Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1992.
55
t>v______Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
M. Benz sendiferðabill, árg. 74, til sölu.
Bíllinn er endumýjaður að hluta, nót-
ur í'ylgja, einn eigandi frá upphafi,
sæti geta fylgt. Uppl. á Heilsustofhun
NLFI, Hyeragerði, s. 98-30300. Guð-
mundur jonsson og Sigurjón Skúla-
son í síma 98-30305.
MMC Lancer GLX, árg. ’89, til sölu,
ekinn 35 þús. km, grænsanseraður,
sjálfskiptur, rafmagn í rúðum og
speglum, vökva- og veltistýri, útvarp
og kassettutæki. Staðgreiðsluverð kr.
720.000. Uppl. í síma 91-74503.
Sumarbiilinn i ár. Citroen braggi 2CV6,
árg. 1986, til sölu, ekinn 64 þús. Verð
kr. 300.000 staðgreitt. Upplýsingar hjá
Bílasölu Reykjavíkur í síma 91-678888.
Af sérstökum ástæðum er þessi bill til
sölu. Opel Record 1971, ekinn aðeins
70.000 km, bíllinn er allur sem nýr,
staðgreiðsla, góðir pappírar eða skipti
á góðri söluvöru koma til greina.
Uppl. í síma 98-22089. Bíllinn er til
sýnis á Betri bílasölunni, Selfossi.
Chevrolet Blazer Siiverado, árg. ’84 til
Sölu, 6,2 dísil, einn með öllum, á nýjum
33" Nödd + nýjar álfelgur, skoðaður
’93, alveg í toppstandi, skipti athug-
andi. Upplýsingar í símum 94-4704 og
985-29026.
M. Benz 280E, árgerð 78, til sölu, ek-
inn 185 þúsund km, allur nýyfirfarinn
og skoðaður ’93, samlæsingar, rafm. í
fopplúgu, fallegur og góður bíll, verð
kr. 390 þúsund staðgreitt. Uppl. í sím-
um 91-641029 og 985-36436.
Toyota LandCruiser VX, árg. ’90/’91, til
sölu, ekinn 19.000 km, m/öllu, 33"
dekk, vínrauður, þungaskattsmælir,
verð kr. 3,7 millj. Uppl. í síma 98-22160
eða 985-29075.
asti og fallegasti á götunni í dag. Sjón
er sögu ríkari. Til sýnis og sölu á bíla-
sölunni Bílagallerí, Dugguvogi 12, s.
91-812299. Þar sem bílarnir seljast.
Vsk bill. Dodge Ram 350 Maxi Vacon,
árg. ’87,15 farþega. Einnig Dodge Ram
350, árg. ’88, 12 farþega, verð 1.150
þús., og Lada Sport, árg. ’88, verð
300.00 stgr. Uppl. í síma 91-676116.
Pontiac LeMans sport, árg. 71, til sölu,
sá fallegasti í bænum og eini sinnar
tegundar, skipti á dýrari eða ódýrari
bíl athugandi. Einnig mikið af vara-
hlutum. Uppl. í síma 91-650203.
Til sölu Scania 1974, endurbyggð 1984,
vél ekin ca 100.000 km, glæsilegur bíll,
skipti koma til greina. Upplýsingar í
síma 96-61124, 96-61597 eða á Bílasölu
Alla Rúts í síma 91-681666.
Hilux, árg. ’88, til sölu, nýskoðaður, í
góðu ástandi miðað við árgerð. Skipti
möguleg. Upplýsingar í síma 91-650061
og 91-654470.
Kjarakaup. DAF 2105, lítið ekinn,
óryðgaður, óslitinn, nýleg dekk, 6
metra pallur, með Hiab krana 1040.
Verð kr. 850.000. Tækjamiðlun
Islands, Bíldshöfða 8, sími 91-674727.
Til sölu Benz 1017, árg. ’82, með 6,5 m
kassa, 2ja tonna lyfta, árg. ’88, stórar
hliðarhurðir, gott verð. Vörubílar sf.,
Kaplahrauni 2-4, sími 91-652727.
Scout II, árg. 75, rauður, 8 cyl., 4 gíra,
skoðaður ’93, gott verð, skipti athug-
andi. Uppl. í síma 91-812979 eftir kl. 19.
Toyota LandCruiser disil, árg. ’88,
gullmoli til sölu, skoðaður ’93, skipti
möguleg. Upplýsingar í símum
91-74355 og 985-29600.
Ford Econoline 250 XL ’88 tll sölu, 7,3
dísil, 12 manna, gott verð, ath. skipti
á ódýrari. Upplýsingar í símum
91-621849 og 985-33044.
12 manna, nýuppgerður mótor. Verð
650 þús. Einnig er til sölu flexitor
kerruhásing. Uppl. í síma 91-43814.
Plymouth Voyager, árg. ’86, ekinn 65
þús. m., vél 2,2 1 Chrysler, nýr knast-
ás, 5 manna. Engin skipti. Tilboð ósk-
ast. Uppl. í síma 92-13487.
Renault húsbíll, árg. ’84, til sölu. Einn
með öllu. Upplýsingar eftir kl. 19 á
kvöldin í síma 92-15870.
Camaro Z28, árg. 79, til sölu, vél 396,
big block Chevy, 4 gíra, beinskiptur.
Bíll í toppástandi. Uppl. í síma 91-
625054.
Dodge Mirada, árg. ’81, til sölu, ekinn
49.000 km, rafin. í öllu, leðurklæddur,
vel með farinn. Uppl. í síma 623269.
■ Ýmislegt
Degree barnapelinn er loksins kominn
til íslands. Eiginleikar pelans eru:
• Beygjan á pelanum heldur loftbólum
í lágmarki og hjálpar til að útiloka
loftverk. •Börnum er gefið í uppréttri
stöðu. •Mjúk silíkontútta sem ekki
lekur úr. •Lok á pela lekur ekki og
er auðvelt að taka af. *100% ánægja
viðskiptavina er tryggð. *Fæst í flest-
öllum apótekum. *Framleitt í USA.
Uppl. í síma 92-13310, Sigríður.
Tilkyimirigar
Hans Petersen hf.
opnaði nýverið nýja ljósmyndavöru-
verslun í Reykjavík. Nýja verslunin er í
Skeifunni 8 og er það áttunda verslun
fyrirtækisins. Eins og í öðrum verslunum
Hans Petersen verður megináhersla lögð
á fagmannlega þjónustu í öllu er viðvíkur
ljósmyndun. Boðið er upp á alhliöa fram-
köllunarþjónustu og stækkanir.
Nýr appelsínudrykkur
á markaðnum
Appelsínudrykkurinn „Sunkist” er um
þessar mundir að hefia innreið sína á
Islandsmarkað. Það er Hf. Ölgerðin Egill
Skallagrímsson sem framleiðir drykkinn
með einkaleyfi frá Sunkist Groswer Inc.
í Bandarikjunum. Sunkist inniheldur 5%
appelsínusafa og er léttkolsýrður. Drykk-
urinn hefur mikið ávaxtabragð og er því
ákaflega frískandi. Sunkist verður fyrst
um sinn á boðstólnum í 33 og 50 cl dósum.
Bahá’í samfélagið í Reykjavík
Dr. Halldór mun halda opinberan fyrir-
lestur í Bahá’í miðstöðinni, Álfabakka 12,
2. hæð, í Mjódd, laugardaginn 4. júli kl.
20.30. Erindið nefnist Staða umhverfis-
mála að lokinni ráðstefnunni í Ríó. Fyrir-
lesturinn er öllum opinn.
Silfurlínan
Sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl.
16-18.
Suðurgata 7 á Árbæjarsafni
Af óviðráðanlegum orsökum verður hús-
ið Suðurgata 7 ekki opnað eins og til stóð
þann 5. júlí. í stað þess fá gestir Arbæjar-
safns tækifæri til að skoða húsið í nú-
verandi ástandi en formleg opnun verður
á 35. afmælisdegi Árbæjarsafns 22. sept.
nk. Safnverðir verða á staðnum til að
svara spumingum gesta og leiðsögn verö-
ur um húsið kl. 14.00, 14.30 og 15.00.
Félag eldri borgara
í Reykjavík
Sunnudaginn 5. júlí verður dansað í Goö-
heimum kl. 20. Þriðjudaginn 7. júlí verður
Pétur Þorsteinsson, lögfræðingur félags-
ins, til viðtals í Risinu eftir hádegi.
Sýningar
Gallerí Ingólfsstræti
Nú stendur yfir sýning á myndum, mál-
uðum á sfiki, eftir Guðrúnu Amalds.
Einnig em fjögur myndverk, unnin úr
bývaxi og litadufti á striga, eftir Jón
Sæmundsson. Opið alla daga frá kl. 14-18.
Tórúeikar
Móeiður
mun sunnudaginn 5. júh nk. koma fram
á tónleikum á veitingahúsinu Jazz að
Ármúla 7. Tónleikamir hefjast um kl. 23
en húsið verður opnað fyrir matargesti
kl. 18.
Tölvunarfræðingur - varnarliðið
Tómstundastofnun varnarliðsins óskar að ráða tólv-
unarfræðing til starfa. Um er að ræða að skipuleggja
núverandi kerfi, gera tillögur um og setja upp viðbót-
arbúnað ásamt að annast daglegan rekstur kerfisins
sem samanstendur af PC tölvum. Einnig er um að
ræða að kenna starfsfólki notkun kerfisins. Forritun
er að auki hluti starfsins.
Kröfur:
Umsækjandi sé tölvunarfræðingur að mennt með
sem mesta reynslu á sviði vél- og hugbúnaðar.
Þarf að geta unnið sjálfstætt og eiga gott með að
umgangast annað fólk. Mjög góðrar enskukunnáttu
er krafist, bæði í tal- og ritmáli.
Umsóknir skulu berast til ráðningardeildar varnar-
málaskrifstofu, Brekkustíg 39, Njarðvík, sími
92-11973, ekki síðar en 14. júlí nk.
n
Auglýsing
um starfslaun listamanna til 3ja ára
Borgarstjórp Reykjavíkur samþykkti árið 1990 að
veita þrívegis sérstök starfslaun til listamanna, en þau
eru til 3ja ára.
Þeir einir listamenn koma til greina við veitingu starfs-
launa sem búsettir eru í Reykjavík og að öðru jöfnu
skulu þeir ganga fyrir sem ekki geta stundað list-
grein sína sem fullt starf. Skulu listamennirnir í um-
sókn skuldbinda sig til þess að gegna ekki fastlaun-
uðu starfi meðan þeir njóta starfslaunanna.
Starfslaunin verða kunngerð á afmælisdegi Reykja-
víkur, hinn 18. ágúst, og hefst greiðsla þeirra 1. sépt-
ember eftir tilnefningu.
Umsóknum um starfslaunin skal skila til menningar-
málanefndar Reykjavíkurborgar, Ráðhúsinu, fyrir 1.
ágúst nk.