Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1992, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1992, Side 10
10 MIÐVIKUDAGUR 5. AGUST 1992. Útlönd verafátækur Ný sænsk rannókn hefur leitt í ljós að lifslíkur þeirra sem eru fátækir eru minni en hinna sem eiga meira undir sér. Þannig eru sjö sinnum meiri líkur á að fá- tækir reykingamenn fái hjartaá- fall en hinir ríku. Læknar hafa enga skýringu á því af hverju þetta er. Sömu sögu er að segja af mörg- um öðrum siúkdómum. Þeir fá- tæku eru í meiri hættu en hinir ríku. Helst er taliö að þaö valdi óeðlilegu álagi að búa við kröpp kjör. Áður höfðu menn tahð að menn í háum stöðum og með miklar tekjur væru i mestri hættu vegna álagsins sem fylgir störfum þeirra. Þetta virðist nú á mis- skilningi byggt. Fátæktin er mun meira stressandi en valdabarátta í æðstu stööum. Dubcekkemsf ekkivegnaanna til Svíþjóðar Jafnaöarmenn á Skáni í Svíþjóð buðu í sumar Alexander Dubcek, fyrrum forseta Tékkóslóvakiu, á ráðstefnu sem hefjast átti í dag. Nú er ljóst að leiðtoginn aldni kemst ekki og ber við óvissunni vegna fyrirhugaðrar skiptingar landins. Sænskir eru þó vissir um að Dubcek sjái sér fært að koma í heimsókn síðar, jafnvei í vetur þegar um hægist heima fyrir og Tékkar og Slóvakar hafa lokið skiptingu landsins. Sænskdagblöd búaóvæntvið batnandihag Þrátt fyrír kreppu í sænsku efhahagsÚfi búa dagblöð þar í landi við batnandi hag. Ársreikn- ingar síðasta árs sýna að flest blöð þar í landi gera það gott. Áöur hefur þó gætt nokkurs barlóms meðal sænskra blaðaút- gefenda. . Þaö er helst að stórblaðið Dag- ens Nyheter stendur lakar en áöur. Onnur blöð eru rekin meö meiri hagnaði en oftast áður á undanfomum árum. Helltu ur 160 tunnumafspðra Yfirvöld i Karlskrona í Svíþjóö létu í gær hella úr 160 tunnum af spíra í höfnina. Farmurinn var korainn úr dönsku skipi sem strandaði úti fyrir höfninni. Grunur lék á að um smygl væri að ræða og voru tunnumar geymdar um tíma við höfnina meðan reynt var að upplýsa mál- ið. Ekkert misjafnt kom í ljós við rannsóknina en til að spara sér kostnað við geymslu og gæslu spírans var ákveðið að hella hon- um niður. Tahð er aö spírinn hafi átt að fara til Eystrasaltsríkj- anna. TT Breskir konungssinnar fagna afmæli drottingarmóður: Amma gamla er klettur í haf inu - segja þeir sem enn hafa trú á konungsfl ölskyldunni „Við komum hér af því að við elsk- um gömlu konuna. Hún er sem klett- ur í hafinu þegar horft er th hinna ungu í konungsfjölskyldunni," sögðu vegfarendur sem í gær lögðu leið sína að heimhi Elísabetar drottingarmóð- ur i Englandi. Elísabet átti 92 ára afmæh og kon- ungsinnar fjölmenntu að heimih hennar í Clarence House í Lundún- um. Elísabet, sem margir Bretar líta á sem hina einu sönnu ömmu, er vel ern og enn uppátækjasöm þótt aldur- inn færist yfir. Hún nýtur gríðar- legra vinsælda meðal landa sinna og hefur gert aht frá því hún varð drott- ing árið 1936 við afsögn Játvarðar áttunda. Þá tók George maður henn- ar við konungdómi eftir versta hneyksh í sögu konungsfjölskyld- unnar. Það eru bamabömin og makar þeirra sem bera ábyrgð á minnkandi vinsældum konungsfjölskyldunnar meðal Breta. Þar rekur hvert skiln- aðarmálið annað og nú bíða menn þess óttaslegnir að Karl ríkisarfi og Díana prinsessa skhji. Það væri hneyksli sen jafnaðist á við hjóna- band Játvaröar áttunda og Wahs Simpson árið 1936. Það helsta sem Elisabet drottingar- móðir hefur gert sér til ófrægðar á síðari árum er að afhjúpa styttu af Sprengju Harris nú í vor. Hann stjómaði loftárásunum á Dresten í lok síðari heimsstyrjaldarinnar og verðskuldaði ekki að mati margra þann heiður að fá af sér styttu. Áberandi var í gær að margir þeirra sem komu að heiðra Ehsabetu voru komnir á efri ár. Þetta er fólk sem man loftárásirnar á Lundúnir í síöari heimsstyrjöldinni og telur að hún hafi átti ríkan þátt í að Bretar létu ekki hugfallast á hörmungartím- um. Þá var Elísabet fremst í flokki þeirra sem stappaði stálinu í þjóðina. Reuter Eiísabet drottningarmóðir er orðin 92 ára en ber aldurinn vel. Fjölmargir Bretar heiðruðu hana á afmælisdegi hennar í gær. Simamynd Reuter Umdeild fóstureyðingalög í Þýskalandi: Gildistöku nýju laganna frestað á elleftu stundu Æðsti dómstóll Þýskalands kom í gær í veg fyrir að ný frjálslynd fóst- ureyðingalöggjöf tæki ghdi í Þýska- landi á miðnætti og era því enn tvær mismunandi löggjafir um þetta efni í austur- og vesturhluta landsins. Stjómarskrárdómstóll sambands- ríkisins í Karlsruhe féhst á beiðni um að stöðva ghdistöku laganna frá 248 íhaldssömum þingmönnum, þar á meðal frá Helmut Kohl, og frá Bæjaralandi. Samkvæmt nýju lögunum getur þunguð kona svo til hindrunarlaust bundið enda á þungun sína fyrstu tólf vikurnar eftir getnað. Dómstóh- inn mun skera úr um það síðar á árinu hvort lögin standast þýsku stjómarskrána. Emst Gottfried Mahrenholz, for- maður nefndarinnar sem fjallar um lögbanniö, sagði um leið og hann th- kynnti ákvörðunina aö ekki væri hægt að draga neinar ályktanir af henni um hver endanleg niðurstaða málsins yrði. í Austur-Þýskalandi fengu konur að gangast undir fóstureyðingu ef þær fóru fram á það en í Vestur- Þýskalandi voru fóstureyðingar glæpur nema læknar staðfestu að hehsa konunnar væri í hættu ef þungunin héldi áfram. Reuter HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ Námskeið í hraðlestri hefst fimmtudaginn 6. ágúst nk. Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn og auka ánægju við allan lestur? Vilt þú bæta námsárangur þinn og auðvelda námið næsta vetur? Nú er tækifæri fyrir þá, sem vilja margfalda lestrarhraða sinn, en hafa ekki tíma til þess á veturna. Skráning í síma 641091. 10ÁRA E Ástæðulaus ótti við nýja eyðniveiru Tveir franskir vísindamenn hafa lýst því yfir að hugmyndir um að ný eyðniveira hafi náð að breiöast út sé ástæðulaus. Fyrr í sumar komu fram vísbendingar um að fólk veiktist af eyðni án þess að hafa smitast af hinni svoköhu HTV-veira. Þetta varö th þess aö virtir eyðni- sérfræðingar í Bandaríkjunum sögðu að sennhega væri ný eyðni- veira komin fram. Þrátt fyrir margar thraunir tókst ekki að einangra þessa nýju veiru. Hins vagar lá fyrir að nokkrir sjúkhngar höfðu greinst með eyðni án þess að hafa HíV-veir- una í blóðinu. Nú segja menn að bandarísku sér- fræðingamir hafi viijað vekja á sér athygli með yfirlýsingum um nýja eyðniveim þótt engar sannanir Uggi fyrir um thvist hennar. Máhð þarf aö mati Frakkanna að rannsaka miklu betur áður en fullyrt er aö veila sé í hefðbundnum eyðnifræð- um. Stækkarbrjóst meðhormónum ístaðsilíkons Þýski læknirinn Christian Lauritzen segist hafa notað hormóna til að stækka brjóst á fjölmörgum konum þar í landi. Segir læknirinn aö þetta sé mun álitlegri kostur en aö fyha bijóst- in af shikoni. Notuð eru sömu hormón og em í getnaöarvamarphlum til að stækka hrjóstin. Sá gahi er þó á gjöf Njarðar að brjóstin stækka ekki á öllum konum viö horm- ónagjöfina. Læknirinn segír aö af 221 konu, sem komið hafi í meðferð th hans, hafi 144 fengið eins stór brjóst og þær óskuðu. Sendiherrann reyndist kynóður Nýr sendiherra Ástraiiu hjá Sameinuðu þjóðunum sat aðeins fáa daga í embætti áður en hann var kahaður heim og gefið að sök að hafa á síðustu þremur árum áreitt konur í utanríkisþjón- ustunni kynferðislega. Seniherrann, Richard Butler að nafni, var áður i Tælandi og þar voru starfsstúlkur í sendiráöinu á stöðugum fiótta undan lúkun- um á honum. Þær kærðu og sendiherrann verður að víkja úr embætti með smán, Danski krón- prinsinn ást- fanginnaf eistneskri fegurðardís Danir sjá nú fram á að næsta drottning þar í landi verðí ekki dönsk heldur eistnesk. Eftir því sem best er vitað er góður vin- skapur með Friörik krónprins og stúlku að nafni Anu Párt Sumir tala um ástarsamband. Anu er ekki ókunnug dönsku konungsfjölskyldunni því hún er skólasystir Friðriks í Harvard og auk þess sérlegur túikur íjöl- skyldunnar þegar th Eistlands kemur. Anu talar dönsku reip- rennandi og er að sögn ekki síður gáfuö en hún er Fógur. Danskurþing- maðurjátará sig búðahnupl Danski þingmaðurinn Jimmy Stahr var á dögunum gripinn við búðahlupl í Kaupmannahöfn og hefur hann játaö sekt sína. Ekki var um stórþjófnaö að ræða því hann hnuplaö vamingi fyrir að- eins 90 danskar krónur. Stahr segist ekki skhja af hverju hann féh í freistni í búð- inni. Hann sagöi viö blaðamenn að framferði sitt hefði verið af- skaplega heimskulegt og vhdi helst kenna um miklum hitum daginn sem hann geröist þjófur. Ílífshættueftir áreksturvið hurðafísskáp Ökumaöur í Árósum í Dan- mörku slasaðist lífshættulega eft- ir að hann lenti í árekstri við fljúgandi hurð af gömlum ísskáp. Verið var aö flytja ísskápinn á haugana á vörubh þegar hurðin sviptist af og flaug í gegnum framrúðuna hjá hinum óláns- sama ökumanni. Kona hans sat í framsætinu við hliö manns síns og skarst hún nokkuð í andliti og missti tennur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.