Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1992, Blaðsíða 19
„Ekki okkar dagur"
- segir Þorbergur sem telur ísland eiga 40% möguleika gegn Samveldinu
nv þjálfari í samtali við DV eftir leik- „Sálræna hliöín verður lega sterku liði á að skipa,“ sagöi aldrei leikið gegn Svíum fyrr.
_-----_Z-------1------ inn gegn Svíum í gærkvöldi. áfram I lagi“ Þorbergur Aðalsteinsson að lok- Guðmundur stóð vel fyrir sínu í
^,Svíar snera leiknum sér í hag „Ég er viss um að sálræna hliðin um. markinu en það er alls ekki hægt
strax í fyrri hálfleik, náðu sex Möguleikarnir 40% verður áfram í góðu lagi þjá aö heimta að ungu strákamir
marka forystu og eftir þaö áttum gegn Samveldinu strákunum í kjölfar þessa ósig- „Engin uppgjöf skili sínu fullkomlega. Leikurinn
við aldrei möguleika. Sóknin var Þorbergur sagöi að möguleikam- urs. Þetta var einfaldlega ekki í mannskapnum" við Samveldið verður erfiður en
ekki góð og það var skarð fyrir ir gegn Samveldinu á fimmtu- okkar dagur en við getura mun „Sóknarleikurinn var ekki nógu það er engin uppgjöf í raann-
skildi að Héðinn gat ekki leikið. dagskvöldið í undanúrslitunum betur enda sýnt það í leikjunum góður en við verðura að hafa i skapnum. Við munum skoða vel
Á hitt ber að hta aö viö sýndum væm nokkrir. „Viö verðum að á undan. Þaö sem stóð upp úr var huga aö viö erum að leika gegn leiki Samveldisins og mæta sem
Svíum viröingu frá upphafi og sýna allar okkar bestu hliðar." markvarslaGuömundarensókn- sterkustu vöm í heimi. Sóknar- best undirbúnir i þann leik,“
það sem verra var þá gerðu dóm- Þorbergur tippaöi á aö möguleik- in og markvarsla varö okkur aö leikurinn er vandamál ennþá en sagði Einar Þorvaröarson, að-
ararnir það einnig,“ sagöi Þor- ar okkar væru 40%. falli. Ég spái því aö Svíar fari alla við erum með imga leikmenn i stoöarþjálfari íslenska landsliös-
bergur Aðalsteinsson lan^sliös- leiö i úrslit enda hafa þeir geysi- stöðunum fyrir utan sem hafa ins, í samtali við DV eftir leikinn.
„Ósigurinn stappar
stáli í mannskapinn“
Jón Kristján Sigurðsson, DV, Barœlona:
„Ég átti von á því að við myndum
klára sóknarleikinn betur. Þeir náöu
upp forskoti sem var mjög erfitt fyrir
okkur að vinna upp. Strákamir voru
alls ekki nógu hreyfanlegir í vöminni
og þann þátt þarf að laga fyrir næsta
leik. Viö eigum helmingslikur gegn
Samveldinu og ósigurinn gegn Svíum
stappar stálinu í mannskapinn. Leik-
urinn gegn Svíum skipti ekki höfuð-
máli,“ sagöi Guðmundur Hrafnkels-
son, markvörður íslendinga -
„Samveldið ekki
lakara en Svíar“
„Þetta var andskotanum erfiðara. Ég
verð aö segja aö þeir voru einfaldlega
betri en við og það vantaði töluvert
upp á að dæmið gengi upp. Viö gerð-
um alltof mikla feila í leiknum og það
getum við ekki leyft okkur gegn
Svíum. Samveldið er ekki lakara en
Svíar en við reynum hvað við getum
aö klóra í bakkann," sagöi Geir
Sveinsson, fyrirliöi íslenska liðs-
ins.
VarJlui
'
V’y
*!![■ 11
v'y
v "/
Gull Silfur Brons
Samveldin 32 27 1 9
Bandaríkin 20 25 22
Þýskaland 1 6 1 2 21
Kína 1 5 1 9 1 2
Ungverjal. 10 7 2
Spánn 9 1 o
Frakkland 7 5 1 2
S. Kórea 7 4 8
Astralía 6 8 9
Kanada 6 1 6
Italía 4 5 8
Rúmenía 4 4 6
Bretland 4 3 4
Kúba 4 2 7
Japan 3 7 7
Pólland 3 4 6
Tékkósl. 2 2 1
Noregur 2 2 O
Tyrkland 2 1 1
Indónesfa 2 1 1
Búlgarfa 1 5 2
N. Sjáland 1 4 4
Holland 1 3 6
Brasilfa 1 1 O
N. Kórea 1 o 2
Eistland 1 O 1
Grikkland 1 O O
Kenýa 1 o o
Svíþjóö o 4 3
Belgfa o 1 2
Júgóslavía o 1 2
Israel o 1 1
Lettland o 1 1
Austurríki o 1 o
Eþfópfa o 1 O
Jamafka o 1 O
Namibía o 1 o
Perú o 1 o
Danmörk o o 3
Slóvenía o o 2
Bahamaeyjar o o 1
Finnland o o 1
Mongólía o o 1
Súrfnam o o 1
Kínverska blakkonan Wu Dan leikur ekki meira með liði Kína í Barcelona.
Kínversk blakkona féll á lyfjaprófi
Kínverska stúlkan Wu Dan, sem Hollendingum þann 31. júh og þar lyfja sem em á bannlista. Wu Dan
leikur með landsliöi Kína í blaki, féh kom í ljós að hún hafði neytt örvandi verður send heim á fimmtudaginn.
á lyfjaprófi og hefur verið útílokuð
frá frekari þátttöku á ólympíuleikun-
um í Barcelona. Wu Dan, sem er 24
ára gömul, er þar með fyrsti íþrótta-
maðurinn sem gripinn er fyrir að
taka inn ólögleg lyf á meðan á leikun-
um stendur en bresku íþróttamenn-
irnir, sem sendir vom heim í síöustu
viku, höfðu tekið inn lyf áður en leik-
amir hófust. Wu Dan var tekin í
lyfjapróf eftir tapleik Kínverja gegn
Jón Kristján * ,
Sigurðsson
/ Atj/ skrifarfrá Barcelona '92
Barcelona CQp