveg- ari mótsins og fyrsti Evrópumeistar- inn í einmenningskeppni. Við skulum skoða eitt skemmtilegt spil frá keppninni en þar áttust við fyrrverandi Evrópumeistarar Aust- urríkismanna og margfaldir Evrópu- og heimsmeistarar, ítalinn Garozzo og Frakkinn Chemla. A/A-V ♦ DG8 V ÁK83 ♦ ÁK75 + K6 * ÁK43 V DIO ♦ D10842 + 82 N V A S ♦ 107652 ¥ 92 4 03 + ÁDG10 * 9 V G7654 ♦ G6 + 97543 Sagnir gengu þannig með Kubak og Fucik í n-s en Garozzo og Chemla í a-v: Austur Suður Vestur Norður pass pass 1 tígull dobl lspaði pass 2spaðar 2grönd 3 spaðar 4 hjörtu pass pass dobl pass pass pass Chemla spilaði út spaðaás og skipti síðan í laufáttu. Kóngur úr blindum, ás frá Garozzo og nú yfirsást honum að spila spaða. Suður hefir nú góðan tíma til þess að fría laufið og vinna spilið. Við skulum skoða framhaldið ef Garozzo spilar spaða þegar hann er inni á laufás. Suður trompar, spilar laufi og enn kemur spaði. Suður trompar og þar sem ekki er hægt að fría laufið tekur hann tvo hæstu í tígli og trompar tígul. Ef austur kast- ar spaða þá er staðan þessi: ♦ - t ÁK83 ♦ 7 + - ♦ 3 V D10 ♦ D10 N V A S * 2 V 92 ♦ - + DG 4 V ♦ - + 975 G7 Hvemig getur suður farið inn á bhndan til þess að trompa síðasta Á FtlLLRI FERÐ! EINN BÍLL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTAR- GETRAUN \\\v\\v\vvv> . . . OG SIMINN ER 63 27 00 Umsjón: Stefán Guðjohnsen tíguhnn? Segjum að hann spih laufi. Vestur trompar með tíunni, blindur yfirtrompar og spilar tígh. Nú kastar austur seinna laufinu og fær síðan slag á hjartaníu. Daimini, forseti Bridgesambands Evrópu, afhendir Gawrys verðlaunin. Heim úr hafi Komi einhverju sinni sá tími, að laxinn snýr ekki aftur, veit maðurinn, að honum hefur mistekist enn einu sinni, og færst nær því að hverfa endanlega. Roderick Haig-Brown rithöfundur Villtir laxastofnar í löndum við Norður Atlantshafið eru nú taldir vera um 10% af því, sem þeir voru fyrir 300 árum og innan við 3% af því, sem þeir voru við landnám Islands. ✓ Við höf ðum til virðingar Islendinga fyrir íslenskri náttúru, hvar sem þeir búa á landinu, og biðjum þá að veita villta laxinum fullt frelsi til að leita í heimaárnar, og hafbeitarlaxinum heim af afréttinum. Island bannaði laxveiðar í sjó fyrir 60 árum og hefur á alþjóðavettvangi verið forystuafl á sviði verndunar og laxastjórnunar með aðgerðum gegn úthafsveiðum á laxi. Með þessa vitneskju í huga er það metnaðarmál, * að Islendingar sjálfir stundi ekki ólöglegar laxveiðar í sjó. AT/ Verðum fyrirmynd annarra þjóða í þessu efni sem öðrum, er snerta umhverfisvernd. ^ON ^ N ORÐURATLANTSHAFS LAX SJÓÐURINN alþjóðleg verndunarsamtök með aðsetur á Islandi Eiður Guðnason Umhverfisráðherra Halldór Blöndal Landbúnaðarráðherra

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.