Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1992, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1992. Suimudagur 5. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Hall- dór S. Gröndal flytur. 18.00 Ævintýri úr konungsgarði (1:22) (Kingdom Adventure). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður: Aðalsteinn Bergdal. 18.30 Ríki úlfsins (1:7) (I vargens rike). Leikinn myndaflokkur um nokkur börn sem fá að kynnast náttúru og dýralífi í Norður-Noregi af eigin raun. Þýðandi: Guðrún Arnalds. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið.) Áður á dagskrá. 2. júní 1991. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (7:13) (Tom and Jerry Kids). Bandarískur teiknimyndaflokkur um köttinn Tomma og músina Jenna á unga aldri. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. Lesari: Magnús Ólafsson. 19.30 Vistaskipti (13:25) (Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spánskt fyrir sjónir. Norrænu sjónvarpsstöðvarnar hafa gert hver sinn þáttinn um Spán, gestgjafa heimssýningarinnar og ólympíu- leikanna 1992. Kristinn R. Ólafs- son í Madríd fjallar í fyrsta þættin- um um spánskar kvikmyndir en þær endurspegla þjóðfélagsbreyt- ingar sem orðið hafa frá dauða Francos. 21.10 Gangur lífsins (11:22) (LifeGoes On). Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirra sem styðja hvert annað í blíðu og stríðu. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 22.00 Barn Frankensteins (Franken- stein's Baby). Bresk sjónvarps- mynd. Ungur maður á uppleið vill eignast barn en sambýliskonan er ekki á sama máli. Málið tekur óvænta stefnu þegar dr. Eva Fran- kenstein fer að hafa afskipti af því. Leikstjóri: Robert Bierman. Aðal- hlutverk: Nigel Planer og Kate Buffery. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 23.15 Listasöfn á Norðurlöndum (5:10.) Bent Lagerkvist fer í stutta heimsókn í Holmsbursafniö I Nor- egi og skoðar myndir eftir lista- manninn Henrik Sörensen. Þýð- andi: Helgi Þorsteinsson. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið.) 23 25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Furðuveröld. Einstakur mynda- flokkur fyrir yngstu kynslóðina. 9.05 Örn og Ylfa. Skemmtilegurteikni- myndaflokkur með íslensku tali. 09.25 Shellmótið í Eyjum 1992.Sýnt verður frá þessu móti í 6.flokki í knattspyrnu sem haldið var dagana 24-28. júní í Vest- mannaeyjum. Bjarni Ólafur og Gísli Óskarsson voru á staðnum og fylgdust með mótinu. 9.50 Dvergurinn Davíð. Vinsæll, tal- settur teiknimyndaflokkur. 10.10 Prins Valíant. Þetta sígilda ævin- týri er hér í nýjum og skemmtileg- um búningi. 10.35 Soffía og Virginía (Sophie et Virginie). Það verður gaman að fylgjast með því hvort systurnar finna foreldra sína í þessum loka- þætti þessa vinsæla teiknimynda- flokks. 11.00 Lögregluhundurinn Kellý. Ein- staklega vandaður spennumynda- flokkur fyrir börn og unglinga (9.26). 11.25 Kalli kanína og félagar. Bráð- skemmtileg teiknimynd. 11.30 í dýraleit (Search for the World's Most Secret Animals). Einstaklega vandaðir frasósluþættir fyrir börn þar sem hópur barna alls staðar að úr heiminum kemur saman og fer til hinna ýmsu þjóðlanda og skoðar dýralíf. Tilgangur leiðangr- anna er að láta krakkana finna ein- hverja ákveðna dýrategund. 12.00 Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 12.30 Stuttmynd. 13.10 La Bamba. Það er kvennagullið Lou Diamond Phillips sem fer með hlutverk Ritchie Valens. Tónlist hans er flutt af Los Lobos sem einnig koma fram í myndinni sem Tijuana-bandið. Kvikmyndahand- bók Maltins gefur myndinni þrjár stjörnur af fjórum mögulegum. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Esai Morales og Roseana De Soto. Leikstjóri: Luis Valdez. 1987. 14.45 Sá svartl(EI Norte). Spönsk kvik- mynd. 17.00 Listamannaskálinn (The South Bank Show). Endurtekinn þáttur þar sem fjallað er um brúðurnar í Spéspegli. 18.00 Falklandseyjastríðið (The Falk- lands War). Þriðji og næstsíðasti hluti þessa fróðlega myndaflokks. 18.50 Áfangar. Qlæsibær og Lög- mannshlíð. Vandaður og fróðlegur þáttur um þessa merku sögustaði. Umsjón og handrit: Björn G. Björnsson. Stöð 2 1990. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. (Golden Girls) Frá- bær gamanþáttur um fjórar ferskar stelpur á besta aldri sem leigja saman hús á Flórída (6:26). 20.25 Heima er best (Homefront). Vandaður, bandarískur framhalds- flokkur um afdrif nokkurra fjöl- skyldna í smábæ á árunum eftir heimsstyrjöldina seinni (18:22). 21.15 Arsenio Hall. Þessir vinsælu og hressilegu spjallþættir hefja nú göngu sína að nýju hér á Stöð 2. Hér er um að ræða þætti sem hafa nýlega verið sýndir í bandarísku sjónvarpi og vonum við að það mælist vel fyrir hjá áskrifendum okkar (1:15). 22.00 Grafarþögn (Silence Like Glass). Framavonir ungrar konu verða að engu þegar hún fær krabbamein og leggst inn á sjúkrahús. Dansinn hafði verið hennar líf og yndi en nú taka við endalausar lyfjagjafir og meðferð. Hún kynnist annarri konu, sem á við sama vandamál að etja, og saman takast þær á við sjúkdóma sína. Aðalhlutverk: Jami Gertz, Rip Torn og Martha Plimp- ton. 23.35 Dauðinn hefur slæmt orð á sér (Death Has a Bad Reputation). Spennumynd sem gerð er eftir samnefndri smásögu metsölurit- höfundarins Fredricks Forsythe. Bönnuð börnum. Lokasýning. 1.15 Dagskrárlok Stöðvar 2. Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson, prófastur á Sauðárkróki, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. - Messa fyrir fjórar raddir eftir William Byrd - Pater noster og Ave Maria eftir Josquin Desprez. - „T u solus qui facis mira- bilia" eftir Josquin Desprez. Hill- iard Ensemble syngur. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Fimm smáverk í þjóðlegum stíl eft- ir Robert Schumann. Mstislav Rostropovich leikur á selló og Benjamin Britten á píanó. - Strengjakvartett í B-dúr ópus 76 nr. 4 eftir Joseph Haydn. Amadeus kvartettinn leikur. - Konsert í e- moll BWV1059/BWV35 eftir Jo- hann Sebastian Bach. James Galway leikur á flautu og stjórnar einleikarasveitinni í Zagreb. 10.Q0 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Skútusaga úr Suöurhöfum. Af ferð skútunnar Drífu frá Kanaríeyj- um til Brasilíu. Fimmti og lokaþátt- ur, á leiðarenda, á paradísareyjunni Fernado do Noronha við Brasilíu. Umsjón: GuðmundurThoroddsen. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.30.) 11.00 Messa i Stærra-Árskógskirkju. Prestur séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir. Organisti: Guðmund- ur Þorsteinsson. (Hljóðrituö 28. f.m.) 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Þau stóöu í sviðsljósinu. Fyrsti þáttur. Brot úr lífi og starfi Auróru Halldórsdóttur. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Áður flutt í þáttaröð- inni i fáum dráttum.) 14.00 í hvalnum fyrir austan. Seinni þáttur. Umsjón: Smári Geirsson. (_Frá Egilsstöðum.) 15.00 A róli við Norræna húsiö í Reykjavík. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Sigríður Stephensen og Tómas Tómasson. (Einngi útvarpað laugardag kl. 23.00.) 16.00 Fréttlr. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Út í náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað á morgun kl. 11.03.) 17.10 Síödegistónlist. Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum 27. febrúar sl. 18.00 Sagan, „Útlagar á flótta“ eftir Victor Canning. Geirlaug Þor- valdsdóttir les þýðingu Ragnars Þorsteinssonar (8). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Sigríöar Ein- arsdóttur frá Munaðarnesi. Um- sjón: Sigríður Albertsdóttir. (End: urtekinn þáttur úr þáttaröðinni Í fáum dráttum frá miövikudegi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.10 Sumarspjall Sindra Freyssonar. (Einnig útvarpað á fimmtudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veöurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erl- ingsson. - Úrval dægurmálaút- varps liöinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan helduráfram. M.a. fylgst með gangi mála á meistara- móti íslands í frjálsum íþróttum. 16.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 8.05.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Ándrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Meö hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Vítamínsprautur aö utan. Sagt frá heimsóknum breskra bítla- hljómsveita til landsins á sjöunda áratugnum. Umsjón: Ásgeir Tóm- asson. (Áður á dagskrá 23. febrúar sl.) 0.10 Mestu „listamennirnir“ leika lausum hala. Umsjón: Andrea • Jónsdóttir. (Áður á dagskrá í gær.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttír af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 8.00 í býtið á sunnudegi. Gott útvarp með morgunkaffinu. Ólöf Marín Úlfarsdóttir velur þægileg lög í morgunsárið. 11.00 Fréttavikan meö Hallgrími Thorsteíns. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu sem ræða atburði vikunnar. 12.00 Hádegisfréttír A frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Kristófer Helgason. Þægilegur sunnudagur með huggulegri tón- list. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Pálmi Guðmundsson. Notalegur þáttur á sunnudagseftirmiðdegi. Klukkan 17.00 kemur svo vandað- ur fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgj- unnar og Stöðvar 2. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Björn Þórir Sigurðsson hefur ofan af fyrir hlustendum á sunnudags- kvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu sína. 0.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir með blandaða tónlist fyrir alla. 3.00 Næturvaktin. FM 102 * 1M 9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 9.30 Bænastund. 11.00 Samkoma. Vegurinn; kristið sam- félag. 13.00 Guörún Gisladóttir. 13.30 Bænastund. 14.00 Samkoma; Orð lífsins, kristilegt starf. 16.30 Samkoma. Krossinn. 17.30 Bænastund. 18.00 Lofgjöröartónlist. 23.00 Kristinn Alfreðsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl. 9.00-24.00, s. 675320. FM#957 9.00 í morgunsáriö. Hafþór Freyr Sig- mundsson fer rólega af stað í til- efni dagsins, vekur hlustendur. 13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns- son með alla bestu tónlistina í bænum. Síminn er 670957. 16.0 Pepsí-listinn. Endurtekinn listi sem ivar Guðmundsson kynnti glóð- volgan sl. föstudag. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson í helgarlok með spjall og fallega kvöldmatar- tónlist. Óskalagasíminn er opinn, 670957. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Inn í nóttlna. Haraldur Jóhanns- son fylgir hlustendum inn í nótt- ina, tónlist og létt spjall undir svefninn. 5.00 Náttfari. Á FULLRI FERÐ! ERT ÞÚ ÖRUGGLEGA ÁSKRIFANDI? BTlll.'ilTriIIWM'M FIVf^909 AÐALSTOÐIN 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. 12.00 Léttir hádegistónar. 13.00 Tímavélin. Blan'daður þáttur fyrir alla í umsjón Erlu Ragnarsdóttur. Ármann H. Þorvaldsson sagn- fræðinemi fjallar um flugsögu ís- lands til 1931. Heiða Björk Sturlu- dóttir fjallar um Emmu Goldman feminista og anarkista um síðustu aldamót. 15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 17.09 Sunnudagsrúnturinn. Gísli Sveinn Loftsson stjórnar tónlistinni. 19.00 KvöldveröartónlisL 20.00 Vítt og breitL Jóhannes Kristjáns- son stjórnar þættinum. 22.00 Einn á báti. Djassþáttur Aðalstöðv- arinnar. Umsjón Ólafur Stephen- sen. UTpns W ■ P FM 97.7 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Straumar. Þorsteinn óháði. 18.00 MR. 20.00 FÁ. 22.00 Iðnskólinn I Reykjavík. HITT96 9.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Jóhann Jóhannesson. 16.00 íþróttir vikunnar. 18.00 Guðmundur Jonsson. 22.00 Ingimar Andrésson. 2.00 Næturvakt. 7.00 Dagskrárlok. Sóíin fm 100.6 10.00 Sigurður Haukdal. 14.00 Steinn Kári. 17.00 Hvita tjaldið. 19.00 Rakel Helga. 21.00 Kiddi kanína veit allt um tónlist. 23.00 Vigtús spilar æsandi tónlist. 1.00 Næturdagskrá. EUROSPORT ★ , ★ 7.00 Formula 1 Motor Racing. 07.30 Live Formula 1 Motor Racing. 8.00 Trans World Sport. 09.00 Triathlon. 11.30 Sunday Alive: Formula 1 French Grand Prix. 13.45 Hjólreiðar. 19.00 American Supercross. 20.00 Formula 1 Motor Racing. 22.00 Hjólreiöar. ö**' 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 World Tomorrow. 11.00 Lost in Space. 12.00 Chopper Squad. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Eight is Enough. 15.00 Hotel. 16.00 All American Wrestling. 17.00 Growing Pains. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 Condominium. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertainment Tonight. 24.00 Pages From Skytext. SCR E ENSPORT 24.00 FIA European Truck Racing. 01.00 Major League Baseball 1992. 03.00 Volvó- Evróputúr. 04.00 Barcelona 1992 - Olympic Preview. 05.00 Champíon Arnheim. 6.00 Radsport 92’-Cycling '92. 06.30 Wheelchair Alaska Marathon. 07.30 DTM - Nurburgring 24 Hours. 08.00 Golf Report. 08.45 Teleschuss. 09.00 FIA 3000 Championship. 10.00 Pro Box. 11.00 World Snooker Classics. 13.00 World Volleyball League. 14.00 Fazination Motorsport. 15.00 Pro Superbike 1992. 15.30 World Cup Rowing. 16.00 Mastercraft European Wat- erskiing. 17.00 Dragster Hockenheim 1991. 18.00 Revs. 18.30 International Rallycross 1992. 19.30 Go. 20.30 Top Rank Boxing. 22.00 OmegaGrandPrixSailing1992. 22.30 World Cup Canoeing Notting- ham. 23.00 Fangio - Legend of the Track. 23.30 Teleschuss '92. í þáttunum er greint frá ólíkum viðhorfum ibúanna til hval- veiða og hatrömmum deilum um hvaða áhrif þær hefðu á fiskveiðar. Rás 1 kl. 14.00: í hvalnum fyrir austan Síðari þátturinn um sögu hvalveiða verður fluttur á Rás 1 kl. 14.00.Í þáttunum í hvalnum fyrir austan er fjallað um sögu hvalveiða frá Austfjörðum og starf- rækslu hvalstöðva þar. Fyrst er greint frá veiðitil- raunum Bandaríkjamanna, Hollendinga, Dana og Norð- manna á seinni helmingi síðustu aldar. Síðar er íjallað um blóma- skeið hvalveiðanna eystra sem hófst upp úr síðustu aldamótum, að mestu fyrir tilstilli Norðmanna, og lauk endanlega árið 1913. Á blómaskeiðinu voru fimm hvalstöðvar á Austfjörðum þegar þær voru flestar og höfðu Austfirðingar aldrei fyrr kynnst vélvæddri stór- iðju. Hvalveiðarnar og hvala- vinnslan höfðu mikil og margvísleg áhrif á allt mannlíf í nágrenni hval- stöðvanna en því fór fjarri að allir litu þessa nýju at- vinnugrein jákvæðum aug- um. Stöó 2 kl. 22.00: Bva Martin er ungur hún vaknar til meðvitundar dansari sem á sér þá ósk eru það köld neonljós spital- heitasta að dansa í Covent ans sem skera hana í augun Garden, New York, ásamt í stað birtu frægðar og dansfélaga sinum Ivanov frama. sem hún er ástfangin af. Baráttunni við að koma Örlögin haga því svo að sér áfram er lokið hjá Evu þessidraumurverðuraldrei en nú þarf hún aö berjast að veruleika. fyrir lifi sínu. í endalausri Á frumsýningarkvöldi lyíjagjöf og meðferð kynnist The New York Gala fellur hún annarri ungri konu hún meðvitundarlaus niður sem á við sama sjúkdóm að á svlðið, áhorfendum til striða en tekur á málí sínu mikillar skelfingar. fiegar á afar ólíkan hátt. Sveinn M. Sveinsson, Luis Berlanga og Kristinn R. Ólafs- son standa að þáttaröð um spænskar kvikmyndir. Sjónvarpið kl 20.35: Spánskt fyrir sjónir Spanskt fyrir sjónir nefn- ist þáttur um spænskar kvikmyndir sem Sjónvarpið sýnir sunnudaginn 5. júlí. Kunnustu kvikmyndaleik- stjórar Spánveija, hinir heimsfrægu Pedro Almodó- var og Carlos Saura, eru meðal þeirra sem koma fram í þættinum og ræða í einkaviðtölum um sjálfa sig og spænska kvikmynda- gerð. Með viötölum og brotum úr kvikmyndum er brugðið ljósi á sögu og stöðu kvik- mynda á Spáni síðan ein- ræðisherrann Francisco Franco lagði upp laupana í nóvember 1975 og lýðræði var endurreist fyrir tilstuðl- an Jóhanns Karls konungs. Spánskt fyrir sjónir er framlag Sjónvarpsins til fimm þátta samverkefnis Sambands norrænna sjón- varpsstöðva um spænska nútímamenningu í tilefni Spánarársins mikla 1992 þegar þess er minnst að 500 ár eru liðin frá Ameríku- siglingu Kólumbusar, Heimssýning er haldin í Se- villa og ólympíuleikar háðir í Barcelona.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.